Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 13
MDWIKUDAGUR 16. september 1970 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Milli 35-40 þúsund áhorfendur á leik Everton og ÍBK á Goddison Park í kvöld Hp—Reykjavík. Meðal mn 80 knattspyrnuliða frá öllum löndum Evrópu, sem taka þátt í Evrópukeppnunum tveim, Evrópukeppni deildarmeist ara og Evrópukeppni bikarmeist- ara, sem hefst í kvöld, eru tvö íslenzk knattspymulið. Annað þeirra, ÍBA frá Akureyri, leikur við bikarmeistara Sviss, FC Zttrich en hitt, ÍBK frá Kefla- vík, leikur vi'ð ensku meistarana Everton á leikvelli þeirra síðar- nefndu, Goddison Park í Liver- pooL Á þeim leik verður sérstakur fréttaritari Tímans, en það er Kol beinn Bjarnason ungur Mennta- skólanemi, sem staddur er í Liv- erpool. Hann er lesendum íþrótta- síðunnar góðkunnur, því hann skrif aði um enska knattspyrnu fyrir blaðið s.l. vetur, undir skamimst. KB. í gær birtist í blaðinu viðtal sem hann hafði við fyrirliða Ever ton, Allan Ball. Með bví kom bréf sem Kolbeinn segir m. a.: „Byrjað er að selja miða á leik Everton og ÍBK, og hefur salan gengið vonum framar að sögn for ráðamanna liðsins. Reikna beir með að um 35—40 þúsund manns komi á leikinn. í sambandi við hann hefur ver- ið gefin út tnikil leikskrá, oig era 4 síður í henni helgaðar Kefla- víkurliðinu. Eru bar m. a. 4 mynd ir, af Keflavík, Guðna Kjartans- syni í landsleik við áhugamanna- landslið Englands, Friðrik Ragn- arssyni, og mynd frá leik Í®K og Vals s.l. ár. Everton hefur þegar pantað 500 leikskrár, sem gefnar verða út á síðari leiknum, sem fram fer í Reykjavík. Miklar framkvæmdir eiga sér stað á Goddison Park, leikvelli Everton, Þar er verið að setja upp ný flóðljós. og gífurleg stæbk un fer fratn á áhorfendasvæðun- um. Munu þau eftir breytinguna taka 25 þúsund manns í sæti, og er það langmesta af öllum völlum Englands. Tekið verður sérstaklega á móti Keflavíkurliðinu og hópnum, sem Flýja reykvískir skautamenn meö starf- semi sína til Kópavogs? Skautaíþróttin hefur lengi átt erfitt uppdráttar í Reykja- vík, ekki sökum þess, að áhugi á íþróttinni sé lítill, heldxu- vegna þess, að borgaryfirvöld hafa virt flestar óskir skauta- manna að vettugi. Heldur rof- aði til í þessum málum, þegar Þórir Jónsson opnaði Skauta- höUina, en nú hefur hún verið lögð niður, þar sem nota á hús næðið undir aðra starfsemi. Íþróttasíðan hefur fregnað, að reykvískir skautamenn hafi góða von um að fá aðstöðu fyr- ir starfsemi sína í KópavogL Er það mál nú í athugun. En flytji skautamenn starfsemi sína úr höfuðborginni. þýðir það, að Skautafélag Reykjavík ur verður lagt niður, og eru reykvískir skautamenn ekki þeint hrifnir af þeirri hug- mynd, þó að þeir verði að neyð ast tU að velja þá leið. Það er ekki aðeins, að fé- lagar í Skautafélagi Reykjavík ur hafi enga aðstöðu, eftir að Skautahöllin hefur verið lögð niður, heldur er almenningur á götunni hvað alla aðstöðu til skautaiðkana viðkeimir. er með því á flugvellmum í Liv- erpool, og einni-g mun hópurinn verða boðiinn velkominn á íslenzku, í upphafi Íeiksins". Eini garsvöRur íslands leykjavík. Mikið hefur verið rætt og ritað um Keflavíkurliðið og íslenzka knattspyrnu í blöðunum í Liver- pool, svo og í öðrum blöðum í Englandi. Hefur þar margt furðulegt ver- ið skrifað, og hér er sýnishorn, sem okikur barst fyrir skömmu, en það er úr einu af stærsta blaði Liverpool „The Liverpool Echo“ en þar segir greinarhöf. m.a.: „Þegar Everton leikur við Kefia vík á knattspyrnuvellinum í Reykja vík, þann 30. septemher n. k. leika þeir á eina grasvellinum, sem til er á íslandi. Allir aðrir vellir í landinu eru búnir til úr hraunrykif?) „lava dust“, sem er ein af ástæðunum fyrir því að mótberji Everton varð að flytja leikinn frá sínum eigin velli. Reykjavíkur-völlurinn var fyrst notaður fyrir 12 árom, þeg- ar Bury lék þar við íslenzkt úr- valslið. Þá var