Tíminn - 16.08.1970, Qupperneq 16
Sunnudagur 16. ágúst 1970. ^
Rætt við fyrstu matreiðslukonuna - Bls.
Þingeyingar halda upp á 11
alda afmæli íslandsbyggðar
Gísli Helgason úr Veshnannaeyjum viS nýju IBM-blindraritvélina.
iamvinnustarfsmenn
SB-Reykjavík, laugardag.
Þingeyingar ætla aS halda upp
á 11 alda afmæli íslandsbyggðar
um næstu helgi, og er þaa hvorki
meira né minna en fjórum árum
á undan öðrum íslendingum. Raun
ar er það 11 alda byggð í Þing-
eyjarsýslu, sem um ræðir, því
Garðar Svavarsson kvað hafa kom
ið til Húsavíkur, áður en Ingólf-
ur Arnarson settist að í Reykja-
vík.
Hátíðin hefst á ftistudagskvöldiS
með dansleik í Félagsheimilinu,
en hátíðin verður sett á laugar-
daginn á útisamkomu. Þar verður
Garðars Svavarssonar minnzt í
ræðu bæjarstjóra, Björns Frið-
finnssonar. Karl Kristjánsson, fyrr
verandi alþingismaður flytœr
þætti úr sögu Húsavíknr og síðan
verða skeanmtiatriði. Síðari hluta
laugardagsins verða sýndar fþrótt
ir og keppt í ýmsum greinum. Um
kvöldið er kvöldvaka, þar sem
flutt verður ýmislegt þjóðlegt efni
og að lokucn verður dansað.
Sunnudagurinn hefst með guðS'
þjónus'tu 'kl. 10.30 og eftir hádegið '
verða íþróttir og tónlist á dag-'
skránni og trni kvöldið kvöldvaka \
og dans. Bæði kvöldin verða flug- ■
eldasýningar á miðnætti.
Þingeyskir málarar opna mál-1
verkasýningu í Barnaskólanum á,
Húsavík á fimmtudaginn o« verð'
ur hún opin að minnsta kosti:
hátíðardagana.
KJ—Reykjavík, laugardag.
Samvinnustarfsmenn í Verzl
iu n arm&n naf óiiagi Reyk javíkur
hafa gefið B'lindraskólanum og
Bókagerð blindra, fyrstu blindra
ritvélina, sem kemur til lands
ins. Með tilkomu þessarar vél-
ar verður bókaútgáfa fyrir
blinda mikið auðveldari, en
blindraritvél þessi, sem er af
IBM gerð, er hvers manns með
færi.
Hér fer á eftir fréttatilkynn
ing frá blindrastarfseminni um
gjöf þessa:
Stjórn deildar samvinnustarfs
manna í Verzlunarmannafélagi
Reykjiavíkur ákvað fyrir
nokki*u, að gangast. fyrir fjár
söfnun meðal samvinnustarfs-
manna og samvinnufyrirtækja
í Reykjavík tii kaupa á IBM
rafmagnsritvé'l, sem skrifar
blindraletur í stað svartlefcurs.
Vélin er hinn mesti kjörgrip
ur og kostar með leturbreyt-
ingu fimmtíu þúsund krónur.
Hinn 29. júlí s.l. afhenti
stjórn Deildar samvinnustarfs-
mianna í VR vél þessa full-
trúum Blindraskól'ans og Bóka
gerðar blindra, sem þökkuðu
stjórninni og hinum mörgu
gefendum hina veglegu gjöf.
Geigvænlegur heyskortur víða
á Vestfjörðum og Norðurlandi
— að áliti Harðærisnefndar, sem ferðazt hefur að undanförnu um landiðu
Sumarhátíð
FUF í Árues-
sýslu
Hin árlega sumarhátíð Félags
jtingra Framsóknarmanna í Árnes
’sýslu verður í Árnesi, hinu nýja
jng glæsilega félagsheimili Gnú*v
verja, laugardaginn 22. ágúst og
ihefsí kl. 21. Hljómsveit Ólafs
'Ga"ks, Svanhildur og Ómar Ragn
arsson skemmta. — FUF i Árnes
sýslu
Ríkisstjórnin
mótmælir
>IOB-Reykjavík, laugardag.
