Tíminn - 26.06.1970, Page 3
í(fell®AtfPR 26. Jfiní 1976 TIMINN 3
Verkfall í
Gamla bíói
OÖ—Reykjavífc, flimimtudag.
GamJa Bíó hefur í dag sýning
tr á *en«ku bvifcmyndinni Ádalen
31. Hofundur hennar er Bo Wider
berg, sean nú er einn sojallasti
ovifcmyndalhöfundur á Noröurlönd
um. ITann skriffaði handrit að
myndinni, stjórnaði henni og
klippfi, enda leynir handlbragð
snillingsins sér efciki við gerð
myndarinnar.
Myndin fjallar um sannsögulleg
an atíbiurð, er verkamenn í smá-
baenum Áidalen í Norður-Svfþjóð
fyligdu fram fcröfum sínum af slífc
um samhuig og festu að það olli
háttaskilum í sænsfcri stjórnmála
sögn. Frásögnin hefst er verkfal!
hafði staðið í nofckna mánuði og
enu báðir aðilar sárt leifcnir. At-
vinwurekendur sfcortir vinnuiafl og
verfcamenn og fjölsfcyildur heirra
mat. Til að forða missi viðskipta
samninga og gjatdlþroti eru verfc
fallsbrjótar fluttir í trjávinnslu
verfcsmiðjumaT í Ádal. Verkfalils
menn una efcfci vdð og reka verk
failsbrjótana burtu.
Herlið er kaUað tfl að vemda
veriklfaiHsbrotin. Þúsundir verka-
manna fara í fcröfuigöngu og
sfceyta ekiki um . viðvaranir hers
ins um að fara efcká inn á bann
svæði. Skotið er á hóipinn og
nofckrir verbamenn falla. Síðan
hefur efcfci setið borgaraleg rífcis
stjóm í Svifbjóð.
En fcvifcmyndin fjallar efciki edn-
göngu um vertoalýðsbarátta, held
ur kannski fyrst og fremst bað
fióllk; sem stendur í baráttanni á
eánn eða annan hátt. daglegt lif
bess, ástir og sorgir. Óg brátt
fyrir dramatíslfca atburði gleymir
biöfundurinn aldrei hversdiagsleíto
«num. Persónurnar eru engar hetj
or eftir beim sörilningi sem
bvilkmyndir túifca slffct fóOto: venju
legast. heldur ram fram alit mann
eskjur.
Æðarverndarfélag
Norð-Austurlands
SB—Reykjavík, ’-riðjudag.
Æðarvemdarfélag hefur verið
stofnað á norðausturlandL Stwfn
fundurinn van- haldinn á Kópaskeri
16. júní s. L Félagssvæðið er frá
Eyjafirði til Vopnafjarðar. Á
fundinum kom fram ályktun þess
efnis, að gera gangskör að drápi
mihks og svartbatos.
Tlil stoffniflundiar Æðarverndar
félags norðausturiands, boðuðu
þeir Sæmundur Stefánsson í Hrís-
ey, Jón H. Þorbergsson á Laxa
miýri og Árni G. Pétursson, Odds
stöðum og vora beir allir mættir
á fundinum. Félagið kemur til
með að verða meðlimur í Æðar
ræfctarfélagi fslands. í stjóm hins
nýistofneða Æðarverndairifélags
voru fcosnir. Arthúr Pétursson
Syðri-Vlk, Vopnafirði, Guðmund
ur Þ. Björnsson, Grjótnesi, Mel
rakfcasiléttu. Björn Jónsson, Laxa
mýri og varamenn: Eiríkur Þor
steinsson, Blifcalóni og Grlímur
Jónsson, Ærlæfcjarseli.
Á stofnfundinum kom fram
ályktun þess efnis, að skora á
hreppsnefndir og sveitarstjórnir
að láta fara fram minkaleit i
byrjun æðarvarps hvert vor og
leita eftir því við fisifcvinnslustöðv
og sláturhús að þau láti fara
fcam hópdráp á svartbak, til dæm
«s með ætisgiidrum.
Náoar verður sfcýrt frá störfum
SB-Rvíb, fimmtudag.
Undanffarnar 3 vifcur heffur far
ið fram umfferðarfræðría í slbói
um fýrir 5 og 6 ára börn á veg
um Ujjiferðariögreglunnar. Einnig
tófc umferðarlögregla Reykjavíkur
að sér. að fræða börnin í Hafnar
firði, Garðahreppi og á Seltjamar
nesi um þessi mái. Á þessurn st)öð
um haffa börnin sýnt ffádæma
áhuga og þess eru dæmi, að öll
börn úr einstöfeuim hverfum hafa
EJ—R-jykjavífc, fimmtudag.
