Tíminn - 23.08.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.08.1970, Blaðsíða 6
TIMINN SUNNUDAGUR 33. ágúst 1970. 16 ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 164 00 1207& TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkrBfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. HRAUNSTEVPAN HAF NARFIRÐI Sfml 50994 Helmpsfml 50803 Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 Heima 50803 Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum t'yrirvara. Réttingar ryðbætingar. grindaviðgerðir yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir Höfum sflsa i flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIÐJAN kyndill Sílðavogi 34 SÍHU 32778. — Send'<m hvert é land sem er. JOHNS-MANVILLE í aila oinangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HKINGBRAUT 121 SlMl 10600 GLERARGÖTl 36. Akureyn — Símí 96-31344 JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega óilýrasta glerullar- einangrunln á markaðnum i dag. Auk þess fáifi þér frian álpappir með Hagkvæmasta eiuangrunarefnið I flutningi Jafnvel flugfragt þorgar sig. < Hagkvæmir greiðsluskilmálar Brottför á hverjum þriðju- degi. — Vikulega í ágúst og sept. — 15—17 dagar. Verð frá kr. 11.800,00. Enn sem fyrr Mallorka London ódýrustu og beztu utanlandsferðimar Leiguflug beint til Spánar Dvöl t London á heimleið VÉLAVERKSTÆÐI HARÐAR HÖFÐATÚNl 2 Annast viðgerðir á: Utanborðsmótorum Vélsláttuvélum Vélsleðum Smá bátamótorum o. fl. Slípum ventla og sæti. Einnig almenna járnsmíði. SÍMl 22-1-86. Dr. Richard Beck: Tímaritið Með útkomu síðasta haust- heftis tímaritsins Eimrciðarinn ar voru liðin 75 ár síðan hún hóf göngu sína. Hefir hún kom- ið út óslitið allt það tímabil, og á sér því að baki óvenju lega langa sögu og gagnmerka að sama skapi. Núverandi ritstjóri Eimreið arinnar, Ingólfur Kristjánsson rithöfundur, sem skipað hefir þann sess undanfarin tíu ár, irakti útgáfusögu hennar í prýði legri yfirlitsgrein, „Stofnun Eimreiðarinnar fyrir 70 árum“ í 1. hefti hennar, jan. — apríl 1965. Gerist þess því eigi þörf að rekja þá sögu að nýju nú á 75 ára afmæli ritsins. 1 þess stað var afmæ.lsins minnzt með því, að hausthefti 75. árgangsins var helgað af mælinu með Efnisskrá Eimreið arinnar, er tekur yfir 25 síð- ustu árganga hennar 1945— 1969 (51,—75. ár). Var það ágætlega ráði'ð, en þessi nýja efnisskrá er í beinu framhaldi af efnisskrá þeirri yfir fyrstu 50 ár Eimreiðarinnar (1895 — 1945), sem dr. Stefán Einars son prófessor samdi að sér- stakri beiðni þáverandi rit- stjóra hennar, Sveins Sigurðs- sonar. Um samningu og undirbún- ing efnisskrárinnar yfir 25 síð ustu árganga Eimreiðarinnar fer Ingólfur ritstjóri þessum orðum í eftirmála sínum: „ ifundur þessarar nýju efnisskrár, sem byrjað var á fyrir rúmu ári, er Stefanía Ei- ríksdóttir, og stundaði hún nám í bókasafnsfræði við Háskóla íslands um þær mundir. En Eina- Sigurðsson bókavörður við Háskóiabókasafnið hefur Ingólfur Kristjánssom haft umsjón með verkinu frá byrjun. Stefanía varð að hverfa af landi brott, áður en hún gat :agt siðustu hönd á verkið. Eftir var ýmiss konar saman burður og samræming nokk- urra atriða svo og prófarka- lestur. Þetta verk önnuðust þau Þórir Ragnarsson stud. phi.'ol. og Kristín Blöndal B. A. und ir umsjón Einars Sigurðssonar bókavarðar." Hafa því sérfrððir menn og konur um verkið fjallað, enda auðsætt, að til þess er vand- að. Efnisskráin er mjög skipu lega samin, an hún