Tíminn - 23.08.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1970, Blaðsíða 3
TIMINN 3 FRIÐARHÁTlÐ SÍNE: Leikur Oðmanna betri en leikurinn með Ijós og liti Fjörinu var miðlað í kvikskyggðum sölum Sigtúns á friðarhátíð Sambands fsl- námsmanna erlendis, er þar var haldin s.l. fimmtu- dagskvöld. Á islenzkan mælikvarða var hér um nokkuð sérstæða skemmtun að ræða. Það sem fyrst vakti verulega athygli okkar, var Kalli Sighvats fyrrverandi Trúbrotsaðili, sem lék þar með Öðmönnum, tónlistaverk, er þeir fjórmenningarnir, að eigin sögn, sömdu á staðnum. Var Kalli með þessu að hefja iiýjan kafla í ' tónlistarferli sínum? Reynir trommari í hljóm- sveitinni kvað nei við slíku, og með þa® fórum við. Kannski ' gerast þó einhver undur og • stórmerki á næstunni- Þáð voru sem sé Óðmenn i er fyrstir skemmtu gestum f fyrrgremdrar friðarhátíðar, en ; eftir að þeir höfðu leikið | frumsamda tónlistaverkið slöpp : uðu allir af við borð sín, og I sumir fylgust með hljóðlaus- i um kvikmyndum á veggjunum. ; Rétt fyrir k)l. ellefu birtist svo i Geir Vilhjálmsson sálfræðingur j á sviðinu og kynnti „Þrjú á ! paHi“ er næst tróðu uppi, og ; Séteu fjögiur lög, það fjórða eft- ir að notokrir gestanna klöpp- j uðu þau upp, en aðrir létu í (Ijjósi andúð sína á þeim þrem- i ur, með bauli eða ámóta ! tótífcemmtileguiin hljóðum. Mis- , jafn er smekkur manna — I þeð mátti k0.appa „Þriú á palli“ ; oÆtar upp. Skemmtilegast var ! þó lagið um brúðkaupveizlu ÍVáSla kotoks og Dómhildar sem • þau sun-gu og léku eftir að kvenaðili hópsins hafði, beðið um „dálítið betra hljóð“. Þegar „Þrjú á palli“ höfðu lokið leik sínum hófu Óðmenn Jeik að nýju. Það er ijóst að þeirri hljómsveit fer stöðugt fram, enda eðlilegt þar sem hér er um þrjá igóða tónlistar menn að ræða, sem ekki láta segja sér fyrir verkum. Það hefur oft verið sagt að Óð- menn sé etoki heppileg hljóm- sveit til að leika fyrir dansi, en þeir sönnuðu þarna, að þeim tekst að skapa góða stemmningu á dansgóffinu. Þegar þessar línur eru skrifað ar, klukkustundu eftir að „frið- arhátíðinni“ lauk finnst okkur hún hafi tekizt allsæmilega. Það var þó ekki leikurinn með ljós og liti, sem gerði það að verkum — stemmningin sú sama, þrátt fyrir þann leik — það var hins vegar góður lcikur Óðmanna. En hvernig er með hugtakið fiúður, hvenær verður það tek- ið alvarlegar en tízkufyrirbær- ið? Vilja ekki gefa út LP-plötu með Óðmönnum Óðmenn eiga nú uóg efni á tvær LP-plötur. Stóð til að stór plata, m. a. með efni úr popleitonum Óla, yrði gef- in út í haust. Nú standa málin hins vegar þannig, að enginn hinna fáu plötuútgef enda í landinu treystir sér tfl þess að gefa út slíka plötu með þeim. Álíta þeir aíð hún mundi ekki seljast nógu vel. Er hér illt í efni og nán- ast furðulegt að hljómsveit sem Óðmenn, eigi í þessum erfiðleikum. Það verður eðli- iega að gera sér grein fyrir því, að hljómplötuútgáfu hér á landi, er ákaflega þröngur stakkur sniðinn og að gefa út LP-plötu fyrir hiun litla V m Einu sinni voru karl og kerl- íng í koti sínu og þau áttu sér fcálf. En svo komst barnavendar- félagið að því og kærði þau fyrir dýraverndunarfélaginu. liljómplötumarkað hérlendis, er mikið fyrirtæki. Óðmenn eru að gera marga skemmtilega hluti og -óhætt að fullyrða, að út- gáfa LP-plötu með þeim væri ákaflega þarfleg fyrir íslenzka pop-menningu. Frjálsar ástir Hugtakið „frjálsar ástir“ er nú orðið svo gegnumsýrt í hug- um fólks á NorðurJ. og norð- anverðu meginlandi Evrópu, að íslendingar eru farnir að dragast aftur úr í ýmsum efn- um varðandi — þessi ; ál Þegar ég var í Kaupmanna- höfn á dögunum, gapti ég og fór jafnvei hjá mér yfir ýmsu af því, sem ég