Tíminn - 23.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.08.1970, Blaðsíða 11
jSUNNUDAGUR 23. ágúst 1970. TIMINN jSunnudagur 23. ágúst 8.30 Létt morgun’ög. Hljómsveit- in Philharmonia leikur lög úr Leikfangabúðinni eftir Rossini; Alceo Galliera stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veð urfregnir). a) Ricercar eftir Gabrieli. Pro Musica hljóm- sv. leikur; Noah Greenberg stj. b) „Sumarið" úr Árstíð- unum eftir Vivaldi. I Musici { leika. c) „Auf dem Strom“ fyrir tenórrödd, horn og píanó op. 119 eftir Schubert. Flytjendur: Robert Tear, NeilL Sanders og Lamar Crowson. d) Nonet í f-dúr op 31 eftir Louis Spohr. Félag- ar úr Vínaroktettinum leika. e) Konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Paganini. Yehudi Menuhin og konunglega Fíl- harmoníusveitin í Lundúnum leika; Alberto Erde stj. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestor séra Magnús Guðmundsson, sjúkrahúsprestur. Organleik- ari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádeg! " arp. Da. kráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Gatan min VEUUM ÍSLENZKT <H> (SLENZKANIÐNAÐ Við \ relium punial þal ' borgccr ; i '' ' ííiíS puntal - OFNAR H/F. §j§ Síðumúli BW % Reyblavík ■ ' ' er: O AO flfí ■ ' -jj-jj og o*4&-uu BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Sirni Látið stilla í tíma. 4 O 4 n Fljót og örugg þjónusta. I W I U U Jökull Jakobsson gengur um Tjarnargöta með Pétri Egg- erz. 14.00 Miðdegistónleikar Frá tón- listarhátíð í Bordeaux í maí s.l. Sinfóníuhljómsv. franska útvarpsins leikur. Einleikari á píanó: Michéle Boegner. Stjórnandi: Jean Martinon. 15.30 Sunnudagslögin 16.55 Veðuríregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stj.: a) 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Ungt listafólk: Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs leilia og . gja i útvarpssaL 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurf: egnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Stjörnufákur“, ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum; höfund ur les. 19-50 Sigurður Björnsson syngur í útvarpssal lög eftir Þórarin Guðmundsson. Guðrún Krist insdóttir leikur á pianó. 20.15 Svikav’ ippar og hrekkjalóm ar — VII Sveinn Asgeirs- son tekur saman þátt 1 gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R Kvaran. 20.55 Sænsk tónlist: Hljómsveitir Ego.. Kjermans, Sigurd / grens, Gunnar Lundén- Weldens og Gunna: Hahns leika létt lög. 21.10 Leikrit: „Stiginn undir trénu“ eftir Maxiné Finster- wald. Þýðandi og leikstjóri: Ævair R- Kvaran. Persónur og ' iur: Tom Jón Júlíusson Idabelle Antheny — Inga Þórðardóttir Phyllis Kristín Magnús N h Porter Vafur Gíslas. Raddir: Höskuldur Skagf jörð og Hörður Torfason 21.45 Memphiskvar^ttinn syngur ameríska trúarsöngva. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 24. ágúst. Veðurfregnir. Tónleikar 7. Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn fastur. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnóifsson íþrótta kennari og Magnús Péturs son píanóleikari Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum ýmissa landsmála- blaða. 9.15 Morgnstund barn anna: Sigríður Eyþórsdóttir byrjar lestur sögunnar „Heiðbjört og andarungarn ir“ eftir Fiances Duncombe i þýðingu Þórunnar Rafnar. 9.30 í’ilkynningar Tónleik- ar. 10.00 Fréttir Tónleikar 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 11. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. ,14.40 Síðdegissagan: „Katrxa“ eftir Sheila Kaye-Smith Axel ThorsteinSoOn þýðir og les (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Spönsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eirikur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarna son. Baldur Pálmason les (15) 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 “’réttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn: EyjóLfur Sigurðsson prent- ari talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Sameinuðu þjóðirnar. fvar Guðmundsson flytur þriðjá erindi. 20.45 Píánósóiiáta nr. 10 í G dúr op. 14 nr. 2. WilheLm Kempff leikur. 21.00 Búnaðarþáttur. Ylræktarráðstefnan og heim sókn danskra sérfræðinga. Síðari þáttur, Óli Valur Hansson ráðunautur flytar. 21.15 Prelúdia og fjórar karpísur eftir Ruben Varga. Höfundurinn leikur á fiðlu. Séra Jón Auðuns dómpró- 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan" Iníiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim ÍS — Togaðu fastar, Tontó, annars rekst — Þakka ykkur fýrir. erum komnir lengra frá ánni. Við erum tréð á Watts. — Geymdu þakkirnar þangað til við ekki úr allri hættu enn. DREKI oH, THERE'S AN ARROW ONl THE SROUHD.1 . vv •- wnpniih cgsaafc. — z acc ^________m i------unmr, nu-----1 i------------------ — Hvert á ég nú að halda? Ó, þarna fyrir öllu þessu? Gættu að, hvar þú geugur! — Nú,sé ég enga. — Leðja! Ekki er ör í moldinni. — Hver skyldi standa leðja, heldur kviksyndi! ______________________________tti eftir August Strindberg. Magnús Asgeirsson þýddi,; Erlingur E. Halldórsson les: (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. íþróttir. 22.30 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. — sjónvarpI Sunnudagur 23. ágúst 18.00 Helgistand. Séra Ingólfur Ástmarsson, Mosfelli í Grímsnesi. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Keppnin við vindinn. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttír. Þulur: Kristín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói höttur. Yngingarlyfið. Þýðandi: Sigurlaug Sigurðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Allt á huldu. Bandarískt sjónvarpsleikrit,! sviðsett og ’eikið af leik- flokki Riehards Boones. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Þrír ungir menn sem berj-. ast í bökkum ákveða að' brjótast inn í vínstofu. 21.15 Svipmyndir frá Japan. Brezk mynd um útgáfu og starfsemi dagblaða í Japan. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.40 Hawai Ho. Hawai-maðurinn Don Ho kyanir heimaland sitt og syngur gamla og nýja Hawai-söngva. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. ágúst. 20.00 Frcttir 20.25 Veður og auglýsiagar. 20.30 Keflavíkurkvartettinn. Haukur Þórðarson, Jón. M. Kristinsson. Ólafur Guð- mundsson og Sveinn Páls-; son syngja lög og ljóð eftir bræðurna Jón Múla og Jón- as Ámasyni. Magnús Ingimarsson og hljómsveit leika með. 20.45 Konumynd. (The Portrait of a Lady). Nýr framhaldsmyndaflokkurl í sex báttum gerður af BBCí og byggður á sögu eftir' Henry James. 1. þáttur — Kvoabænir. Leikstjóri: James Cellan Jones. Þýðandi; SUja Aðalsteinsdóttir. Persónur og leikendur: Ralph Richard Chamberlain Isabel Suzanne Nevc Frú Touchett Beatrix Lehtnann Caspar Goodwood Edward Bishop Warburton, lávarður Edward Fox Henrietta Sara Brackett 21.30 Komi það yfir oss og börn. vor Brezk mynd um framleiðslu'. eiturefna til hernaðw og j þær hættur, sem af því) kunna að leiða í nútíð og j framtíð. Þýðandi og þulur: Jón O Ewvald. 22.40 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.