Tíminn - 16.08.1970, Page 8
3
TIMINN
SUNNUDAGUR 16. ágúst 1970
UppBausnin á stjórnar
heimilinu og ofþensBa
skriffinnskukerfisins
Sfjórnarheimilið
Þegar þetta er ritað, er eikki
fiuillvíist ;kvort alþingskosningar
fara fram í haust, en flest virð-
ist þó benda til þess. Jafn-
framt benda allar líkur
til þess, að st.iárnarflokkarn-
ir muni ganga til kosninga á
* þeim grundvelli, að samstarf
þeirra haldist áfram, ef þeir
mlssa ekki meirihlutann. Þjóðin
á því ekki neina breytingu í vænd
urn, ef stjórniarflokkarnir hafa
þingmeirihiluta eftir kosningar.
Sá svipur hvilir nú yfir stjórn-
arfarinu, að ríkisstjórnin sé orð-
in þreytt, sinnulaus og ósam-
þykk. Hún er orðin ófíbr um að
stjórna, en vill samt endilega
banga. Áhugi hennar á kosn-
ingunum í haust, er sprottin
af því, að hún gerir sér ljóst,
að vegur hennar muni ekki vaxa.
Því sé betra að kjósa fyrr en
seinna.
Stjórnarsamstarfið minnir nú
orðið einna rnest á heimili í
upplausn. Heimilisfólkið er orðið
þreytt og leitt hvert á öðru og
gengur því illa að leysa nokkur
meiriháttar verkefni. Hið eina,
sem samkomulag virðist enn um,
er að leysa heimilið þó ekki Upp,
, heldur sitja meðan sætt er.
Stefnuleysi og bráða»
birgðakák
Afleiðing,arnar af þessu ástandi
á stjórmarheimilinu birtast á
tvennan hátt. Annarsvegar dregst
lausn stónmála á langinn vegna
sinmuleysis, úrræðaleysis og ósam
komulags. Þannig hefur end-
urnýjun togaraflotans dregizt ár
eftir ár af þessum ástæðum.
Sama gildir um eflingu fisk-
iðnaðarins. Húsnæðismálin eru í
algerum ólestri og afgreidd á
síðasta þingi með ölgerri
bráðabirgðalausn eftir að gefizt
hafði verið upp við þá furðulegu
áætlun að þjóðnýta lífeyrissjóð
ina. Hvergi er þó fálmið og hálf
kákið óskaplegra en í skólamál-
unum. Þar vantar alla yfirsýn,
alla heildarstefnu, heldur er
gripið til hreinustu bráðabirgða-
úrræða frá degi til dags. í öll-
um nágrannalöndum okkar eru
skólam^l.n hinsvegar orðin mál
málanna. Þannig mætti rrV'a
dæmin endalaust t;’ ' > n.
hversu ófær stjói'nin er um
að fást við öll meiriháttar verk-
efni.
Alvarlegast af öllu er þó
sennilega það, hve algeriega
stjórnin hefur gefizt upp á sviði
efnahagsmálanna. Það vax höf-
uðnauðsyn eftir kaupsamningana
í vor, að ríkisstjórnin léti ekk-
ert ógert til að halda verðhækk-
unum sem mest í skefjum. Rík-
isstjórnin hefur ekkert gert í
þeim efnum, nema síður sé. Rík-
isfyrirtækin hafa oftast gengið
lengst í verðhækkununum.
Uppgjöf og oftrú
Það, sem nú hefur verið rak-
ið, er ekki nema önnur megin-
afleiðingin, sem hlýzt af upp-
lausnarástandinu á stjómarheim
ilinu. Hin megin afleiðingin er
sú. að ráðherrarnir hafa á mörg
um svlðum hreinlega gefizt upp
við að stjórna sökum þeirrar
stöðnunar og værðar, sem hlýzt
af 1 p-r.arsetu. Völdin
haía þvi dregjzt í hendur emb-
ættismanna og síf jölgandi nefnda.
sem ekki bera neina stjórnar-
farslega ábyrgð. Eins og oft vill
verða hjá þreyttum valdamönn-
um, hefur ríkisstjórnin lagt trú
á fáa útvalda gæðinga og lagt
sívaxandi völd i þeirra hendur.
