Tíminn - 24.06.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 24.06.1970, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 24. júiu' 1970 TIMINN 3 V FYR5TA FLUGHJÁLPARVÉL- IN TIL PÍRÚ NÆSTU DAGA Félagar í Litla leikfélagiau iíta á starf sitt sem áframhaldandi skólun, en þeir eru flestir útskrif- aðir úr Leikskóla Leikfélags Reykjavíkur, einnig taka nokkrir meðlimir úr hljómsveitinni Combo þátt í sýningunni. Leik- stjórar eru tveir, Pétur Einars- son og Stefán Baldursson, og er það nýlunda. Leikmynd gerði Jón Þórisson og er hún úr pallasam- stæðum, sem ná upp undir loft og út í sal. Pallana fékk hópurinn að láni, en að öðru leyti er leik- myndin gerð úr eplabökkum, sem þátttakendur söfnuðu siaman í verzlunum út um hvippinn og hvappinn. Þetta var ódýrt efni og útkoman prýðileg. „Óli“ verður sýndur tvisvar í Tjarnarbæ, á miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 9, en síðan vnrða aftur svningar að hausti. „Frelsi.' Frá æfingu hjá Litla ieikféiaginu: (Tímamynd: Gunnar) „Hneykslið í Mílanó” Eins og skýrt hefur verið frá ákvað Laugarásbíó að leggja sitt af mörkum til „Listahátíðar -1970“ m-eð þvlí að efna til sýn inga á tv-eiim afbragsmyndum. Fyrri my-ndin, Falstaff, var frumsýnd á laugardagskvöld, en í k-völd verður hin myndin tekin til sýnin-gar, og er það „Hneyksl ið í Mílanó“, sem gerð er undir stjiórn snitllin,gsins Piers Paolos Paso-linis, sem er jafnframt höf undur skáldsögu þeirrar, sem myn-din er byggð á. Myndin fjallar í stuttu máli um ungan mann, sem kemur í heim- sókn til ofur venjulegrar fjöl- skyldu í Milanó og gerbreytir með eigingirni sin-ni öllu lífi heimilis fólksins, svo að enginn er samur að heimsóknnni liðinni. Margvísleg v-erðlaun ha-fa verið veitt í sam-bandi við myn-dina — bæði henni sem sl-íkri, leikstjór anum og einstökum leikurum. Þó hafa menn ekki verið einróma í dómum sínum um hana. því að þótt myndin fen-gi s-vonefnd OCIC verðlaun kaþólskra manna í Fen eyjum fyrir þrem árum, brá svo við, að einum sex dögum s-íðar lét kvikmyndaeftirlit Páfagarðs það boð út ganga, að kaþólskum mönnum væri Óheimilt að sjá myndina, en-da v-æri hún „djöful leg, siðlaus og óh-æf fyrir kaþólskt fóík.“ Hún fébkst ekki h-eldur flutt úr landi ti-1 sýninga fyrr en eftir talsverð átök við yfirvöld. Thor Vilhjálmsson rithöfundur mun ávarpa kvi'kmyndahús-gesti í upphafi frumsýningar á miðviku da-gskvöld. enda er hann manna kunnugastur ítalskri kvikmynda- list. Sýningu Ríkarðs framlengt Á fimmta þúsund manns hafa nú séð sýninguna á verkum Rí-karðs Jónssonar í Casa Nova. Vegna hinn ar mi-klu aðsó-knar verður sýning in framlengd fram eftir mánuð- inum. EJ—Reykjavík, þriðjudag. Á laugardaginn var formlega gengið frá gjöf F-lughjálpar til Perú, en sem kunnugt e-r gaf félagið Perú-stjórn fimm flugvél- ar sínar. í morgun fór héðan fjögurra manna áhöfn til Prest vík-ur en hún á að fljúga fyrstu vélinni þaðan til Perú með við- komu á íslandi. Þessi fyrsta vél mun flytja varahluti í vélarnar og skj.