Tíminn - 26.06.1970, Blaðsíða 10
TIMINN
FÖSTUDAGUR 26. Jfiní 1970
• 10
/
wmm
MEST NOTUÐU
HJÓLBARÐAR
Á ÍSLANDI
Flestar gerðir
ávallt
fyrírliggjandi
HJÓLBARÐA
Wj@S|p viðgerðin
GARÐAHREPPI
Auglýsing
Starf forstöðumanns framkvæmdadeildar Inn-
kaupastofnunar ríkisins, skv. 23. grein laga um
skipan opinberra framkvæmda nr. 63/1970, er
auglýst laust til umsóknar. Til starfsins er krafizt
tæknilegrar þekkingar, helzt á sviði bygginga-
verkfræði.
Laun greiðast eftir kjarasamningum ríkisstarfs-
manna.
Umsóknir óskast sendar fjármálaráðuneytinu eigi
síðar en 25. júlí n.k.
Fjármálaráðuneytið 25. júní 1970».
Auglýsing
Ráðuneytið vekur athygli þeirra aðila sem hlut
eiga að máli, að frestur til að skila umsóknum
um tóllendurgreiðslur á hráefnum, iðnaðarvélum
og timbri, sbr. 50. tl. 3. gr. laga nr. 1/1970 um
tollskrá o.fl., rennur út 1. júlí n.k. Hafi umsóknin
ekki borizt ráðuneytinu fyrir þann tíma fellur
endurgreiðsluréttur niður.
Fjármálaráðuneytið, 23. júní 1970.
Auglýsing
um frestun á gildistöku reglugerSar fjármála-
ráðuneytisins nr. 94/1970 um innheimtu bifreiða-
gjalda o.fl.
Ráðuneytið tilkynnir hér með að gildistöku reglu-
gerðar nr, 94/1970, um innheimtu þungaskatts
o.fl. er frestað.
í júlímánuði skal leggja þungaskatt á bifreiðar,
sem falla undir c-lið 3. gr. téðrar reglugerðar,
þannig, að skatturinn verði 1/12 árlegs þunga-
skatts, sbr. b-lið 87. gr. vegalaga nr. 23/1970.
þungaskatt af bifreiðum þessum skal innheimta
um leið og innheimta þungaskatts fer fyrst fram
skv. ökumæli, þ.e. um mánaðamotm september
— október n.k.
FjármálaráSuneytiS 25. júní 1970.
Skólavörðustíg 3A, II. hæð.
Sölusími 22911.
SELJENBUR
Látið okkur annast sölu á fast- '
eignum yðar. Áherzla 16gð
á góða fyrirgreiðslu. Vinsam-
legast hafið samband við skrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir sem
áivallt era fyrir hendi í miklu
úrvali hjá okfarr.
JÓN ARASON, HDL.
F'asteignasala. Málflutningur. j
1
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN j
v/Miklatorg. !
i
larðýtur traktorsgröfur,
; vörubílar, fólksbílar,
j ieppar.
| Skipti og sala.
Höfum kaupendur að alls j
j konar búvinnuvélum.
I
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN j
Simi 23136.
I -EFLUM OKKAR
HEIMABYgGÐ
\» >1'
SKIPfÍJM VfÐ
SPARISJÖBtNN
SAMBANÐ ÍSL SPARISJpÖA
TRAKTORS- i
GRÖFUR
TIL LEIGU
SfMi 30012
Ökukennsla
- æfingatímar
Cortina
Upplýsingar i síma 23487
M. 12—13, og eftir kl. 8 á
kvöldin virka daga.
Ingvar Björnsson.
NORRÆNA
HÚSIÐ
KAMMER-
JAZZ
Sunnudaginn 28. júní kl. 17,15.
/
Flutt verður tónverkið
SAMSTÆÐUR
eftir Gunnar Reyni Sveinsson
Flytjendur:
Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Örn Ár-
mannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Stein-
grímsson. Stjórnandi: Höfundur sjálfur.
Miðasala föstudag og laugardag frá kl. 11—19,
í Traðarkotssundi 6. — Miðasala 'á sunnudag í
Norræna húsinu frá kl. 10 f.h.
LISTAHÁTÍÐ í
REYKJAVIK
Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK-
rafgeymirinn í V.W., Opel o.fl. nýja þýzka bíla.
Fjölbreytt úrval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fyrir-
liggjandi.
SMYRILL, Ármúla 7. — Sími 84450.
Nauöungaruppboð
Síldarverksmiðja á Borgarfirði eystra, eign Síldar-
verksmiðju Borgarfjarðar h.f., verður seld ef við-
unandi boð fæst, á nauðungaruppboði, sem fram
fer á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. júní næst-
komandi kl. 16,00.
Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtingablaði,
sjá 64.-66. tölublað 1968.
Nauðungaruppboð
«
Síldarverksmiðja Fjarðarsíldar h.f. í Seyðisfjarðar-
hreppi, verður seld, ef viðunandi boð fæst, á
nauðungaruppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 1. júlí n.k. kl. 10,00.
Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtingablaði,
sjá 10—12. tölublað 1969.
Sýslumaðúr Norður-Múlasýslu,
Seyðisfirði, 22. júní 1970.
Erlendur Björnsson