Tíminn - 23.09.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.09.1970, Blaðsíða 10
20 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 23. sept. 1970. Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 36 — Var þig að dreyma eitthvað slæmt? — Já, svaraði Joy og leit í hringum sig. — Ég var í balamnn og hann var að sökkva. Hún horfði um herbergið með hræðslusvip og grúfði sig siðan niður að öxl frú Smythe. — Reyndu að gleyma því, þú veizt, að það er ekki satt, sagði frú Smythe. — Þú liggur í rúm- inu þínu og allt er í lagi. Henni verð ekki rótt, þegar hún sá, að Anne var ekki í rúm- inu sínu og hafði greinilega e'kki verið þar, þótt klukkan væri næst wm tvö. — Hvar en Anne? spurði þá Smythe. — Viltu að ég hefi kert- ið hérna? — Hún er líklega ekki farin að hátta ennþá, svaraði frú Smythe. Joy setti upp skrýtinn svip. — Nei, því ef Teddy kemst að því, stríðir hann mér. Láttu mig bara fá brúðuna mína og hafðu hurðina opna. Ég ætla að reyna að vaka, þangaö til Anne kemur. Frú Sythe brosti og kyssti hana og síðan dró hún frá glugg- anum, svo tunglið skein inn og lýsti upp herbergið. — Nú er bara bjart og samt hefurðu ekkert kerti og enginn getur strítt þér. — Heldurðu, að þig dreymi nokkuð meira í nótt? — Ég skal reyna að gera það ekki, lofaði Joy og var mun kjark hetri, fyrst það var ■svona bjart í herberginu. Frú Smythe gekk um allar stof urnar og gáði að Anne, og varð hrædd fyrir alvöru, þegar hún fann hana hvergi._ Það hlaut að vera eitthvað að! Án þess að hika fór hún inn til Pats og vakti hann. — Þú verður að vakna, Pat! sagði hún lágt og hristi hann. Löngu síðar gat hún enn bros- að, að svipnum sem kom á hann, þegar hann settist upp í rúminu og starði á hana, svefndrukknum augum. —Hvað í ósköpunum. . . byrj- aði hann. — Anne er horfin, sagði frú Smythe. — Klukkan er tvö og hún hefur ekki háttað. Joy vakti mig, því hún var með martröð og þegar ég fór inn, sá ég að Anne var þar ekki. — Allt í lagi. Ég skal klæða mig í hvelli, svaraði hann. — Ég er búin að leita í öllúm herbergjunum, útskýrði frú Smythe, þegar hann kom fram og hún varð rólegri af að hafa þenn an traustlega mann við hlið sér. Hahn myndi áreiðanlega finna Anne — nema herbergi lögfræð- inganna, hélt hún áfram — og ég býst ekki við, að hún sé þar. —- Ég skal leita, lofaði hann. Þa'ð er ekki vert, að hin viti neitt strax. Það er bezt, að þér kveikið upp og setjið upp vatn. I-Ienni veitir áreiðanlega ékki af tesopa, þegar hún kemur í leitirnar. Hann var auðsjáanlega rólegur, en hún sá, að það var einhver glampi i augum hans, sem hún kannaðist ekki við. Hann fór og hún gat ekki gert neitt annað en bíða. 17. kafli. Til öryggis gekk Pat líka eina umferð um húsið, og svo óð hann yfir í eldhúsið. Þar var koldimmt og einnig í borðsalnum. Pat kveikti á eldspýtu o^g leit í kring- um sig, en Anne var greinilega ekki þar. Svo fór hann út í eld- húsdyrnar og leit út yfir túnið. Hjartáð barðist ákaflega '\ brjósti hans, og það var ekki laust við að hann -væri kvíðiiín. Upp á hverju gat hún hafa tekið? Þegar hann sá hana síðast, sat hún í sófahorninu og spjallaði við hin og hún hafði brosað inni lega til hans, þegar . hann bauð góða nótt. Hvað i ósköpunum gerði hún, þegar allir hinir voru farnir að hátta? Það eina skyn- samlega var auðvitað, að hún hefði farið og lagt sig eins og þau hin. Iíann gat ekki fundið neina ástæðu til að hún hefði þurft að fara út úr húsinu. Á túninu var ekki nógu djúpt til að manneskia gæti drukknað þar og Anne hafði líklega vit á að fara ekki út fyrir stíflugarðinn. Hann gekk um grænmetisgarð- inn og þegar hann staðnæmdist aftur við eldhúsdyrnar, leit hann niður að ánni, en hristi svo höfuð ið. Það var beinlínis heimskulegt að ímynda sér, að hún væri þarna úti. Hún hlaut að vera nálægt. Hann leit í áttina að kartöflu- skúrnum og áleit bezt að athuga hann líka og ef hann fyndi hana ekki, færi hann inn og vekti hitt fólkið. Ef það reyndist nauðsyn- legt, skyldi hann jafna húsið við jöfðu til að finna hana. Andartak velti hann fyrir sér, hvort ósættið milli þeirra hefði fengið svo á hana, að hún hefði bundið enda á allt, en hann hrinti þeirri hugsun frá sér. Anne var allt of hugrökk til að leysa vand- ræði sín á svo auðveldan hátt. Bann gat ekki hugsað þá hugsun til enda, að hana héfði rekið méð straumnum niður ána. . . Hann stanzaði við vhálfopnar dyrnar að skúrnum og þá heyrði hann lágt feginsóp: — Pat. — Anne — guði sé lof, sagði hann og hljóp inn. — Hvar ertu ástin mín? Er nokkuð að? — Já, svaraði hún inni í myrkr er miðvikud. 