Á þingi BSRB, sem lauk í
gærkvöHi. var bví lýst yfir aR aú-
verandi límnakjör opinherra starfs
»swuw> væru alfe áfHlIijægian'íi, ®g
yrði að reyna íil hins ftrasta að
fá breytingu á þeim begar «ðal
kjarasamnángamir vsrða gterðir í
hansL
Eins og frá var skýrt í blaðinu
í dag, var Kristjón Thorlacius
einróma fcjörinn fonnaður BSfRIB.
Aðrir stjómarmenn tobb eiraniig
komið í kennslutímana og auk
þeirra böm úr öðrum hverfum.
Bömin fá að horfa á brúðuleito
bús, kvibmyndir, lita og teiikna.
Þá koma fóstrur úr Reykjarífc
og skemmta börnunum með söng
og Mjómlist.
Ráðgert er, að UmferðarfræSslan
færi notofcuð út bvíarraar og til
dæmis á að fara austur i Bisk
upstangur og kenna bar á barna
heimilum. Einnig verður kennt í
kjörnir einróma, en í stjórn og
varastjórn BSRB eit;!a nú:
Formaður:
Kristján Thorlacius, Félagi starfs
m. stjórnarráðsins
Fyrsti varafoTimaður:
Gigffinmrr Sigurðsson, Starfsm. féi.
MosfeHssveit. Myndin hér að of-
an er tekin í dag í Mýrarhúsa
sfcóla á Sfiltjarnarnesi og sýnir
áhngasöm börn fræðast um, hvað
megi og hvað efcki, í umferðinni.
Ásaimt börnunum á myndinnd era
f. v.: Steingrímur Atlason, vfir
lögregluibjónn, Hafn.. Sveinn
Georgsson, Lögregluþj.. Ingiigerð
rar Ágústsdóttir og Guðrún Björg
vinsdóttir, fóstrur og Vigfús Þór
Ámason, lögregluþj. frá Umferðar
deild Rvíkur. Tímam. Gunnar).
Bergmundur Guðlaugsson
Toilvarðafélag íslands
Bogi Bjarnason,
.L>gro.riufélag Rvífcur.
Einar Ólafsson,
Starfsim. féi rífcisstofnana
Guðjón B. Baldvinsson.
Starfsm. fél. ríkisstofnana
S Fförður Davíðsson
—n
AVIÐA
Si
Forustugreinin
í Tímanum
Glöggt dæmi þess hvernig
Mbl. reynir að afflytja mál-
flutning andstæðinga sinna, er
að finna í Staksteinum bla'ðs-
ins í gær. Þar er lagt út af
forustugrein Tímans, sem birt
ist 24. þ.m., en hún hófst á
þessa Ieið:
„Þótt það þyki sjálfsögð
regla í lýðræðisríkjum, að
ríkisstjórnir grípi ekki fram
fyrir hendur viðsemjenda í
kaupdeilum, nema komið sé
í algert óefni, er það eigi að
síður skylda þeirra að fylgjast
vel með þessum málum og
stuðla að sáttum, eftir því sem
unnt er. Ríldsstjóm hefur á
margan hátt þá aðstöðu, að
hún getur auðveldað samkomu
lag deiluaðila og komið þann-
ig í veg fyrir verkföll og átök,
sem verða til tjóns fyrir alla
aðila.“
ÖIl greinin var síðan í þess-
um anda, þ.e. að ríkisstjómir
ættu ekki að reyna að leysa
vmnudeilur með þvingunarað-
gerðum, heldur á þann veg, að
reyna að greiða fyrir sáttum
og samkomulagi. Alveg sér-
staklega var það átalið, að
ríkisstjórnin skyldi ekki beita
sér fyrir lausn deilunnar miUi
verkamanna og atvinnurek-
enda, þar sem forsætisráð-
herra hafi lýst yfir því í síð-
asta Reykjaríkurbréfi Mbl., að
það hafi verfð fyrirsjáanlegt
strax um hvítasunnu, hver
lausn hennar myndu verða.
Túlkun Staksteina
Umrædd forustugrein Tím-
ans fær hins vegar annan
hljómgrunn, þegar Mbl. fer að
túlka hana í Staksteinum sín-
um í gær, eit þar segir á
þessa leið;
„Með þessum skrifum er
Tíminn raunverulega að boða
þá stefnu, að stjórnvöld á
hvei jum tíma eigi að óvirða
hinn frjálsa samningsrétt aðila
á vinnumarkaðnum. Þá spyr
Tíminn í einfeldni, hvers
vegna verkföl! hafi verið knú-
in fram með tilboðum, sem
fyrirsjáanlegt var, að ekki
yrði um samið. Þegar Tíminn
spyr þannig, lilýtur hann að
eiga bæði við tilboð atvinnu-
rekenda og kröfur launþega.
