Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 6. maí 1970. urinn er einh-wiers staðar nálaegt Skjólkvíum. Norðvestan í Heklu er annar igígur og nær jafn iangt ■niður og Litla-Hekla, en þó dá- lítið ofar. Úr honum rennur mik ið hraun, og til norðurs og norð vesturs. Annars tel ég þetta vera minna gos heldur en 1947. Gosið hefur Framhald af bls. 1 Reyksúla gaus allt í einu upp Asólfur Pálsson bóndi á Ásólfs- 1 stöðum, sagði um hálf ellefu leyt- ; ið, að þetta hefði byrjað um klukk Stundu áður. | — Við sáum allt í einu súluna stíga upp úr fjiallánu og sáum eld- bjarmanm um leið. Rétt á eftir fór a<5 rigna hér vikri og við fundum j-arðskjálftakippi. Þessa stundina ! er uppstytta í vikurrigningunni, en það syrtir mjög af ösku í aust urloftinu, Hingað eru að koma bílar með fól-k, sem er a@ flýja Búrfeþ, því þar rignir svo viikrinum, að fólk hefst ekki við og bílarnir skemm-ast. Ég vissi til þess, að rúða brotnaði í einum bíl þar áðan. Ásólfur leit í þessu út um glugg- ann, því hann heyrði mifeinn gný, en sagði síðan: — Nú sé ég eld- tunguna upp úr mefckinum og það heyrist geysimikill hvinur Upptökln í Axlargíg Haraldur Georgsson, bóndi í Haga í Þjórsárdal sagði kl. um 10: — Dimmur mök-kur stendur upp úr fjallinu og leiftrin urðu mest um 10 leytið. Við fundum alisnarpan jarðskjálftakipp og lit- urn út um austurgluggann, þar sem Hefcla sézt v-el. Þá var hún á kafi í svörtum reyk. Haraldur sagðist hafa ekið inn- ar og naer Heklu og virtust honum upptök þá vera í svonefndum Axlar gíg, sem myndaðist í gosinu 1947. LoftiS varS svart af ösku og reyk Bærinn Ásar í Gnúpverja- -hreppi er í línu vest-norð-vestur af Heklu. Símstöðvarstjórinn þar, Ágúst Svein-sson, sagði í viðtali við bláðið u-m 22,30 að þaðan sæjust mifclar eldigl-æringar í átt að Hefclu, en svo dimmt væri yf ir, að hann væri ekki viss um, að þetta væri í Heklu sjálfri, gaeti alveg eins verið handan við hana. — Við -heyrum miklar drun ur og einn maður fevaðst -ha-fa fundið jarðskjálftakipp. Þótt myfkur sé, sjáum við, að austur ^ loftið er orðið svart a£ ösku og : reyk. Þykkt vikurlag í Búrfellí Halldór Eyjólfsson, starfsmaður við Búrfellsvirkjun, sagði um kl. 23,30, að komið væri þykkt lag af vikri yfir allt nágrennið, en fólk við virfcjunina væri þó en-gin hætta búin að svo stöddu. Hann sagði þó, að gerðar hefðu verið ráðstafanir , til aö flytja konur og börn frá • virkjuninni Rigndi gjallsteinum sa-gðiist hafa farið upp að Keldum á Rangárvöllum, og þaðan h-efði mátt sjá björgin þjóta hátt í loft upp úr gígnum. Sáust þrír gígar það- an, og eldsúlur úr þeim. Hann sagði að gosið sæjist v-el frá Hvols- vel-l-i. Svein-n sagði að enn væri ekki farið að gæta vatnavaxta í ám og lækjum, en búast mætti við því á hverri stundu, þar sem snjórinn bráðn-aði fljótt í einum gífurleg-a hita- Hann sagði enn- fr-emur, að menn hefðu komist lengst upp að Fossi, en færð væri mjög slæm þarna á vegunum, og fljótt að verða ófært, ef einhver urnferð væri. Vikurregn á Blönduósi og Hvammstanga Um kl. 22.30 tóku me-nn á Skaga- strönd eftir svörtu sfcýi í suðvest- urátt. Það stækkaði óðum og nú er þa-r komið kolniðamyrkur (kl. 00.30) og mikið öskufall. Bjöm Bergmann á Blönduósi sagði, að um kl. 23,30 hefðu kol- svartar tun-gur teygt sig upp á suðurloftið, sem annacs væri heið skírt. Hann sagði, að þá stundina væri aðeins ljós rönd á norður- loftinu, anniar-s hefði himinninn koildökknað. Björn kvaðst hafa farið út með di-sk fyrir skömmu, og hefði hann orðið kolsvartur á örskammri stundu, Um miðnætti fréttist frá Hvammstanga, að þar væri him- inninn kolsvartur í suð-austur átt og þar væri talsvert öskufal-1. Minna vikurgos