framkvæmdastjóri Bury, David Russel núverandi framkvæmdastjóri Tranmeres, og hann segir m. a.: — Við sigruðum í leiknum 4:1 og skoraði 3 af mörkum okkar, fyrrverandi leikmaður Everton, John Willie Parker. Yfirvöld Reykjavíkurborgar kostuðu miklu fé til að igera þennan völl. og urðu m. a. að flytja inn alla mold er- lendis frá, þar sem svo lítið er af mold í landinu til að gera gras- völl“. Varnarleikurinn sterkasta hliðin á ÍBK. Flestir hailast að því að Kefl- víkingar fái hroðalegt burst í leiknum við Everton í kvöld. Það er í sjálfu sér ekkert undarlegt, því þar eigast við 100% áhuga- menn og atvinnumenn í bezta flokki. Varnarleikur ÍBK hefur hingað til verið sterkasta hliðin á lið- jfto, og er ekki að efa að þjálfari liðsins bætir við í þann hóp til að forða stórtapi. Vonandi tekst Keflvíkingum vel upp í leiknum í kvöld, en það yrði þeim og is- lenzkri knattspyrnu til mikils sóma. Tvö töp og eitt jafntefli hjá Þrótti í Þýzkalandi klp—Reykjavík. Meistaraflokkur Þróttar í knatt spyrnu kom hebn í gær eftir keppnisferð til Rtthr-héraða í Vest ur-Þýzkalandi í boði þýzka liðs- ins Speldorf, sem hingað kom í sumar í boði Þróttar. Þróttarar léku 3 leiki í ferð- inn. Sá fyxsti var við Speldorf, og lauk þeim leik með sigri Spel- dorf 5:1 (2:1). Næst var leikið við Herten, sem einnig er skipað áhugamönnum, og sigraði Herten í þeim leik, sem var mjög góður 3:2 (1:1). Siðasti leikurinn var svo við Zimmern og lauk honum með jafntefli 1:1 (1:0). Þessir bikarar koma víst ekki til með aS prýða bikarherbergl ÍBK eða ÍBA, þó svo að bæði keppi um þá. Þetta eru nefnilega bikararnir sem UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið til keppni I Evrópukeppni deildar og blkar- meistara, og þeir falla örugglega ekki í skaut áhugamannaliðanna. Skorar Hermann hjá FC Zíirich í kvöld? Klp-Reykjavik. í kvöld leika á hinum stóra leikvangi FC Ztirich í Sviss, bikarmeistarar íslands ÍBA og Sviss FC Ztirich, í Evrópu- keppni bikarmcistara. Leikur- inn fer fram í fljóðljósum, eins og flestir aðrir leikir á megin- landi Evrópu, en í kvöld verða Ijósin víða tendruð, því þá fara fram milli 35—40 leikir í Evrópukeppnunum báðum. Akureyringar hafa fengið góðan liðstyrk frá því þeir urðu bikarmeistarar, öllum á óvænt s.L ár, en það er Hermann slandsmeisterararnir í knattspyrnu 1970, ÍA frá Akranesi. Fremri röð ta lið frá vinstri: Eyleitur Hafsteinsson, Rúnar Hjálmarsson, Guð[ón Jóhanns. son, Einar Guðlerfsson, Davíð Kristjánsson, Jón Gunnlaugsson, Benedikt V altýsson, Þröstur Stefánsson. Aftari röð: Guðmundur Sigurðsson, for. maður knattspyrnudeildar ÍA, Matthías Hallgrímsson, Guðjón Guðmunds son, 'Haraldur Sturlaugsson, Jón Alfreösson, Teitur Þórðarson, Andrés Ólafsson, Björn Lárusson og Ríkharður Jónsson, þjálfari. Gunnarsson, einn bezti sóknar- maður, sem fsland hefur átt, og sá maður, sem ekki hefur haft neina minnimáttarkennd fyrir stórum liðum né nöfnum. því hann hefur skorað mörk gegn frægustu knattspymuliðum heims, eins og t.d. Vasas frá Ungverjalandi, Standard Liege frá Belgíu, Benfica frá Portú- gal og Arsenai frá Englandi, svo nokkur sér nefnd. Ekki er þó að vita hvernig honum oa félögum hans reiðir af gegn svissnesku meisturun- um, því að lítið er vitað um getu þeirra, og FC Ztirich svo til óþekkt hér á landi. Það er í sjálfu sér enginn mæli'kvarði, því að um alla Evrópu er FC Ztirich véi þekkt Framhald á 14. slðu. fRauða Ijósiið* úr KR með ÍA til Rotterdam klp—Reykjavík. Á þriðjudaginn í næstu viku halda binir ný krýndu fslands- meistarar í knattspyrnu frá Akranesi utan til HoUands, en þar munu þeir leika tvo leiki við hoUenzka liSið Sparta frá Rotterdam í B<wgakeppni Evr ópu. Eins og Tíminn hefur áður ! j sagt frá samdi Bijörgvin Schram; i fyrrverandi formaður KSÍ. og - fyrrum leikmaAur _KR við' Sparta fyrir h&d ÍA. En nú Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.