Það er furðulegt, að málgagn
næst. stærsta stjórnmálaflokks
ins í landinu taki upp ' þá
stefnu að mæla með því, að
samningsaðilar á vinnumark-
aðnum verði sviptir réíti sin-
um og ríkisstjórain takl
ákvarðanir um iaunagreiðslur
upp á sitt eindæmi. Því verð-
ur varla trúað að óreyndu, að
þetta sé framtíðarstefna Franí
sóknarflokksins í þessum mál-
um. Miklu fremur er það trú-
aniegt, að slík skrif séu afleið
ing af stcfnuleysi og hringl-
andahætti í stjórnmálum eða
klaufaleg tilraun til þess að
búa til ágreiningsefni."
Hreinar falsanir
Það þarf ekki að fara mörg
um orðum um þá útúrsnúninga
á umræddri forustugrein Tím-
Framhald á 11. síðu
Reyfcj3jyí.kixrhorgar.
Annar v-araformiaðxir'
ffanaldur Steinþórsson. Landssam i Félag flugimálastarfsmannia
banrii framhaldssfcólskennara. | Ólafur Þórarinsson,
Aðaistióm: í Stariismannafél. Hafnarfjarðar
Ágiúst Geinsson, | Svavar Helgason,
Fél. fsL síimamanna. ' Samiband fsl. barnaikennara.
að 1970 gerðum, ínnkallaðÍT og
NTB-Kaupmannahöfn. — Vest
nrströnd Jótlands er nú í hiætfcu
vegna olíu, sem er efcíki aetna
xim 5 mílur frá landi. Engin
uppfinning er enn til, sem
getar hindrað olínna í að ber
ast upp á ströxrdma, en ef
tefcst að hafa upp á bví skipi,
iem látið hefur olíuna renxia í
hafið, er hægt að gera háar
skaðabótafcröfur á hendur sfciipa
félaginu.
NTB-Osló — Ford Motor Com
pany heffur tiiikynnt nœistum
200 bús. eigendum Ford Es-
cort og Ford Capri biffredða, að
beiir skuli láta rfirfara stýrisút
búnað bifreiða sinna, bví gall
ar hafa fundizt f fjórum bif
reiðum af bessum gerðum. Til
öryggis verða ailir bíilar fram
NTB-London — Bandarístoi nt-
anrífcisráðherrann, Wiliiam
Rogers, fer £ tveggja daga heim
sóton til London í næsta mán
uði til skrafs og ráðagerða við
Heatlh og róðherra hans. Gert
er ráð fyrir. að þeir ræði m. a.
stðustu afibxirði í Indó-Kína og
miðausturlöndum, ásamt sam
búð austars og vesturs.
NTB-Osló. — Flugfélagið 9AS
ætlar ásamt fleixi að reisa
stærsta hótel á Norðurl. í ICaiip
maxmahöfn. Þar verða 1064
rúm í 553 herbergjum. Hótelið
verður væntanlega vígt vorið
1973. Þá ætlar SAiS að byggia
annað risahótel í miðborg Osló
ar. Þar verða 1000 rúm og
verður bað hótel vífft 1974.
NTB-Moákvu. — Að sögn sov-
ézfcra sérfræðinga. hefur geim
ferð Sojusar 9, sem er mýlokið,
varpað ljósi á ótal vandamál í
sambandi við Mars-ferðalög.
Hæglega ætti að vera hœgt að
senda tíu manns í geimffari til
Mars, en þeir burfa að hafa
meðferðis 70 lestir af súrefni,
mat og vatni, segja beir vísu
menn.
NTB-Frag — Miðstijóm téfclkn
esfca kommúnistafloífcksins, sem
£ eru 144 menn, kom saman til
tveggja daga fxmdar £ gær, fyr
ir lofcuðum dyrum. Tailið er
víst, að á bessxim fundi, verði
Dubcefe endanlega rekinn úr
fflokifcnxim. Miðstjórnarfundin-
xtm hefur hvað eftir annað ver
ið frestað undanfarið Oig telja
menn, að bað stafi af ein-
hverju ósamkomulagi innan
miðst j órnarinnar.
NTB-London — Fylgismenn
Verfcamannaflofcksins hafa ráð
izt harfcalega á Wilson og
halda því firam, að flokfcurinn
hafi beðið ósigur í fcosningun
um fyrir eintóman fclaufaskap.
Ekiki hefur þó komið fram í
bessxxm ásöfcunum, hvernig kosn
ingabaráttan heffði átt að fara
fram, til bess áð flofckurinn
hefði haldið veiii.
NTB-Moskvu. — Tveagja metra
há brjóstmynd af Stalín var í
gær reist yið Kremlarmúrinn.
Samfcvœmt áreiðanlegum heim
ildum, hefur styttan, sem er
úr marmara, verið tilbúin í
mörg ár og þótti ýmsum mál
tii fcomið að ednræðisherranum
yrði rei.st mlnnismerki á þess
um stað.
Launakjör opinberra starfs-
manna algjöriega ófuilnægjandi