23. sept. — Tekla Tungl í hásuðri kl. 8.08 Árdegisháflæði í Rvík kl. 12.41 til Akureyrar (3 ferðir) til Vest mannaeyja (2 ferðir) til Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Egilsstaða. Raufarhafnar og Þórshafnar. Loftleiðir li. f. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 07,30. Fer til Luxemborgar kl. 08,15. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,15. Þorfinnur karlsefni er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 18.00. Fer til New York kl. 19.00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.30. Fer til Luxem borgar kl. 11,30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02,15. Fer til NY kl. 03.15. SIGLINGAR HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjökrabifreiðij Siúkrabifreið . Hafnarfirði sjmi 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog síni' 11100 ■Sivsavarðstofan i Borgarspit. luum er opin allan sólarhringinn Að eins mótt a slasaðra Síi.i' 81212. Kópavogs-Apótek og Reflavíkur Apótek eru opin virka daga kl. íi—19 laugardaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15 Almennar upplýsingar um tækna □ lónustu 1 borginnt eru gefnai > umsvara Læknafélags Revklavík ji simi 18888 /' æðingarheimili’- i Kópavogi tílíðarvegj *0. sirni 42644 ranniæfcnavakt ei Heilsverno irstöðinn' ' bar serr ‘of- ao var’ og er opin laugardaga og mnnudaga fcl 5—6 e n Sími .24.1.1 ypótek Hafnarfjarðai er opið alla Jirk? daga fra fcl 9—7 & lauffar tögum fcl 9—2 og a runnudögum iig öðruro heleiriögum er opið frá í! 2—4 K'öld og helgidagavarzla apó- teka í Reykjavík 19.—25 sept. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturvöi'zlu lækua í Keflavík ann ast Guðjón Klemenzson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8,30 í morgun og er væntanlegur þaðan til Reykja víkur kl. 18,15 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaup mannabafnar kl. 15,15 á morgun frá Reykjavik. Innaiilandsflug: í dag er áætlað að fl.iúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísafjarð ar, Sauárkróks, Egilsstaða og Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga Ríkisskip: Hekla fer frá Gufunesi í dag *uat ur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmanna eyja. Herðubi’eið er á Austfjarðahöfn um á suðurleið. Skipadeildi Amarfell er í Hull. fer þaðan á morgun til Reykiavíkur. Jökul fell fór í gær frá Reyðarfirði til Leningrad. Dísarfell er á Kópa- skeri, fer í dag frá Þórshöfn til Ventspils, Riga og Gdynia. Littefell fer í dag frá Þor- lákshöfn til Reykjavíkur. Helga- feli fer í dag frá Þorlákshöfn til Svendborgar og Lysekil. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell er í Arc hangel, fer þaðan væntanlega 27. þ.m. til Zaandam. Cool Girl fer væntanlega í dag frá Bergen til Hornafjarðar. FÉLAGSLÍF TÓNABÆR — TÓNABÆR Félagsstarf eldri borgara. I dag verður „opið hús“ frá kl. 1,30—5,30 e. h. Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. Kvenfélag Kópavogs: Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu fimmtudaginn 24. sept. kl. 8,40. Rætt verður um vetrarstarfið, afmæli félagsins og sýndar vörur frá G. M. búðinni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalaugar — Jökulgil — Veiðivötn. Á sunnudagsmorgun kl. 9,30 Þríhnúkar. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. Kveufélag Hreyfils. Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 8.30. — Stjórnin. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi af inlendum tollvörutegundum, matvælaeft- irlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júlí- og ágústmánuði 1970, sem féll í gjalddaga 15. sept. s.l., svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1970, örygg- iseftirlitsgjaldi, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum. svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 22. sept. 1970.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.