Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 6
6
TIMINN
MBDVIKUDAGUR 6. maí 1970.
Félagsmálastoftiun
Reykjavíkurborgar
Skrifstofur vorar að Pósthússtræti 9 og skrif-
stofa barnaverndarnefndar Reykjavíkur að Trað-
arkotssundi 6, eru fluttar að Vonarstræti 4.
Símanúmer stofnunarinnar er 25500.
TILBOÐ
Tilboð óskast í jarðvinnsluframkvæmdir á lóð |
Fossvogskirkju, til undirbúnings malbikunar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kirkju-
garða Reykjavíkur, Fossvogi, gegn kr. 3.000,00
skilatryggingu. Tiiboðum skal skila föstudaginn
22 maí 1970 og verða þau opnuð á skrifstofunni
kl. 17 að viðstöddum bjóðendum.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Reykjavik, 5. maí 1970.
Stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur.
Vinnuskóli Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mán-
aðamótin maí—júní n.k. og starfar til ágústloka.
í skólann verða teknir unglingar fæddir 1955 og
1956, þ. e. nemendur sem eru 1 7. og 8. bekk
skyldunámsins í skólum Reykjavíkurborgar skóla-
árið 1969—’70.
Gert er ráð fyrir 4 stunda vinnudegi og 5 daga
vinnuviku.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja-
víkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu og
skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 22.
mai n.k.
Umsóknir sem síðar kunna að berast verða ekki
teknar til greina. Áskilið er að umsækjendur
hafi með sér nafnskírteini.
Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu skeiðvallar á hinu nýja
svæði félagsins vestan Seláss. Verkið er aðallega
fólgið í því að ýta jarðvegi upp úr hlaupabraut-
um og mynda flóðvamargarð úr því, aka síðan
fyllingarefni í brautina.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félagsins við
skeiðvöllinn við Elliðaár kl. 14—17 virka daga
gegn kr. 1000,00 skiltryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu félagsins föstu-
dagrnn 15. maí, kl. 11 fJi.
STJÓRNIN.
Hestðmanna-
félagið Fákur
ÚR VEBINU
rrf^-rn<rm~rtrfrtTfr-i^-Trinrr-r~r--^-‘---- ■ ----—
ísafjörður
í fyrri þætti um ísafj'örð var
lítillega getið þeirrar baráttu,
sem ísfirðingar áttu við ríkis-
valdið varðandi menntun skip-
stjóraefna. Þótt svo færi að
ekiki fengju þessir dugnaðar-
menn þann stuðning, sem þeir
töldu sig þurfa við skólamálið,
lögðu þeir ekki ára-r í bát held
ur hertu þeir róðurinn og tóku
framkvæmdir í sínar eigin
hendur. Skólinn tóik til starfa
og má það m-erkilegt heita, að
það skyldi vera hægt eins og
ástand va-r í efna-málum
manna. Fæstir höfðu n-ema i
sig og á. Kostnað við skóla-
baldið greiddu útvegsmenn og
var kostnaði skipt eftir fö-stum
reglum. Fram um 1830 var
eikki um nema opin skip að
ræða í eigu í-slendinga, en um
þetta leyti er talað um fyrstu
skipin, sem þilskip e-r hægt að
belja.
Sami aðili átti einnig stærri
skip se-m voru í förum mi-lli
landa. Fram til 1846 er talið
að í Vestfirðingafjórðungi hafi
verið 46 skip, en 22 skip farizt
og skemmst og 11 fórust
með ailiri áhöfn, svo það er
auðséð að mikláf förnlr hafa
Vestfirðingar orðið að færa þá
eins og síðar allt fram á
okkar da-ga. 1850 ér reynd
trygging á skipum, en í flestum
tilfellum urðu útgerðarmenn
að bera allt tjón sem af hlauzt
er s-kip fórus-t.
