Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 14
1 14 y/r' tx TIMINN MIÐVIKUDAGUR 6. maf 1970. Kirkjukór Langholtssafnaðar ásamt stjórnanda kórsins, Jóni Stefáitssyni organista. BACH-TÓNLEIKAR Á MORGUN Síðast liðinn ve'tur genigust nnkkrir velunnarar kirkjukórs ; Langliolt-ssafnaðar fyrir því að • stofna styrktarfélag til hjálpar ! kómum við fiutning kirkjulegrar ; tónlistar. Það hafði sem sé sýnt ' sig, að kirkjuJkórar hafa ekki bol- | magn til að standa undir flutningi i tónlistar, er krefst aðstoðar ein- söngvara- og hljóðfæraleikara. Margar hendur voru tiibúnar til hjálpar, og hugmyndinni um styrkt arfélag var sérlega vel tekið, og á uppstigningardag gengst kórinn nú fyrir flutninigi á tveimur kant- ötu.m eftir Johann Sebastian Bach, nr. 61, „Nú kiom heiðinna hjálp- arráð“ og nr. 4, „í dauðans bönd- um Drottinn lá“, í Háteigiskirkju. Með kórnum feoma fram einsöngw ararnir Eiísabet Erlingsdóttir, sem jafnframt er raddþjálfari kórsins, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson, Strengjasveit leifeur með og er skipuð tónlistar- fólkinu: ÁsdLsi Þorsteinsdóttur, Iíelgu Hauksdóttur, Jafcob Haill- grímssyni, Önnu Rögnvaldsdóttur og Gunnari Björnssyni. Lárus Sveinsson leiikur á trompet og G'ústaf Jóhannesson á orgel. Stjórnandi feórsins er Jón Stefáns- son. Þetta er í annað sinn á þessum vetri, sem kórinn flytur kantötur eftir Baeh. Tónleikarnir á fimmtu daginn hefjast kl. 5 í Háteigs- kirkju og eru einfcum ætlaðir styrktarfélögum kórsins en nokkr ir miðar verða þó seldir við inn- ganginn. Á VÍÐAVANGI Framhald af 'ols. 3.' sparnaði og gætni í meðferð fjármuna. í þessari orðuveit- ingu fengu svo iðnaðarmálaráð- lierrann og nokkrir skrifstofu- menn hjá Landsvirkjun að fljóta með. Ingólfur greyið, sem undirbjó þó virkjunina og lagði fram um hana frumvarp til laga, er Alþingi samþykkti, fékk hins vegar ekki neitt, — livað þá fjölmargir aðilar, sem unnu að rannsóknum 'g mann- virkjagerðinni sjálfri og nær stóðu stjörnum og krossum. Forsætisráðherrann fékk svo að múra hið lága orkusöluverð til álbræðslunnar í hornstein í Straumsvík daginn eftir, en að- al ræðurnar eins og fyrri dag- inn fluttu Nordal og Hafstein. Ekki vildu forstjórar hins auðuga álhrings vera minni menn en forystumem hinnar fátæku eyþjóðar Atlantshafs- ins og buðu fjölda stórmenna erlendum aS koma til landsins. Lögðu undir sig gjörvalla Hótel Sögu og liéldu dýrlega veizlu. Það þarf heldur ekki að liorfa að ráði í skildinginn þegar liag- stætt orkuverð skapar mikinn gróða — og svo verður unnt að bætn þetta upp með máls- sókn á hendur Hafnarfjarðar- bæ, sem tafðist með fram- kvæmdir vegna óviðráðanlegra verkfalla. Þá er vissulega líka ástæða til a3 halda upp á það, að forystumenn verkalýðshreyf- ingarinnar á íslandi, sem stóðu fyrir sömu verkföllum, liafa nú gert sérstakan samning við út- lendingana um að hjá þeim skuli aldrei gert verkfall, jafn- vel þótt allslierjarverkfall standi í landinu í fullan mán- uð gagnvart öllum fyrirtækj- um íslendinga. Við erum gest- risin þjóð, íslendingar. Það verður þó aldrei af okkur haft. TK Kröfur Einingar Framhald af bls 16 kaup, þótt fcomið sé frarn á dag- vinnutímabil, þar til það hefur fenigið 6 klst. hvíld. 