Tíminn - 30.08.1970, Page 8

Tíminn - 30.08.1970, Page 8
I TIMINN SUNNUDAGTJR 30. ágúst 1970 KaupféEögin stækka launa- krónu neytandans M—iiiiiiiiiiiiM iii ii iii Þing Sambands ungra Framsóknarmanifa Síðdegis á föstudaginn hófst þing Sambands ungra Framsókn armanna, sem að þessu sinni er háð á Hallormsstað. Það er fjöl sótt af fulltrúum FUF víðsvegar að af tandinu. Samband ungra Framsóknarmanna hefur starfað með miklum myndarskap síðustu árin, ný félög bætzt við og fjö.'g- að í heild í samtökunum. Unga fólkið hefur fylkt sér um Fram- sóknarflokkinn síðustu ár í vax- andi mæli. SUF hefur einnig tek- ið upp ýmsa markverða nýbreytni f stjórnmálastarfinu til þess failna að gera það opnara, frjáls- ara og lýðræðis.'egra, og hefur sumt orðið öðrum stjórnmálafé- lögum ungra manna til fyrirmynd ar. Má nefna, að SUF varð fyrst til þess að halda þing sitt fyrir opnum tjöldum, þar sem áheyrn- arfulltrúum utan samtakanna og blaðamönnum var heimil áheyrn. Sömuleiðis hafa samtökin beitt sér fyrir opnum umræðum um margvísJeg málefni á ýmsum vett- vangi. Til að mynda hafa viðfangs efni og umræðumál þessa þing? verið undirbúin með þeim hætti, að haldnir hafa verið umræðu- fundir um þjóðmál, opnir öllum, sem koma vildu til slíkra um- ræðna, og þar safnað hugmynd- um og tillögum, sem lagðar eru ti: grundvallar þeim umræðu- efnum ,sem undirbúningsnefndin leggiu: fyrir þingtð. Er þetta til mikillar fyrirmyndar og liklegt til árangursríks þinghalds. Samvinnuiðnaður í sókn Fyrir rúmri viku var iðnstefna samvinnumanna sett á Akureyri, og jafnframt var fagnað endur- byggingu samvinnuverksmiðj- anna þar eftir brunann í fyrra og nýrri og öflugri sókn, sem þegar er augljós í samvinnuiðnaði af tölum um framleiðs.’u og sölu á s.l. ári, svo sem fram kom i ræðu Erlendar Einarssonar, forstjóra SÍS við þetta tækifæri. Raunar má segja, að samvinnu- iðnaðurinn á Akureyri sé nú ris- inn úr tveim eldraunum, sem á honum hafa dunið með skömmu bili. Hin fyrri var iðnaðarkrepp- an, sem gekk yfir landið fyrr á áratugnum, og lagði sá hæga- bruni mörg og myndarleg iðnfyr- irtæki í rústir. Þeim bruna ollu 1 senn ör'ðug ytri skilyrði og að- búnaður stjórnarva'da landsins að iðnaði landsmanna, og var þó oft svo á hert, að kalla mátti full- komna ofsókn, þegar ríkisstjóm- in hleypti á iðnaðinn samtímis óheftri, erlendri samkeppni, ok- urlánakjörum, nýjum skattabyrð- um og ranglæti í ýmissi mynd miðað við aðrar meginatvinnu- greinar. í þessari eldhríð hnigu mörg iðnfyrirtæki og jafnvel heilar iðngreinar a.'veg í valinn, en önn- ur voru lömuð. Samvinnuiðnaður- inn var hart leikinn en stóðst þó raunina betur en einkaiðnaður «ökum þess, að félagsiegur bak- hjarl hans var meiri og sterkari. Þó dróst hann verúega saman. Þegar Iðunngrv^yksmiðjurnar brunnu 3. janúar 1969, misstu hundru® manna atvinnu' sína á eiimi nóttu. Þá munu margir Eriendur Einarsson, forstjóri SÍS flytur ræðu sína á iðnstefnu samvinnumanna á Akureyri (Ljósm: Kári) hafa fundið á sjálfum sér, hvers virði samvinnuiðnaðurinn var. Nú þegar verksmiðjurnar hafa verið endurreistar í stærri og fulikomnari mynd, má segja að þær komi tvíefldar úr tveimur eldraunum, og því munu sam- vinnumenn fagna um al.t land. Skóverksmiðjan Iðunn tekur nú til starfa með helmingi meiri framleiðslugetu en áður og nýj- an vélakost. Svo hafiði verið hert að þessari iðngrein fyrir fáum árum, að segjá mátti, að ísíend- ingar væru hættir að gera sér skó á fæturna. Nú er það starf hafið aftur með myndarlegum hætti á vegum samvinnumanna. Sútunar- og leðurverksmiðja samvinnumanna er einnig tekin til starfa tví- eða þríefld og stefnir