Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.09.1970, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGIJR 16. seDtember 1970 TIMINN u LANDFAR! KVEÐJA TIL ÞING- EYSKRA BÆNDA Kæri Landfari. Þú sem ferð svo víða eins og nafn þitt bendir til. Nú langar mig til að biðja þig fyrir 'kveðju til þeirra þingeysku bænda. sem standa í stríði fyr- ir helgum rétti sínum. Segðu þeim að ég dáist að þeim, og þó einkum yfirvaldi þeirra, SBNNUM LENGRI LVSING NE0EX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Slmi 16995 sem er nú raunar gamall vinur minn. Ég get búizt við, eftir því stjórnarfari, sem við ís- lendingar búum við, að réttur bændanna í Aðaldal og Mý- vatnssveit verði að éngu hafð- ur. Eigi að síður mun ljómi standa um nöfn þeirra, sem nú berjast hetjulega fyrir rétti sínum, og um leið allra bænda í landinu. Afstaða sú er Stétt- arsambandsfundur bænda tók til þessa máls, er þó gleðilegur vottur um samheldni innan stéttarinnar. Bændur hafa löng um verið langþreyttir til stór- ræða, en það rætist furðanlega úr þeim til varnar og sóknar, ef mi'kið stendur til. Væri Laxá í Þingeyjarsýslu eina fallvatnið sem hægt væri að virkja norðanlands. þá mætti frekar skilja kapp það sem Laxárvirkjunarstjórn legg ur á það mál. En meðan Detti- foss rennur óbeizlaður og fleiri orkulindir eru ónotaðar, sem engum náttúruspjöllum veldur þótt virkjaðar séu, sýn- ist ástæðulaust (og meira en það) að ætla sér að knýja mál fram í trássi við bændur hér- aðsins og heilbrigða skynsemi. Gamall bóndi í Barðastrandarsýslu. Hafa skal þaS, sem sannara reynist í laugardagsblaði Tímans 12. september er sagt frá kali í túni í Miðfirði í Skeggjastaða- hreppi. í blaðinu stendur rang- lega Miðfirði við Bakkafjörð. Bærinn í Miðfirði stendur vita- skuld við Miðfjörð, en hvort tveggja fjörðurinn gengur ir.n úr Bakkaflóa. Ég vil nota þetta tilefni til að leiðrétta nafn- giftir ókunnugra á þessum slóð- um. Veit ég, að heimamönnum leiðist fáfræði manna og stofn- ana í því efni. Sveitin heitir öll Skeggjastaðahreppur eða Langanesströnd, oft kallað stytt á Strönd. Langanesströnd heit- ir sveitin trúlega, síðan austur- strönd Langaness allt út í Skál- ar og Skoruvík voru í Skeggja- staðahreppi og Skeggjastaða- sókn. f Bakkafirði eru nú tvær jarðir byggðar auk þorpsins í Höfn. Þegar menn tala um þorp ið segja menn í Höfn eða á Bakkafirði. eins og venja er orðin að segja um útgerðar- staði. f Höfn segja þeir, sem næst þorpinu búa, einkutn þeir, sem eiga heima á jörðum í Bakkafirði. en Bakkafjörður heitir þorpið ekki, heldur á Bakkafirði. Er hér um að ræða sama blæbrigðamun og kunnur er í nafngiftum annarra út- gerðarstaða (Búðir — á Fá- skrúðsfirði. Bakkagerði — á Borgarfirði). Ættu blaðamenn, forstöðumenn stofnana og aðrir að gera sér far um að skilja þetta. Björn Stefánsson, Hrefnugötu 10. VÉLAVERKSTÆÐI HARÐAR NAUÐSYNLEG BOK HÖFÐATÚNl 2 Annast viðgerSir á: Utanborðsmótorum Vélsláttuvélum Vélsléðum Smábátamótorum o. fL Slípum ventla og sæti. Einnig almenna jámsmíði ; SÍMl 25105. TILVALIN .. TÆKIFÆRISGJOF SIÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Miðvikudagsmyndin Músin, sem byrsti sig. Ökukennsla -aefingatimar Cortina Upplýslngai 1 síma 23487 fc! 12—13 oe eftii fcl. 8 ð kvöldin virka daga. Ingvar Björnsson. iillillllllllllllllllllllllllllllllillllllllllElilllllll!llllilllllllll!lllillllllll!llllill!illl|||iniÍIII!ll!ill!ililí!l!iilÍÍlllillillllililillllllllilllllllllll!llllllllinillll||||!IIOI — Grímumaðurinn snýr við, en íaun- sátursmennirnir ríða á eftir þeim! — Við verðum að ríða til þeirra og hjálpa þeim! — Fylgið mér! — Rex, Tom, Guran. — Haldið stúlk- unni í einangrun í hellinum þar til ég kem aftur. Sjáið um að hún fái allt, sem hún þarfnast. — Ég verð að finna föð- ur henoar, ef hann er þá enn á lífL (The Mouse, that Roared) Brezk bíómynd, gerð árið 1959. læikstjóri Jack Arnold Aðalhlutverk: Peter Sellers, Jean Seberg og David Koss- of. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. Smárfki í frönsku Ölpunum segir Bandarikiunum stríð á hendui með það fyrir aug- um að bíða ósigur og fá efnahagsdð-.ioð seinna. 22.20 Fjölsky.'dubídinn Siðasti þát.tur — Útblásturs kerfið og fle,ra. Þýöandi Jón O Edwald. 22.50 DagskrárloK Miðvikudagur. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttir os útdráttui úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Kristín Sveinbjörns- dóttir byrjar lestur bókar- innar „Börnin leika sér“ eftir Davíð Áskeisson. 9.30 Tilkvnningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir Tónleik ar. 1100 Préttir. Oktett í F-dúr eftir Schubert: Melos-hljómsveitin leikur. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. T'ilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Efiir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmtss konar tónlist. 14.40 Siðdegissagan: ,Katrín“ eftir Sheilu Kay-Smith. Axel Thorsteinssor endar lestui sögunnar í eigin þýðingu (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Voltarie og skynsemistefnan. Jón R Hjálmarsson skóla- stjóri flytur erindi. 16.40 Lög leikin á sílófón. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist er talar. 19.35 Lundúnarpistill. Páll Heiðar Jónsson flytur. 19.55 Norræn tónlist. 20.20 Sumarvaka. a. „Margur treystir á galdragrein". Jóhann Hjaltason fræði- maður flytur frásöguþátt. b. Kórsöngur. Lögreglukór Tevkiavíkur syngur íslenzk lög og erlend. Söngstjóri: Gunnar Reynir Sveinsson. c. „Verður ei á stundu stanz“. Auðun Bragi Sveinsson flytur ljóð um Svein frá Elivogum. lífs og liðinn. 21.30 Útvarpssagan: ..Helreiðin" eftir Selmu Lagcrlöf. Sr. Kjartan Helgason þýddi. Ágústa BjörnsdóUlr les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið". Jón Aðils les úr endoir- minningum Eufemíu Waage (11). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónlistarhátíð í Aldeburgh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.