16. Við tjöru- og asfaltvinnu skal vinnuveitandi láta verkafólki í té alfatnað því að kostnaðar- lausu. 17. í eftirtalinni vinnu sfcal vinnuveitandi láta verkafólki í té svuntur o.g vettlinga, því að feostn- aðarlausu: við roðflettingarvélar. hausingarvélar, flatningsvéiar, flök' unarvélar, skreiiðarvinnu, saltfisfc- vinnu og f'latniingu. 1Ö. Því verkafólki. sem ekfci nýt ur hlífðarfata frá vinnuveitanda. skal gfeinn kostur á að fá vinnu- fatnað í heildsölu. 10. Vinnuveitehdur skulu sjá svo um. að komið verði upp böð- um fyrir venkafólk í frystiihúsutn. 20. Þegar verkafólk vinnur leng ur en tiil kl. 20 að kvbldi. skal vinnuveitandi sjá því fyrir fari heim eða á annan stað. sem satn- botnuiag kann að verða um. 21. Ef unnið er I matar- og/ eða kaffitíma milli kl. 8 og 17, skal sú vinna gneidd með 80% álagi á dagvinnu, þó svo að sfcetn- ur sé unnið en matar- og kaffitítn- um nemur. — Verkafólk á rétt til matar- og kaffitíma þrátt fyrir framangneint ákvæði. 22. Þegar verkafólk er semt til vinnu utan bæjar og bví ekfci ekið heim á máltíðum eða að fevöildi, skai það hafa frítt fæði eða fæðis peninga fyrir kostnaði, að upp- hæð kr. 140.00 á dag, sé fólki ek- ið heitn fyrir kvöldmatartíma, en kr. 220.00, sé um tvær höfuðmál- tíðir að ræða (þ e. hádegis- og kvöldverð). Ný kaupfélagsbúð Fr mhald af bls. 2. * ísafirði og í nærliggjandi kauptún um. Sum af þeim félögum hafa verið rekin í nánum tengslum við Kaupfélagið. Meðan þurrikaður saltfiskur var ein aðal útflutningsvara lands- manna tók félagið að sér verkun á saltfiski fyrir ýms útgerðarfyr irtæki, m. a. í Reykjaví'k, jafn framt því sem það keypti fisk og verkaði . fyrir eigin reikning. Var það umfangsmikil starfsemi. A annan áratug rak félagið fiskfrystihús á Langeyri í Álfta firði. en seldi það síðan. Meðan fjárskipti vegna mœði veiki stóðu yfir á landinu og mikill hluti allra lamba af félags- svæðinu voru seld lifandi til fjárskiptasvæðanna, rak félagið flökun og frystingu á fiski í slátur- og frystihúsi sínu á ísa- firði, sem þá skorti verkefni. Er fjárskiptum lauk, varð frystihús félagsins, þrátt fyrir stækkun, full nýtt við frystingu og geymslu land búnaðarafurða og lagðist þá fisk frysting niður. Um þessar mundir opnar Kaup félagið stóra verzlun í aðalverzl- unarhúsi sínu, Austurvegi 2, ísa firði, þar sem á boðstólum verða vörutegundir, sem áður var skipt í fjórar aðskildar verzlanir. Jafn framt flytur kjötiðnaðúr félagsins í stórt og rúmgott húsnæði, þar sem mjólkurstöðin var áður rek- in. Núverandi stjórn félagsins skipa eftirtaldir menn: Marías Þ. Guðmundsson. for- maður, Birgir. Finnsson, Guð- bjarni Þorvaldsson, Guðmundur Guðmundsson, allir búsettir á ísafirði, Bjarni Guðnason, Súða vík, Jens Hjörleifsson. Hnífsdal, Ásgeir Svanbergsson, Þúfum og Baldur Bjarnason, Vigur. Kaup félagsstjóri er Jóhann T. Bjarna son. Ákveðið var að minnast 50 ára afmælisins með þvi að félag ið keypti og gæfi Sjúkrahúsi ísa- fjarðar fjölhæft rannsóknartæki. í þættinum „Fólk í listum“ í blaðinu í gær víxluðust mynda- textar. Við birtum hér aftur