Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 5
' I ' ' v ,f X f -t ' l f t I f • < . ■ ' i r f ffH)VIKUl>AGUR 16. septembcr 1978 TIMINN MHWá* MEÐ MORGUN KAFFINU — Þetta er áreiðanlega fninnsta kálfshúð, sem ég hef séð, sagði kaupmaðurinn og raansakaði skinnið. — Já, svaraði bóndinn. — Það var heldur ekki nema rétt. að það náði utanum kálf- inn. húsmóður sinnar til að fara í á dansleik. Frúin komst að þessu og skammaðist heilmik- ið: — Að þér skaluð ekki skammast yðar. — Jú, það geri ég líka. Ég vissi ekki, að kjóllinn væri svona hræðilega stuttur. Bandarískixr kafbátur mætti öðrum kafbáti í Atiantshafinu fyrir nokkrum árum, og þving aði hann «pp á yfirborðið, hvar í ljós kom, að hann var þýzkur. Liðsforingi kom út á þilfarið og kallaði yfir og spuirði, hvort stríðið væri bú- ið. Honum var sagt, að það væfi búið fyrir meii’a en 20 árum. Húrra, húrra, strákar! Stríðið eir búið. Lengi lifi Vif- hjátmur keisari! — Herrann óskar? — Ég vildi gjarna fá þunna kótelettu, en hún á að vera af níu mánaða gömlum nautkáffi af Jersey-kyni. — Vissulega, herra. Viljið þér blóðflokk líka? Vinnukonan fékk um dag- inn „lánaðan" einn af kjólum — Þjónn, mér líkar alis ekki hvernig þessi rauðspetta Iitur út — Þá hefðuð þéir átt að panta gullfisk, herra minn. Hansen, Jensen og Ljónsen stofnuðu flutningafyrirtæki. Pveir fyrrnefndu voru duglegir og þrælsterkir, en Ljónsen var heldur latur. Eitt sinn áttu þeir að flytja stóran og þungan klæðaskáp upp á fjórðu hæð. Hansen og Jensen höfðu mikið fyrir þessu, en að lokum kall- aði Jensen óþolinmóður: — Hvar í ósköpunum er Ljónsen? — Ég er hérna að halda við herðatrén, var þá svarað innan úr skápnum. — Vitleysa hjá Kólumbusi. Veröldin er ferköntuð. — Hjá Ólsen og Ólsen. — Já, þetta er Madsen. Ég vildi fá að tala við konuna mína. — Hvaða númer? — Númer? Haldið þér, að ég eigi kvennabúr eða hvað? DENNI DÆMALAUSI — Aldrei hef ég eignast svona marga vini á einum morgnl. Sá atburður gerðist í Banda- ríkjunum í síðustu viku, að söngvarinn heimsfrægi, Frank Sinatra, gekk í heilagt hjóna- band í fjórða sinn. Fyrsta kona Franks var Nancy, síðan kom hin fagra Ava Gardner, og þar á eftir Mia Farrow, hin unga. Sú, sem hnossið hlaut að þessu sinni, er raunar ekki með öl.'u ókunn, því að hún er engin önn ur en fyrsta kona Franks, Nancy Sinatra, sem kempan fuliyrðir, að öll þessi ár hafi ein átt hjarta hans, þrátt fyrir tvö hjónabönd og talsverða út- sláttarsemi þar fyrir utan. Að vonum vakti þessi endur- tekning hjónavígslunnar mikla ★ S ~r-ryM i Landssamband heiðarlegra, strípalinga varð fyrir miklu áfalli um daginn. Fram til þessa hefur franska strípalingasam- bandið haft lokuð svæði út af fyrir sig víða um landið, hvar nektardýrkendur geta verið ber ir i friði. Lengi hefir það hins vegar verið þrá strípalinganna að geta fengið baðströnd út af fyrir sig. en fram til þessa hafa þeir algjörlega orðið að fara á mis við sjóböð — rétt eins og íslendingar. Svo gerðist það um daginn, að opnuð var baðströnd við þorpið Borbihan. Stripalingar eiga einmitt land spildu við þann bæ, og vildu fá aðgang að ströndinni. Það gátu eþir auðvitað fengið, en um