Tíminn - 09.07.1970, Side 11

Tíminn - 09.07.1970, Side 11
3TMMTUDAGUR 9. júlí 1970. TIMINN LANDFARI „Rændir" eina græna blettinum. Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi bréf um Árbæjarsafns- 6væðið: „Stjómendur Árbæjarsafns- Ins hafa nú tekið upp nýja aðfenð, að láta alla þá, sem fara inn á svæðið, greiða að- gang — en áður þurfti aðeins að greiða peninga fyrir að skoða þau hús, sem eru á svæðfnu. Þetta nýja fyrirkomulag er hi@ furðulegasta, þar sem fjöldi fólks, ekki sízt úr Ár- bæjarhverfinu, hefur notað Ár bæjartúnið sem eins konar skemmtigarð, farið þangað á daginn með börn sín og notið sólarinnar og góðra veitinga. Nú er þetta orðið svo dýrt, að venjulegar fjölskyldur hafa ekki efni á að fara þarna eins oft og áður. Er þetta þó eini Ánámaðkar til sölu Upplýsingar i sima 12504 og 40656. almennilegi græni staðurinn í hverfinu, og einmitt ágætur til að gegna því tvöfalda hlutverki að vera byggðasafn og útisvæði fyrir Árbæjarbúa. Hugsanlegt er, að Árbæjar- safn fái eitthvað meiri tekjur með þessu nýja fyrirkomulagi, en það á að vera aukaatriði, staðir sem þessir eru ekki gróðafyrirtæki, heldur þjónustu fyrirtæki fyrir almenning. Enda borgum við, reykvískir skatt- borgarar, hallann af Árbæjar- safninu á ári hverju. Það er von okkar hér í Ár- bæjarhverfinu, að þessu fyrir komulagi verði breytt hið snar- asta. Árbælngur“. MOBAMA MEST NOTUÐU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi ESSO - NESTI ÍSAFIRÐI Til sölu 8—9 stálofnar. Verð kr. 4.500,00 Upplýsingar 1 síma 37437. Föstudagur 10. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónliS't. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin Sigurður Bóbertsson íslenzk aði. Elías Mar les (9). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason, magister talar. 19.35 Efst á baugi Rætt um erlend málefni. 20.05 Frá listahátíð i Reykjavík Seinni hluti tónleika i Há- skólabíói 28. júní. Itzhak Perlman leikur á fiðlu. Vladimir Ashkenazy á píanó. Sónata í a-cnoll eftir César Franck. 20.30 Um málleysingjakennslu séra Páls í Þingmúla. Séra Gísli Brynjólfsson Auglýsið í Tímanum Frá B.S.A.B. Fyrirhuguð eru eignaskipti að 4ra herbergja íbúð í 4. byggingaflokki félagsins við Kóngsbakka. í>eir félaggipepn,:sem nota vilja fprkaupsrétt sinn, gefi sig fram á skrifstofu félagsins að Fellsmúla 20, fyrir 18. júlí n.k. Stjórnin. millllllllllllllllíll!lllllllllll!!!!!l!!IIHIIIIIIIII!!lll!ll!l!ll!lll!liltlli!!lil!lllillllll!nillll!!lllll!í!llllll!!llílllii:iilllllllilllllliill!illllill!lllll!llill!ll!lll!lllll{i Þetta eru góðir hestar. Of góðir til að láta þá sleppa! Eltum þá. Lóni flautar á Silfra. Nú skil ég, Kemo Sabay. Silfri og Skáti færa okkur þjófana. — /~\ i urvc. ur I TO FlíSHT THROUSH ETERNITy UNTU- Það var mín bölvun. Ég barðist öldum saman við alla sem urðu á vegi mínum, villimenn. — Ég var dæmdur til að berjast þar til einhver kæmi og sigraði mlg. — Ég barðist við hrausta riddara. Aldirnar liðu ég þráði enginn gat sigrað mig. Loks dauðann. En kom þó einn. pniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimmiuuiiiiiinuiuiiimiiiiuiminminiiiiminiiimmimiiiuuiiiiiiiiiiimBiiiiuminiiuiiumtmiuiiiuiimimiinuimmnig 11 flyfcar síðara erindi sitt. 21.00 Tónleikar úr ýmsum áttum 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir KSre Holt Sig. Gunnarsson les (24) 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Útvarp frá Íþróttahátíð Lýst helztu keppnisgreinum dagsins. 22.40 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 4 í f-moll eftir Vaughan Willi- ams; André Previn stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilk. Tónl. 13.00 Á frívaktinn’ Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan- „Blátindur eftir Johan Borsen" Heimir Pálsson þýðir og les (12). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir Létt lög 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvbldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Haraldur Matthíasson, menntaskólakennarj segir frá leiðinni úr Furufirði í Drangaskörð 20.00 Leikrit: „Maribe] og skrítna fjölskyldan“ eftir Miguel Mihura Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Donna Paula — Bríet Héðinsdóttir Don Fernando — Árni Tryggvason Donna Vicenta — Anna Guðmundsd. Donna Matilde — Guðrún Stephensen Marcelino — Guðm. Magnússon Maribel — Sigríður Þorvaldsdóttir Rufi — Jónína H. Jónsdóttir Done José — Erlingur Gíslason 21.30 Útvarp frá tþróttahátíð. Lýst ýmsum keppnisgrein- um dagsins, svo og viðtöl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðuríregnir. Kvöldsagan: „Tine“ eftir Herman Bang. 22.35 Sundpistill 22.50 Létt músik frá hollenzka útvarpinu. 23.25 Fréttii í stuttu máli. Dagskrárlok. Cgníineníal Hjólbarðavfögerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GúmívnmsTOFAN hf. Skipholti 35. Reykjavfk SKRIFSTOFAN: sími 30688 VERKSTÆÐIÐ: 5(mi310 55

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.