Tíminn - 09.07.1970, Side 12

Tíminn - 09.07.1970, Side 12
 ÍÞRÓTTIR TIMINN IÞROTTIR U-íiðið mætir Dönum á Laugardalsvelli: Hvað gerist í kvöld? Frá landsleiknum við Dani í fyrrakvöld. Hermann Guiinarsson skallar a8 marki. kip-Reykjavík. f fcvöld kl. 20,00 leikur danska landsliði'ð í knattspyrnu síðari leik sinn í íslandsferðimii og mætir þá Urslit í handknattleik Klp-Tteykjavík. í fyrrakvöld voru leiknir nokkr ir leikir í íslarídsmótinu í hand- bnattleik utanhúss. í meistaraflokiki karla a-riðli, háCu KR og Valur harða og skemmtilega baráttu, sem lauk með sigri Vals 19—14. Fram sigr- j aði Þrótt 29—11, en leikurinn var , jafn fyrsta 10—15 mínúturnar. f h-riðli var aðeins leikinn einn leikur, Ármann sigraði Gróttu 19 I —13. I þeim riðli átti FH og Vík- ingur að leika, en Víkingar.mættu ekki til leiks, og hafa nú dregið Iið sitt til baka úr keppninni. í meistaraflokki kvenna sigi'aði ! Völsungur KR 12—6, og Víkingur i Njarðvik lll—5. — f 2. flokki kvenna voru leiknir 4 leikir, og urðu úrslit þessi: Fram—Fylkir 19—0; Valur—Ármarin 7—2; Vík itegur—ÉR 6—0, og Akranes — UiBK 3—0. Mótinu verður haldið áfram í kvöld, og þá leifenir 10 leifeir í öllum flokkum. íslenzka landsliðinu, sem skipað er leikmönnum 21 árs og yngri. fslenzka liðið er skipað sömit leikmönnum og lék við Frakk- land í Keflavík fyrir skömmu' En þeim leik lauk með jafntefli 2:2, og sýndi þá liðið mjög góða knatt spyrnu, óg var nálægt sigri. Liðið er skipað mjög jöfnum og góðum leikmönnum, en þrír þeirra léku með a-landsliðinu, sem gerði jafntefli við Danmörku á þriðjud'agskvöldið. Bkki er að efa,- að dönsku leik mennirnir reyná að gera sitt bezta í leiknum, því það er eng inn „smá vals“ sem þeir hafa fengið í dönsku blöðunum fyrir frammistöðuna í fyrri leiknum, og reyna þeir örugglega að leika betur í þetta sinn, og helzt að sigra stórt, því þeir vita, að það verða engin smá læti ef þeir tapa fyrir íslenzka unglingalands liðinu. fslenzka liðið, sem leikur í kvöld, er skipað eftirtöldum leik mönnum: Magnús Guðmundsson KR Björn Árnason KR Ólafur Sigurvinsson ÍBV Jón Alfreðsson ÍA Einar Gunnarsson ÍBK Marteinn Geirsson Fram Þórir Jónsson Val ísland sígraði fsland vann Skotland í gær- kvöldi í landsleik í körfuknattleik Haraldur Sturlaugsson ÍA Teitur Þórðarson ÍA Ásgeir Eliasson Fram Friðrik Ragnarsson ÍBK Varamenn: Sigfús Guðmundsson, Víking Þórður Hallgrímsson ÍBV Gunnar Austfjörð ÍBA Ingibjörn Albertssom Val Steinar Jóhannsson, ÍBK. . ‘ I..Í,1—,.n , i.....——lU með?35:73. í hálfleik var 'stáð&A 46:40 íslandi í vil. Birgir J. skor- aði 22 stig, Kolbeinn 15, Einar B- 14 og Jón Sig. 11. — Nánar á morgun. LEEÐRÉTTING Þau lei'ðu mistök urðu við um- brot á íþróttasíðuuiium í blaðinu í gær, að hluti af frásögn um landsleikinn við Dani lenti saman sem. liöfð voru við nofcM'a, menp. JHafa leserídur vóu- andi áttað sig á þessu, en sem betur fer, tókst að leiðrétta þetta áður en búið var að prenta helm ing upplagsins. T...........-..- ■■ - ■ — \ FIMMTUDAGUR 9. júlí 1970. ÍÞRÓTTA HÁTÍD1970 STUTTAR FRÉTTIR Klp-Reykjavík. ★ íslandsmótið í körfuknatt- leik kvenna var haldið nú í sam- bandi við Íþróttahátíðina, og var leikið í tveirn flokfcum, meistara- flokfci og 2. flokki. í tneistaraflokki tófcu þátt þrjúi lið, ÍR, KR og Borgarnes. Úrslití urðu þau að fR-stúlkurnar urðu íslandsmeistarar eftir skemmtri lega viðureign við bæði hin Iiðin. i Fyrsti leikurinn var á milli KR og Borgarness, og lauk honum með sigri Borgarnes 31-23. Þá léku ÍRÍ og Borgarnes og sigraði ÍR 25-23 ; í mjög spennandi leik, þar sem , Borgárnesstúlkurnar höfðu 5 stig yfir þegar 3 mín. voru til leiks- loka. í siðasta