Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 16. september 1970 Auglýsing om lausar lögregluþipnsstöður í Reykjavík Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launakerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjónar. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. sept. 1970. Nýkomið á þökin Japanskt þakjárn B.G. 28 með 15% meiri brot- styrkleika en áður hefur þekkzt hér. Verðlækkun. Ennfremur enskt þakjám B.G. 24 málað annars vegar. VERZLANASAMBANDIÐ H.F., Skipholti 37. — Sími 38560 SÓLUN HJOLBARDA- VIÐGERDIR O Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. B Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. 9 önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Þ Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúia 7, Reykjavík, sími 30501 p°p A song for me. ★★★★ Reprise Fálkinn. Þetta er ein athyglisverðasta hljómsveit síðari ára. Þar mæt ast margar stefnur, og sífelld framför hefur átt sér stað. Witney, gítaristinn og Ohap- man, söngvarinn, semja helztu lögin og hafa verið í Family Bændur Lítið notuð skilvinda til sölu. Upplýsingar í síma 37251. Hafnarfjörður Barngóð stúlka eða eldri kona óskast á heimili til þess að gæta 10 mánaða barns fyrir háciégi í vetur. Upplýsingar í síma 52161 eða að Krókahrauni 2, neðri hæð. (IR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600 GOLFFERÐ TIL MALLORCA P-rotför 22. sepember og 6. október. — VerÖ frá kr. 15.800,00 Vegna fjölda áskorana golfunn- enda, gefur SUNNA kost á einni ódýrri ferð til Mallorca og London til þess sérstaklega að iðka golf- íþróttina. Hægt er að velja um dvöl á hótelum í Palma og þaðan er dvöl á nýjasta golfhótelinu í Mall- orca, þar sem að baðströndin er öðrum megin við hótelið en golf- völlurinn í skógivaxinni hlíð hinum megin. Þrír dagar í London á heimleið. hægt að aka til golfvallanna, eða IIRflASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRffTI 7 SÍMAR1640012070 frá upphafi. Fyrsta platan sýndi að þarna var eitthvað að brjót ast uim, önnur, Family Enter- tainment var hreint frábær, (og ættu þeir sem unna tónlist og vilja þroska og breikka smekk sinn tvímælalaust að komast yfir hana.) Þar lék Rik Crech, seinna Blind fí»ith, á bassa og fiðlu. Nokkrar breyt ingar urðu, inn kom nýr í hans stáð, Weider, og annar í stað Kings, blásarans. Sá heitir Palm er. A Song for me, er ekki eins fullkomin og Family Entertain ment. Þarna er enn að mótast samstarf vegna breytinga á mannaskipan. Þó eru þar nokkrar perlur: Söngurinn um örlögin, Wells, eða Drowned in vine, kvöl og smán drykkju- sjúklingsins. Einnig má nefna Some poor soul og No mules fool. Það er komin enn ein plata með Family. Old songs, New songs. Hana hef ég ekki heyrt. En sú tíð kemur að Family verður ein þeirra hljóm sveita, sem ofckur dreymir um að fá hingað, en við rnunum Roger Chapmah. ekki geta, vegna fjárskorts okk ar og tímaleysis þeirra. Baldvin Baldvinsson. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir aðstoðarfólki. Æskilegt er, að um- sækjendur hafi próf í meinatækni eða stúdents- próf úr stærðfræðideild. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4, 2. hæð, sími 20240. íuntíji •vrT ‘ til BÍLASKOÐUN & STÍLLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HjÖLASTILUNCAB LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 VEUUM Islenzkt(H)[si.enzkan iðnað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.