að því að fullvinna all- ar gærur landsmanna og önnur skinn. Minni iðnstofnanir til þess að gera einstakar vörur úr sútuðum rkinnum eða ull munu síðan rísa á legg hjá kaupfélög- unum, og hefst starf í einni slíkri verkstofu, loðhúfugerð, á þessu ári í Borgarnesi. Þótt ullarverksmiðjan Gefjun slyippi betur við brunana en Iðunn, eiga sér einnig stað mikl ar endurbætur þar og margs konar nýmæli eru á döfinni í uUariðnaði samvinnumanna. Tímamótaáfangi ina í samvinnuiðnaðinum s. 1. ár og á þessu ári, svo óg þau athugunarefni, sem nú ber hæst í iðnaði samvinnumanna. Hann sagði m. a. um þetta: „Árið 1969 var hagstætt fyrir iðnað samvinnufélaganna. Þrátt fyrir brunann varð veruleg fram leiðsluaukning. Heildarsala iðn- aðardeildar Sambandsins á árinu 1969 varð kr. 472 millj. og jókst um kr. 140 miUj.. eða 42.17%. frá árinu á undan. Verðmæií útflúfnírigs í fyrra nam kr, 119 millj. Útfluningurinn skiptist þannig að af heildarsöluverði fór um 60% til Sovétríkjanna, um 14% til Bandaríkjanna og til Vestur-Evrópulanda um 26%. Fyrstu 6 mánuði þessa árs hefur orðið veruleg framleiðslu- aukning í verksmiðjunum og söluverðmæti Sambandsverk- smiðjanna, — þar með taldar Efnaverksmiðjan Sjöfn og Kaffi- brennsla Akureyrar, sem eru sam eigin Sambandsins og KEA, — var samtals pr. 30/6 1970 257,5 millj. og hafði aukizt um 67,5 millj. miðað við fyrstu 6 mán- uði 1969, eða um 35,5%. Sölu- jí verðtnætþ, útflutnings fyrstu 6 mánuði 1970 jókst um 46% mið- að við samn tímabil ársins 1969. Eftirfarandi tafla sýnir sölu hinna ýmsu verksmiðja fyrstu 6 mánuði ársins 1970 og til sam anburðar árið 1969: 1969 1970 Mism. % Ullarv. Gefjun Ak. 56.876 74.386 +17.510 30.79 Hekla 44.790 52.602 + 7.812 17.44 Sjöfn 32.658 38.203 + 5.545 16.98 Kaffibrennsla Ak. h.f. 26.740 32.071 + 5.331 19.94 Iðunn sútun 17.031 31.613 +14.582 85.62 Iðunn skógerð 221 14.852 +14.632 662.08 Fatav. Gefjun 11.694 13.854 + 2.160 18.47 190.010 257.581 67.572 35 h% aukning Hliðstæðar sölutölur hjá verksmiðjum KEA voru sem hér segir: Kjötiðnaðarstöð KEA Efnagerðin Flóra Smjörlíkisgerð KEA 1969 1970 Mism. % 23.026 31.470 +8.444 36.67 3.139 3.630 + 491 15.64 13.756 13.621 -f- 135 0.98 Allt þetta og margt fleira bendir til þess, að um sé að ræða tímamótaáfanga í sam- vinnuiðnaðinum, og lagður hafi verið traustari grunnur að hon- um en áður var, jafnframt því, sem sótt er fram í nýjum iðn- greinum. Er þar ýmislegt á diöf- inni, svo sem stofnun norrænn- ar samvinnuverksmiðju í niður- suðu hér á landi. Samvinnufé- lögin hafa stutt að eflingu at- vinnulífsins með sívaxandi þátt- töku víðs vegar um land síðustu áratugina. Hin nýja sókn í sam- vinnuiðnaðinum er í beinu fram- haldi af því starfi. Þetta er mik ið gleðiefni fyrir samvinnumenn í landinu og aðra þá, sem skilja gildi samvinnustarfsins til hags bóta fyrir þjóðina alla, og ekki sízt launavinnustéttirnar. Hraður vöxtur í ræðu sinni við setningu iðn- stefnunnar á dögunum ræddi Erlendur Einarsson m. a. þróun- í samvinnuverksmiðjunum á Akureyri vinnur nú milli 7 og 800 manns. Margt af kvenfólk- inu vinnur þó ekki nema hálfan daginn. Þegar iðnaður samvinnu félaganna hér á Akureyri er tek inn saman í eina heild, mun hann hafa fleira starfsfólk í sinni þjónustu en nokkurt ann- að iðnfyrirtæki á íslandi og þeg ar miðað er við fólksfjölda, er augljóst, að Akureyri er mesti iðnaðarbær á íslandi. Hér hef- ur margskonar iðnaður náð að þróast farsællega og það er nokkuð almennt álit, að verk- tækni iðnaðarfólksins hér á Akur eyri skari fram úr. Nýjar iðngreinai I iðnaði Sambandsins eru ull- ar- og skinnavörur uppistaðan. Verksmiðjurnar hér á Akureyri