Tíminn - 10.09.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 10.09.1970, Qupperneq 3
TÍMINN Flugvélin, sem eySilögð var á Kairóflugvelli, eftir að tekizt hafði að slökkva eldinn í henni. (UPI) Veröa flugvélarnar sprengdar í loft upp í dag? NTB—Washington, miðvikudag. Sex bandarískar herflugvélar eru tilbúnar í Tyrklandi, ef þær skyldu þurfa að sækja farþegana úr rændu flugvélunum, sem hald- ið er á afskekktum flugvelli í Jórdaníu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman á fund í kvöld til að ræða flugvélaránin síðustu daga. Brezka stjórnin hef- ur enn ekki tekið ákvörðun um, hvað gera skuli við stúlkuna, sem h EVRÓPURÁDS- FUNDUR HALD- INN HÉR FBjReykjavík, miðvikudag. í dag hófst fundur stjórnmála- nefndar Evrópuráðsins hér í Reykjavík. Pundinn sitja um 40 fulltrúar frá 15 Evrópuríkjum og auk þess forseti ráðgjafaþings Evrópuráðsins, Oliver Reverdin, en hann kocn til Reykjavíkur kl. 6 í dag. Fulltrúí íslands í nefnd- inni er Þorvaldur Garðar Krist- jánsson. Fundir nefndarinnar fara fram í Alþingishúsinu. í dag hélt Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, ræðu um utanríkisstefnu íslands. Fund unum lýkur á morgun, fimmtu- dag. — GE, ljósmyndari Tímans tók þessa mynd, er Reverdin, for- seti ráðgjafarþingsins kom til Reykjavíkur með Flugfélagsvél í dag og heilsar honum hér Pétur Eggerz. handtekin var eftir mislukkað flugvélarrán á sunnudaginn. fsra elsk yfirvöld hafa krafizt þess, að. hún verði framseld. til fsrael, en skæruliðar vilja að henni verði sleppt fyrir farþega, sem rænt var. í dag lenti brezk flugvél, sem skæruliðarnir rændu í morgun á by 11ingarflugve 11 inum svokallaða í Jórdaníu, þar sem skæruliðar eru farnir að safna saman rændum flugvélum. Þar eru nú þrjár flug vélar í haldi og 302 manneskjur, farþegar og áhafnir. í síðustu vélinni voru 117 manns. 127 manns, aðallega konur og b'örn, hafa feng ið að yfirgefa vélarnar og eru á hóteili í Amman. Skæruliðar hafa lýst þvj yfir, að þeir ætli að halda igíslunum þar til arabís'kir skæru- liðar, sem sitja í fangelsum í Sviss, VJÞýzkalandi, Bretlandi og ísrael, verða látnir lausir. Skæru- liðar hafa gefið löndunum frest til fyrramáls. annars segjast þeir sprengja flugvélarnar með öllu fólkinu í. Brezka flugfélagið BEA aflýsti í dag áætlunarflugi sínu frá Aþenu til Beirút og fleiri flugfélög hyggi- ast mjög fækka ferðum þangað. Alþjóða Rauði krossinn hefur sent fuUtrúa til Jórdaníu til að ræða við arabísku skæruliðasam- tökin um að láta gíslana lausa. Fulltrúarnir hafa beðið um þriggja sólarhringa frest til viðbótar til að tafca ákvörðun um, hvort Leila Khaled, sem reyndi að ræna flug- vél á sunnudaginn og fleiri skæru- liðar í fangelsum í Evrópu, skuli látnir lausir. Fyrri frestur renn- ur út kl. 3 í nótt. Hálfrar milljon króna styrkur SJ-Reykjavík, miðvikudag. Krabbameinsféiajr íslands aug- lýsti fyrir skömmu 500.000,00 kf. námsstyrk handa lækni til að kynna sér erlendis meðferð á krabbameini. Þessi styrkur var áður auglýstur í maí í vor, og bárust nokkrar umsóknir, en enginn umsækjenda uppfyllti þau skilyrði, sem sett voru. Bjarni Bjarnason læknir, formaður Krabbameinsfélags íslands, sagði í viðtali við Tímann í síðustu viku, a'ð ákaflega mikil þörf væri hér fyrir sérmenntaðan mann í þessari grein Iæknisfræði. En eng- inn fullgildur sérfræðingur í lyfja meðferð við krabbameini starfar hér nú. í vor var það skilyrði sett fyrir styrkveitingunni að styrkþegi ætti vísa stöðu á sjúkrahúsi í Reykja- vík, þegar hann kæmi til bafca, eftir a.m.k. eins árs nám. Nú hef- ur þetta ákvæði verið fellt burt, en í stað þess skal læknirinn skuld binda sig til að koma heim að námi loknu til starfa í Reykjavík. