Tíminn - 20.09.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.09.1970, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 20. september 1970 TÍMINN 15 Snáfið heim apar Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AFTURGÖNGURNAR með LITLA og STÓRA Bamasýning kl. 3. Skassið tamið ís.'enzkur texti Heimsfræg ný amerisk stórmynd i Technicolor og Panavision meS hinum heimsfrægn teikurum og verSlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl- 9. „To sir with love” fslenzkur texti. Hin vinsæla ameríska úrvatskvikmynd með SIDNEY POITIER. Sýind H. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. JÓKI BJÖRN Spennandi ævintýrakvikmynd. Heilsan er fyrir öllu i (Tant qu ’on a la santé) Bráðskemmtileg en listavel gerð frönsk mynd. Leikstjóri PIERRE ETAIX Sýnd ki. 5, 7 og 9 Þessi mynd var mánudagsmynd en er nú sýnd vegna fjö.'da askorana en aðeins í fáa daga. Blaðaummæli m. a. Mbl. Velvakandi getur borið um það, að þetta er ein alfyndnasta og hlægilegasta mynd, sem hann hef- ur séð í mörg herrans ár Skil ég ekkert í þvi, að þessi mynd skuli einungis sýnd á mánudögum, þvi að hún ætti að þola að vera sýnd á venju.'egan hátt alla daga- Trúir Velvakandi ekki öðru en að hún fengi ágæta aðsókn. Barnasýning kl. 3. STRIPLINGAR Á STRÖNDINNI Mánudagsmyndin Otrú eiginkona LAUGARAS Símar 32075 ng 38150 Rauði Rúbininn (La femme in fidele) Mjög fræg firönsk mynd, listræn en spennandi Leikstjóri CLAUDE CHABROL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó íslenzkur texti Billjón dollara heilinn (BiUion Dollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litam og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File" og „Funeral in Berlin". MICHAEL CAINE FRANCOISE DORLEAC. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 12 ára Bamasýining kl. 3. FJÁRSJÓÐUR HEILAGS GENNARO EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Bamasýning kf. 3. DRENGURINN MICHAEL Spennandi ævintýramynd í litum og Cinemascope. „VIXEN" Hin umtalaða mynd RUSS MAYER. Eindursýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. ÞRUMUFU GLAR Stórkostlegt geimferðaævintýri. „BARNSRANIÐ" Spennandi og afar vel gerð ný japðnsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt bamsrán gerð af meistara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAI Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Næst sfðasta sinn — „Bamsránið“ er ekki aðeins óhemjn spennandi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans, heMur einnig sálfræðilegur harmleikur á þjóðfélags- legum grunni."---- Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mimdir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbió einhverja frábærustu kvikmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa varla fengið annað etns tækifæri tll að láta hrislast um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og fuU- kominnar kvíkmyndagerðar mega ekld láta sig vants heldur Hver sem hefuT áhuga á sannri leiklist má naga sig I handabökin ef hann missir af þessari mynd " — „Sjónvarpstiðindi“, 4.9. *70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. Eftirvæntfng áhorfenda linnir eig) 1 næstum tvær og hálfa klukku- stund — — — hér er engin meðalmynd á ferð, helduT mjög vel gerð kvikmynd. — — — lærdóms- rik mjmd — — —. MaðuT. losnar hreint ekki svo glatt undan áhrifum hennar — —MhL, 6.9. “70. SPARISJ0ÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJOÐA Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.