Tíminn - 09.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.09.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 9. september 1970 HJÚKRUNARKONUR Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðlækninga- deild (legudeild), Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist strax, eða eftir samkomu- lagi. Ennfremur óskast hjúkrunarkona í hálft starf á geðdeild (Hvítaband). Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Reykiavík, 8.9. 1970. Borgarspítalinn. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Orðsending til atvinnurekenda Þeir atvinnurekendur sem ekki hafa þegar gert skil á iðgjöldum til lífeyrissjóðsins vinsamlegast geri það nú þegar. Að öðrum kosti verður beitt heimildarákvæði til innheimtu dráttarvaxta. Sjóðurinn tekur til allra þeirra sem laun taka skv. samningum Rafiðnaðar- sambands íslands, Félags ísl. rafvirkja og Sveina- félags útvarpsvirkja við vinnuveitendur. Þá ber einnig að greiða iðgjöld til sjóðsins af iðnnemum sem nefnd félög taka til. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna. Freyjugötu 27, R. Sími 26910. Umsóknarfrestur um áður auglýst starf forstöðumanns sjúkrahúss Keflavíktirlæknishéraðs framlengist til 25. sept- ember n.k. Launakjör skv. kjarasamningum starfsmanna- félags Keflavíkur. Umsóknir sendist bæjarstióranum í Keflavík. Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm. PLASTH SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm BIRKl GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVROUR Birkj 3—6 nm Beyld 3—6 mm. Furn 4—10 mm. með rakaheldu limi. HARÐTEX með rakaheldn lími %’ 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1”, 1—2” Beyki 1” 1—W. 2«. 2— Teak 1—V4”, I—V2”, 2”. 2—%" Afromosla 1“, 1—V4 “, 2“ Maghogny 1—2” Irokt 1—V4’ 2" Cordia 2” Palesander 1". 1—V4“. 1—%*• 2“ 2—V2” Oregor Pine SPÓNN Eik - Teak Oregon Pine — Fura GnUálmur — 4lmur Ahakki — Beyki Askur — Roto Am — Hnota Afromosra — Maghogny Palesander — VPenge. FYRIRLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjai birgSii teknar Heim vikulega. VERZLID ÞAR SEM URVAL- ID ER MES7 OG KJÖRIN BEZT. JÖN t nunqqPN H.F. HRINGBRAU1 121 SlM) 10600 VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 FASTEIGNAVAL Skólavörðustlg 3A, H hæð. Sölusimi 2291L I SELJENDUB i Látið ofckui annast sölv ó fast- i eignum vðai Aherzla lt>gð á góða fyrirgreiðslu Vinsam- legasn hafið samband við sfcrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða fcaupa fasteignir sem áivallt eru fyrir hendi 1 miklu 'irvali hjá okflrur. jOn arason. hdl. .«’asteignasaia Máifiutnmgiu Útibússtjóri Viljum ráða útibússtjóra að útibúi okkar í Þor- j lákshöfn sem fyrst, eða í síðasta lagi 1. nóvember n.k. Aðeins reyndur verzlunarmaður kemur til greina. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist til kaupfélagsstjórans Odds Sigurbergssonar, fyrir 15. október n.k. Húsnæði fyrir væntanlegan útibús- stjóra er fyrir hendi. Kf. Árnesinga. Auglýsing frá Landsvirkjun Vegna vinnu við stíflumannvirki Búrfellsvirkjunar verður lokað fyrir alla umferð um brú Lands- virkjunar yfir Þjórsá við stíflumannvirkin frá og með 9. sept. 1970 um óákveðinn tíma. Reykjavík, 8. sept:. 1970. Landsvirkjun. Ráðskona óskast við mötuneyti barna- og unglingaskólans á Reyk- hólum. Fullorðin kona gengur fyrir að öðru jöfnu. Upplýsingar gefur skólastjórinn, sími um Króks- fjarðarnes. SKÓLANEFNDIN Rafvirki óskast Viljum ráða rafvirkja í fast starf hjá Vífilsstaða- hæli og Kópavogshæli. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms, eða hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun ' og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 18. sept. n.k. Reykjavík, 7. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ritarastaða í Kleppsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsjmleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 18. sept n.k. Reykjavík, 7. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsiö í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.