Tíminn - 09.07.1970, Blaðsíða 15
HMMTUDAGIJR 9. júlí 1970.
TÍMINN
15
W|) ?
lIÉlfÉÍ
Og hér sjáum vi3 sænska strák-
inn Ulf Andersson erm á ferð á
Bevervijk-mótinu í ár. Mótherji
hans er hinn kunni, spænski meist
ari Medina.
Úlfur var með hvítt og lék síð
ast 49. Hd6! — og hótar Hg6f og
a® vinna svarta biskupinn í nokkr
uro lelkjum. Medina lék því 49.
. . . Bf2 50. Hd8! — Be3 51. g5!
— hxg5 52. fxg5 og svartur gafst
®PP-
endurþjálfun kennara búi hver
skóli við það fjárhagslegt sjálf-
stæði, að hann geti aflað og valið
sjálfur þau tæki og þann tækja-
kost, sem hentar hverju sinni.
21. fulltrúaþing Sambands ísl.
barnaikennara telur, að fjölmiðlar
þjóðarinnar ihafi brugðizt skyldu
sinni við uppeldis- og skólamál
landsins. Þingið telur ekki það
eitt fréttnæmt og í frásögur fær-
andi, sem miður 'kann að fara
í uppeldi barna og unglinga. Þing-
ið vili leggja á það áherzlu, að
fjölmiðlararnir geti haft mjög
örvandi áhrif á uppeldismái með
því að halda á loft þeim marg-
víslegu störfum, sem unnin eru
innan veggja skólanna af nemend
um ág kennurum. Áhrif þessara
starfa eru mikil, enda er sá hópur
margfalt stærri, sem mótast af
þeim, en hinn hópurinn, sem fjöl-
miðlarnir kynna mest.
Margt væri hægt að gera til
þess að stuðla að jákvæðum við-
horfum skólaæskunnar, t.d. ætti
sjónvarpið að breyta þeirri af-
stöðu sinni að fjalla ekki um
skólasýningar eða önnur skóla-
störf. Þá væri hægt að birta við-
töl vi@ skólaæskuna, leita álits
henanr á ýmsum vandamálum, not
færa sér eitthvað af þeirri tón-
listariðkun, sem fram fer í skól-
unum sem dagskrárefni sjónvarps
O'g hljóðvarps. Þingið telur einnig,
að fræðsluþættir um uppeldismái
ættu að vera fastur liður á dag-
skrá sjónvarps og útvarps. Einnig
ættu blöðin að hafa slíka þætti
um kennslu og uppeldi barna og
unglinga. Að sjálfsögðu ber að
vanda mjög til slíkra þátta sem
þessara, og eru kunnáttumenn ein
ir því færir um að stjórna þeim.
Brúðurin bleik
hún stendur keik.
Eyðir auð
en liggur þó dauð.
Ráðning á síðus.u gátu:
Mannshöfuð
RIDG
Svíningar borga sig ekki alltaf.
Lítum á dæmi:
S K862
H Á2
T ÁDG2
L KG5
S Á4
H K8743
T K5
L D983
S DG1095
H 96
T 863
L Á62
Vestur spilar út hj. gegn 4 sp.
Suðurs. Tekið á Ás og trompi spil
að. Austur tekur á ás — tekur á
hj-K og lætur síðan tromp sitt.,
Hvað á spilarinn nú að gera? —
Bezt er að taka á T-ÁS — spila
trompi og taka heima og spila T
á blindan. Austur fær á K —
en getur engu spilað, án þess að
gefa S sögniná. í þessu tilfelli er
svíning í tígli röng vegna þess,
að ef V á kónginn er tvívegis hægt
að spila tígli á D-G-2 í blindum og
S 73
H DG105
T 10974
L 1074
21: fullfrúaþing SÍB 1970, sám-
þykkti að gera Pálma Jósefson,
fyrrv. skólastjóra að þeiðursfé-
laga samtakanna. Við það tæki-
færi rakti formaður sambandsins,
Skúli Þorsteinsson, helztu œvi-
atriði Pálma og þakkaði honum
mikil og giftudrjúg störf í þágu
kennarastéttarinnar. Pálmi þakk-
aði sér sýndan heiður og kvaðst
þakklátur fyrir að hafa fengið að
starfa innan kennarastéttarinnar
og fyrir hana.
