Tíminn - 30.08.1970, Page 16

Tíminn - 30.08.1970, Page 16
Svnrnidagvr 30. ágúst 1970. Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði - bls. 6 og 7 Á þessum uppdrætti er sýnd útbreiðsla kólerufaraldursins, sem upp kom á Celebeseyjum 1961. Sama ár komst hún til Filippseyja, 1963 til Kóreu. Hkkert er vrtaS um áhrif hennar f Kfna, en velkin barst vestur og náði Indlandi 1965, íran 1966, en var komin til Arabfu og Egyptalands 1964. 1970 kemur hún svo upp viS Svartahaf og síð- ustu frétfir segja nú kóferu komna til Norður Afrfku. HVERSU LANGT FER KÓLERAN? Faraldurinn brauzt út árið 1961 í Indónesíu. SB—Reykjavík, laugardag Talið er, að kólerufaraldur- inn breiðist örar út, en almennt er vitað, vegna þess, að stjórnir einstakra ríkja láta vera að tQ- kynna um ný tUfeUi, að sögn talsmanna alþjóða heUbrigðis- stofnunarinnar. HeUbrigðisráð- herrar sjö arabiskra landa komu saman í Damaskus í gær til að koma sér saman um ráð til að hefta útbreiðslu veikinnar í Mið-austurlöndum- Veikin hefur nú borizt tU Norðnr-Afríku- Árið 1961 brauzt út kóleru- faraldur á Celebeseyjum í Indó nesíu- Þessi faraídur var kall- aður E1 Tor, og breiddist út um Suð-austur Asíu, Formósu og Kóreu. Eftir þrjú ár, fór E1 Tor vestur á bóginn og til Ind- lands, Pakistan og Mið-Austur- landa. Suðurhluti Sovétríkj- anna, Svartahafshéruðin, var í slóð veikinnar. Vegna þess er eiginlega ekki svo undarlegt, að nú skuli veikin koma upp á Framhald á bls. 14. GUÐRÚN FRÁ LUNDI ENN MEÐ NÝJA BÓK Á JÓLAMARKAÐINUM Skoðanakönnun í Norðurlands- kjördæmi eystra Skoðanakönnun i Norðurlands- kjörd-æmi eystra fer fram lauigar- dagine 29. ágúst, sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. Upplýsingar veittar á skrifstofunni Hafnar- stræti 90, sími 21180, og hjá trún aðarmönnum út um kjördæmið. Þeir sem staddir eru í Reykja- víík, og eru á kjörskrá í Norðar- landskjördæmi eystra, geta kosið á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, á venjulegum skrif stofutíma. og eftir samkomulagi. Framsóknarfólfc er hvatt til þess að taka virkan þátt í skoðanakönn- uninni. Norðurlandskjör- dæmi vestra Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið í Félagsheim ilinu á Hvammstanga, sunnudag- inn 6. septemher n. k. og hefst ki. 2 e. h. stundvíslega. Kjördæmisstjórnln. Skoðanakönnun í Suðurlandskjördæmi Skoðanakönnun Framsoknarfé- laganna í Suðurlandskjördæmi fer fram á tímabilinu 30. ágúst tU 6. september. Aðalkjördagur er áfcveð inn sunnudaginn 30. ágúst kL. 13 —20. Kjörstjómir geta haft kjör stað opinn dag í viðbót, ef þurfa þykir, og mælir yfirkjörstjórn þá með sunnudeginum 6. sept. Einn- ig annast kjörstjómir utan kjörstaðaatkvæðagreiðslu á tíma- bilinu. Kjör fer frarn í hverjum hreppi og í Vestmannaeyjakaupstað. EB— Reykjavík, finuntudag. — Ég gerj ráð fyrir, að bóka- útgáfan hjá mér verði álíka mik U og hún hefur verið undanfarin ár, ef tU vUl heldur meiri, þar sem bækurnar verða töluvert stærri, sagði Gunnar í Leiftri í viðtali við blaðið í dag. En hjá Leiftri koma út margar merkar bækur í haust eftir íslenzka höf unda. Guðrún frá Lundi er ekki dauð úr öUum æðum enn —ný bók eftir hana kemur á markað inn, sem ber heitið „Utan frá sjó.