Gleggsta dæmið um þetta er
stjórn efnahagsmálanna. Þar
hefur forustan verið í höndum
Gylfa Þ. Gíslasonar, en hann
síðan fa'.ið hana að mestu efna-'
hagsráðgjöfum sínum, og þó
fyrst og fremst fulltrúa Alþýðu
flokksins í Seðlabankanum, Jó-
hannesi Nordal. Engin nefnd,
sem fjallar um efnahagsmál eða
atvinnumál, þykir nú vel skipuð
nema Jóhannes Nordal eigi sæti
í henni.
Þessi ofsatrúnaður á einstaka
menn velaur því m.a. að þeir
ver&a ofhlaðnir störfum meðan
starfskraftar annarra engu síð-
ur hæfra manna eru vannýttir.
Huldumennirnðr
Þessi uppgjöf ráðherranna við
að stjórna sjálfir o,g oftrú þeirra
á útvalda sérfræðinga, leiðir
oftast til þess, að þeir verða
einskonar fangar í sínu eigin
kerfi. Það verða þeir, sem láta
stjórna sér, í stað þess að stjórna
sjálfir. Bak við ráðherrana eru
komnir huldumenn, sem stjórna
raunverulega, en þurfa þó enga
persónulega ábyrgð að bera og
sleppa oftast við alla gagnrýni.
Þetta hefur jafan þótt einn meg
in ágalli stjórna, sem lengi fara
með völd.
Útþensla kerfisins
Þe^ar þreyta og sinnuleysi
sækir heim þrásetumenn í valda
stóli, búa þeir sér til kerfi
nefnda og og stofnana og verða
svo fangar bess áður en þeir
gera sér sjálfir grein fyrir því.
Þetta er nú eitt höfuðein-
kenni stjórnarfarsins á íslandi.
Stjórn, sem ætlaði að afnema
nefndir, hefur búið til svo marg
ar nefndir, að hún getur ekki
lengur talið þaar. Stjórn, sem
ætlaði að draga úr skriffinnsku
og gera stjórnarkerfið einfald-
ara, er stöðugt að bæta við nýj
um og nýjum skriffinnsku stofn-
unum. Kerfið verður flóknara
og skriffinnskan meiri með ári
hverju.
Glöggt dæmi um þetta er að
finna á síðasta Alþingi í sam-
bandi við auknar lánveitingar
til iðnaðarins. Fyrir eru marg-
ar lánastofnanir, sem annast
þessa fyrirgreiðslu nú, eins og
viðskiptabankarnir, Iðnlánasjóð-
ur. Seðlabankinn og svo ýmsir
sérlánasjóðir. Eðlilegt hefði ver
að að einhverjir þessara aðila
hefðu verið. látnir taka að sér hin
ir nýju lánveitingar. í stað þess
eru búnar til 3 nýjar stofnanir
með tiiheyrandi stjórnum til að
annast þær, þ. e. iðnþróunar-
sjóður, útflutningslánasjóður og
ábyrgðadeild útflutningslána.
Þannig verða iðnrekendur að
sækja eftirleiðis undir þrjár
fleiri lánastofnanir en áður.
Obærilegur baggi
Eins og oft hefur verið vik-
ið að, bíða íslenzku þjóðarinnar
mörg stór 'verkefni á komandi
árum. Áreiðanlega eru nú fá
verkefni stærri en að draga úr
því mikla skriffinnsku kerfi,
sem hér hefur skapazt á síðari
árum, að fækka bönkum og lána
stofnunum, áð færa saman ýms-
ar stofnanir, sem nú eru að
dútla við sama verkefnið, að
fækka skattstofnum, sem valda
nú óhem.iulegri skriffinnsku. og
rayna á allan hugsanlegan hátt
að gera ríkiskerfið ódýrara og
einfaldara.
Ef þjóðinni auðnast ekki að
breyta hér um stefau og vinnu-
brögð er voðinn vis. Skriffinnsk
an verður þá svo þuagur baggi
á þjóðinni, að hún fær ckki
undir honum risið. Hér er tví-
mælalaust tim að ræða eitt allra
stærsta hagsmunamál og sjálf-
stæðismál þjóðarinnar.
Uppgefnir menn
leysa ekki vandann
Það liggur í augum uppi að
sú stjórn, sem mest allra stjórna
hefur aukið skriffinnskukerfið,
er allra stjórna ófærust til að
hefjast handa um þá byltingu,
sem þar þarf að eiga sér stað.