21. fulltrúaþing Sambands ísl.
barnakennara 1970, samþykkti að
minnast 50 ára afmælis samtak-
anna á næsta ári.
Afmælisnefnd hefur þegar haf
ið störf, og samþykkti þingið ti!-
lögur nefndarinnar um tilhögun
vegna afmælisins. Nefndin leggur
m.a. til eftirfarandi:
1) Efnt verði til skólasýninga um
allt land .
2) Skóla- og uppeldismál verði
sérstaklega á dagskrá í fjöl-
miðlum.
3) Haldið verði hátíðailþing SÍB
vorið 1971, og boðið þangað
fulltrúum kennarasamtakanna
á Norðurlöndum.
4) Gefið vérði út afmælisrit, þar
sem rakin verði saga SÍB í
stórum dráttum og gerð grein
fyrir áhrifum kennarasamtak-
anna á fræðslu- og uppeldis-
mál þjóðarinnar á s.l. hálfri
lauf-tapslagurinn hverfur í tígul-
inn. Ef A hefði átt T-K þriðja
vinnst spilið auðvitað ekki með
sömu legu að öðru leyti.
Lýsa vanþóknun
Framhald at 8. síðu
21. þing SÍB, haldið í Reykjavík
dagana 5.—7. júní 1970, telur, að
þróun eigi sér því aðeins sta*
í kennsluháttum, að jafnfram:
Anglýsið í Tímanum
61d.
Kosningr:
í stjórn sambandsins til næstu
tveggja ára voru kosin:
Formaður: Skúli Þorsteinsson.
Meðstj.: Gunnar Guðmundsson,
Ingi Kristinsson, Páll Guðmunds-
son, Svavar Helgason, Þórður
Kristjánsson og Þorsteinn Sigurðs
son. — Varastjórn: Áslaug Frið-
'•'ksdóttir, Þórir Hallgrímsson,
■imundur Ólafsson, Rúnar Bryn
'lfsson og Sveinbjörn Markússon.
— Endurskoðendur: Sveinbjörn
Einarsson, Þorvaldur Óskarsson.
Til vara: Ragnar Guðmundsson,
Sigurþór Þorgilsson.
Þjófahátíðin
(Carnival of thieves)
Hörkuspennandi“ ný emerísk litmynd tekin á
Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Framleiðandi
Josepe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse.
íslenzkur texti.
Stephen Boyd
Yvette Mimieux
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
fslenzkur texti.
(Support your Local Sheriff)
Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk
gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er 1
I íitum. ' : i . .
James Garner,
Joan Hackett.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd, byggð
á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Tónlist
Alexsnder Faris. Leikstjóri Silvio Narizzano.
Aðalhlutverk:
Lynn Redgrave
James Mason,
Alan Bates,
Charlotte Rampinig.
Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenholli kúrekinn
Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerisk litmynd
Charles Napier
Deborah Downey
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARA9
GAMLA
Símar 32075 og 38150
GAMBIT
Hörkuspennandi amerísk
cinemaschope.
Sýnd kl- 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
fsl. texti.
stórmynd
\
í
Sfml 11416
litum og
ÁDALEN '31
Víðfræg sænsk úrvalsmynd í litum og Cinemscope
byggð á atburðum er gerðust I Svíþjóð 1931.
Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG.
Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun i Cannes
1969, einnig útnefnd til „Oscar“ verðlauna 1970
og þalð er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta
sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari
árum.
sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
BÖLVAÐUR KÖTTURINN
með Hayley Mills.
Endursýnd kl. 5
„Orrustan mikla"
Stórkostleg mynd um síðustu tilraun Þjóðverja
1944 til að vinna strSðið.
-*• ísl. texti. —
Aðalhlutverk:
Henry Fonda
Robert Ryan
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára-
i