Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 7
HMMTUDAGUR 3. september 1970.
TÍMINN
f
FERÐALEIKHÚSIÐ:
KVÖLDVAKA"
Leikstjóri:
Mikael Magnússon
Leikendur:
Kristín Magnús
Guðbjartsdóttir
og Ævar Kvaran
Söngvarar:
Hörður Torfason,
Moody Magnússon
og Sverrir Olafsson
Teikningar eftir
Molly Kennedy
1 sumar heíur Ferðaleikhúsið
haldið kvöldvöku á ensku í
Glaumbæ við Fríkirkjuveg fyr-
ir erlenda ferðameun og Islend
inga- Útle-ndingar af ýmsum
þjóðu-m, sem ég hef kynnzt sem
fararstjóri um byggðir landsins
í sumar, hafa yfi-rleitt gert góð-
an róm að skemmtun þessari
og þótt hún nokkuð góð kynn-
ing á fornri fyndni íslendinga
og andagift, bókmenntum þeirra
og listsköpun, þjóð.'ögum og
þjóðvísum, og síðast en ekki
sízt á siðvenjum og lífsviðhorf-
um liðinna kynslóða.
Sá, sem þetta ritar, er að
nokkru leyti sama sinnis. Land-
kynning þessi hefur margt, en
þó ekki allt, til síns ágætis.
Listafólkið, sem hefur veg og
vanda af sýningunni, lætur sig
t. d. ekki henda þá smekkl-ausu
ósvinnu að stæra sig af bók-
menntaregri arfleifð og andleg-
um verðmætum forfeðra sinna
eins og svo oft vill brenna við.
Til allrar blessunar fellur eng-
inn þeirra í þá „almannagjá",
ef svo djarflega má að orði
komast. í stað þjóðrembings og
sjálfsdásömunar kemur sjá'fs-
skop og gag-nrýni og það með
hressilegu bragði. Kaflanum úr
Bósasögu hefði þó betur verið
sleppt, enda var hann mjög á
mörkum velsæmis.
Um frammistöðu leikenda
má vita-nlega sitthvað segja.
Þótt Ævar Kvaran hafi áráttu
til að skjóta yfir markið, tekst
honum samt að hemja ieikgleði
sína á stöku stað eins og t. d. í
Jón goes to Copenhagen 1905.
Á öðrum stöðurn hættir honum
til að fara fullgeyst í sakirnar,
eins og smjattflutningurinn á
Ég bið að heilsa ber heldur
ófagurt vitni.
Leikur Kristínar Magnús
Guðbjartsdóttur og upplestur
einkennist af öryggi, sjálfsaga
og hnitmiðun. Henni skeikar
hvergi. Hún les t. d. upp Sálina
hans Jóns míns eftir Davið
Stefánsson m-eð sönnum giæsi-
brag, en engu gerir hún jafn-
röfrandi skil og Djáknanum á
Myrká. Þar fer hún sannarlega
á kost-um. Það má kyn'egt kall-
ast, að forvígismenn íslenzkra
leiklistarmála sk-uli ekki hafa
jj&Lp n
SAFNARINN I 1
íslandsförin 1907
Það var stoltur floti er lagði
úr höfn og hélt norður Eyrar-
snnd hinn 21. júlí 1907. För
hans var heitið til íslands og
Færeyja. Klukkan nákvæmlega
2 eftir hádegi þennan sunnu-
dag hófst lúðraþytur og fall-
byssaskot, en fólkið, sem skipti
þúsundum þrengdi sér -umhverf
is Tollbúðina.
Ríkisþingmennirnir dönsku.
er halda skyldu í þessa för,
höfðu farið um borð í skipið
Atlanta am hálf eitt leytið, en
nú skyldi konungurinn Friðrik
VIII og nánasta fylgdarlið
halda um borð í skipið Birm-a,
er flytja átti konu-nginn, Har-
ald prins og boðsgesti. Veiði-
kapteínn konungs, Hovgaard
fyrirliði, kom á bátum til lands
að sækja þá.
