Tíminn - 24.06.1970, Blaðsíða 12
DANSKAR BÆKUR
OGB LÖÐ
NORSKAR BÆKUR
FRANSKAR BÆKUR
OG BLÖÐ
. ENSKAROG
AMERISKAR BÆKUR
Bókaverzlun
SNÆBJARNAR
Hafnarstræti
■ár í síðustu viku fór fram hjá
Golfklubbnum Nass eina „Diplo-
matakeppnin“ í íþróttum, sem hér
er haldin. En það er golfkeppni
milli starfsmanna sendiráSanna,
NATO, og íslenzkra diplomata.
Keppendur voru 11 talsins, og lauk
keppninni með sigri Mayo Hadden
<NATO) 40:38 — 9:69. Annar
varð Páll Ásgeir Tryggvason (fs-
landi) 42:41 — 13:70, og þriðji
Villiam Wright (NATO) 46:43 —
17:72. Síðan kom keppandi Nor-
egs, USA og Rússlands.
líí- í öllum klúbbum, a.m.k. sunn
■anlands fór fram á laugardags-
ibvöldið og nótlina, Jónstnessu-
Ikeppni klúbbanna. Hófst keppnin
á öllum stöðurn eftir kl. 21,00, og
var leikið fram yfir miðnætti.
Leiknar voru 18 holur og bezta
skor á hverri holu tekið.
Hjá Ness sigraði hinn góð-
'kunni skiðamaður úr KR, Hilmar
Steingrímsson á 37:37 — 20:54.
í öðru og þriðja sæti urðu jafnir
Hreinn M. Jóhannsson og Kristinn
Bergþórsson á nettó 58 höggum.
Hjá GR voru leiknar 12 hol-
ur, og þar sigraði Einar Matthí-
sen (körfuknattleiksmaður) 59:
19:40. í öðru og þriðja sæti urðu
Elisabet Möller 59:16:43 og Ari
Guðmundsson (sundkappi) 62:
19:43.
Hjá Keili urðu 5 menn efstir
og jafnir og þurftu alir að mæt-
Pramliaid a
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 24. júní 197«
Þjálfaði íslenzka knattspyrnu-
menn fyrir 30 árum - kemur
með þýzkt lið hingað í dag
í dag 'keanui- hingað til lands
í boði Knattspyrnufélagsins Þrótl
ar þýzka knattspyrnuliðið SPEL-
DORF sem er eitt þekktasta áhuga
mannalið Þýzkalands, en það er
frá borginni Miilheim í Ruhr-'hér-
aðinu.
ir nokkrar greinar í íslenzka lands
liðið í frjálsum íþróttum fyrir
Evrópukeppnina, scm hér fer fram
í byrjun næsta mánaðar.
Keppt verður í þeim greinum
í kvöld, svo og í nokkrum öðr-
Lejkur iiðið hér á Laugardals
vellinum þrjá leiki, hinn fyrsta
annað kvöld við nýliðana í fyrstu
deild, VÍKING á sunnudagskvöld-
ið við gestgjafana Þrótt og á
þriðjudagskvöldið við íslandsmeist
arana Í.B.K. Þá fara þeir til Akur
um og á morgun verður keppt í
10 greinum.
Þetta verður síðasta frjálsíþrótta
mótið fyrir Evrópukeppnina, og
í því taka þált allir oíkkar fremstu
frjálsií'þróttamenn.
Keppnin í kvöld hiefst kl. 19,30
og á morgun á sama tima.
eyrar og leika þar einn leik við
Í.B.A. 2. júlí.
í liði SPELDORF eru ýmsir
þekktir knattspyrnumenn i Þýzka
landi m. a. Theo Kilöckner er
leikið hefur þrjá landsleiki og
Giinter Koglin bak'vörður, tuttugu
og þriggja ára bakvörður sem er
spáð glæsilegri framtið á knatt
spyrnusviðinu.
Nafnið SPELDORF lætur frú
lega eldri knattspyrnuáhugamönn
um kunnuglega í eyrum því árið
1939 kom hingað til lands fyrr-
um mark'VÖrður félagsins Fritz
Buchloh er þjálfaði og kenndi
hér knattspymu um tíma m. a.
einum af okkar bezta markverði
Henmanni Hermannssyni. Ennfrem
Theo Klöckner, bezti leikmaöur
Speldorf
ur var Buchloh þjálfari Vals og
Víkings 1947 til 1950, hann er nú
aðalfararstjóri liðsins.
Frjálsíþróttamót í kvöld
Klp-Reykjavik, — í kvöld hefst á
Laugardalsvel'linum úrtökumót fyr
Frakkarnir kvörtuðu undan því, að íslenzku leikmennirnir væru harðskeyttir. En samkvæmt þessum myndum, kunna Frakkar eitthvað fyrir
sér í þeirri list einnig. Á myndinni til hægri sést hvernig einn frönsku leikmannanna grípur utan um Guðmund Þórðarson — og á myndinni
tll hægri sést hvernig honum hefur tekizt að snúa hann niður. — í kvöld leika Frakkarnir í Keflavik gegn Unglingalandsliðinu. (Tímam.: Gunnar)
Skoðanakönnun í hnot-
skurni um landsliðsval
Hverin,, á laudsliðið í kuatt-
spyrnu að vera skipað? Meiin
verða vísl seint sammáht um
það— og ekki voru allir ánægð
ir íneð íslenzka landsliðið, sem
lék gegn Frökkum á I.augardals
vellinum í fyrrakvöld.
íþróttasíða Tímans tók sig
til i gær og fékk 10 menn. sem
allir þekiija vel til knattspyrn
unnar hér, og ba„ þá 'um að
taka að sér „einræðisvald" og
velja landslið fyrir næsta leik.
í þessum hópi. voru ncifckrir
núverandi og iyrrverandj lands
iiðsmenn. ásamt öðrum. góð-
kunnum knattsppyrnuálhuga-
mönniun. en heir vildu ckki,
að nafna þeirra yrði geti/5, Þeg
ar þeir höfðu valið, bárom við
saman útkomuna. Allir voru
nieð mjög svipað lið.
Eftir að hafa lagt útkomuna
saman, og valið þá, sem flest
atkvæði fengu, er landslið „ein
valdanna 10“ svona, og er þá
miðað við að liðið leifci „4—
3—3“:
Þorbergur Atlasou, Jóhannes
Atlas., Einar Gunnarss., Guðni
Kjartansson, Ellcrt B. Schram,
Halldór B.jörnsson, Matthías
Hallgríinsson, Heimann Gunn-
airsson, Jón Ólafur Jónsson, Ey-
leifur Hafsteinsson, Elmar
Geirsson.
Varamenn: Magnús Guð-
mundsson, Jón Alfreðsson, Ás-
geir Elíasson, Sfcúli Ágústsson,
Friðrik Ragnarsson. (Fyrir ut-
an bessa menn komust nokkr
ir aðrir á blað, en þá sem
varamenn).
Íþróttasíðan hafði tal af Ilaf
steini Guðmundssyni hinum
eina og sanna „einvaldi" og
spurði 'hann álits á þessu liði.
„Þetta er ekki ósvipað lið
og við höfum verið me'ð, og
litlar breytingar á því frá síð
ustu lcikjum og ég tel þetta
traustsyfirlýsingu fyrir mig“.
— klp.