ólfatnað. sem norræna kirkna sambandið sendir Perúmönnum, og þess vegna lendir hún í Kaup mannahöfn og Bergen á leiðinni til íslands frá Skotlandi. Tvær flugvélanna eru nú þegar reiðu Ibúnar tiil Perúferðar, en eftir viku verða tvær aðrar Cloudmast er-flugvélar tilbúnar til ferðar og gert er ráð fyrir, að fimmta flug vélin geti lagt af stað eftir fjórar vifcur, en hún er nú í ársskoðun. Flughjálp átti aðeins þessar 'fimm DC-6-B flugvélar. Stærsti hluthafinn í Flughjá-lp er Nord- churchaid, sem átti 45% hluta fjárin-s. fslenzka þjóðkirkjan átti 35% og Loftleiðir 20%. í fyrstu ferðinni til Perú verð ur Magnús Guðbrandsson Jlug- stjóri, en með honum verða Ás- geir Torfason, aðstoðarflug-maður, Einar Sigurvinsson, flugvélst-jóri, og Hafliði Björnsson, fl-ugleiðsögu maður. Kona fyrir vélhjóli og kastaðist 9 metra OÖ-Reykjavík, þriðjudag. Alvarlegt u-mferðarslys varð á Hverfisgötu í morgun er pi-ltur á vélhjóli ók á 69 ára ga-mla konu. Slösuðust þau bæði og -liggja á sjúkrahúsi. Pilturinn var á leið inn Hverf isgötu um tíuleytið í morgu-n. Á mótu-m Vitastígs var kona á leið norður yfir Hverfisgötu á ganig brautinni. Ók pilturinn á konuna og ka-staðist hún langleiðina yfir götu-na, um 9 metra vegalengd. Slösuðust þau bæði og vor-u flutt á slysavarðstofuna og þa-ðan á Borgarsjúkraihú-sið. Hl-au-t piltur- inn m. a. slæman heilahristing. Kona brotnaði á f-æti og víða skorin og marin. FÓLK HVATT TIL AÐ HAMSTRA EKKI MJÓLK FB-Reykjavík, þriðjuda-g. Undanfarna daga hefur nok-kuð -borið á mjólkurskorti í mjólfcunbúðum í Reykjavík. Eins og fram hefur komið í fréttum eru mjólfcurfræðingar í verkfalli, enda þótt þeir gefi undanþágu til vinnslu og dreif ingar á 60% þess mjölkur- magns, sem venjulega er dreift í Reykjavik. Tii að byrja með ge-fck þetta þó stórslysalau-st hér í höfuðborginni, þv-í n-eyt- endur sýndu þegnsfcap og keyptu ek-ki meira en það sem þeir komust af með minnst af mjólkinni. Þurfti þá ekfci að skammta mjólkina á nokk-urn hátt í búðunum. Síðustu dagana hefur þetta eitthvað breytzt, og er nú svo komið að fólk fær ekki mjólk í búðunum, nema örskamma stund dag hvern. Hafa margir keypt fimm og sex potta og í staðinn hafa aðrir ek-ki fen-gið neítt. Stefán Björnsson for- stjóri Mjólkursamsölunar sagði í viðtali við blaðið í da-g, að í dag hefði orðið að grípa til þess ráðs, að skammta þrjá lítra á hvern kaupanda. Fjöldi fólks hefur hrin-gt til blaðsins, og talað um þessi mjólkurvandræði og viljað koma á framfæri ósfc-um um, að fól-k key-pti ekki meira en brýn nauðsyn kref-ur á meðan á verkfallinu stendur, til þess að eldra f-ólk og börn fengju þó þá mjólk, sem þau þurfa. „Ó/i", popleikur með tónlist Óð- manna frumsýndur í Tjarnarbæ Leikendur sömdu Ieikinn með hliðsjón af lífinu hér. SJ-Rteykjavík, þriðjuda-g. Annað fcvöld frumsýnir Litla leikfélagið popleikinn „Óla“ með frumsaminni tónlist Óðmanu-a, sem einnig tafca þátt í sýningunni. Leikritið hefur verið æft frá áramótum, en allir þátttakendur hafa lagt hönd í bagga við samn- ingu þess. Fjallar það um mótun einstaklingsins í þjóðfélagin-u og þá hugmyndaeinokun, sem hann á þar við að búa. Höfundarnir heimsóttu barnah-eimili og ýmsar