Síðan hófst förin sjálf, en af
henni er aðeins einn þáttur,
sem við ætlum að reyna að
lýsa nokkuð. Það er sá
' þáttur er h-ún reit í íslenzka
póstsögu.
Við vitum, að um borð var
notaður sérstakur stimpill á
þann póst, er sendur var frá
þessum skipum, og við vitam
líka, að hann var í höndum og
undir stjórn T. V. Ibsen, vista
stjóra á Birmu. Auk þessa vit-
um við, að beitiskipin Geysir
og Hekla fluttu póst og vistir
að og frá skipunum í ferðinni.
og varðskipið Islands Falk við
fslandsstrendur.
Þessir póstflutningar hófust
þegar í Norðursjó, er skipin
mættu Ha-ns Egede, sem þá var
að koma með innanríkisráð-
herrann frá Grænlandi. Not-
uðu þá margir tækifærið að
senda kort eða bréf beim, sem
síðan var skotið um borð í
Hans Egede.
Næst er svo sendur póstar
í land í Færeyjum, í Þrönga-
vogi og Þórshöfn. Síðan getur
ekki um neina póstflutninga
þar til í Reykjavík.
Hinn 29. júlí koma svo
ferðamenn þeir er fylgdu í
kjölfar konungsheimsóknarinn
ar til Reykjavikur, en 30. júlí
var landgöngudagur konungs
og föruneytis hans. Áður en sú
landganga átti sér stað, hafði
Geysir farið með vistir og póst
inn til Reykjavíkur, og komið
til baka með póst og hvers
konar skilaboð frá móttakend-
um í landi.
Ekki er ósennilegt, að mean
hafi rekið upp stór augu yfir
þessum stimpli á pósth-úsinu í
Reykjavík, og í þá daga v-ar
þó nokkuð af a.m.k. „buisness“
mönnum í frímerkjum hér í
borg. Auk þess sem t. d. Fin-
sen fyrrv. póstmeistari safnaði
frímerkjum. Þó verður að á-
ætla, að ekki hafi íslenzkir
safnarar fengið möguleika á
að eignast mikið af honum, né
þá haldizt á því, er þeir eign-
uðust. Aðeins veit ég um einn
mann, sem safnar íslandi, sem
á nokkuð magn af þessum
stimpli, hvernig svo sem á
því stendur. Hann finnst varla
í Danmörku aðeins í nokkrum
tilfellum í Bandaríkjunum, en
nokkuð í Þýzkalandi og Eng-
landi.
Eftir að konungur hefur dval
ið í Reykjavík og farið austur
að Gullfossi og Geysi, Þjórsár-
túni og heim til skips um Hell-
isheiði, er svo haldið vestur
og norður um land, meðfram
Austurlandi til Seyðisfjarðar,
þar sem var síðasti viðkomu-
staður hér á landi. Þess er
víða getið að Islands Falk hafi
flutt vistir og póst á þessari
leið. Þá 'kemur nýtt atriði til
söguunar.
Á frúnerkjum frá þessum
tíma má finna þó nokkuð af
stimpli, sem er í beinni línu
með bláu anilin stimpilbleki og
orðunum „Islands Falk“. Is-
lands Falk var eins og áður seg
ir, varðskip dönsku stjórnarinn
ar á þessum slóðum þegar
þetta gerðist. Hvers vegna fór
þetta skip allt í einu að nota
gúmmístimpil skipsins á frí-
merki? Var kannski um það að
ræða, að fordæmi kæmi frá
Birmu og þegar um það var að
ræða, að Islands Falk tæki póst
til flutnings, sem ekki var með
stimpluðum frímerkjum, f»á
notuðu þeir skipsstimpilinn,
eins og Birma hafði notað sér-
stakan stimpil á póst frá kon-
ungsflotanum? Nú er þarna um
að ræða frímerki, sem voru í
gildi fram um 1920, svo að
ekki er kannski einhlítt að
tengja saman notkun Islands
Falks stimpilsins við konungs-
komuna, en maður hlýtur að
freistast til þessarar tilgátu,
þegar haft er í huga í hversu
komið auga á hæfileika þess-
arar listakonu, jafnauðsæir og
ótvíræðir, sem þeir í rauninni
eru. Eitthvað hlýtur að glepja
þeim sýn.
