Tíminn - 20.09.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.09.1970, Blaðsíða 12
-1 TÍMINN SUNNUÐAGUR 20. september 1970 Glæsilegur sigur Bobby Fischers Af strjálum fregnum undan- famar vikur hafa menn orðið þess áskynja, að Bobby Fischer væri í þann veginn að vinna einn stór- sigurinn enn, að þessu sinni á skákmóti suður í Buenos Aires. Nánari fregnir hafa nú borizt af móti þessu, og er komið á dag- inn, að Bobby gekk meö glæsileg an sigur af hólmi þarna, var'ð 3% vinningi fyrir ofan næsta mann. Slíkir yfirburðir á skákmóti ; eru ákaflega fátíðir, og kemur ! manni strax í hug árangur Bot- j vinniks í keppninni um heimsmeist i aratitilinn 1948, sigur Alekhines á ( skákmótinu í San Remo 1930 og | þá jafnframt sigur Capablanca á I skákmótinu í New York 1927. Sig- urganga Bobbys hefur verið óslit in síðan hann hóf aftur þátttöku i skákmótum s. 1. vor, og virðist getu hans lítil takmörk sett. Eru margir þeix-rar skoðunar, að Bobby ælti greiða leið að heims meistaratitlinum, léti hann tilleið ast að taka þátt í heimsmeistara keppninni. Er það haft fyrir satt, að honum muni verða boðið sæti í næsta millisvæðamóti, sem fer fram í Malloi'ca nú í haust. Hér fara nú á eftir úrslitin á skákmótinu í Buenos Aires. vinn. 1. B. Fischer, Bandar. 15 2. Tukmakov, Sovétr. 11% 3. Panno, Argentína 11 4.—6. Najdorf, Argentína 10% Reshevsky, Bandar. Georghiu, Rúmenía 7. Smyslov, Sovétr. 9 8.—9. Mecking, Brasilía 8V2 Quinteros, Argentína 10.—11. 0‘ Kelly, Belgía 8 Damjanovic, Júgósl. 12.—13. Bisguier, Bandar. 7% Szabo, Ungverjal. 7% 14. Garcia, Argentína 7 15. Rubinetti, Argentína 6V2 16.—17. Schweber, Argentína 5% Rosetto, Argentína 18. Agdamus, Argentína 2% Arangur hins unga sovézka skák meistara, Tukmakovs, er athyglis verður, en hann hefur fram að þessu verið lítt feunnur utan heima lands síns. Árangur hans uppfyllir skilyrði til að hljóta stórmeistara nafnbót, en hann var svo óheppinn að vera ekki búinn að krækja sér í nafnbót alþjóðameistara áður. Verður hann því að láta sér nægja að hljóta síðarnefndu nafnbótina að þessu sinni! Smyslov tók lífinu sannariega xneð ró að þessu sinni, því að hann vann aðeins eina skák, en geröi allar hinar jafntefli- Má hann vissulega muna sinn fífil fegurri. snúum okkur þá að skákunum. Hv.: Fischer Sv.: Schweber. Frönsk vörn. 1. e4, e6 2. d4, d5 3. Rc3, Bb4 4. e5, c5 5. a3, Bxc3f 6. bxr3, Dc7 7. Rf3 (Fischer geðjast efeki að áfram- haldinu 7. Dg4, fð, sbr. skákina Hort—Petrosjan, sem birtist hér í þættinum ekki alis fyrir löngu.) Frá Gagnfræðaskólum Hafnarfjarðar Unglingadeildir barnaskólanna taka til starfa fimmtudaginn 24. september. Þá eiga að mæta all- ir nemendur I. bekkjar og þeir nemendur II. bekkjar sem voru í unglingadeild Lækjarskóla s.l. vetur. Nemendur mæti sem hér segir: II. btíkkur'kl: 10.30 í Lækjarskóla. I. bekkur kl. 14.00 í Öldutúnsskóla og Lækjarskóla. Þeir nemendur H. bekkjar sem voru í I. bekk unglingadeildar Öldutúnsskóla s.l. vetur, eiga að mæta í Flensborgarskóla þriðjudaginn 29. sept- ember M. 11.00. Mensborgarskóli verður settur 1. október og verð- ur það nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinri í Hafnarfirði. Tökum heim næstu daga nýjar sendingar af hinum vinsælu TAUSCHER sokakbuxum í gerðunum 20 den og 30 den. í litunum AMBER og VIENNA Vegna mikillar eftir- spurnar, eru kaup- menn og innkaupa- stjórar vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við okkur sem fyrst. Umboðsmaður: ÁGÚST ÁRMANN HF. SÍMI 22100 7. — Rc6 8. Be2, Bd7 9. 