Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 16. september 1970 Opinber stofnun óskar að ráða vélritunarstúlku Auk leikni í vélritun er krafizt nokkurrar kunn- áttu 1 tungumálum (ensku og dönsku). Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag 19. þ.m., merkt „Vélritun 1101“. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©1 OAME Jtípina. PIERPOflT Magnús E. Baidvinsson Laugavegi 12 — Simi 22804 Þar sem upp- lýsingarnar eru íslenzk fyrirtæki fjallar um helztu fyrirtæki starfsmenn þeirra, starfssvið. fram- leiðslu umboð og þjónustu. Tilvalin bók fyrir þá, sem þurfa að nota timann. Sendum gegn póstkröfu. Friálst framtak h.f. Simai 82300 og 82302. Suðuriandsbraut 12. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustíg 12 Sfmi 18783 BARNALEIKTÆKl * ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Simi 35810. SÓLNING HF. SIMI 84320 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. Guðrún Árnadóttir, Guðrún frá L undi. áð skrifa, sagði hún. — Það er framhald af bókinni, sem nú er að koma og gerist út með sjónum eins og sú fyrri. Guðrún lét ek’ki mikið yfir dugnaði sínum við skriftirnar, en kvaðst þó oftast nær skrifa eitthvað á hverjum 4egi, ef ekki væru gestir hjá henni. — Heilsan er bara góð, sagði hún, — en sjónin er að bila. — Þessi nýja bók kemur sennilega næsta ár, ef ég nú kem þessu af. Þáð er nú kom- ið þó nokkuð af þessu rugli. Ekki rugl? Jú, víst er þetta hugmyndarugl, Svo ætla ég að reyna að fá framhaldið af Dala lífi lesið í útvarpið, það sem þegar hefur verið lesið hefur vakið ósköp mikla ánægju a.m.k. hér norðanlands. — Mér þykir mjög gaman að skrifa og verð ekkert þreytt af því, en ég þori ekki að bjóða sjóninni það að sitja við langtímum saman. — En ég skil ekkert í að ég skyldi nokkurn tíma leggja í að gefa út, mér finnst hver ný bók, sem ég skrifa sú lak- asta. Ég veit ekki hvort það er rétt hjá mér, en ég hef ekki meira sjálfsálit en svo. — Ég'hef skrifað frá því ég gat. Var innan við fermingu þegar ég byrjaði á þessari vit- leysu. Svo brenndi ég allt sam an nema frumdrögin að Dala- lífi, sem átti svo aldeilis eftir Guðrún frá Lundi enn að skrifa 83 ára að aldri f haust kemur út ný skáld- saga eftir Guðrúnu frá Lundi að loknu tveggja ára hléi. Nefnist hún Utan frá sjó og er sveitasaga eins og flestar bækur skáldkonunnar. Guð- rún frá Lundi eða Guðrún Árnadóttir réttu nafni, er nú á níræðisaldri, og hafa menn búizt við því undanfarin ár að hver bók. sem frá henni hef- ur komið, yrði sú síðasta. Enn heldur hún samt áfram að skrifa þótt sjónin sé farin á öðru auganu. Guðrúnar líf og yndi er að semja sögur sínar, en nú orðið verður hún að halda aftur af sér til aðh lífa sjóninni. Við töluðum við Guðrúnu f síma j dag. Hún býr á sumrin norður á Sauðárkróki, en hér fyrir sunnan hjá börnum sín- um á vetrum. Óskuðum við henni til hamingju með nýju Bókarkápan á jólabók Guðrúnar bókina, sem senn er væntan- leg á prent. — Ég er svolítið að reyna að stækka í höndunum á mér. — Já, bað var svei mér gam- an að vera í dainum. — Já, ég hef nær eingöngu skrifað sveitasögur. Ein bókin mín. Öldufall gerist í kaupstað eða sjávarþorpi. Hún var skit- in ósköp mikið út af einum gagnrýnandanum. Ég býst við að mér farist heldur verr að skrifa um annað en sveitalíf. — En hvernig er káputeikn ingin á nýju bókirjii. sumar kápurnar á bókum mínum hafa verið skelfing ljótar? Guðrún kvaðst hafa ofan af fyrir sér við að prjóna mottur úr gömlum sokkum og öðrum af göngum. — Ég kem suður eft- ir veturnætur, sagði hún. — Ég er orðin svo vesæl að ég get ekki hugsnð um mig sjálf hér ein þegar vetrar Börnin mín þrjú eru fyrir sunnan í Reykjavík og á Suðurnesjum. S.J. ENSKIR RAFGEYMAR fjrirliggjandj LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, öetldverzJnn. Vitastig 8a Siml 16203 VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ . j Y& velmm pynfal JhaS borgar sig PlínÉri'"’ OFNáR H/F. SíSumúia 27 . Eeykjavík -V' Srniar 3-55-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.