Einstaka maður hafði þó
verið í sambandi við erlend
try-ggingarfélög og try-ggt skip
sín. Ekki var þó svo lan-gt bom
ið að hugsað væri fyrir trygg-
ing-u á-hafnar.
Svo háttaði til um þessár
m-undir, að yfMeitt voru kaup-
menn jafnframt útg-erðarm-enn
og fiskkau-pendur.
Upp úr 1850 hóf skipstjóra-
lærður maður verzlun og út-
gerð, og svo fór að fyrirtæki
þetta varS eitt stærsta sinnar
tegundar á ísafirði, en ekki
var hann eini ka-upmaðurinn á
ísafirði. Um 1890 keypti þetta
félag lítið gufuskip, sem gekk
áætlunarferðir um Djúp. Ann-
að gufuskip átti ve-rzlunin,
en það var um 1000 1-estir, og
var í siglin-gum á milli landa.
Fiskkaupin fðru fram á þann
hátt að haldið var sér í stærð
um frá hverjum og einum og
ekki var hægt að fá að vit-a
v-erðið fyrr en búið var að þvo
og þurrka fis-kinn. Vandasamt
hef-ur verið að hafa góSa re-glu
á þessu. Mairgt aðkom-ufólk var
á ísafirði á árunum fyrir og
eftir aldamót.
Var þetta fólk frá ým-s-um
stöðúm, svo sem frá Eyjafirði,
Snæfellsnesi og suðurfjörðun.
um.
Upp úr aldamótunum hófst
vélbátaútgerð^ og er talið aS
fyrsti vélbátur, sem gerður var
út hér á la-ndi hafi verið frá
fsafirði og er svo enn, þótt nú
séu það skip sem aðallega voru
byggð með annan veiðiskap
fyrir au-gum. Um 40 ára skeið
mun rækjuveiði hafa verið
stunduð og mun norsk-ur mað-
ur upphaflega hafa átt þátt í
þeim veiðum.
Á kreppuárjn-um var stofnað
samvinnufélag sem keypti hina
svonefndu Rússa. Voru það
meS stærri vélbátum, sem til
voru á landin-u á þeim árum
og voru stundaðar á þeim veiS
ar á vetrarv-ertíðum og sfldveið
ar á sumrin. Sjálfsagt hefur
verið kalsamt að b-eita um há-
veturinn, og stóðu menn við
það verk úti, ekfcert skýli til
að taka af bitrasta næðinginn.
Til ísafjarðar fóru 2 af
hinum svonefndu nýsköpunar-
to-gurum, og voru gerðir þaðan
út um ára'bil. Þegar útgerS
þeirra hætti má segja að hin
eiginlega togaraútgerð hafi
lagzt niður en togbátarnir tek-
ið við. Frystihús eru á staSn-
um, að minnsta kosti tvö.
í vetur erj gerðir út frá fsa-
firði 9 stóri-r bátar. Afli var
góður framan af vertiðinni.
Mikil smáfisk.gengd hefur
verið í Djúpinu aS undam-
förnu. Senni-legt er, að þama
sé á ferðinni 2 ára gamall
fiskur, sem er of smár til
vinnslu.
Ingólfur Stefánsson.
■J
Sveit
14 ára drengur óskar eftir
að komast í sveit í sumar.
Er vanur öllum sveitastörf-
um.
Upplýsingar í síma 40908.
GINSBO-UR
SVISSNESKT ÚR
VANDAÐ ÚR
FRANCH MICHELSEN
úrsmíðameistari
LAUGAVEGl 39
Pósthólf 812, Rvík
Frá Sjómannadagsráði
Reykjavík
Ákveðið hefur verið að Sjómannadagurinn 1970,
verði haldinn sunnudaginn 7. júní.
Sjómannadagsráð úti um land, athugið að panta
merki og verðlaunapeninga sem fyrst.
Símar 83310 og 38465.
Sjómannadagsráð, Reykjavík.
Bótagreiðslur
almannatrygginganna
í Reykjavík
Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu
sinni föstudaginn 8. maí.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS