Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 3. september 1970. Jarring og samningamennirnir - Bls. 9 Myndin er tekin á blaðamannafundinum með Færeyingunum í dag. T.f.v. Jogvan Sundstein, Gunnar Gunnarsson, Ólavur Grekersen, Jacob Lindenskov og Gunnar Friðriksson. (Tímamynd—GE) ÚTFLUTNINGUR FÆRFYINGA JÓKST 50% FRÁ ÁRAMÓTUM EB-ReykjAvík. miðvikudag. f dag k»m 24 manna hópur Færeyinga til landsins, í þeim tilgangi að kynna sér iðnaðar- málin í landinu — hvaða lær- dóm megi draga af þeim í sambandi við iðnþróun í Fær- eyjum. Einnig hefur hópurinn hug á að komast í viðskipta- sambönd við aðila hér á landi. Virðist bygging skipa í skipa- smíðastövum hérlendis fyrir út- gerðarfélög í Færeyjum bera hvað hæst. Haldinn var blaðamannafund ur í dag, vegna komu hópsins. Mættu tn.a. á fundinum þeir Ólavur Grekersen, formaður Iðnaðarfélags ' Færeyja, Jacob Lindenskov, sem á sæti í heirna stjórn Færeyja og fer með iðn áðarmál, Gunnar Gunnarsson, sem er í stjórn fis3cideiidarinn- ar innan heimastjórnarinnar og Jogvan Sundstein, sem rekur endurskoðenda- og ráðgjafar- s'krifstofu í Þórshöfn. Sögðu þeir félagar, að nú væri verið að stofna iðnlána- sjóð í Færeyjum. Hefur fimm manna nefnd, valin af heima- stjórinnni, starfað undanfarið að stofnun hans. og á hann að vera kominn á fót fyrir næstu áramót. Höfuðstóllinn á að vera 4,5 millj. danskra króna. Eiga 2,5 milljónir að koma frá Færeyjum, en afgangurinn frá Danmörku. Þá sö.gðu þeir félagar, að efnahagslífið í Færeyjum væri nú á hraðri uppleið eftir lægð undanfarinna ára. Þannig jókst útflutningur þeirra um 50 millj. fyrstu 6 mánuði ársins, borið saman við sama tíma í fyrra. Nam útflutningurinn fyrstu sex mánuði ársins 120 miilj. danskra króna, en 70 millj. fyrstu 6 mánuðina í fyrra. Þessi aukning útflutnings verðmæta orsakast fyrst og fremst af mikilli síldveiði og svo að auki útflutningi á fisk- flöku.m og saltfiski. Framhald á bls. 14. Skoðanakönnun í Norðurlandskjör- dæmi eystra lokið EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á mánudagskvöldið fauk skoð- anakönnun Framsóknarmanna í Norðuriandskjördæmi eystra, og þær tölur, sem þegar liggja fyrir um þátttöku, benda til að hún hafi verið góð. Þannig er vitað. að á Akureyri tóku um 800 manns þátt í skoðanakönnuninni. Skoðanaköinnunin fór firam á tvennan hátt. Annars vegar var kjörið um frambjóðenduh í hvþrri sýslu og bæ samkvæmt gpmlu björ dæmaskipuninni, en hins vegar var um allsherjarlista fyrir alft kjör- dæmið að ræða. Talning atkvæða í sýslukosning- uinni hófst í dag, en á morgun kl. 2 hefst talning atkvæða í allsherj- arkosningunni. Vonir standa tii, að hægt verði að fjúka talningu að öllu leyti síffar í þessari viku. Skoðanakönnun í Vesturlandskjör- dæmi að hefjast EJ—Reykjavík, miðvikudag. Á morgun, fimmtudaginn 3. september, hefst skoðanakönnun Framsóknarmanna í Vesturlands- kjördæmi. Stendur hún til 6. sept- ember, þ.e. fram á sunnudag. Kjör staðir eru í hverjum hreppi í kjör- dæminu. Eins og kunnugt er hefur verið fyrir nokkru lagður fram listi meS 22 nöfnum, fyrir skoðanakönnuu- ina. Dagvistun barna á einkaheimilum nú háð leyfi barnaverndarnefndar FB—Reykjavík, miðvikudag. Daglega má lesa auglýsingar í dagblöðunum þar sem fólk býðst til að taka börn í fóstur, eða óskað er eftir að koma börnum í dagvist- un á einkaheimili. Skortur á dag- heimilum og leikskólum hefur ver- Formaður Framsóknar- flokksins á fundum Formaður Fram sóknarflokksins, Ólafur Jóhannes- son, mætir á al- mennum stjórn- máfafundum ó Hólmavík og Pat- reksfirði nú á mæstunni. Á Ólafur Hólmavík verður fundurinn í Samkomuhúsinu, og hefst hann kl. 4 síðdegis. ATH. breyttan fundartíma. Á Patreks- firði verður fumdurinn á þriðju- daginn kl. 9 síðdegis og verður hann í Samkomuhúsiou. ið ein mcginorsök þess, að fólk, hefur orðið að leita á