sá þar. Stúlkur á meginlandinu eru nú yfirleitt hættar að nota brjósthaldara, svo að notokuð sé nefnt. Það er svosem allt í lagi áð vorkenna aumingja brjósthald araframleiðendunum — en húrra fyrir frjálsum ástum. Söngvarinn Mick Jagger (úr hljómsveitmni THE ROLLING STONES) kom Englendingum nýlega á óvart með nýju uppá- tæki, en það er reyndar ein af sérgreinum Micks — að koma fólki á óvart. í þetta skiptið var uppá- tæki Micks hvorki óguðlegt, ósiðsamlegt né ólögle-gt — eins og oft áður: Hann sön-g eirefald'lega á hljómleikum, hreinn og þoktkalegur, smetok- Jega klipptur og snyrtilega til fara. reyndar ekki með á myndinni, því hann var svo — „þreytt- ur“). Þótt ein af götum Vestur-Ber línar heiti reyndar Zeppelin- gata, þá nenntu þeir félagarn- ir ekkert að skoða sig um í borginni að ráði og fóru heim til En-glands að hljómleikun- um loknum. Síðan Mick varð frægur (fyr ir meira en 6 ár-um) hef- ur hann alltaf haft orð á sér fyrir hið gangstæða, svo að Bretar urðu steini lostnir yfir þessu uppátæiki hans og þetoktu manninn varla í sjón — þótt engum þætti reyndar nein „ósköp“ að sjá hann. Mick Jagger er nefnilega aldrei ánægður, nema hann ko-mi fólki á óvart. Þessa dagana er verið að sýna fyrstu kvifemyndina, sem hann leitour í, í London og önnur Itoviikmynd með honum er væntanleg í haust. Hér er svo mynd af þrem- ur meðjimum Led Zeppelins, en hún var tekin á dögunum, þegar þeir voni í Berlín. Jimmy Page hefur sennilega ekki verið neitt sérstaklega ánægður með stutta hárið sitt, því hann var búinn að ná sér í síðhærða hárkolilu (hann er Ef tölur gætu taiað & és VÆR/ SVOHÁ) \ MAXt TtZKU. 1 EKKI Æ.TLA 'ÉSt A? GrlFTA Mtö- f bSQAR, OROIN STOR,, ÞESSI FBITA? Nei, HÚN GclFTI ST Honum 8ARA AF M HÚN VAR AUTAF SVO -&LÖNK, , lO 11 MALLHIT OG VARGARNIR SJÖ SMÁSAGA EFTIR JOHN LENNON Einiu sinni (ef ekki oftar) í landi langt í burtu — við getum sagt fyrir svona þrjú hundruð árum, ef þú vilt — bjuggu einstoonar vargar eða vitleysingjar, sjö að tölu, í laumulegiuim skógi. Þeir hétu aljir Slummi, Grett ir, Ljótur, Seppi, Glámur, Lísa?, Þjófgeir — og Vambi. Nóg með það — þeir unnu fyrir sér sem grafarar í dem- antsnámu, sem var ríkari en orð fá lýst. Á hverj-um degi, þegar þeir komu heim frá vinnu sinni, sungu þeir einskonar verkalýðs söng, sem hófst stundum svona: „Ja—hú, ja—hú. Til vinnu fer ég nú“, sem mér finnst gasalega asnalegt, þar sem þeir voru að fara heim úr vinnunni. (Ojæja. Kannski biðu þeirra smávegis húsverto heima). Svo var það einn daginn, að þeir (vargar) komu heim — svona um sexleytið — og hvað haldið hið að þeir hafi f-undið? Enga nema Mallhit (Snore Wife) steinsofandi í rúmi Grett is. Honum virtist vera alveg sama. „Einhver hefur slafrað í sig öllum grautnum mínum“, sagði Vambi, sem var í blárri ullar- peysu. Á meðan, í stórfenglegum kastala — ekki allfjarri, stóð kvenmaður notokur og var að spegla sig og emjaði: „Speg- ill, spegill, seg þú mér, hver er fegurst á landinu", sem rkn ar ekki einu sinni. „Æ, þegiðu“, svaraði speg- i'llinn. „Er það nú orðbragð", stundi konan, se-m reyndist vera drottn ing eða norn eða eitthvað. „Hún er farin að tala við spegillinn aftur, faðir minn“, segir sonur konungsins. „Ég get svarið það. Ég sá hana taia við spegilinn". Kóngurinn snýr sér rólega frá bókinni, sem hann er að lesa og stoýrir út fyrir vesl- ings dregnum að hún sé bara að fara í gegnum erfitt tíma- bil og að konur séu allar eins á þessum aldri. „Já, mér líkar þessi hegð- un hennar enganveginn“, seg- ir drengurinn. og faðir hans segir að honum þurfi etokert að líka það, fre-kar en hann vilji. Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.