Tíminn - 23.09.1970, Blaðsíða 12
7
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 23. sept. 197«.
IÞROTTIR
/
hverju sæti
Eins og kunnugt er leikur
Everton síö'ari leik sinn við ÍBK
í Evrópubikarkeppninni n.k. mið
vikudag, og gefst þar íslending-
um tækifæri að sjá ekki a'ðeins
heimsfrægt lið, heldur og heims-
fræga leikmenn. Á síðustu árum
hefur ekkert knattspyrnufélag í
Englandi náð jafngóðum árangri
og Everton. Síðastliðin 10 ár hef-
ur li'ðið ávallt verið fyrir ofan
6. sæti í 1. deild, að undanteknu
einu sinni er það varð í 11. sæti.
Síðastliðin 10 ár eru því tíma-
bil sem félagið er hreykið af, þvj
auk þess að hafa unnið meistara-
titilinn 1963 og 1970, hafa þeir
tvívegis á þessu tímabili verið 1
úrslitum bikarkeppninnar, þ.e.a.s.
1966 er þeir unnu bikarinn og
1968, en þá voru þeir í úrslitum.
Er félagið almennt talið eitt
sterkasta félagslið í heicni.
Framkvæmdastjóri félagsins s.l.
10 ár hgfur verið Harry Catterick,
sem áður lék með liðinu og hefur
hann eins og raun ber vitni verið
afar farsæll í starfi sínu og varð
andi heimaleiki hefur Everton
sótt imjög á vinsældir hinna 700.
000 knattspyrnuaðdáenda í Liver
pool.
Þekktustu leikmenn Evertons
eru landsliðsmennirnir 4 er allir
léku með enska landsliðinu í
Mexico í heimsmeistarakeppninni
á þessu ári, Alan Ball, Brian
Labone, Tommy Wright og Keith
Newton. En méðan annarra
þekktra leikmanna Evertons eru
5 leikmenn enska landsliðsins
undir 23 ára: Howard Kendall,
Colin Ilarvery, John Hurst, Joe
Royle og Jimmy Husband. I>á
hefur markmaður þeirra verið
álitin einn bezti markvörður í
Englandi og var valinn til
Mexico með enska landsliðinu s.l.
sumar, en afþakkaði vegna heim-
ilisástæðna.
Af framangreindu er ljóst að
Evertonliðið er skipað mjög sterk
um leikmönnum og má segja að
allir leikmenn liðsins hafi leikið
með úrvalsliðum og landsliðum.
Leikmenn Everton, sem koma
hingað eru:
Markmenn:
Gordon West. — Hefur leikið
með Everton síðan 1962, en þá
var hann keyptur frá Blackpool
fyrir metupphæð. Hann hefur
leikið 3 landsleiki undir 23 ára
og 3 leiki með A-landsliði Eng-
lands. Alls hefur hann leikið 308
sinnum. í 1. deild.
Ándy Rankin. — Harin var upp
götvaður i heicijkynnum Everton
og yaiíð , atyjnnúmaður 1961. —
1963 lék hann sinn fyrsta leik
í 1. fieild, en' þar hefur hann alls
leikið 57 leiki. 1964 valdi Alf
Ramsey,. Rankin mai'kmann í
landslið 23 ára og yngri á
móti Wales, pg eftir þánn leik
var Rankin valinn sem varamark,
maður A-landsliðsins. .. . „
Bakverðir:
Keith Newton. — Ilann byrjaði
hjá Blackburn sem áhugamaðúr.
Þrem árum síðar lék, hann fyr$ta
landsleik sinn sem atvinnumaður
og þá gegn Chelsea. Hann lék me'ð
Blackburn þar til á siðasta keppn
istímabili að Everton keypti hann
fyrir 80.000 pund. I-Iann lék
lék með enska landsliðinu móti
Þýzkalandi í úrslitáTeíknam ' á
Wembley 1966 og hefur síðan
verið fastur maður í enska lands-
liðinu og alls leikið 25 landsleiki.
í deildarkeppninni hefur hann
leikið alls 318 leiki.
Tominy Wright. — Hann hóf
knattspyrnuferil sinn sem útherji,
en eftir að 'Harry Catteriek reyndi
hann sem bakvörð snerist snögg-
lega á gæfuhliðina hjá honum og
var hann valiun sem bakvörður
í landsliðið 23 ára og yngri og
þaðan lék hann sig inn j A-lands-
liðið, og lék með því í meistara-
keppni Evrópu 1968. Alls hefur
hann leikið 11 landsleiki og 220
deildarleiki og er nú talin einn
af beztu bakvörðum í Evrópu.