“ Af þeim bókum sem Leiftur kemur með á markaðinn í haust má nefna: Aratog eftir Bergsvein Skúlason, sem er fyrir löngu orðinn lands- 'kunnur fyrir rit sín um Breiða- fjörð. Þessi nýja bók hans, fjall- ar fyrst og fremst um fjölbreyti legt líf eyjabóndans. Segir m. a. á I kápu bókarinnar: „Margt hefur breytzt í Breiðaf jarðareyjum á | síðari árúm. Sú saga er öllum kunn. Bergsveinn hefur tekizt á hendur þarflegt verk, þar sem hann gefur raunsanna lýsingu á önnum eyjamanna. Lesandinn rekst á mörg rammíslenzk orð, sem heyrast nú aðeins af vörum eldri Breiðfirðinga. Margt Mýtur að fara úr skorðum, týnast og glatast, ef það er hvergi skráð“. Teikningar og myndir prýða bók þessa Vestur-Skaftfellingar 1703—1966 nefnist ritverk eftir Björn Magn- ússon prófessor. Þetta er fyrsta bindið af fjórum sem Björn sem ur. — í ritinu verða skráðir allir þeir, konur og karlar, sem taldir eru tfl Vestur-Skaftfellinga og skráðir fundust í embættisbókum þeim, skjölum og bréfum, sem tal Ljósmæður í Þessar þrjár konur hér á mynd- Innl, sem eru um og yflr áttrætt, útskrifuðust frá Ljésmæðraskóla íslands árið 1912, en það ár út- skrifuðust átta Ijósmæður frá skólanum. Konurnar eru frá vinstri Guðrún Sigurbjörnsdóttlr, Jóhanna Axelsdóttlr og Sigríður Sæland. Þær Guðrún og Jóhanna hafa lengst af búlð ( Dölunum en Sig- nær 60 ár ríður í Hafnarfirði. Þegar þessar konur stunduðu sitt nám ( Ljósmæðraskólanum var Guðmundur Björnsson land- læknir skólastjóri hans, og þá var skóiinn í Farsóttarheimilinu gamla, þar sem félagssamtökin Vernd hafa nú starfsemi sína. Þessa mynd tók Ijósm. Tímans GE af konunum s.l. fimmtudag á Hjallavegi 5 hér I borg. in eru í skrá óprentaðra heim- ilda. Þá er Guðrún frá Lundi eins og fyrr sagði með nýja bók Utan frá sjó sem eflaust á eftir að veita ’hinum fjölmörgu aðdáend- um þessarar afkastamiklu skáld- konu ánægjustundir. Úr djúpi tírnans nefnist bók eftir Cæsar Mar. Segir höfundur frá ævintýrum sínum er hann var í siglingum á norsku skipi í heims- styrjöldinni fyrri. Leið hans lá þá um öll heimsins höf, frá Suð- ur-Ameríku norður í íshaf. Tveim af fjórum skipum, sem hann var á, var sökkt og svo til nakinn bjargaðist hann. Guðmundur Guðni Guðm.unds- son ritar Sögu FjaUa-Eyvindar. Hefur höfundur kynnt sér æviferil þeirra Fjalla-Eyvindar og Höllu, asskuár, uppeldi, dvalarstaði, hrakn inga þeirra um hálendi íslands Framhald á bls. 14. HVERAGERÐI- ÖLFUS Kjörfundur vegna skoðanakönn- unar til ondirbúnings framboði Framsóknarflokksins til næstu Al- þingiskosainga fer fram í Hvera- gerði 30. ágúst að Hverahlíð 24, frá klukkan 2 til fjögur síðdegis. ■ ............................................................. ................................................................:.......................... .................................................. f!3Ppj|p||fpp| ÍÉIIt: i .................... |i|Í|

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.