Tíminn - 30.08.1970, Side 15

Tíminn - 30.08.1970, Side 15
I I ' I ÍUNNUDAGUR 30. ágúst 1970. TÍMINN 15 Hver er sú fríSa, sem fyllir sig á holdi manna? tmdan sér rekur hún eina þemu, after og fram, í ýmsa fcröka. Ráðning á síðustu gátu: Kirkjufckikka. A sfcáfcmétinu í Belgrad í fyrra fcom eftirfarandi staða upp á skáfc Schachovic og Matulovic- Hvítur lék nú hrotta’ega af sér og Matolo- vic fékk auðveldan vinming. 25. Dd5f?? — Ee6 26. BxE?? Balf og O—L SAMVINNUBANKINN ESfflBSi Það fer lítið fyrir því í bridge- bókum hvern:_ spilarar geta hagn- azt, þegar mótherjarnir fá sekt vegna mistaka. Lítum á dæmi. S G H Á-K-9-7-6-3 T Á-D-7-4 L Á-K S Á-K-10-8-7-3 H D-G-5 T 9 L 10-6-2 S 9-4-2 H 10-4 T G-5-3-2 L D-9-8-3 S D-6-5 H 8-2 T K-10-8-6 L G-7-5-4 N-S komust í 6 T, en eftir 5 Hj. sögn hjá Suðri var N að íhuga slemmumöguleika, þegar Austur passaði án þess að eiga að segja. N sagði 6 T og inú gat Suður óskað eftir útspili hjá Vestri og bað um lauf, sem er algjörlega óskiljan- legt. Nú þurfa rauðu litirnir að liggja eðlilega til þess að sögnin vir.nist, en þegar T lá 4 — 1 tapaði spilarinn spilinu. Ef Suður hefði haft roeiri reynslu í keppni hefði hann beðið um trompútspil, sem er hagstætt fyrir hann ef D eða G vantar, og í þessu tilfelS hefði spilið verið auðunnið. Skassið tamið íslenzkur textl Heimsfræg ný amerisk stórmynd i Technicolor og Panavision með hinum heisæsírægu leikururo og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og EICHARD BUETON Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5 og 9. VILLIMENN OG TIGRISDÝR Barnasýning fcl. 3. Lexian (La Lecon Particuliere) Ný frönsk litmynd, sýnd hér fyrst á Norðurlöndum. Þetta er rnynd fyrir þá sem unna fögru mannlífi. Leikstjóri: Miche: Boisrond Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÚREKARNIR í AFRlKU Náttúrulífsmynd í litum. Barnasýning kl. 3. Mánudagsmyndin: HEILSAN ER FYRIR ÖLLU (Tant qu on a la sante) mmi ETAIX’ RllPSIKeil Bráðskemmtileg frönsk satíra á nútimaþjóðfélag, þjóðfélag hávaða og hraða og taugaveiklunar. Myndin er gerð af hinum heimsfræga franska leikstjóra Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frönsk verðJaunamynd, er gæti heitið Flagð undir fögru skinni. ITIWí 41985 „Bonnie og Clyde" — fsl. texti — Ein harðasta sakamálamynd allra tíma en þó sann- söguleg. Aðalhlutverk: WARREN BEATTY — FAY DUNAWAY Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. GERONIMO Indíánamyndin vinsæla Barnasýning kl. 3 Tónabíó — íslenzkur texti — Navajo Joe Hörkuspennandi og vei gerð ný amerísfc-ítölsk mynd í litum og Techniseope. BURT REYNOLDS (Haukurinn) úr samnefndum sjónvarpsþætti leifcur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. FJÁRSJÓÐUR HEILAGS GENNARO Barnasýning kl. 3. LAUQARA8 Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HULOT FRÆNDI Bamasýning H. 3. Ný og óvenju djörf þýzk-ítölsk litkvikmynd. Myndin tekin í Bæheimi og á Spáni LAURA AUTONELLI — REGIS VALLÉ — Danskur texti. — Sýnd M. 5 og 9 — Bönnu® innan 16 ára. TEIKNIMYNDASAFN með Tom og Jerry (Kötturinn og músin) Barnasýning Kl. 3 MBFWBmm ismiUHtH BARNSRANIÐ" n Spennandi og afar vel gerð ný japönsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af meistara japanskrar kvikmyndagerfflar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNI TATSUYA NAKADAI Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd k'J. 5 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.