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA MÓT- MÆLIR HÆKKUNUM LANDBÚNAÐARVARA Á fundi stjórnar Fulltrúaráðs , hneykslanlegra, að útflutta kjötið verkalýðsfélaganna, 2. þ.m. var | er selt úr liandi langt undir fram- samþykkt eftirfarandi tillaga með | leiðsluverði og með ærinni með- samhljóða atkvæðum: „Stjórn Fu.ltrúáráiðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík mótmælir harðlega þeirri óhæfu að flutt gjöf innlendra neytenda, en .’ands- mönnum er ætlað að greiða offjár fyrir sumarslátrað kjöt af dilkum sem ekki hafa náð eðlilegum fall- skuli út úr landinu svo mikið; þunga, auk meðlags með útfluttu magn dilkakjöts, að ekkert kjöt sé fyrir hendi á tryggasta markaði íslenzks landbúnaðar löngu fyrir venjulega s.'áturtíð. Stjórnin telur þetta hátterni því j mæli í verki með því að kaupa kjöti S'korar stjórn fulltrúaráðsins á almenning að taka undir þessi mót f i« SOLFAXI LENTI I OFLUGU NIÐ- URSTREYMI YFIR GRÆNLANDI OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Önnur Cloudmasterflugvél Flug félags íslands lenti í miklu óveðri ekki nýslátrað dilkakjöt fyrr en eðlileg sláturtíð hefst. Jafnframt mótmælir stjórnin þeirri miklu almennu hækkun .’and búnaðarvara — sér í lagi mjólkur — sem nú hefur verið ákveðin og sem óhjákvæmilega mun leiða til minkandi neyzlu á þessum vörum, þar sem verð þeirra ofbýður kaup- getu almennings.“ Stjórn Fulltrúaráiðs verka.’ýðsfé- laganna í Reykjavík. L. : yfir vesturströnd Grænlands í gær. I ar vélin var yfir aðflugsvita fyrir Var vélin á leið frá Keflavík til J Narssarsuaq flaug hún inn 1 öfl- i Narssarssuaq með 72 farþega. Þeg j ugt niðurstreymi og kastaðist mik i _______________________________ ! ið til í ioftinu. Eftir því sem bezt í er vitað meiddist enginn um borð ; í filugvélinni, en þetta var Sól- j faxi. Flugstjórinn, Bragi Norð- j dahl ákvað að lenda ekki á flug- S vellinum við Narssarasuaq, heldur! komast út úr veðurhamnum og j fáaug norður til Syðri Straum-; fjarðar, en flugvöUurinn þar er I stærri og fullkomnari. en sá fyrr- j nefndi og þar er einnig slökkvi-1 lið og hægt að gera nauðsynlegar i öryggisráðstafanir, ef börf krefur. j Lenti flugvélin kl. 10.40 í gær- kvöldi i Tókst lendingin vel, en í ljós kom að jafnvægisstýri flugvélar- innar hafði laskazt. í dag kl. 2 lagði hin Cloudmasterflugvél FÍ, Skýfaxi, af stað til Syðri Straum fjarðar. Með vélinni voru skoðun- armenn frá FÍ og tveir flugvéla- virkjar. Munu þeir yfirfara flug- vélina og gera við þær skemmd- ir sem orðið hafa. Skýfaxi mun flytja farþega til Narssarssuaq og fljúga þaðan til Keflavíkur og er væntanlegur þangað í nótt. Sól- faxi er væntanlegur til íslands á morgun. SPENNIÐ Auglýst eftir sjónvarpsfólki FB—Reykjavík, miðvikudag. Auglýstar hafa verið fimm laus- ar stöður í sjónvarpsdeild Ríkis- útvarpsins. Eru það þrjár stöður dagskrármanna í frétta- og fræðsludeild, staða teiknara í leik myndadeild og staða aðstoðar- stúlku í lista- og skemmtideild. Þar að auki hefur nú verið aug- i’ýst eftir kvenþul til starfa hjá Sjónvarpinu, en eins og fram hef ur komið hér í blaðinu áður eru þrír sjónvarpsþulir að hætta störf um.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.