einkaleyfi var alls ekki að ræða, því frönsk lög kveða á um að strendur sfculi vera al- menningseign og því skuli allir jafnt mega baða sig á þeim. Hins vegar var strípalingum ieyft að vera á baðströndinni við Morbihan innan um annað fóik eí þeir vildu. Strípalingar fóru svo að baða sig af krafti, settu bara upp skilti, sem á voru letruð varn- aðarorð til hneykslunargjarnra og þröngsýnna. Dag einn hurfu tvær stúlkur úr Morbihan. Lögreglan leitaði um allt, m. a. á baðströndinni. Og svo kom ungur og laglegur lögreglumaður að tveimur kven kyns strípalingum þar sem þær flatmöguðu með sína fögru botna mót sólu. Hann spurði þær að nafni og bað um heim ilisfang. Ungfrú Liliane Libie, 29 ára og Genevive Libie, 2S ára mágkona Liliane, stóðu báð ar upp og hneigðu sig kurteis lega fyrir lögreglupiltinum. Hann hins vegar roðnaði upp fyrir eyru. varð fjúkandi vond ur og kærði þær fyrir ósæmi- lega hegðan! Síðan voru þær dæmdar eftir lögum frá 1808 í 200 franka sekt. Þessi fallega stúlka er fyrir- sæta og heitir því skringilega nafni Lutetia. Hún var ein af fáum, sem lét sér detta í hug að klæðast nýju, götóttu bik- ini-baðfötunum frá franska tízkukónginum Courréges, þeg ar þau komu á markaðinn s. 1. vor. Ef vel er að gáð, má greina kringlótt gat á buxunum, og fannst mönnum ekkert sniðugt við það. Bara fíflalæti — sögðu ungu stúlkurnar. Hann er að athuga, hversu langt er hægt að teyma okkur á asnaeyrun- um, þegar tízkan á í hlut, sögðu aðrar. Og baðfötin seld ust ekki að neinu ráði. En nú, þegar sumarið er um garð gengið, og allir eru orðn- ir faHega sólbrúnir, nema á þeim stöðum líkamans, siem huldir voru, kemur tilgaogur meistarans í Ijós. Hugsið ykk- ur bara Lutetiu topp- og botm- lausa, eins og það er orðað á kurteislegan hátt, með gullin- brúnan fegurðarblett á þess- um óvenjulega stað! athygii, og var fjöldinn allur af IjósmynOiurum og aðdáend- um viðstaddur, er hún fór fram. Á myndinni, seim tekin var eftir athöfnina, sjást brúðhjón in, ásamt börnum sinum frá fynra hjónabandi, þeim Nancy, Tinu og Frank yngri. Ekki fáum við betui séð en að brúðguminn sé með hönd i fatla en engin skýring fékkst á ástæðunni fyrir því. ★ Franska umferðarlögreglau þykir oft á tíðum hörð í horn að taka, og kann enda ýmis ráð til að láta bíleigendur fara e£t ir settum reglum. Nú hefir tii dæmis verið leitt í umferðar lög að allir hjólbarðar, sem eft irleiðis verða notaðir þar í landi, skuli búnir gúmhring eða striki í skærum lit, sem greini lega gefi til kynna hvenær hætta verður að nota viðkom andi hjólbarða. Lögreglumenn sem fylgjast með bílum. sem á bílastæðum standa t. d. við stöðumæla við umferðargötur, eiga síðan að sekta þá sem eru á of slitnum börðum. Það fylg ir og með í reglunum, að báðir afturhjólbarðar eða framhjól- barðar verði að vera jafnsíitn ir — nema því aðeins að um varahjólbarða sé að ræða og má hann þá aðeins vera undir bílnum skamma hríð. Fyrirskip að er að munstrið á hjólbarða verði að vera a.m.k. einn miili metri að dýpt. Ef dýptin er minni, gefur skærlitaða röndin tii kynna, að hjólbarðinn sé ó- löglegur. ★

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.