Framverðir:
Colin Harvey. —Han.i lék fyrst
með A-liði Evertons í Evrópu
keppninni 1963 og þá á móti Inter
Milan, en hann hóf feril sinn hjá
félaginu 16 ára og varð atvinnu-
maður hjá félaginu 18 ára gamall.
Hann lék með 23 ára og yngri á
imóti Skotlandi 1967 og fór með
því liði í Evrópufreð sama ár.
Hann hefur alls leikið 221 leiki
með Everton í 1. deild.
Brian Labone. — Hann hóf sinn
knattspyrnuferil hjá Birmingham
City, en fór fljótlega yfir til
Everton og hefur verið einn af
sterkustu mönnum liðsins s.l. 10
ár. Alls hefur hann leikið 413
leiki í 1. deild, og er það meira
en nokkur annar leikmaður fé-
lagsins hefur gert. Alls hefur
hann leikið 26 landsleiki.
Howard Kendall. — Hann hóf
knattspyrnuferil sinn 16 ára með
Preston og lék 17 ára úrslitaleik-
inn í bikarnum 1964, Preston gegn
West Ham og hafði aldrei jafn
ungur leikmaður leikið úrslitaleik
í ensku bikarkeppninni, hvorki
fyrr né síðar. Everton keypti
hann frá Preston 1967 fyrir
£80.000. Kendall hefur leikið
með landsliði 23 ára og yngri
6 sinnum og alls leikið 210 deild-
arleiki.
Framherjar:
Alan Ball. — Hann er einn
þekktasti knattspyrnumaður Eng-
lands og af mörgum talinn ein
aðaldriffjöður enska landsliðsins.
Everton keypti hann fyrir met-
upphæð frá Blaekpool, 112.000
pund árið 1966. Sem drengur
lofaði Alan Ball föður sfnum að
hann skyldi vera kominn í enska
landsliðið 20 ára og stóð hann við
það heit sitt, því eftir
feril í unglingalandsliðiim lék
hann sinn fyrsta landsleiilc með
A-liiðnu í mai 1965, ogj hefur
hann alls leikið 45 landsíleiki. í
ensku deildarkeppninni hefur
hann leikið 268 leiki.
í síðustu viku útnefndi. ;Sir Alf
Ramsey Alan Ball sem f.yrirliða
enska 1. deildar úrvalsins gegn
Skotlandi og er það állitin vís-
bending um það að Alan Ball
verði valinn fyrirliði enska lands
liðsins á komandi keppnistíma-
bili.
Joe Royle. — Hann er stór og
sterkur miðherji og aðá'Æ-marka-
skorari liðsins. Skoraði á síðasta
keppnistímabili 23 mörk. Hann
lék fyrst með Everton 1(965 og
hefur síðan leikið með unglinga-
5 sinnum, en alls leik
ið 125 deildarleiki.
John Hurst. — Hann vakti þeg-
ar athygli á sér í skólaliði Eng-
lands 15 ára gamall og valdi þá
Everton fram yfir mörg önnnr
félagslið sem vildu kaupa hann,
en þegar á þeim árum var honum
líkt við Tommy Lawton. Hurst er
talinn meðal efnilegustu leik-
manna í unglingalandsliðinu en
með liðinu hefur hann leikið 8
sinnum. Hann hefur alls leikið
166 1. deildarleiki.
John Morrissey. — Á s. 1. keppn-
istímabili var hann valinn í 1.
deildarúrval írlands. Hann hóf
sinn atvinnuferil hjá Liverpool
1957, en 1962 keypti Everton
hann og síðan hefur hann verið
fastur leikmaður liðsins og hefur
MeSal hinna frábæru leikmanna
Everton, sem hingað koma í næstu
viku, er lágvaxinn, rauShærður ná-
ungi, sem eflaust á eftir aS vinna
hug og hjörtu allfa þeirra, sem
leggja leið sína á Laugardalsvöllinn.
