Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 15
MIÐVEfttJDAGUR 6. maí 1970. TIMINN 15 ©Érmi, Hver hefur talað með stærst.um munnd? Ráðning á síðustu gátu: Glieraugu. Á skákmóti í Tiflis um áramótin siðustu, þar sem 8 stórmeistarar og 6 alþjóðameistarar tefldu, á- samt 2 öðrum, sigruðu Tal og Gurg enidse með 10% vinning hvor. Eftir farandi staða kom upp eftir 19. leiki í skák Tal og Suetin. Tal, sem hafði hvítt, lék nú í 20. leik Dxe5!!, sem kom Suetin mjög á óvart. Hann lék 20. . . . dxe5 21. e6xf7f og svartur gafst upp. Leiki hann 21. . . . Kd7 kem ur 22. Bf5f Kc6 23. Be4t og . . . eftir 21. . . . Kd8 kemur 22. f8dt og eftir 21.: Kf8 23. Bh6 mát. Enn leiftrar af Tal. RIOG Hvernig fer Vestur að vinna fimm hjörtu á eftirfarandi spil á algjörlega öruggan hátt, þegar Norður spilar út spaða-kóngi? Vestur Ausur S enginn S Á7 H ÁK10742 H DG963 T 1053 T ÁG9 L ÁG109 L 853 Jú, það er hægt að vinna sögn- ina, þótt hjónin i láglitunum séu á eftir ásunum. A spaða-kóng læt- ur Vestur lítið úr hlindum og gef- ur niður tígul heima. Segjum að Norður spili tígli — tekið á ás, og Vestur kastar síðasta tígld sín- um á spaða-ás. Þá trompar hann tígul hátt heima, tekur tromp tví- vegis og trompar þriðja tígulinn. Austri er spilað inn og laufi spilað, og ef Suður lætur lítið er níu svín að. Norður er varnarlaus — hann á slaginn á D eða K — en verður að spila laufi eða í tvöfalda eyðu, og í því tilfelli er laufi kastað úr blindum, en ti’ompað he'uia. í Hh WÓÐLEIKHÖSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20 sýning föstudag kl. 20 GJALDIÐ sýning fimmtudag kl- 20 næst síðasta sinn MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. !LEKF£U( [RPKjAyfionC' Tobacco Road í kvöld Jörundur fimmtudag — Uppseit Jörundur laugardag — Upp- selt, næsta sýning sunnudag kl. 15. Gesturinn föstudag Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Gamanleikurinn Annaðhvert kvöld sýning í kvöld kl 8,30. Miðasalan í Kopavogsbr „ er opin frá kl. 4,30 — 8,30. Sími 41985. Björn Þ. Guðmundsson héraðsdómslögmaður FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMl 26216 Vörubílar til sölu Skania Vabis 76. árg. 1967 Skania 75. árg. 1962 Skania 56. árg. 1966 Skania 5.6 árg. 1965 Skania 55. árg. 1962 Skania 36 árg. 1966 Benz 1920. árg. 1966 Benz 1920. árg. 1965 Benz 1418. árg. 1965 Benz 1418. árg 1964 Benz 327 árg. 1962 Benz 327 árg. 1963 Benz 322. árg 1961 Benz 322. árg. 1960 MAN 9156. árg. 1968 MAN 850 árg. 1967 MAN 650. árg. 1967 MAN 780 árg. 1965 Treider 70. árg. 1963 Treider 70. árg. 1964 Treider 55 árg 1963 Bedford 61—62—63—64 65—66—67—68 Ford D-800. árg 1966 Benzín vörubílar. Ford og Chevrolet. Bíla- & búvélasalan SÍMl 23136. Hrægammurinn (The Vulture) Dularfull og yfirskilvitleg mynd, er gerist í Corn- wall í Bretlandi. Aðalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Clarie Leikstj óri: Lawrenoe' Huntington íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 Símar {2075 0£ S8150 Notorious Mjög góð amerísk sakamáiamynd, stjórnuð af Alfred Hitchock. AðalMutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tíu ofurhugar Spennandi og stórfengleg amerísk kvikmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 ENSKIR RAFGEYMAR fyrirliggjandi. LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, beildverzlun. Vitastig 8 a. Sími 16205. Tónabíó íslenzkur texti. Hættuleg leið (Danger Route) Óvenju vel gerð og hörkuspemnandi, ný, ensk saka- málamynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator" RICHARD JOHNSON CAROL LYNLEY. Sýnd kl. 5 og 9- Bönnuð börnum. Rússamir koma Amerísk gamanmynd í sérflokki. Myndin er 1 litum. . Aðalhlutverk: CARL RAINER EVA MARIA SAINT íslenzkur texti. Sýnd Id. 5,15 Leiksýning kl. 8,30- íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James ClavelL Mynd þessj hefur allstaðar fengið frábæra dóma og met aðstókn. Aðalhlutverb leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. Sýnd kl- 5, 7 og 9. 0ROGSKARTGRIPIR: kornelIus JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTÍ6 ^>»1S5S8>18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.