skiptist í fjóra hötuðkafla: Efnisskrá, þar sem efni er f'.okkað og skipað í stafrófsröð innan hvers flokks. Ritsjá, Nafnaskrá og Mannamyndaskrá. Þurfa lesendur eigi annað en renna sjónum yfir hinn fjölþætta meginhluta efnis- skrárinnar, ti’ þess að vertða það ljóst, hve margbreytt efni Veljið yður í hag OMEOA Úrsmíði er okkar fag Mvada ©wmm JUpincL PiCRPom Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simí 22804 YMendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna 75 ára Eimreiðin hefir flutt á síðast- liðnum 25 árum, og gegnir vit- anlega sama máli um fyrri 50 ára feril hennar. En eins og umrædd efnisskrá yfir 25 síð ustu árin ber vitni, hafa frum ort kvæði og þýdd, smásögur . frumsamdar og þýddar, leik- rit, bókmenntalegar ritgerðir og rxtsjáin um íslenzkar bæk- ur og erlendar, að öllu sam- anÆgðu, skipað mest rúm í Eimreiðinni, og hefir hún .ne® ’ þeim hætti iagt mikinn skerf og varanlegan tii sr gu is.enzkra bókmennta á þvl tímabili, eins og hún hefir ger' irá upphafi vega. Efnisskrá hennar . heild sinni. er jafnframt drjúgur skerfur til íslenzkrar bókfræði, og mik- ill fengur öllum er þeim træð um unna. Mannamyndaskráin í hinmi nýju efntiskrá á eicnig sitt mannfræðiiega gildi. Eiga þeir því alilir þakkir skildar, sem hlut hafa átt að undirbúningi og útgáfu þessarar nýju efnis sfcrár Eimreiðarinnar, sem og hinnar eldri. Vér fsiendinigar vestan hafs ei-gum henni miMa þakkarskuld að gjalda, eins og ég tófc fram í grein minni „Eimreiðin og Vestur-íslendingar“ í tilefni af 70 ára afmæli hennar. Efnis yfinlitið yfir 25 síðustu ár- ganga henn-ar ber því órækan vott, að þa-u ummæli min voru ekki töluð út í bláinn, og má . finna þeim frekari stað í þeim fimm ángön-g-um, sem út eru komnir síðan ég skrifaði grein mína. f tilefni af 75 ára af-mæli Eimreiðarinnar vil ég því að nýju votta henni innilega þökk Vestur-íslendinga fyrir góðviid hennar í vorn garð, og fyrir' hlutdeild hennar í byggin-gu brú arinnar milli vor íslendinga yfir h-afið. Samtímis óska ég henni í voru nafni sem lengstra lífdaga. Gott er þá einni-g til þess að - vita, að þrátt fyrir þau vand- fcvæði, sem eru í sambandi við íslenzka bók-a- og tímaritaút- -gáfu, hefir Ingólfur Kristjáns son ritstjóri ákveðið að halda áfram útgáfu Eimreiðarinnar, og hefir mér nýlega borizt í - hendur 1. hefti (jan.—apríl) yfirstandandi árgan-gs, hins 76. Fæ ég eigi betur séð, en að þar sé í horfi haidið bæði um næsta fjö-lbreytt og verðugt efnis-val. En j þessu hefti er a‘ð finna verðlaunasmásögu, leik þátt, ritgerðir og frumort ljóð og þýdd, og má segja, að allt er lesmál þetta athyglisvert. Sérstafclega tímabærar eru rit- gerðir þeirra Ivars Eskelands, forstjóra Norræna hússins í. Reykjavík, „Norskur ríkiss-tuðn, ing-ur við bókmenntir“ og Stef áns Júlíussonar, bókafulltrúa rífcisins, „U-m almenningsbóka söfn“. Fróðle-g er einnig grein ■ Hjálm-ars F. Daníeilssonar „Nokkrar athugasemdir um Norðmannabyggðir á írlandi", • og vekur til umhugsunar, en' hann er eini Vestur-Islendingur inn, sem leggur Eimreiðinni til efni að þessu sinni. Hin fagra sonnetta „Mær" eftir J-akob Jóh S-mára sýnir þ-að, að hinn aldni ljóðsnillingur kann enn tökin á því yndisríka og vandmeðfarna 1-jóðfonni. Að málslokum vi] ég svo hvetja unnendur ísienzkra bófc- mennta beggj-a megin hafsins tii bess að kaupa Eimreiðina og stuðla m-eð beim hætti að - framhaldandi útgáfu hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.