Fyrir viku fengu um 80 íslendingar
að sjá hann leika gegn ÍBK á
Goodison Park í Liverpool og þeirri
sjón gleyma þeir aldrei. Hann skor-
aði 2 af 6 mörkum Everton í leikn.
um, og var, ásamt Þorsteini Ólafs.
syni markverði ÍBK, maður leiks-
ins. — Þessi maður er hinn heims-
frægi Alan Ball, sem kostaði Ever-
ton um 23 milljónir króna árið
1967, en nú er ekki hægt að meta
hann til fjár. Af öllum þeim frægu
leikmönnum, sem hér hafa leikið
er hann að áliti þeirra sem hafa
séð hann leika, sá stórfenglegasti
af þeim öllum.
alls leikið 244 deildarleiki.
Jilnniv Husband. — Hann var
strax á unga >aldri valinn í ung-
lingalið Evertons. Hann lék fyrst
með A-liðinu 1965. Árið 1967 var
hann valinn í enska landsliðið 23
ára og yngri. Hann er meðal
mai'khæstu manna Evertons og
skoraði m.a. 20 mörk á keppnis-
tímabilinu 1968—69. Hann hefur
alls leikið 109 leiki í 1. deild.
Alan Whittle. — Alan litli, eins
og hann er kallaður, hefur verið
líkt við Alan Ball. Á síðasta
keppnistjmabili kom hann inn :
liðið, þó ekki fyrr en á síðari
hluta þess, en skoraði samt sem
áður 12 mörk í 15 leikjum. Haan
er mjög leikinn og fljótur, en
hefur verið hálfgert „vandræða-
barn“ hjá Everton.
I
gar heirn með 14:1 á bakinu
Töpuðu síðari leiknum í Evrópukeppninni 7:0 á „heimavelli sínum" í St. Gallen í Sviss
klp—Reykjavík.
Dráumur liðsins, scm kemur
frá riyrzta stað Evrópu í Evrópu-
keppni bikarmeistara að þessu
sinni, ÍBA frá Akurcyri, varð að
engu í borginni St. Gallen í Sviss,
sem var „heimavöllur“ þess í gær
kvöldi, er það tapa'ði fyrir FC
Ziiurich með sjö mörkum gegn
cngu, en það tap svo oe 7:1 tap
fyrir sama liði í síðustu viku, varð
bani þe;:,., eins og reyndar allra
anngrrn íslenzkra liða, þegar í
fyrstu umferð kepniimar.
Þanriig.'heíuf það verið 'frá því
íslenzk lið tóku fyrst þátt i
Evrópukepninni. Þau hafa alltaf
verið slegin út í fyrstu iimferð,
nema einu sinni, er Valur komst
í aðra umferð eftir sigur á hag-
stæðari markatölu yfir Jenmss de
’Ess frá Luxemborg. Varla er að
búast við breytingu á þvi,', nema
ef vera skyldi að einhver ‘heppni
kæmi yfir eitthvert þeirra, því
í flestum tilfellum er við isitvinnu
menn að etja, og í hendurnar á
þeim hafa hinir islenz.ku ( áhuga-
oienn ekkeV að gera. •
Það fundu Akureyrlngar víst
inanna bezt i þesstim tveirti leikj-
u.ii, þvi þeir koma út úr þeim
me’ sanmnlagða markatölh 14:1.
og voru mörgðum klössumi lukari
á öllum sviðum knattspyrnunnar.
í leiknum í gær liðu 5 mjnútur
þar til Svisslendingarnir skoruðu
fyrsta markið, og á 13. mín, bættu
þeir öðru við. Þrem mín. síðar
var staðan orðin 3:0 og eftir aðrar
þrjár mín. 4:0.
Eftir 10 mín. leik í síðari hálf-
lei1: bættu þeir fimmta markinu
'dð, 05 á síðustu þrem mín. leiks-
ins tvei : til viðbótar.
Þetta voru aðeins mörk þeirra j
leikrium, en þai fyrir utan áttu
þeir fjöldan allan af tækifærum,
bæði skotum af Uingu og stuttu
færi en flest þeirra fóru fram-
hjá, sum þó í hendurnar á Samúel
markverði, og eifct eða tvö í stang-
irnar.
Tækifæri Akureyringa voru
sárafá, það bezla kom í fyrri hálf-
leik er Magnús Jónatansson skall-
aði í þverslá. Einnig áttu þeir Her-
mann og Kári nokkur skot á mark-
ið, en 611 án árangurs.
Atvinnumennírnir frá Ziirich
voru léttari og liprari í alla staði,
eldfljótir á knöttinn, og skiptin.5-
ar örar bæði fram á við og til
hliðar. Þeir halda því áfram í
Evrópukeppni, en Akureyringar
heim reynslunni ríkari eftir sína
fyrstu þátttöku í Evrópukeponi.