aðrar stofnanir og fyrirtæki í borg inni, til að viða að sér efni, og kynntu sumir þeirra sér ákveðin málefni, sérstaklega sem fjallað er um í leifcnum. Sýnin-gin hefst á þætti, sem nefnist Frelsi, þar sem þátttak- endur dansa og tjá sig í frjálsum hreyfin-gum, síðan hefst leikurinn sjálfur við upphaf lífsins „á fæð- ingardeilðinni". Mikil tiífinning er í tónlist og dansi, og leikflokk- urinn hef-ur fengið nýjan ljósa- útbúnað, sem tengdur er við tón- listina, hefur slíkt efcki verið not- að hér áður í leifchúsi. 1 fiVlOA wÆinl Útgáfa erlendra önck vegisrita á íslenzku í tilefni af Listahátíðinni er ekki úr vegi að rifja upp frum varp, sem Ingvar Gíslason og Sigurvin Einarsson fluttu á síðasta þingi um fjárhagsstuðn ing við útgáfu erlendra önd- vegisrita á íslenzku. Samkv. frv. skyldi verja árlega 1 millj. kr. á fjárlögum til að styrkja útgáfu íslenzkra þýðinga er- lendra öndvegisrita. Sérstök fimm manna nefnd skyldi ann ast úthlutun úr sjóðnum. Há- skólinn átti að tilnefna einn mann í nefndina, menntamála ráð einn, Bókmenntafélagið og Þjóðvinaféíagið einn í sam- einingu, Bóksalafélag íslands einn og loks skyldi ráðherra - skipa formann nefndarinnar. Úthlutunamefndin skyldi setja sér starfsreglur í sam- ráði við ráðherra. Umdeilanleg þýðingastarfsemi f greinargerð frv. sagði m.a.: „Sá er megintilgangur þessa frumvarps, ef að lögum yrði, að ríkissjóður styrki eftir ákveðnum reglum menningar- Iega þýðingastarfsemi í land- inu og útgáfu erlendra öndveg isrita á íslenzku. Þrátt fyrir mikla bókaútgáfu hérlendis eg talsvert umfangs- mikla þýðingastarfsemi, orkar menningargildi þýðinga mjög tvímælis. Á því sviði fer yfir- leitt meira fyrir magni en gæðum. Ekki skulu hér raktar allar ástæður þess7 að jafnan gætir meira þýðinga lítils- verðra ritverka en þeirra, sem veigameiri vePða talin. Þó má fullyrða, að fjárhagsástæður bókaútgefenda ráði þar miklu. Yfirleitt er bókaútgáfa áhættu fyrirtæki og varia við öðru að búast en að bókaútgefend- ur hyllist til að gefa út verk, sem þeir vita skjótan markað fyrir og ekki eru of kostnaðar söm í þýðingum og útgáfu. Eigi að sfður eru flcstir bókaút- gefendur sér þess meðvitandi, að á þeim hvílir nokkur skylda í þessu sambandi. Rétt er að koma til móts við slíka útgef- endur með stuðningi af ríkis- fé, án þess að stefnt sé að ríkisútgáfu að neinu Ieyti.“ Vandaðar þýðingar Þá sagði í greinargerðinni: „Sú er von flm., að fram- kvæmd þeirrar hugmyndar, sem hér er hreyft, verði til þess að örva útgáfu erlendra öndvegisrita í vönduðum þýð- ingum, enda ber til þess ærna nauðsyn. Þrátt fyrir almennari málakunnáttu nú en áður, eru ekki líkur tii þess, að hún end ist öllum til þess að notfæra sér erlend fræðirit um sér- greind og torskilin efni, og kemur þar margt til, m.a. það, sem alkunna er, að venjulegt tuncymálanám í skólum er tak mörkum bundið að efni og orðaforða. Öllum þorra manna er óefað miklu aðgengilegra Sfi lesa bækur á móðurmáli sínu en erlendri tungu, sem menn hafa misgott vald á. Á það Framhald á W«. 6.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.