voru uppbaflega stofnsettar til þess að vinna úr afurðum bænd anna og þar með tryggja betri markað fyrir ull og skinn. Segja má, að þessi iðnaður hafi stuðl- að mjög að því, að bændur fá nú hærra verð fyrir þessar af- urðir. íslenzkar gærur eru nú í hærra verði en gærur af sauðfé annarra landa og í sumum til- fellum munar helming. Þá hef- ur verð á íslenzkri ull farið hækkandi, á sama tíma og ullar- verð á heimsmarkaði hefur stað- ið í stað eða lækkað í verði. Stórhækkun á hráefnisverði og mikil hækkun á flestum fram- leiðslukostnaðarliðum, veldur nú vaxandi áhyggjum um möguleika þessara iðngreina hér á landi, að standast samkeppnina frá hliðstæðum iðnaði annarra landa. Söluverð á vélprjónuðu ullar- peysunum hefur heldur farið lækkandi á erlendum mörkuð- um á undanförnum þremur ár- um. Sú verðbólguþróun, sem nú á sér stað hér á landi, hlýtur að draga úr þeirri framþróun í iðn aði, sem hér þarf að eiga sér stað. Á undanförnum mánuðum hef ur verið unnið að athugunum á því, að komið verði á fót nýj- um iðngreinum. í þessum athug unum hafa augu mann beinzt að því m. a., að komið verði upp smærri iðngreinum, fullvinna vörur úr þeim efnivörum, sem unnar eru í Gefjun og Sútunar- verksmiðiunum. Hefur af hálfu Sambandsins verið talið æski- legt, að jafnframt því, sem und- irstöðuverksmiðjurnar hér á Ak- ureyri verði efldar, þá væri á öðrum stöðum á landinu komið upp smærri iðnaði í sambandi við ull og skinn. f samræmi við þessa stefnu hefur verið ákveð- ið, að setja á fót verksmiðju í Borgarnesi, sem mun framleiða kuldahúfur úr skinnum, sem sút uð verða í nýju sútunarverk- smiðjunni hér á Afcureyri. Verk smiðja þessi hefur verið hönnuð af finnskum verkfræðingi hjá Friitalan Nahka. Á verksmiðjan, sem veita mun 15 manns atvinnu til að byrja með, að taka til starfa fyrir árslokin.“ Stóraukinn útflutningur í ræðu Erlendar kom einnig fram, að verðmæti útflutnings á vegum Iðnaðardeildar Sambands- ins óx um 46% fyrstu sex mán- uði yfirstandandi árs, og hefur deildin og SÍS stóraukið kynn- ingar- og söiustarf sitt erlendis með góðum árangri. Um horfurn ar sagði hann m. a.: „Það, sem gerði þessa upp- byggingu mögulega var sæmilega hagstæður rekstur verksmiðj- anna á árinu 1969. Stefnt er áð því, að áframihaldandi uppbygg- ing á vegum samvinnufélagnna geti átt sér stað. Ný verkefni eru í athugun. Framtíðarþróun- in byggist þó mest á því, að verðbólguskriða kippi ekki fót- um undan þessari starfsemi. Því miður virðist ekki bjart fram undan í þeim efnum. Flestir kostnaðarliðir eru stórhækkandi, og það er fráleit ályktun, að hækkun á fiskverði erlendis rétt læti hækkun á resktrarkostnaði í iðnáðinum. Þótt ýmsir mögu- leikar séu fyrir hendi að bæta reksturinn innan frá með auk- inni vinnuhagræðingu og meiri tækni, er það þó vissum tak- mörkunum háð. Nú þegar hafa verið gerð stór átök í samvinnu verksmiðjunum á þessu sviði. Markaðsöflun og sölustarfsemi er mjög þýðingarmikill þáttur. Þennan þátt verður að styrkja. Koma þarf á fót skipulegri þjálf un starfsfólks í öllum verksmiðj unum. Rannsóknarstarfsemi þarf að auka. Nýjar vörur þarf að framleiða. Verkefnin eru mörg og stór. Samvinnufélögin munu reyna að leysa þessi verkefni á sem farsælastan hátt“. 18 kaupfélög með taprekstur Enginn þarf að ætla, að þessi nýja uppþygging samvinnuiön- arins hafi verið átakalaus. At- vinnuuppbygging kaupfélaaanna víðs vegar um land er þcio ekai heldur. Þau takast á heroar skyia ur, sem einkaframtakið telur sér ekki gróðavænlegt að sinna og hliðrar sér því hjá. Án slíks viðhorfs í samvinnustarfinu væru Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.