en 1947 segir ^Sigurður Sigurður Þórarinsson, jarðfræð ingur, var staddur á Selfossi um eittleytið í nótt, og spáði þvi, að þetta -gos í H-eklu yrði ekki eins mikið vikurgos og varð 1947 þar sem svo stutt er rnilli gos anna nú — en 1947 höfðu 102 ár liðið frá næsta Heklugosi þar á undan. „Þegar kom að Ingólfsfjalli, sáust 'greinilega eldarnir í Heklu“ sagði Si-gurður, „og au-gljóst að þar var -byrjað mikið hraungos og virðist vera úr mörgum gíg um og 'hraunstfau-marnir margir. Annars höfum við ekki áttað ofck ur á þessu enniþá, en hins vegar virðist vera að birta það mikið ■eystra -að ætla mætti að mesta vikurfallið væri u-m liðið og f-æri því að minnka úr þessu.“ Logandi bjarmi yfir allri Heklu Haraldur Georgsson, bóndi í Haga í Þjórsárdal, skýrði um hálf tvö leytið í nótt frá gosinu á eftir- farándi hátt: „Nú er farið að birta yfir Heklu, og þessi döfckvi, s-em yfir henni var, er nú e-kki lengur ein-s mikill og að mestu horfinn. Hin-s vegar eru nú orðnir logandi eldar. Það logar upp úr Heklu á tveim ur stöðum aða-llega, sem eru hér sunna-nvert í Heklu, og svo eru aftur tveir e-ldar, með stutt-u miili- bi-li, sem eru framan-vert við Sauða- fel-1, sem -er n-orður af Heklu. Yfir fjallinu í heild er nú log- andi bjarmi, og er að byrj-a að myndast spýjur — þ.e. þetta kem- ur upp í miklum gusum. Er nú hægt að greina grjót koma upp. Hafa eldarn-ir farið mjög vaxandj síðustu klukkustundim-ar. Loftþrýstingur er það m-ikill, að nokkuð glamrar í r-úðum. Aftur á móti höfum við ekkert orðið varir við jarðhræringar síðan úm 10 1-eytið í kvöld.“ Eldtungur um Þúsund metra upp Hér fer á eftir f-rásögn Halldórs Eyjólfssonar, s-tarfsmanns við Búr- fell. — Eins og er núna, þá virðist renna anzi mikið úr Axlargígnum, það gæti v-erið til vesturs. Hr-aunið stefnir til Næfurholtsbæja -en þeir þurfa ekki að v-era í n-einn-i hæt-tu. Gí-gurinn syð-st í Sk.jólkví'unum, myndi ég s-egja, að væri sprengi- gígur. Eldtungurnar standa langt upp, gæti verið kílómetri, og log- andi steinar. Hestalda-n er a-lbjört, en við s-jáum ekki til upptaka.nna fyrir Hestöldunn-i, en við höfum hug á að komast þarna nær. Ösku- fallið er minna þessa stundina, en það var, en -það er að drífa upp s-varta bólstra m-úna og mætti segja mér, að það bærist nú. hér yfir. Ég tel ekki, að Búrf-ellsstöðin sé í n-einni hættu, þar er nóg va-tn og vikurinn flýtur fram, lí-kt og snjó- krap. Á timabi-li brotn-uð-u rúður í húsu-m og -bílum í Búrfel-li. , Að lofcu-m sa-gði Hal-ldór, að út- sýnið til H-eklu væri stórkostlegt. Fimmti gígurirm kom upp á miðnætti Um tvöleytið í nótt sagði Sig- urjón Pálsson, bóndi í Galtalæk, svo frá -gosinu í Hefclu, en Galta lækur -er 10 -km frá Heklutopp í loftlínu: „E-iin'S og er eru fimm gí-gar virkir í H-eklu. Nyrzti gí-g verið -mjö-g s-vipað síðustu klufcku stundirnar, nema hvað nýr gíg ur kom upp u-m miðnæ-ttið“. Sigurj-ón sa-gði, að gosið -hefði byrjað í Axlargígnum -gamla, eða mjög nálægt honum. Síðan -hafi gosið fæ-rst til suðurs, en þar virð ist sterkasta gosið vera. Er það aðeins fyrir sunnan Heklu. Gerðu h!é á tónleikum Fól-k á Heliu hafði séð eldglær- ingar og þess má ge-ta, -að þar var Sinfón-íuhljómsv-eit íslands, að halda tónleika, og í hléinu fór fólkið út til að horfa á mökkinn frá go-sinu. Síðan var tónleikunum haldið áfram, eins og næstum ekkert hefði í skorizx. La-ust fyrir kl. eitt, fréttist frá (Hvolsvel-li, að þar sæijust þrír hraun-straumar renna í suðvestur, en þar er fyrir gamalt hraun. Skyggni v-ar slæmt þá stundina, en bjarminn af hrauninu sézt vel. Umferð á ve-g-um virðist vera tals- verð, en sem betur ferð, kemst fólk ið ekki mjög náilægt þessu, svo hætta