Tíminn - 07.05.1970, Qupperneq 2

Tíminn - 07.05.1970, Qupperneq 2
2 TÍMINN FIMMTUDAGUR 7. maí 1970. Hópur nýútskrifaðra Samvinnuskólanema að leggja af stað í gær í 6 daga skólaferðalag til Færeyja. (Tlmamynd: Guðjón). Aðalfundur Kennarafélags Suð- urlands var haldinn í Vík nýlega Kosningaskrifstofa B-iistans Skúlatúni 6, opin frá 2-10 Kosningaskrifstofa B-llstans að Skúlatúni 6 verður framvegls optn á virkum dögum frá kl. 2—10. Skrifstofan er einnig opin síðdegis um hetgar. Stuðningsmenn og sjálfboðaliðarl Komið á skrifstofuna eða haffð samband við hana i simum 26671, 26672 og 26673. 80 ÞÚSUND KR. VERDLAUN- UM HEITID FYRIR MYNÐIR 1. Aðalí'un-dur Kennarafélags Suðurlands varar mjög við þeirri þróun, sem orðið hefur á síðust.u árum, að frumikvæði og fram- kvæmd fræðslu- og skólamála sé dregin úr 'höndum kennaramennt- aðra manna og fengin í hendur Skrifstofumönnum í Reykjavfk, svo Og að einstökum fulltrúum í ráðu- neytum sé selt sjálfdæmi um það, hvernig eigi að skera úr um ein- stök ákvæði laga, sem ágreining- ur er um, hvernig skilja beri (sbr. íkólakostnaðarlög), þegar skýr regluigerðarákvæði eru ekki fyrir hendi. Skorar fundurinn fastlega á stjórn S.Í.B. að berjast fyrir því, að þeir menn sem valdir eru til forystu í fræðslumálum þjóð- arinnar, hafi kennaramenntun og reynslu. 2. Aðaifundur Kennarafélags Suðuriands, haldinn 22. marz ‘70, beinir þeim eindregnu tilmælum til menntamálaráðherra, að lög um skólakostnað verði endurskoð- uð hið fyrsta með það fyrir aug- um, að öl'lum íslenzkum ung- mennum séu sköpuð jafngóð sCiil- yxði til skyldufræðslu. 3. Þá samþykkti fundurinn að ítreka fyrri samþykktir sínar um skipan námsstjóra fyrir Suður- land, sem búsettur sé á starfs- svæðinu. Síðastliðin tvö ár hefur Suðurland engan námsstjóra haft. Stjórn Kennarafélags Suður- lands er kosin tiT tveggja ára i senn og er stjórnin til skiptis úr sýslunum þrem. Núverandi stjórn skipa: Berg- þór Finnbogason, Selfossi, Frið- Iþijiörn Gunnilaugs:son, Stokkseyri og Óskar Magnússon, Eyrarbakka. í tilefni Heklugossins, hefur fyrirtækið Stetfán Thorarensen h.f. í samráði við Agtfa-Gevaert ákveðið að efna til samkeppni um beztu ljósmyndirnar af atburðin- um. Litmyadir era ákjósanlegastar, en þó koma einni'g til greina svart-hvítar myndir. Veitt verða verðiaun að upp- Ihæð samtals kr. 80.000,00 og skipt ist þannig: 1. verðlaun kr. 50.000,00. 2. verðlaun kr. 20.000,00. 3.—12. verðlaun kr. 1.000,00. Kvenfélag Grensássóknar! Kaffisala verður sunnudaginn 10. maí kl. 3—6 e. h. í Þórs- kaffi. Verð 80 kr. fyrir fullorðna og 35 fyrir börn. Félagskonur oig aðrir velunnarar félassins. tekið á móti kökum eftir kl. 10 f. h. á sunnudag 1 Þórskaffi. Munið svo fundinn mánudaginn 11. maí í safnaðarheimilinu, Ingólfur Davíðisson, grasafræðingur bem- ur á fundinn. Áskilið er af hálfu Agfa-Geva- ert, að notaðar séu Agfa filmur og að fyrirtækið hljóti allan rétt til birtingar og notkiunar á film- unum. Teljist engin myndanna verðlaunahasf, falla verðlaiunin að sjálfsögðu niður. Þrír kórar syngja í Sel- fosskírkju Þriðja maí s.l. héldu þrír kórar ásamt einsöngvurum söngskemmt un í Neskirkju. Voru þar kirkjn- kór Neskirkju og kiúkjukór Njarð víkur, báðir undir stjórn Jóns