Tíminn - 09.09.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.09.1970, Blaðsíða 15
„Kristnihald undir jökli“ eftir Halidór Laxness. Leikmyndir: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri: Sveinn Einars- son. Frumsýning laugardaginn 12. september kl. 20,30. 2. sýn- ing sunnudaginin 13 september ki. 20.30. Sala frumsýningar- miða fyrir leikárið hefst í dag. Allir sem hafa haft fasta miða á sýningar fé'agsins eru vins- samlegast beðnir að hafa sam- band við miðasöluna sem fyrst Aðgöngumiiðasalain í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191- S A-K-7-5 H 4 T K-D-10-6-4-3 L 8-7 S 10-6-2 S 9-8-4 H K-D-10-6-5-3 H Á-G-8-7-2 T Á-9-8 T G-7-5 L 5 L Á-4 S D-G-3 H 9 T 2 L K-D-G-10-9-6-3-2 Lokasögnin var hin sama á báð- um borðum, 5 L í Suður, dobluð. Vestur spilaði út á báðum borðum Hj-K, sem Austur yfirtók. Claude Rodrigue spilaði nú L-Ás og meira laufi, og spilifð stóð, en Svíinn Jan Mohlin spilaði T. Vestur fékk á ás- inn og L-ásinn hnekkti spilinu. laaagffiiii „ÞREFALDUR KVENNABOSI' Amerísk grínmynd í litum með ísl. texta- Aðalhlutverk: JERRY LEWIS. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Síðasta sinn. Tóna íslenzkur texti Billjón dollara heilinn (BiUion DoUar Brain) HTDVIKUDAGUR 9. september 1970. TÍMINN WIL „BARNSRÁNIÐ" Spennandi og afar vel gerð ný japönsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af meistara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAI Bönnuð börnum tnnan 12 ára Sýnd kl 5 og 9 Næst síðasta sinn — „Barnsránið“ er ekki aðeins óhernju spennandi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans, heldur einnig sálfraeðilegur harmleikur á þjóðfélags- legum grunni.“----- , Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó einhverja frábærustu kvikmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa varla fengið annað eins tækifæri til að láta hrista«t um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og full- kominnar kvikmyndagerðar mega ekki láta sig vanta heldur. Hver sem hefur áhuga á sannri leikldst má naga sig í handabökin éf hann missir af þessarl mynd.“ — „Sjónvarpstíðindi“, 4.9. *70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. Eftlrvænting áhorfenda linnir eigi í næstum tvær og hálfa kluikku- stund — — — hér er engin meðalmynd á ferð, heldur mjög vel gerð kvikmynd,--------laerdóms- rík mynd — — —. MaðuT losnar hreint ekki svo glatt undan áhriíum hennar-----MbL, 6.9. *70. Skassið tamið Heimsfræg ný amerisk stórmynd I Technicolor og Panavlsion með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco ZeffirellL Sýnd kl. 5 og 9. LAUQARA8 Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Snáfið heim apar Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum. íslenzkur texti- Sýnd kl. 5 og 9. 1 gær sáum við mikinn afleik hjá Portisch gegn Kortsnoj í skák- keppni aldarimnar. Hér eru önnur furðulegheit hjá honum, og það í amnarri umferð, en skáídn í gær var frá fyrstu umferð. Portisch hefur hvítt. í greiinilega betri stöðu, þegar hann getur unnið peð (t.d. með 32. Re4), og þar sem Kortsnoj átti aðeins nokkxar sekúndur eftir á 9 leiki, kom Umgverjinn með það mest óvænta; hann tók jafnteflis- tilhoði Rússams. Þegar fyrirliði „heimsSteins“, dr. Euwe spurði Portisch hvers vegna, kunni hann allt í einu of lítið í ensku eða rúss- nesku til að geta gert sig skiljan- legan. Auglýsið í Tímanum RIDGI Eftirfarandi spil kom fyrir í leik milli EngJands og Svíþjóðar. Ný amerísk söngva og músik mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: JULIE ANDREWS RICHARD CRENNA Sýnd k). 5 og 9 íslenzkur texti W2P O ^EmniD Hvér eru þau f jögur mannanöfn sem þú sérð út uim gluggann? Svar við síðustu gátu: Ofn. Víðfræg og mjög vel gerS, ný, emsk-amerísk sakaanálamynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry PaJmer, sem flestir kaninast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin“. MICHAEL CAINE FRANCOISE DORLEAC. Sýnd M. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 12 ára. ■? BÚNAÐARBANKINN er Imnkí ftóllisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.