Þáð er jafn augljóst, að sú
stjórn, sem mistekizt hefur að
leysa mál eins og endurnýjun
togaraflotans, uppbygigingu hús-
næðismálakerfisins, stjórn fjár-
festingarmála og nýskipan skóla-
málanna, svo að fá dærni séu
nefnd, er alveg ófær um að fást
við þann margvíslega vanda, sem
þjóðarinnar bíður á áttunda ára
tug aldarinnar. Sá vandi verður
ekki leystur af þreyttum mönn
um og þreyttum flokkum, væru-
gjörnum og úrræðasnauðum.
Komið að tímamótum
íslendingar verða eins og aðr
ar ' lýðræðisþjóðir að læra þá
megin reglu, að það er ekki
heppilegt a'ð búa lengi við sömu
stjórnina. hvort heldur þar er
uir stj'rn eins flokks eða sam-
bræðsiustjórn að ræða. Með nýj
um stjórnum og nýjum stjórnar-
flokkum gerist alltaf einhver
gagnleg breyting. Gömlum, úr-
eltum venjum oe vinnubrögðum
er vikið til hliáar og ný tekin
unn-
ARir þeir, sem með sanngirni
og raiunsæi hugsa um þessi mál,'
hljóta við nánari athugun að
sannfærast um, að það er komið I
að þeim tímamótum, þegar óhjá;
kvæmilegt er að skipta um)
stjórn, þannig að nýir menn og.
ný sjónanmið fái að móta nauð-
synlegair breytiagar á vmnu-
hrögðum og stjórnarstefnu.
Þetta verða menn að hafa i
vei hugfast í næstu kosningum,.
hvort heldur, sem þær verða í!
haust eða að vori. Hér verður/
engin breyting, nema meirihluta,;
stjórnarflokkanna vexði hnekkt.j
Kosningar munu annars ekki'
breyta neinu. Aðeins ósigur stijómi
arflokkanna getur tryggt það.j
að hér komi til sogu ný við-
horf og nýir menn í stjórn
landsirts.
Verkefnin framundan
Það er bersýnilegt, að mörg,
veigamiiil málefni þarf að taka.
til úrlausnar á því kjörtímabili,
sem er framundan, hvort heldur
sem kosið verður í haust eða
vor.
Meðal höfuðverkefna, sem
þar blasa við, eru m. a. þessi:í
Að vinna að því að draga úr
dýirtíðlarvexitiniuim, treysta';
þamnig grundvöll atvinnuveg-/
anna og staðla að auknum kaup-:,
mætti lauaa á þann hátt.
...Að aujca tækni og hagræðingu
í rekstri atvinnuveganna ogj
byggja upp nýjar atvinnugrein-i
ar.
Að skipuleggja þannig fjáiS
festingu og framkvæmdir, að(
fjármagnið nýtist sem bezt og(
það gangi fyrir, sem er mest að’
kallandi.
Að stuðla að auknu jafnvægi/
í byggð landsins með eflingn.)
þéttbýliskjarna og kaupstaða og,
kauptúna, sem fyrir eru.
Að endurskipuleggja allt;
skólakerfið með tiÚiti tili’
breyttra tíma og aðstæðna og’
tryggja öllum sem jafnasta og!
hezta aðstöðu til menntanar.
Að marka afstöðuna til Efna-.i
hagsbandalags Evrópu, en þaðj
getar hæglega orðið örlagarík-í
asta málið, sem kemur til með-f'
ferðar á næsta kjörtímahili. r
Að hefjast handa um nýja
sókn í landhelgismálinu og hafa<
náið samstarf við þau ríki, sem'
vilja, hnekkja þeirri viðleitni i
Bandaríkjanna óg Sovétríkjanna
að binda fiskveiðilandhelgina
við 12 mílur.
Að hefjast handa um Öflugar'
ráðstafanir til að koma í veg
fyrir óhreinkun og mengun um-
hverfisins í samræmi við þings- ■
ályktunartillögu, sem Ólafur Jó-
hannesson hefur flutt á Alþingi.
Val kjósenda
Þessa upptalningu rnætti vitas%
lega hafa lengri, þvi að mörgl
önnur stórmál hljóta einnig að')
koma til meðferðar, rins og end I
urskoðun tryggingalaganna og'
skattamála, en á úrlausn fram-.’
angreindra mála á næsta kjör-í
tímabili getur það hæglega olt-\
ið, hver framtíð þjóðarinnar1,
verður.
Kjósendur verða að marka af-f
stöðu sína til flokka með við-
horfi til þessara mála. Sú athug
un mun tvímælalaust leiða t-’
ljós, að vænlegasta leiðin til að*
tryggja lausn þeirra mála, sem;
Enamhnjd á bls. 1A.