Tíminn - 23.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.09.1970, Blaðsíða 11
IIIIIIIIIIHIIIIIIIIIItlllÍÍiiíiiiii.Him, ^iilHÍIHiiliíU.M.„M, iillllllilS SiroviKUDAGUR 23. sept. 1970. TIMINN LANDFARI SIÓNVARP Beðið eftir strætó Sucnarkvöldin eru oft fögur í Reykjavík. Sérstaklega nýt- ur maður þess, begor komið er út fyrir bæinn. Þetta kvöld sat ég í strætis- vagnabiðskýli og beið. Hjá mér sat á að gizka þrítugur kven- maður og sat undir krakka um það bil tveggja ára. Það var svo mikil heillandi kyrrð þarna. Hugur manns leið út í hinn ómælisviða geim og leitaði svara við svo mörgu, sem knúði á hugann og kyrrðin ein gat framleitt. Stúlkan færði sig fjær mér á bekknum, tók upp sígarettu- pakka og stakk einni upp í sig og kveikti í. Krakkinn horfði undrandi á. „Þér byrjið snemma að kenna þessum“, sagði ég með hægð. „Hann þarf ekki að læra það fyrir það þó ég reyki“. svaarði bún afsakandi. Svo spyr ég: „Hvað starfið þér?“ „Ég er kennari“, anzar hún og rykkir sér til í sætinu. „Þau eru ekki æði stér, þeg- ar þau byrja hjá ykkur“, sagði ég. Þetta virtist hún ekfid hata gripið, því hún svarar: „Ónei, það er lfka bezt að byrja með þau nógu ung“. „Er þetta stefnan f sbóla- málum núna?“ „Hver þá?“ „Að fegra ekki framkomu sína meira ea þetta og leiða barnið á glötunar stig“. @ntinental HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVimSTOFAN HR SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 „Uss, ég held að þetta sé enginn ^lbtunarstígur þó hann sjái m.mn reykja". „Nei, en það secn höfðingj- arnir tiafast að, hinir ætla sér le;pfist það“, svaraði ég með hiegð. „Ég held að það sé ekki hægt aV tala um höfðingja, þar sein ég er“. „Jæja, barnið álitur þó að þér séuð meira en það, það lítur up\p tii yðar“. „Gel.rir verið“. Við þegjum andartak. Svo segi éfy. ,3g held að það séu ekki rnörg próseat af útskrif- nðum kennurum, seoi er hæf ur til a!B starfa í þeirri stöðu". Hún rykkir sér til á bekkn- um og segir: ,J»að geta allir troðið i krakka, sem búnir eru að læra jafnmilkið og við". „Vissialega“, svaarði ég. „Það er ekki sú hlið á þessu máli, það er fyrinnyndin, sem kenn arinn á að vera börnunum. Lifsfj'irirmyndin, sem á að móta manninn sem siðprúðan og heilsteyptan mann“. Stúlkan litur út í loftið um leið og hún segir: ,J»etta kem- ur ullt af sjálfu sér. Menn læra svo lengi sem þeir lifa“. „Veit ég vel. Það er einmitt það. Barnið á ekki að eiga jafn gott með að læra það sem illt er eins og hitt sem gott er“. Og mú kom strætisvagniim. Jón Sigurvin. Miðvikudagur 23. september 20.00 b'réttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir Gutti tcemar til sögunnar. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nvjasta tækni og vísindi. Heilaskemmdlr. Mannslíkaminn Ijósmynd- aður. Eldgos og áveitur á Hawai Sjö mánuðir við ransókair neðansjávar. Umsjónamaður: Örnólfur Thorlacius. 2L30 Miðvikudagsmyndin. Teflt á tæpasta vað (Pushover) Bandartsk biómynd, gerð árið 1954 Leikstjórl- Richard Quine. Aðalhlutverk: Fred Mac Murray. Kim Novak og Phil Carey. SAIÆVINNUBANKINN TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkrofu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. gyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiðiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiinffnnnniiiiiiniiK — Á meðan þessi kofi tilheyrir USA, verðum viS hér. — En hann er í landi Kanada, og við ætlum aSS flæma ykkur burt! — Það litur út fyrir að bardagi eigi sér stað framundan. — Ég og Tonto ætlum að athuga það. Áfram, Silfri! — Eg er ekki hingað kominn til að svara spurningum, heldur til að spyrja þeirra. Hvers vegna var stúlkan — Joy — flutt hingað? — Það er leyiatiarmál — trún- noNT'n aðarmáL — Ég veit það. spyr ég. Strax. — Það er hún sé haldin ... smitandi NEXT WEEK Þess vegna möguleet að sjúkdómt u Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leynilögreglumaður fær þaf verkefn* að fylgjast með stútku sem álitið er að se vinkona bankaræningja. 22.55 Dapskrárlok HUÓÐVARP Miðvikudagur 23 september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleik- fimi rónleikar 8.30 Fróttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr fonistugreinum dag- blaðanna 915 Morgunstund barnanna Kristfn Svein- björnsdóttii les úr bókinni „Börnin leika sér“ (7). Til- kynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir Tónleific ar. 11.00 Fréttir Siafónia nr 1 « B-dúr eftir Mahler Fflharmoníusveit Vlnarborg ar leikur: Paul Kletzíki etj. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttír og veðurfregnir Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynair ýmis konar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl" eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. íslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Á Skálholtshátíð 26. júlí s.l. Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu flytur ræðu. 16.45 Lög leikin ð sítar. 17.00 Fréttir Létt lög. 18.00 Fréttir ð enskn. Tónieflcar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsina. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Rfkar þjóðir og snauðar. Ólafur Einarsson og Björn Þorsteinsson sjá um þáttinn og ræða m.a við Guðmund S. Aifreðsson. 20.05 Knattspymulýsing frá Rottendam f Hollandi. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik ' keppni Akurnes- inga og hollenzka liðsins Sparta 20.20 Sumarvaka. a) Blind8 stúlkan frá Kolmúla Ástriður Eggerts- dóttir flytur frásðguþátt. b) Gðmul kvæði Sveinbjörti Beinteinsson Cytur nokkur kvæði frá 18. öld c) Rórsðngur Arnesinga- kórinn i Reykjavík syngur. Islenzk oe erlend 16g. Söng- stjóri Þurfður Pálsdóttir. d) Rýnt 1 huearheim rit- hðfundar Hiðrtur Pálsson les bókarkafla eftir Benja- min Sievaldason. sem fjall- ar um Tór Trausta og sögu- hetjuns Hðllu 21.30 ÍTtvarpesaean: „Helreiðin* eftir Selmu Lagerlöf Séra Kjartan Helgason býddi Ásta Bjornsdóttír les (3). 22.00 Préttlr 22.15 Veítnr*»-e<oitT Kvðldsaea- i.ifað og leik- ið“ J6r afs ; úr eadur- minninr'n' Eufemíu Waaee '15) 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen iynnir. 23.05 Fréttir í stuttu mðli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.