Isleifssonar og kirkjukór Hverd- gerðis og Kotstrandarsóknar und- ir .stjórn Jóns H. .Tónssonar, skóla- stjóra í Hláðardalsskóla. Einsðngvarar voru Sigurveig Hjaltested, Friðbjörn Jónsson, Álf heiður Guðmundsdóttir og Guð- mundur Jónsson. Var skemmtun- in mjög vel heppnuð og kiiikjan fullskipuð. Kórarnir endurtaka skemmtan- ina í Selfosskirkju sunnudaginn 10. maí n.k. kl. 21. Á efnisskrá era: Fyrsti og fjórði þáttar úr oratóriunni Friður á jörðu eftir Björgvin Guðmundss. Eldsvoði á Skagaströnd JJ—Skagaströnd, þriðjudag. í gærkvöldi um klukkan sjö, kom upp eldur í feitipotti í íbúðarhúsinu Laufási á Skaga strönd og munaði minnstu að mikið tjón yrði af eldinum, en fjögurra ára sonur hjónanna eir þarna búa, var úti að leika sér, kom inn til mömmu sinnar og sagði: „Mamma, mamma, komdu og sjáðu það eru iól í eldhúsinu“ Móðirin Fjóla Sigurðandóttir, brá skjótt við, og sá þá að kvikn að hafði í feitipotti á rafmagns eldavélinni. Var hún að bræða útálátiö fyrir kvöldmatinn, en 1 isbóndinn Jón Kr. Jónsson var að gera að grásleppu niðri við höfnina á Skagaströnd. Fyrir mikið snarræði f jólu og móður hennar tókst þeim að slökkva eldinn. Reif hún fyrst niður hengi, er var í eldhúsinu, og sömuleiðis reii hún niður glugga töldin. Þá skvetti hún vatni á logana, sem voru farnir að læsa sig í innviði eldhússins, og þær mæðgur gættu þess að loka öll um gluggum og hurðum. svo að trekkurinn æsti ekki eldinn. Er slökkvilið staðarins kom á staðimn, voru þær búnar að slöfekva eld Framhald á 11. síðu VERÐLÆKKUN UMSÖGN Innra Hólmi, 28/10 1969. Á síðastliðnu vori keypt- uai við sjálfhleðsluvagn af Glóbus h.f. Vagn þessi reyndist í alla staði mjög ■ el og komu engar bilanir frar. í honum allt notkunar- tímabilið. Kostir við að geta hirt heyið beint úr múguim um leið og tekið er satnan eru: 1. Að losna við að sæta heyið og fer mikið betar bæði með hey og tún. 2. Ein dráttarvél sparast. Þar sem vagninn tekur heyið i sig sjálfur þarf ekki dráttar- vél með ámoksturstæki. 3. Þar sem ekki er mjög langt að keyra að hlöðu er eins fljótlegt að keyra heyimi heim eins og að sæta það. GuSmundur Jónsson, Innra Hólmi, Akraneshreppi. Með tilliti til mikilla og ánægjulegra við- skipta Fella-verksmiðj- anna við ísland, hefur hún ákveðið lækkun á öllum gerðum sjálf- hleðsluvagnanna, nema Peggy, og nemur lækk- unin um kr. 10.000,00 frá því verði, sem gefið er upp í verðlista okkar og sendur var bændum. Fella sjálfhleðsluvagn- arnir eru fáanlegir í fjórum stærðum og hafa hlotið jákvæða dóma Bútæknideildarinnar á Hvanneyri. Þeir hafa verið í notkun hér á lan i í þrjú ár og engin ein tegund hefur selzt eins vel og Fella Öllum eigendum Fella vagn- anna ber saman um ágæti þeirra enda munu þeir vera með fullkomnasta mötunarútbúnað allra heyhleðsluvagna. Farið var að ráðlegg- ingum Bútæknideildar- innar um allan aukaút- búnað, sem fylgja þetta hugfast þegar bor- in eru saman verð við aðra vagna á markaðn- um. Bændur! Takið nýj- ustu tækni í þjónustu yðar og tryggið um leið að ná heyjunum inn óskemmdum. Það verð- ur bezt gert með Fella vagni. skyldi, og ber að hafa PantiS strax. — Greiðsluskilmálar. MSG/obusp LÁGMÚLI Ss, SlMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.