Ríkisstjórn íslands hefur sent
utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna
mótmælaorðsendingu, vegna
áforma Bandaríkjahers um að
sökkva taugagasbirgðum 450 km.
út af strönd Flórída. Ríkisstjórn-
in varar við mögulegri mcngun,
sem af þessu gæti stafað.
Héraðsmót
\ Barðastranda-
sýslu
Héraðsmót Framsóknarmanna í
Barðastrandarsýslu, verður haldið
í Tálknafirði, föstudaginn 21.
ágúst og hefst kl. 9 síðdegis.
Ræður og ávörp flytja: Stein-
grímur Her-
mannss., Halldór
Kristjánsson og
Ólafur Þ. Þórð-
arson. Ómar
Ragnarson
skemmtir. —
Hljómsveitin
BG og Ingibjörg
Steingrímur lelka fyrir dansl*
Halldór
Ólafur
Harðærisnefnd hefur að undan-
förnu ferðazt um Vestfirði,
Strandasýslu, SnæfeUsness og
Hnappadalssýslu, Dalasýslu, Húna-
vatnssýslur, Skagafjörð, Eyjafjörð
og Su'ður-Þingeyjarsýslu, til að
kyima sér heyskaparhorfur, en
þær hafa verið siæmar vegna
mikilla nýrra og eldri kal-
skemmda í túnum og vegna kulda,
auk þess sem sumir bændur báru
of seint á vegna þess, hve seint
þeir gátu fengið áburð.
Verði hlýviðri það sem eftir er
sumars og sæmileg heyskapartíð,
getur ástandið batnað nokkuð og
grænfóður komið að meiri not-
um en nú lítur út fyrir. Samt
sem áður er auglj óst að geigvæn-
legur heyskorfcur verði fyrir hendi
í mörgum hreppum allt frá
Hvammsfirði vestur og norður um
land að Héraðsfilóa.
Nefndin hélt fund með forráða
mönnum búnaðarsa'mbanda og
sveitarfélaga á þeim svæðum, sem
útlitið er labast. Þá hefur nefnd-
in haft samband við nok'kra bænd
ur og ráðunauta á Suðurlandi,
Austurlandi og Norðausturlandi
til að fregna um heyskaparhorf-
ur þar.
Á suðaustanverðu landinu frá
Eyjafjallasveitum um Skaftafells-
sýslur o,g Suður-Múlasýslu er hey
fen'gur í meðaliagi að vöxtum. Á
Suðvesturhluta landsins þ. e. Rang
árvallasýslu vestan Eyjafjalla, Ár-
nessýsiu, Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, Borgarfjarðar- og Mýra-
sýslu og Snæfellsness og Hnappa-
dalssýslu lítur út fyrir að heyskap
u,r verði frá meðallagi niður í hálf
an heyskap. í Norður-Þingeyjar-
sýslu er mikið nýtt kal í Sval-
barðshreppi og nokkuð í Keldu-
hverfi og í Norður-Múlasýslu eru
miklar kalskemmdir í mörgum
túnum 5 hreppa á utanverðu
Fljótsdalshéraði og Jökuldal Að
öðru leyti munu heyskaparhorfur
í N.-Þingeyjai'sýslu og N.-Múla-
sýslu svipaðar og á Suðvestur-
landi.