0—0, Rge7 10. a4, Ra5 11. Hel, cxd4 (Flestir mundu fejósa að halda spennunni og leika 11. —, h6.) 12. cxd4, Rc4 13. Bd3, h6 14. Rd2, Rxd2 15. Bxd2, Rc6 16. Dg4, g6 17. He3, 0—0—0 18. Hg3, Kb8 19. Hf3, f5 (Svartur afræður að fórna peði til að ná gagnsókn. Fischer þigg- ur það með þökfeum.) 20. exf5 frhj., e5 21. Dg3, Rxd4 2. He3, e4 (í fljótu bragði virðist sem svarti hafi heppnast áform sín, en . . .) 23. Hxe4! (Óvæntur leikur. Ef nú 23. —, dxe4 þá 24. Bf4.) 23. —, DxD 24. Hxd4! (Nú feemur fyrst í ljós, hvað Bobby hafði í huga. Svörtu drottn ingunni verður ekki forðað, og svartur tekur þann kostinn að láta hana í skiptum fyrir hvíta hrókinn á d4. En endatafiið er tapað fyrir svai't.) 24. —, Dg4 25. HxD, BxH 26. Bxg6, Hhg8 27. Bh7, Hh8 28. Bd3, Hde8 29. f7, He7 30. Df8f», HxD 31. Bb4, H8f7 32. Bxe7, Hxe7 33. f3, Bd7 34. a5, Kc7 35. Kf2, Hf7 36. Ke3, Kd6 37. g3, Kc5 38. f4 Bg4 39. Hbl, He7f 40. Kd2, b6 41. axb6f, axbG 42. h3, Bd7 43. g4, d4 44. f5, He3 45. f6, Hf3 46. Hfl, HxH 47. BxH, Be6 og svartur gafst upp um leið. Leikur án orða. Hv: Bobby Sv: Panno. Sikileyjarvörn. 1. e4, c5 2. Rf3, e6 3. d3, Rc6 4. g3, g6 5. Bg2, Bg7 6. 0—0, Rge7 7. Hel ,d6 8. c3, 0—0 9. d4, cxd4 10. cxd4, d5 11. e5, Bd7 12. Rc3, Hc8 13. Bf4, Ra5 14. Hcl, b5 15. b3, b4 16. Re2, Bb5 17. Dd2, Rac6 18. g4, a5 19. Rg3, Db6 20. h4, Rb8 21. Bh6, Rd7 22. Dg5, HxH 23. HxH, Bxh6 24. Dxh6, Hc8 25. HxHt, RxH 26. h5, Dd8 27. Rg5, Rf8 28. Be4!, De7 29. Rxh7-, Rxh7 30. hxg6, fxg6 31. Bxg6 Rg5 32. Rh5, Rf3t 33. Kg2, Rh4t 34. Kg3, Rxg6 35. Rf6t, Kf7 36. Dh7t, gefið. Sannfærandi sigur, heilsteypt taflmennska. E. Ó. SJÓNVARPSTÆKI Úr 17 gerðum að velja Hagstætt verð. ÖLL ÞJÓNUSTA Á STAÐNUM EAR£JASTRÆTI 11 SÍMI ZDQBO (IRDGSKARTGRIPIR: KORNEUUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG S BANKASTRÆTI6 <■»18588-18600 Nýkomiö á þökín Japanskt þakjárn B.G. 28 með 15% meiri brot- styrkleika en áður hefur þekkzt hér. Verðlækkun. Ennfremur enskt þakjárn B.G. 24 málað annars vegar. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. Skipholti 37. — Sími 38560 Heilsuræktin Ármúla 14 Sími 83295 Starfsemin hefst aftur 1. október n.k. Þeim, sem verið hafa í þjálfun hjá okkur og vilja nota for- gangsrétt sinn, hafi samband við skrifstofuna á mánudag eða þriðjudag frá kl. 9—6. Því miður er ekki mögulegt að halda plássum Iengur vegna gífurlegrar aðsóknar. Innritun ný- liða hefst miðvikudaginn 23. þ.m. Giald 2.000 kr. fyrir 3 mánuði. Inifalið 50 minútna þjálfun tvisvar í viku, gufuböð, vatnsböð, vigtun og mæling, Geir- laugaráburður, háfjallasól fyrir þá sem vilja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.