Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 14
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 6. maf 1970. Klrkjukór Langholtssafnaðar ásamt stjórnanda kórslns, Jóni Stefánssyni organista. BACH-TÓNLEIKAR Á MORGUN Síðast liðinn vetur gengust niolkkrir velunnarar kirkjuteórs Langlholtssafnaðar fyrir því að sfcofna styrktarfélag til hjálpar kórnum við ffutning kirkjulegrar fcónlistar. Það hafði sem sé sýnt sig, að kirkj'Uikórar hafa ekki bol- magn til að standa undir flutningi fcónlistar, er krefst aðstoðar ein- söngvara og hljöðfæraleifeara. Margar hendur voru tilbúnar til hjálpar, og hugmyndinni um styrkt arfélag vár sénlega vel tekið, og á uppstigningardag gengst kdrinn nú fyrir fLutnimgi á tveimur kant- ötum eftir Johann Sebastian Bach, nr. 61, „Nú kom heiðinna hjálp- arráð“ og nr. 4, „í dauðans bönd- Jarðarför Daníels Sigurðssonar, Einarsnesi 54, Skerjafirðl, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. þ.m., kl. 3. siðdegis. Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna láti Slysa- varnafélag fslands njóta þess. Þorbjörg Bjarnadóttir Elísa Magnúsdóttir. Útför móður okkar Jónínu Þorsteinsdóttur frá Sumarliðabæ, fer fram frá Kálfholfskirkju kl. 2 e.h. laugardaginn 9. maí. Bílferð verður frá Kalkofnsvegi kl. 11,30. Þeir sem óska eftir fari vinsamlegast hringl í síma 19963. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall Jónasar Benónýssonar. Salbjörg Magnúsdóttir, Gunnar M. Jónasson, Sigriður S. Rögnvaldsdóttir, Jóna Benónýsdóttir, Anna Benónýsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Guðmundur Benónýsson, Friðbjörn Benónýsson. Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu samúð og velttu hjálp og aðstoð vegna andláts og við útför eiginmanns míns og föður okkar, Heiðars Árnasonar, bónda, Ölvaldsstöðum. Einnig þökkum við gjafir og biðjum ykkur allrar blessunar. Valgerður Anna Guðmundsdóttir, Þorvaidur Heiðarsson, Jónína Guðrún Heiðarsdóttir. Kónan min, Guðrún Margrét Albertsdóttir, Reykjavikurvegi 27, Hafnarfirðl verður jarðsungin föstudaginn 8. maí kl. 14.00, frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar/ Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeir, sem vildu mlnnast hennar, láti líknarfélög njóta þess. Valdimar Sigurjónsson frá Hreiðri. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Borgum í Hrútafirði, andaðist að Eliiheimilinu Grund í Reykjavík, mánudaginn 4. maí 1970. Daníel Ólafsson, Jón Ólafsson, Kristmundur Ólafsson, Skúli Ólafsson, Þórir Daníelsson. um Drottinn lá“, í Háfceigisfeirkju. Með kórnum lcoma fram einsönigv ararnir Elísabet Erlingsdóttir, sem jafnframt er raddþjálfari kórsins, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson. Strengjasveit léi'kur með og er skipuð tónlistar- fólkinu: Ásdísi Þorsteinsdóttur, Helgu Hautesdóttur, Jateob Hall- grímssyni, Önnu Rögnvaldsdóttnr og Gunnari Björnssyni. Lárus Sveinsson leiikur á trompet og Gústaf Jóhannesson á orgel. Stjórnandi kórsins er Jón Stefáns- son. Þetta er í annað sinn á þessum vetri, sem kórinn flytur kantötur eftir Baeh. Tónleikarnir á fimmtu daginn hefjast kl. 5 í Háteigs- kirkju og eru eimkurn ætlaðir styriktarfélögum