myndimar með réttuim höfund- um. Málverk eftir Ingiberg Magnússon. Málverk eftir Jón Þ. Kristjánss. Myndir: Gunnar. Eskifjarðarþýfið Framhald af bls. 16 : hólm frá Rannsóknarlögreglunni : í Reykjavík. Voru fimm skipverja ; teknix í land til yfirheyrslu, en öðrum fyrirskipað að halda siig ■ um borð. ! Hófst síðan ítarleg leit um borð í bátnum, og lauk henni H. , 7 í morgun þegar sfcartgripimir ; fundust. Hafði þeim verið fcomið fyrir í hásetaklefanum framantil í bátnum, í stokk einum, sem er utan um vaitnsleiðslurör. Ern sfcart . gripirnir mietnir á háitt í 250 þús • und fcrónur. Einnig var stolið tveimur stór '• um útvarpstækjum og emu segul ! bandstæki, en þessi tæki fund ust ekki um borð og er taJið, að ; þeim hafi verið varpað í sjóinn. . Síðdegis í dag höfðu tveir, sem gruinaðir eru, ekfci játað á sig , þjófnaðinn, en þegar súður fcem ; ur verður yfiriheyrslum haldið I áfram. Þessir tveir ungu rnenn eru að- ; komumenn hér. Amnar er úr j Reykjavífc en hinn frá Afcureyxi. ; ÞÓRSNESIÐ HÆTT KOMIB JH-Stykfcishó.lmi, þriðjudag. Þegar Þórsnesið var hér úti á Breiðafjarðarmiðum síðdeg- is í gær, vilili það til að skrúfu öxullinn frá vélinni, 6 metra öxull, losnaði og fór að renna út úr skipinu. Hefði það gerzt, hefði opnazt 6 tommu gat, sem sjór hefði fossað inn um, en engar dælur um borð hefðu getað séð við slíkum leka. Þeg- ar öxulinn átti eftir 3 tii 4 fet, tókst áhöfninni að koma vír á öxulinn, og gátu sjómennirnir dregið hann inn aftur og bjarg- að sér á þann hátt. JarSarför Daníels Sigurðssonar, Einarsnesi 54, SkerjafirSi, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. þ.m., Id. 3. síSdegis. Blóm afþökkuS, en þeir sem vitdu minnast hins látna láti Slysa- varnafélag íslands njóta þess. Þorbjörg Bjarnadóttir Etísa Magnúsdóttir. Útför móSur okkar Jónínu Þorsteinsdóttur frá SumarliSabæ, fer fram frá Kálfholfskirkju kl. 2 e.h. laugardaginn 9. maí. BflferS verSur frá Kalkofnsvegi kl. 11,30. Þeir sem óska eftir fari vinsamlegast hringi í síma 19963. Börnin. Þökkum innilega auSsýnda samúS viS fráfali Jónasar Benónýssonar. Salbjörg Magnúsdóttir, Gunnar M. Jónasson, , SigríSur S. Rögnvaldsdóttir, Jóna Benónýsdóttir, Anna Benónýsdóttir, GuSrún Benónýsdóttir, Guðmundur Benónýsson, FriSbjörn Benónýsson. Hjartans þakkir færum viS öllum, sem sýndu samúS og veittu hjálp og aSstoS vogna andláts og viS útför eiginmanns mins og föSur okkar, Heiðars Árnasonar, bónda, ÖlvaldsstöSum. Einnig þökkum viS gjafir og biSjum ykkur allrar blessunar. VaigerSur Anna GuSmundsdóttir, Þorvaldur HeiSarsson, Jónína GuSrún HeiSarsdóttir. Konan mín, Guðrún Margrét Albertsdóttir, Reykjavíkurvegi 27, HafnarfirSi verSur jarSsungin föstudaginn 8. maí kl. 14.00, frá ÞjóSkirkju HafnarfjarSar. Blóm vinsamlega afþökkuS. Þelr, sem vildu minnast hennar, láti líknarfélög njóta þess. Valdimar Sigurjónsson frá HreiSri. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Borgum í HrútafirSi, andaSist aS Elliheimilinu Grund í Reykjavík, mánudaginn 4. mai 1970. Daníel Ólafsson, Jón Ólafsson, Kristmundur Ólafsson, Skúli Ólafsson, Þórir Daníelsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.