Tíminn - 30.08.1970, Qupperneq 12

Tíminn - 30.08.1970, Qupperneq 12
Ég ætla ena nm sinn a@ haMa mér viS IBM-skakmótíð í Amster- dam, etida vorti tefldar þar margar athyglisverfðar skákir. 1 fyrri skák- inm, sem við tiökum til athugunar, fátnn vi@ að kynnast hvössum og hmtmiðu'ðum stíl sovézka stórmeist arans Polugajewski. Hv,: Polugajewski. Sv.: Jongsma Ensk byrjun. 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 c6 4. Rf3 eé 5. Rd4 d5 G.exdS Db6 (Eini möguleiki svarts tit að fkekja tafhð. 6. —, Bc5 leiðir ekki til ncins eftir 7. Rb3.) 7. Rb3 cxd5 8. Bg2 Bf5 (Skákin Polugajewski — Rosetto í Lugano 1968 tefídist þannig: 8- Rc6 9. 0—0, a5 10. d3, a4 11. Be3, Db4 12. dxe4! og hvítur fékk 3 peð fyrir manninn og vænlega sóknar- möguleika) 9. d3! (Ekki 9. 0—0, d4t) 9. — exd3 1«. 0—0! Rc6(?) (Bezta framhald svarts í þessari erfiðu stöðu var væntanlega 10. —, Be7 11. exd3, 0—0 12. Rxd5, Rxd5 13. Bxd5, Rc6 og svartur á ýmis gagnfæri, sem bæta upp peðstap- ið.) 11. Bg5! 0—0—0 12. exd3 Be6 13. Hcl Kb8 14. d4. (Yfirburðir hvíts liggja í aug- uim uppi. Hann getur nú hafið sóknaraðgerðir á drottningarvængn um sem svartur á erfitt með að mæta.) 14. — Be7 15. Ra4 Dc7 16. Rbc5! (Eftir þennan leik er svartur raunveruíega glataður. Hann kem- ur engum vörnum við gagnvart framrás hvíta b-peðsins.) 16. — h6 17. Be3 Hc8? (Leiðir beint tí.1 taps. Aðrar leið ALLT GENGUR (War sem er og hvenœr sem er - vtð feik og sforf - úti og inni drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir iífið ánægjulegra. FRAMt-EITT AF VERKSMlfJJUNNI VÍFILFELU í UMBOÐI THE CDCA-CDLA EXPCRT CDRPDRATICN og á góðra vina fundum -} BETURMEÐ COCA-COLA ir sem tM greina koma: a) 17. —, Ka8 18. b4, Db8 19. b5, Ra5 20. b6 og hvítur vinuur. b) 17. —, Bc8 18. b4, a6 19- De2! og hótunin 20. b5 er yfirþym :.ndi) 18. Bf4! (Að sjálfsögðu.) 18. — Bd6 19. Db3 Svartur gafst upp, þvi a® hann á enga vörn gegn hinni tvíþættu hótun 20. Bxd6 ásamt 21. Dxb7 mát eiða 20. Ra6f. í næstu skák sjáum við Júgó- slafann Gligoric vinna all-snaggara- legan sigur yfir Tékkanum Hort. Byrjunartaflmennska Gligoric er í hæsta máta vafasöm, en honum tekst að skapa sér gagnfæri með skiptamunsfórn í 19. leik. Eftir það snýzt taf.'ið honum í hag með furðulega skjótum hætti. Hv.: Hort Sv.: Gligoric Kóngs-indverzk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0—0 6. Be3 b6 7. Bd3 a6 (7. —, Bb7 hefur haft betra orð á sér en þessi leikur. Hins vegar má svartur ekki leika 7. —, c5 vegna 8. e5! og svartur kemst ekki hjá skiptamuostapi.) 8. Rge2 c5 9. e5! Rfd7 10. exd6 exd6 11. Dd2 Rc6 12. Be4 Bb7 13. 0—0—0 Rf6 (Hvítur stendur' nú greinilega betur að vígi). 14. Bxc6 Bxc6 15. Bg5 Hc8 (Til að geta svarað 16. dxc5, dxc5 17. Df4 með —, Dc7.) 16. d5 Bd7 17. Rg3 He8 (Svartur á í miklum erfiðleikum vegna leppunar riddarans á f6, og hann ráðgerir að láta hrókinn af hendi fyrir hvíta biskupinn á g5. Áform hans heppnast vegna þess að hvítur er full veiðibráður.) 18. Df4 He5 19. Rce4(?) (Hvítur vinnur nú skiptamun, en skapar svarti um feið gagnfæri á drottningarvængnum. Hann átti að leika fyrst 19. h4 og svartur er illa beygður. Drepi hann biskup- inn á g5 drepur hvítur aftur með h-peðinu og fær um lei'ð sóknar- færi á h-línunni.) 19. — Hxg5! 20. Dxg5 b5! (Nú er allur broddurinn úr sókn araðgerðum hvíts og svartur hrifs- ar til sín frumkvæðið. Þannig get- ur einn vanhugsaður leikur spillt miklu.) 21. Rxd6 Hb8! (Hvíitur bjóst senni'ega við 21. —, Df8 22. Rxc8, Bh6 23. f4, Bxg5 24. fxg5, Rg4 25. Rb6 og hvítur stendur betur.) 22. Rge4 h6 (Losar um leppunina) 23. De3 Rxe4 24. Rxe4 bxc4 25. Hd2 Da5 26. Kbl (Kóngurinn anai' beint í skot- línu fjandmannanna. Raunsæismað- urinn hefði sennilega kosið að ieika 26. Da3, Bxb2f 27. Dxb2, Hxb22 28. Hxb2 og hvítar hefur nokkurt mótspil.) 26. — e3 27. Hc2 Bd4 (Það er nauðsynlegt fyrir svart að fá vald á e5-peðið. Kú gengur ekki 28. Dxh6 vegna —, Ba4 o.s. frv.) 28. Del Da3 (Hótamimar eru nú orðnar yfir- þyrmandi og það gegnir í raunirmi furðu, að hvítur skuli halda út £ 14 leiki til viðbótar.) 29. Rxc3 Bf5 30. Kal Hxb2 31. Hxb2 Bxc3 32. Dcl c4 33. d6 Bf6 34. Hdl c3 35. Hc2 (Auðvitað ekki 35. Hb8f, Kg7 36. Dxa3, c2f og svartur mátar.) 35. — Da4 36. d7 (Báðir tefíendur voru komnir í mikið tímahrak hér og þurfta að íeika mjög hratt.) 36. — Bxd7 37. g4? (Það er ljóst, að svartar hefur misst nokkuð tökin á skákinni í tímahrakinu og hér hefði hvítur getað rétt nokkuð úr kútnum með 37. Hxd7. Nú gefst það tækifæri ekki framar.) 37. — Be6 38- Hdel Bb3 (38. —, Bxa2 kom einnig til greina.) 39. Hle2 Bxa2 40. Dxh6 Bc4f 41. Kbl Bxe2 Hvítur gafst upp. F. 6. Leikir í dag, surtnudaginn 30- ágúst: AKRANESVÖLLUR kl. 16,15: I.A. — Valur Vegna leiksins, fer Akraborgin frá Reykjavík kl. 15 og til baka að leik loknum. AKUREYRARVÖLLUR kl. 16,00: Í.B.A. — Í.B.K. Mótanefnd,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.