í Suður-Þingeyjarsýslu, Eyja-
firði, Skagafirði, Húnavatnssýsl-
um og Dalasýslu hefux spretta
víðast hvar verið óvenju lítil og
mjög mikið kai í túnuim í nokkr
um hreppum í öfluim þessum sýsl
um, allra verst í Ljósavatnshreppi,
Bárðardal og Fnjjóskadal í Þing-
eyjai*sýslu og í Haganesbreppi í
Sfcagafirði. Mikið fcal er einnig í
úthluta Eyjafjarðar og í öllum
útsveitum Norðurlands svo og á
nokfcrum hæjum í Dalasýslu. Á
þessum svæðum verður heyskapur
hjá mörgum, sem hafa fcalin tún
innan við 20% af meðalheyskap,
en hjá öðrum frá 40—80% af með
alheyskap.
f Starandasýslu er mjög mikið
kal um alla sýsluna, en þó meira
eftir því sem norðar dregur. í
sýslunni eru heyskaparhorfim* ein-
sbakra bænda^ frá 10—60% af með
alheysikap. í Norður-ísafjarðar-
sýslu er ástandið jafnverst, bæði
vegna kals og sprettuleysis á þeim
fáu blettum, sem eru óskemmdir.
Varla mun nokfcur bóndi ná 50%
af meðalheyskap_ í sýslunni, en
flestir 10—20%. í Vestur-ísafjarð
arsýslu og Barðastrandasýslum
báðum er ástandið nokfcru betra.
Að vísu eru daúðkalin tún á nokkr
um býlum í þessum sýslum, en á
meira hluta býla má vonast eftir
50—80% heysbapar.
Harðærisnefnd lagði á fundum
sínum ríkt á við bændur, að beyja
allt land, sem kostur væri að slá,
enda þótt ekki sé um véltækar
slægjur a0 ræða, ýmist tún á eyði-
býlum, engjar og grösugar eyjar.
Hét nefndin í því sambandi að
mæla með aðstoð við flutning á
slíku heyi.
Þá hefur nefndin þegar ákveðið
að beita sér fyrir heymiðlun eftir
því sem kostur er á. Eins og horf-
ur eru nú verður lítið heymagn
til miðlunar ínilli landshluta, en
brýn þörf að útvega þeim hey,
sem verst eru settir, til þess að
þeir geti a. m. k. haldið lífi i
kjarnanum af bústofni sínum. Sér
staklega þarf þó að tryggja að
halda lífi í kúim á þeiim svæðum,.
sem ©lla yrði tilfinnanleigur mjiSfc
urskortur á, eins og á ísafirði
Sá heyfengur scm þegar hefttr i
aflazt í landinu er ágætlega verfc-;
aður. ;
í Harðærisnef.nd.
Jón L. Axnalds, Halldór Pálsson ;
og Einar Ólafsson.
Hátíð í
Arbæ
Oó—Reyfcjavík, Igiugardag.
Afmælis Reykjavíkur, sem er
18. þ.m. verður minnzt á morgum,
sunnudag, með myndarlegri úti-
skemmtun í Árbæ, en venja er að
balda upp á afmælið þá helgi sem
næst er sjálfum afmælisdeginum,
þegar hann ber upp á virkan dag.
Hátíðardagskráin hefst kl. 2 og
verður sitthvað til skemmtunar.
Birgir Kjaran, albingismaður,
flytur ávarp og Matthías Johann-
essen, skáld flytur ljóð. Síðan fer
fram sérstæð íþróttakeppni, sem
Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi,
stjórnar. Keppni verðut miilli KR
og ÍR í reiptogi og Ármann og
Víkingur keppa í stultuboðhlaupi.
Þá gengst Reyfcvíkingafélagið
fyrir bögglauppboði að gömlum
og góðum sið. Uppboðshaldarinn
verður hinn aldni og fcunni
borgari Meyvant Sigurðsson.
Boðnir verða upp fáir bögglar, en
í þeim verða góðir munir. Ágóði
af uppboðinu rennur til Árbæjar
safns.
Síðan verður stiginn dans á úti-
danspallinum á Árbfejartúni, og
þar verður harmonika þanin, en
annað hljóðfæri er yfirleitt ebki
notað á þeim danspalli. Að sjálf
sögðu verða öll hús safnsins opin.