Raddmennirnir ungu syngja
af þrótti, gleði og gáska. Með
meiri þjálfun og fágun ættu
þeir að geta komizt fangt.
Með fjölgandi ferðamönnum
munu slíkar kvöldvökur, hvort
sem þær eru haldnar á vegum
Ferðaskrifstofu ríkisins á Eddu-
hótelum uppi í sveit eða í
Glaumbæ hér í borg á vegum
annarra aðila, eiga vísum vin-
sældum að fagna. Sé ávallt vand
a0 til efnis- og feikaravals, þýð-
inga og leiktjalda, þjóðvísna og
útsetingar þjóðlaga, eða með
öðrum orðum til alls listræns
undirtoúnings, má fastlega gera
ráð fyrir að hér verði unnið
forvitnilegt menning'arstarf á
nýju sviði.
Enda þótt ekki verði anna®
sagt en að Ferðaleikhúsið fari
hér a.Tvel af stað, geta menn
ekki varizt þeirri hugsun að
enn farsælli árangur og fegurri
hefði getað náðst með ívið sam-
stilltara átaki og dýprí íhugun.
Halldór Þorsteinsson.
nánum tengslum Islands Faik
var við póstþjónustuna frá kon
ungsflotanum.
Þeir stimplar frá Birmu, sem
þekktir eru, eru sem skeifu-
laga borði, sem í er letrað
„Konungsförin til fslands
1907“. Yfir opi borðans er svo
kóróna og inni í borðanum ís-
lenzki fálkinn.
Þeir stimplar, sem þekktir
eru, eru allir stimplaðir með
stimpilbleki. Er þar um að
ræða merki með ljósbláum
stimpli, ljóslilla stimpli og
mjög dökk lilla stimpli, sem lik
ist nánast svörtum póststimpli,
sbr. einta'kið í Summerfield
safninu.
Þá er að draga saman þær
spurningar sem óleystar eru í
sambandi við þetta.
Var þessi stimpill notaður á
póstinn í Norðursjó? Ef svo
var, var hann þá notaður á
dönsk merki, eða hafði leiðang
urinn með sér íslenzk meriki til
notkunar á póst?
Var einungis um einn stimpil
að ræða um borð í Birmu? Ef
stimplar voru fleiri, t. d. 3,
voru þeir þá notaðir meðan
leiðangurinn var í landi,
kannski á pósthúsinu i Reykja-
vík og þeim stöðum, sem gist-
iog var höfð á?
Eru nokkrir fslendingar enn
á Iífi, er muna, hvernig
notkun stimpilsins var háttað
og kannski fengu eintök af hon
um, sem geta leitt í ljós sumt
af þessu sem ósvarað er? Sama
spurning hefur verið lögð fyrir
lesendur Berlingske Tidende.
í þeirri von að þetta grein-
arkorn megi vekja menn til
umhugsunar um þennan stimpil
og leiða í ljós þau atriði sem
enn eru óupplýst, heiti ég á
alla, sem þetta lesa, að leggja
sitt fram, frá sjálfum sér eða
þá einhverjum sem þeir þekkja
og kynnu að vita um málið.
Sigurður H. Þorsteinsson.
Enn sem fyrr
Mallorka
London
ódýrustu og beztu
uíanlandsferöiraar
Leiguflug beint til
Spánar Dvöl í
London á heimleið
Brottför á hverjum þriðju-
degi. — Vikulega í ágúst
og sept. — 15—17 dagar.
Verð frá kr. 11.800,00.
JÓN E. RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegi 3. Sími 17200.