náðir einka-1 heimila varðandi gæzlu barna i sinna, hafi það ekki haft aðstöðu | til þess að gæta þeirra sjálft vegna ! atvinnu eða lasleika. Hingað til! hefur ekkert eftirlit verið haft með þeim heimilum, sem tekið hafa að sér slíka barnagæzlu, en samkvæmt nýauglýstri reglugerð verður senn ráðinn starfsmaður hjá Barnaverndarnefnd Reykjavík- ur, sem mun hafa þann starfa með höndum að kynna sér heimili, sem vilja taka börn í fóstur, eða hafa þau nú þegar. Framvegis verður Hrólfur Ingólfsson hvert heimili, sem ætlar að taka að sér þetta fóstur, að fá heimild barnavemdarnefndar til þess. í auglýsingu frá Menntamála- ráðuneytinu segir: „Dagvistun barna á eimkaheim- iium. Öheimilt er að taka barn eða börn í dagvist á einkaheimili gegn gjaldi, nema viðkomandi heimili hafi verið veitt leyfi til slíkrar starfsemi frá viðkomandi barna- verndarnefnd. Áður en leyfi er eitt, skal b'arnaverndarnefnd ganga úr skugga um, að heimilið uppfylli þau skilyrði, sem sett eru um fósturheimili almennt. Lagt sé fram heilbrigðisvottorð, sem kveði á um líkam'egt og andlegt heilbrigði heimilisfólks. Þá séu vandlega kannaðar aðstæður dag- vistarheimilis með tilliti til hús- rýmis, brunahættu, aðstö'ðu til inni leikja, sem og mögu.’eiki til úti- veru, þar sem aðgát sé höfð með slysahættu vegna umferðar. Tekið sé tilíit til fjölda heimilisfólks og aldurs barna, sem fyrir en. á heim- ilinu, og æskilegur fjö.’di dagvist- arbarna ákvarðaður með hliðsjón af því, sem og með tilliti tii fyrr- greiudra atriða. Dagvistarheimiii eru hálð eftirliti barnaverndar- nefndar.“ Blaðið sneri sér til sr Björns Björnssonar framkvæmdastjóra B'arnaverndarnefndar Reykjavíkur j og spurði hann nánar út í þessa j reglugerð. Sagði hann, að fram- j vegis ættu aflir, sem taka börn í gæzlu á heimili sín, að hafa sam- band við nefndina, í Reykjavík er það þó reyndar Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar, sem hefur með þessi mál að gera, og fá rér- Framhaid a bls. 14. Framsóknarfé- lag Selfoss Kjörstaðir vegna skoðanakönn- unarinnar verður opinn að Eyrar vegi 15, fimmtudaginn 3. sept. kl. 19—23. Takið þátt í skoðana- könnuninni. Hrólfur Ingólfsson ráðinn sveitarstjóri Mosfellshrepps TK—Reykjavík, miðvikudag. Málefnasamningur hefur verið gerður milli fulltrúa Lista óháðra og Sjálfstæðismanna í hreppsnefnd Mosfel.'shrepps, Oddviti Mosfells- hrepps var endurkjöi'inn Jón Guð- mundsson á Reykjum, en sveitar- stjóri hefur verið ráðinn Hrólfur Ingólfsson, og hefur hann þegar tekið við störfum fvrir hreppinn. Hrólfur Ingólfsson var áður bæj- arstjóri á Seyðisfirði. Skoðanakönnun á Suðurlandi stendur yfir EJ—Reykjavík, miðvikudag. Skoðanakönnun Framsóknar- manna í Suðurlandskjördæmi stendur nú yfir. Hófst hún 30. ágúst og stendur fram á sunnudag, 6. september. Kjörstaður er í hverjum hreppi kjördæmisins og í Vestmannaeyjum. Eru Framsóknar menn hvattir til þess að taba þátt í skoðanakönnuninni. Frumtalning atkvæða fer síðan væntanlega fram á þriðjudaginn, og verður þá talið í hverri sýslu og í Vestm'annaeyjum. Yfirkjörstjóra mun síiðan fá öll atkvæðin og fara yfir þau aftur. Verða endanleg úr- slit væntanlega kumn seinni part- inn í næstu viku. Þeir sem eru í Reykjavík eða nágrenni en rétt hafa til að kjósa í skoðanakönnuninni geta kosið ut- ankjörstaðar á skrifstofu flokksins að Hringbraut 30 á venjulegum skrifstofutíma. Skoðanakönnun í Reykjaneskjördæmi 26.-27. september Frestur til að setja menn á fram boðslista fyrir skoðanakönnunina er til 15 september. Skoðanakönn- un fer fram helgina 26.—27. sept- ember. Yfirkjörstjórn tilkynnir síðan hversu marga daga.sjálf skoðana- könnunin stendur, hvar kjörstaðir verða og fleiri framkvæmdaatriði varðandi skoðanakönnunina. Verð- ur nánar sagt frá þeim atriðum í blaðinu síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.