ætti ek-ki að stafa af hraun- inu, a.m.k. ekki fyrst um sinn. Síma-lín-ur höfðu biil-að á nokkrum stöðu-m vegna elding-a og nobkrar rafm-agnstruflanir urðu víða. Mikil umferS var fyrir austan fjall i gærkvöldi. (Tímamynd Gunnar) Þúsundir héldu austur fyrir | fjall í nótt að sjá Heklugosið EB—Reykjavík, miðvikudag. Skömmu eftir að frébtin um Heklugosið nýja var al-menningi fcunn, myndaðist miikil umferð austur fyrir fj-all. Söfcum þ-ess hve skyggni var slæ-mt var ekki hægt að greina eldinn af Kam-ba brún, en lögregla-n varaði fólk við að fara langt austureftir ve-gna hættu -af steinkasti. Samt sem áður streymdu bifreiðir austu-r fyr ir Ingólfsfjall, en þaðan sást vel eldurinn í Heklu. Þegar blaða máður Tímans kom þangað laust fyrir kl. 1 í nótt sáust -greinilega fjórar el-dtungur og ko-m sú stærsta upp úr miðju fjallinu — upp úr svonefndum Axlargíg. Einnig stóð ura hrið mikil eld tunga upp úr fja-llinu nyrst. Þriðja eld-tungan virtist koma upp bak við Axlar-gíg en sú fjórða stóð upp úr fjallinu syðst, og um 'k-l. 02.30 var hún orðin all- stór. A Selfossi voru fáir geng-nir til náða á þe-ssum tíma og var mikil umferð ti-1 og frá kauptúninu. Ekki höfðu Selfyssingar þá orðið varir við neinar jarðhræring-ar né ösku- fall, enda vindur suðlægur. Öðru hvoru sást vart þaðan eldurinn í Hefclu söfcum skúraleiðinga, en svo silæmt skyg-gini s-tóð yfir skamma stund hverju sinni. Um fcl. 02 var ennþá a-llmildl umf-erð úr borgðinni en fremur lítdl til henn-ar svo að auðljóst er að fólk gefek s-eint í refekju í nótt og vildi fremur verða sjón en svefni ríkara. Ætlaði einn á báti frá Hjalteyri um Horn til Keflavíkur: NÁÐI LANDI Á GÖTÓTTUM BÁTNUM EFTIR 10 KLUKKU STUNDA BARÁTTU Bx-rgir Sigurðsson á Ásum hringdi laust ef-tir kl. 23, en han-n var þá að kom-a innan úr Þjórsár- dal. — Þarna sáum við greinilega tvo gosstaði, það gýs sunnarlega í fjallinu og að norðanverðu. Ann- ars er ómögulegt að sjá þetta vel, því það er al-lt ko-lsv-art, askan sezt á rúðurnar á bílnum og ef maður fer út, fær maður hana í augun. Lykt-in er vond og bragðið líka og það rignir þarna gjallsteinum og þeir eru um 5 sm í þvermál. Á veginum var allt að 8 cm þykkt öskulag. Héðan a® heiman sjáum við nú stöðugan eld í mekkinum og þegar litið er í sjónauka, sjást stórir grjóthnullungar fljúga upp meðfr-am eldinum. Stór björg upp úr gígunum Sveinn IsleiLsson á Hvolsvelli SB-Reykjavík, þriðjudag. Vélbáturinn Vísir Iaskaðist talsvert í ís úti af Húnaflóa í fyrrinótt. Einn maðuí var á bátn- um, Jón Þórarinsson frá Keflavík og náði hann ekki sambandi við land. Eftir tíu tíma siglingu með bátinn hálfullan af sjó, náði hann loks landi á Skagaströnd og var þá vélin svo að segja í kafi og mátti því litlu muna, að illa færi. Jón var að koma frá Hjalteyiú, þar sem hann keypti Vísi, sem er milli 8 og 10 lestir að stærð. Hugð ist hann sigla bátnum til Kefla víkur. Út af Húnaflóa er talsve-rð ur íshroði, o-g í myrkrinu fakst báturinn á ísjaka. með þeim af- leiðingum, að allstórt gat koni A hann þegar 3 plankar bi-otnuðu. Jón reyndi að kalla upp Siglu- fjörð og í.iafjörð, xn náði 'ekki sambandi. EitthvaC mun þó hafa heyrzt til hans i landi, en ná- kvæma staðarákvörðu-n vantaði. Vísir mun þá hafa verið staddur skam-mt vestan við miðjan flóann. Jón tók stefnuna til lands á Skaga-strönd, meðan sjór streymdi inn í bátinn. Eftir tíu fclufcku- - st-unda hrakninga, náði han-n landi ' þar, um kl. 1 .30 i gær, en þá var j vélin rétt að segja komin á kaf í sj-ó, og hefði drepið á sér á hverri stundu. ■' t Gert verður við bátinn fyrir J norðan, en sjópróf fara fram í I Keflavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.