leiknum sigraði svo ÍR, KR 31-23. í 2. flokki unðu mikil forföll, en þar léku til úrslita Þór frá Akur- eyri og Snæfell frá Stykkishólmi. Úrslit urðu þau að Snæfell sigr- aði eftir skemmtilega viðuréign, 14-10. Brauðstofan Björninn gaf fagr- an silfurbikar til keppninnar, og peningaupphæð til áletrunar á bikarinn! — en enginn bikar var til í þessa keppni, sem endurvakin var á síðasta ári. ★ í fyrrakvöld var leikinn emm| leikur í íslandsmótinu í sundknatt leik. KR sigraði Sundfélag Hafn arfjarðar, 8-2. í kvöld verður úrslitaleikur mótsrl ins leikinn í Laugardalslauginni, og mætast þar lið Ármanns og Ægis. ★ Landslið Skotlands og ís. lands í körfuknattleik, sem lébu í Laugardalshöllinni í gærkveldi, . mætast aftur í kvöld og fer sá leikur fram í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi og hefst kl. 20.00. í kvöld venður haldið hóf fyrir þá og færeysku handknattleiks- mennina í Sigtúni, og verður þar einnig afhent verðlaun í körfu- knattleik kvenna Ar Mikil handvömm mun vera á framkvæmd knattspyrnumóts ungl inga, sem haldið er í tilefni íþrótta hátíðarinnar. Dómarar mæta ekki til leiks — liðin mæta á sitt hvorum vellin- um — og allt þar fram eftir göt- unum. Nær ógjörningur er að fá úr- siit úr leikjunum, sem fara fram, en þau eiga að berast skrifstofu ÍSÍ, strax að leikjunum lofcnum, svo hægt sé að ganga að þeim þar. ÍSLANDSGLÍMAN HÁÐ í KVÖLD j 60. íslandsgHman verður háð í LaugardalshöUinni í lcvöld og hefst kl. 20,30. Alls eru skráðir þátttakendur 15 og er það meiri þátttaka en verið hefur í íslands giímunni síðan 1930, en þá voru þcir 16. Meðal þátttakenda eru flestir helztu glímumenn landsins og þar á meðal glfmukappi íslands frá síðustu fslandsglímu Sveinn Guðmundsson, sem þá keppti fyr ir Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu, en kepþir nú fyrir Glímufélagið Ármann og er eini keppandinn, sem Árniann sendir í Íslandsglímuna. Héraðssamband S-Þingeyinga sendir tvo keppendur, bá bræð urna Ingva Þ. Yngvason og Björn Yngvason, en hann er glímukappi NorSlendingafjórðungs. H'éraðssambandið Skarphéðinn sendir 4 þátttakendur. Það eru þeir Skúli Steinsson og bræðurn ir Guðmundur, Hafsteinn og Sig urður Steindórssynir, en Sigurður er nú glímukappi Sunnlendinga < fjórðungs. Héraðssamiband Snæfelilsness og Hnappadalssýslu sendir Sigurþór Hjörleifsson, en hann er glímu kappi Vestfirðingafjórðungs. KR sendir 4 keppendur, þar á meðal skjaldarhafann frá síðustu S'kjaldarglímu Ármanns Sigtrygg Sigurðsson, og ennfremur þá Jón Unndórsson, Ómar Úlfarsson og Rögnvald Ólafsson. Frá Ungmennafélaginu Vík- verja verða þátttakendur þeir Hjálmur Sigurðsson, Ingvi Guð mundsson og Sigurður Jónsson. í tilefni af þessari 60. fslands glímu hefur Þorsteinn Kristjáns son landsþjálfari Glímusambands ins, gefið verðlaiinagrip til að keppa um í fagurri glímu, en u-m fegurðarglímuverðlaun hefur ekki verið keppt í íslandsglímu síðan 1945, en þá vann Guðmundur Ágústsson þau verðlaun sem um var keppt til fullrar eignar. Starfsmenn og keppendur þurfa að vera mættir í síðasta lagi ;:1. 19,45. K. S. I. Knattspyrnuleikurinn UnglingaBandsIiðið - Danmörk (undir 21 árs) fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld, fimmtudaginn 9. júlí kl. 20,00. Dómari: GuSjón Finnbogason. Línuverðir: Sveinn Kristjánsson - og Þorvarður Björnsson. Athugið: Unglingalandsliðið gerði jafntefli við franska landsliðið. Tekst þeim að sigra danska landsliðið? — Það er spurning dagsins. Knattspymusamband íslands í. S. L Verð aogöngumiða: Stúka kr. 150,00 Stæði — 100,00 Barnam. _ 50,00 Íþróttahátíðarnefnd I.S.L *.T 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.