kórsins en nokkr •fr miðar verða þó seldir við inn- ganginn. A VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. sparnaði og gætni í meðferð fjármuna. f þessari orðuveit- ingu fengu svo iðnaðarinálaráð- herrann og nokkrir skrifstofu- menn hjá Landsvirkjun að fljóta með. Ingólfur greyið, sem undirbjó þó virkjunina og lagði fram um hana frumvarp til laga, er Alþingi samþykkti, fékk hins vegar ekki neitt, — hvað þá fjölmargir aðilar, sem unnu að rannsóknum .'g manii- virkjagerðinni sjálfri og nær stóðu stjörnum og krossum. Forsætisráðherrann fékk svo að múra liið lága orkusöluverð til álbræðslunnar í liornstein í Straumsvík daginn eftir, en að. al ræðurnar eins og fyrri dag- inn fluttu Nordal og Ilafstein. Ekki vildu forstjórar hins auðuga álhrings vera minni menn en forystumem hinnar fátæku eyþjóðar Atlantsliafs- ins og buðu fjölda stórmenna erlendum að koma til landsins. Lögðu undir sig gjörvalla Hótel Sögu og héldu dýrlega veizlu. Það þarf heldur ekki að horfa að ráði í skildinginn þegar hag- stætt orkuverð skapar mikinn gróða — og svo verður unnt að bætr þetta upp með máls-; sókn á hendur Hafnarfjarðar- bæ, sem tafðist með fram- kvæmdir vegna óviðráðanlegra verkfalla. Þá cr vissulcga líka ástæða til að halda upp á það. að forystumenn verkalýðslireyf- ingarinnar á íslandi, sem stóðu fyrir sömu verkföllum, hafa nú gert sérstakan samning við út- lendingana um að lijá þcim skuli aldrei gert verkfall, jafn- vel þótt allsherjarverkfall standi í landinu í fulian mán- uð gagnvart öllum fyrirtækj- um fslendinga. Við erum gest- risin þjóð, ísiendingar. Það verður þó aldrei af okkur liaft. TK Kröfur Einingar Framhald af bls. lb kaup, þótt komið sé fram á dag- vinnutímabil, þar til það hefur fenigið 6 klst. hvíld. 16. Við tjöru- og asfaltvinnu skal vinn'Uveitandi láta verkafólki í té alfatnað því að kostnaðar- lausu. 17. í eftirtalinni vinnu skal vinnuveitandi láta verkafólki í té svunt'ur o.g vettlinga, því að kostn- aðarlausu: við roðfl'ettingarvélar. hausingarvélar, flatningsvélar, flök unarvélar, skreiðarvinnu, saltfisk- vinnu og flatningu. 18. Því verkaf'óliki. som ekki nýt ur hlífðarfata frá vinnuveitanda. steal gfeinn kostur á að fá vinnu- fatnað í heildsölu. 19. Vinnuveitend'ur skuliu sjá svo um. að komið verði upp böð- um fyrir verkafólte í frystiihúsuim. 20. Þegar verkafólte vinnur leng úr en tiil kl. 20 að kv«ldi. skal vinnuveitandi sjá því fyrir fari heim eða á annan stað. sem sam- komulag kann að verða um. 21. Ef unnið er I matar- og/ eða kaffitíma milli kl. 8 og 17, skal sú vinna greidd með 80% álagi á dagvinnu, þó svo að sikem- ur sé unnið en matar- og kaffitím- um nemur. — Verkafólk á rétt til matar- og kaffitáma þrátt fyrir framangreint ákvæði. 