Morgunblaðið - 10.11.2005, Page 10
10 B FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
! " " "#
$ %"&'#!#( %!!#"")$")
( %# #%" %# %*+#&,#"#
")-(.# (/(./ %( "# 0/")-#
%# #$ &,- #1)#% #-/"%"*$ #
" 1# -.1./ %( "2 %) ##3"
#))4) - " 0#)30(#
%%%#%" %#%"*$ & "35
-###-##*$ 1 6 &7+"
# )-#03 0$")$ % #&
7+)%## *+#$ 6'89*#%5
-(%% / 89- #1%# ##% /" %#45
" !2 /
:-) #%);:-) #./"
!+##"%- # !+# / "4# % ")
-#4" -1#- .2) "%) -1/ "")
##+" "!!-" <=1 " )# #&
7+ "")%)) # 3 #$ &'#(5
/ ""<
>>-# # 3 #)/%""$)#)2$*$ 5
(41 #-/" %*+#&?+"
)2 ."!%<>-# #< $# 3
)*+#1"&@ )"$:)* &
# ")A')*$ 1>=
* 2" "%#
)&#&*$ 11B #&C(
+D"& " E
@ )"$:)* &!""/ "1.## 1B #")
&")03 * ")# "
(#) #*$ &
! "
H
I
J
I
PÁLL segir uppgang-
inn í atvinnulífinu sjást
glöggt. Fyrirtækin séu að
byggja upp starfsemi sína
og mikill framkvæmda-
hugur sé í mönnum. Bæj-
arbúum hefur fjölgað um
150 á síðustu fjórum árum
en þrátt fyrir það segir
Páll að á svæðinu sé mik-
ill skortur á starfsfólki.
Að sögn Páls var síðasti áratugur erfiður
fyrir atvinnulífið í Borgarfirði, þegar stoð-
unum hafi verið kippt undan matvælaiðn-
aðinum, meginatvinnuvegi bæjarins.
„Samdráttur í landbúnaði á tíunda ára-
tugnum kom mjög hart niður á bæjarfélag-
inu. Það var mikið áfall fyrir Borgarfjörð
þegar Mjólkursamlaginu var lokað árið 1994
og á sama tíma dró mikið úr starfsemi slát-
urhússins og kjötvinnslunnar í bænum.
Sláturhúsinu var síðan lokað árið 2002, en
Kjötvinnslan hélt áfram og þar hafa orðið
umskipti á síðustu árum.“
Páll segir að matvælaiðnaðurinn hafi ver-
ið að ná sér á strik og auk Kjötvinnslunnar
sé góður gangur hjá fyrirtækjunum Eð-
alfiski og Víngerðinni.
„Það má kannski segja að byggingariðn-
aðurinn hafi tekið við af matavælaiðn-
aðinum sem höfuðatvinnuvegur svæðisins.
Þar hefur vöxturinn verið mjög mikill og
Borgfirðingar hafa ekki farið varhluta af
uppsveiflunni í þeim geiranum,“ segir Páll.
Byggingariðnaðurinn er rótgróinn í Borg-
arnesi. Loftorka ehf., sem framleiðir ein-
ingar og rör úr steypu, var stofnað 1962, en
þar hefur starfsmönnum fjölgað um helm-
ing á tveimur árum. Forveri Límtrés Vír-
nets var stofnaður 1956, en þar er m.a.
vinnsla á völsuðu stáli, naglaverksmiðja og
blikk- og járnsmiðja.
„Þá hefur þekkingariðnaðurinn einnig
dafnað í skjóli háskólanna tveggja á Bifröst
og Hvanneyri og áhrif þeirra á bæjarfélagið
verða seint ofmetin. Fyrirtæki eins og Um-
ís, sem fæst við umhverfisráðgjöf, er dæmi
um fyrirtæki í þekkingariðnaði sem velur að
hafa starfsemi sína hér í Borgarnesi,“ segir
Páll.Páll S. Brynjarsson
Góður gangur hefur verið í
atvinnulífi Borgarbyggðar á
undanförnum árum. Kristján
Torfi Einarsson sótti bæjar-
félagið heim, kynnti sér
starfsemi Loftorku, Límtrés
Vírnets og Hótels Hamars
og ræddi einnig við Pál S.
Brynjarsson bæjarstjóra um
þessa jákvæðu þróun.
Framkvæmdahugur
í Borgfirðingum
kte@mbl.is
Atvinnulíf Á síðustu árum hefur byggingariðnaðurinn vaxið mikið í Borgarnesi og er nú meginatvinnuvegur byggðarinnar.
Morgunblaðið/Golli
UPPSVEIFLA Í BORGARBYGGÐ