22. Þegar verkafólk er sent til vinnu utan bæjar og bví ekki ekið heim á máltíðum eða að kwöldi, ska] það hafa frítt fæði eða fæðis peninga fyrir kostnaði, að upp- hæð kr. 140.00 á dag, sé fólki ek- ið heim fyrir kvöldmatartíma, en kr. 220.00, sé um tvær höfuðmál- tíðir að ræða (þ e. hádegis- og kvöldverð). Ný kaupfélagsbúð Fr „’.hald bls. 2. ísafirði og í nærliggjandi kauptún um. Sum af þeim félögum hafa verið rekin í nánum tengslum við Kaupfélagið. Meðan þurrkaður saltfiskur var ein aðal útflutningsvara lands- manna tók félagið að sér verkun á saltfiski fyrir ýms útgerðarfyr irtæki, m. a. í Reykjavík, jafn framt því sem það keypti fisk og verkaði fyrir eigin reikning. Var það umfangsmikil starfsemi. A annan áratug rak félagið fiskfrystihús á Langeyri í Álfta firði, en seldi það síðan. Meðan fjárskipti vegna mœði veiki stóðu yfir á landinu og mikil'l hluti allra lamba af félags- svæðinu voru seld lifandi til fjárskiptasvæðanna, rak félagið fdökun og frystingu á fdski í slátur- og frysti'húsi sínu á ísa- firði, sem þá skorti verkefni. Er fjárskiptum lauk, varð frystihús félagsins, þrátt fyrir stækkun, full nýtt við frystingu og gaymslu iand búnaðarafurða og lagðist þá fis'k frysting niður. Um þessar mundir opnar Kaup félagið stóra verzlun í aðalverzl- unarhúsi sínu, Austurvegi 2, ísa firði, þar sem á boðstólum verða vörutegundir, sem áður var skipt í fjórar aðskildar verzlanir. Jafn framt flytur kjötiðnaður félagsins í stórt og rúmgott húsnæði, þar sem mjólkurstöðin var áður rek- in. Núverandi stjórn félagsinis skipa eftirtaldir menn: Marías Þ. Guðmundsson, for- maður, Birgir Finnsson, Guð- bjarni Þorvaldsson, Guðmundur Guðmundsson, allir búsettir á ísafirði, Bjarni Guðnason, Súða vík, Jens Hjörleifsson. Hnífsdal, Ásgeir Svanbergsson, Þúfum og Baldur Bjarnason, Vigur. Kaup félagsstjóri er Jóhann T. Bjarna son. Ákveðið var að minnast 50 ára afmælisins með því að félag ið keypti og gæfi Sjúkrahúsi ísa- fjarðar fjölhæft rannsóknartæki. í þættinum „Fólk í listurn" í hlaðinu í gær víxlrjðust mynda- textar. Við birtum hér aftur myndirnar með réfctum höfund- um. Málverk eftir Ingiberg Magnússon. Málverk eftir Jón Þ. Kristjánss. Myndir: Gunnar. Eskifjarðarþýfið Framhald af bls. 16 hólm frá Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík. Voru fimm skipverja teknir í land til yfirheyrslu, en öðrum fyrirskipað að halda sig um borð. Hófst síðan ífcarleg leit um borð í bátnum, og lauk henni kl. 7 í morgun þegar skartgripirnir fundust. Hafði þeim verið komið fyrir í hásetaklefamim framantil £ bátnum, í stokk einum, sem er utan um vaitnsleiðslurör. Eru skart gripirnir mietnir á hátt í 250 þús und 'krónur. Einnig var stolið tveimur stór um útvarpstæfejU'm og einu segul handstæki, en þessi jtæki fund ust ekki um borð og ér talið, að þeim hafi verið varpað í sjóinn. Síðdegis í dag höfðu tveir, sem grunaðir eru, ekki játað á sig þjófnaðinn, en þegar suður kem ur verður yfirheyrslum haldið áfram. Þessir tveir ungu nienn eru að- komumenn hér. Annar er úr Reykjavík en hinn frá Akureyri. ÞÚRSNESID HÆTT KOMIÐ JH-Stykkislió.lmi, þriðjudag. Þegar Þórsnesið var hér úti á Breiðafjarðarmiðum síðdeg- is í gær, vildi það til að skrúfu öxullinn frá vélinni, 6 metra öxull, losnaði og fór að renna út úr skipinu. Hefði það gerzt, hefði opnazt 6 tomniu gat, sem sjór hefði fossað inn um, en engar dælur um boiJð hefðu getað séð við slíkum leka. Þeg- ar öxulinn átti eftir 3 til 4 fet, tókst áhöfninni að koma vír á öxulinn, og gátu sjómennirnir dregið hann inn aftur og bjarg- að sér á þann hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.