Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 5
3. október 197«
TÍMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFBNU &
ISPEGU TDMAM
Rektor er vægast sagt nokk-
nð utan við sif atundum, en
hins vegar man hsKT' andlit
fólks, svo undrum sætir. Á
afmælishátíð skólans, tók hann
I höndina á gömlum manni,
heilsaði honum hjartanlega og
sagði:
— Nei, þetta er þó ekki
Sveinn, árgangur 1933? Hvað
hefur þú fyrir stafni núna?
— Ég kenni stærðfræði hér
við skólann.
Á slysavarðstofunni: — Af-
saki® fröken! Gæti éj^ ekki
fengið að koma fyrst. Ég
gieypti liandsprengju.
—Kæri Teódór, sagði kona
■j prófessorsins við morgunverð-
[J arborðið. — í dag eru nákvæm
: lega 25 ár síðan við trúlofuð-
1 uamst.
— Hvað segirða, af hverju
'fsagðirða þetta ekki fyrr, það er
læminn tími til að við giftum
C >kkur.
Ij Hann. (Hvitur af reiði):
I — Það þýðir ekki að neita,
é>|; veit allt. Gjörsamlega allt!
; Hún. (Púðrar nefið):
— Engar ýkjur vinur minn.
hi /enær var til dæmis orrustan
vi ð í Cannae?
— Emnia, ég held, að það
séu innbrotsþjófar niðri. Viltu
ekki skreppa niður og hræða
þá?
Kennarinn: — Metta mín,
mér sýnist þu vera hálf þreytu
leg.
Metta: — Já, mig dreymdi
svo mikið í nótt, að ég hafði
ekki tíma til að sofa.
— Nei, mér dytti aldrei í
hag að giftast rauðhærðam
manni, sagði unga stúlkan og
reigði sig.
— Taktu þessu rólega, ég er
að byrja að verða sköllóttar.
— En hann livorki di ckkur,
né spilar fjárhættuspil.
DENlNI
DÆMALAUSI
— Ég er kominn aftur, Wilson.
Mamma var ekki að kalla.
Er ekki mál til komið að
kaþólska kirkjan .slaki dálítið
á aldagömlum kröfum am skír-
lífi þjóna sinna?
Þessi spurning hefur gert æ
meira vart við sig að undan-
förnu, og háværar raddir eru
nú uppi um það, að kaþólskir
prestar fái að lifa eðlilegu
lífi, fái rétt til að vera mann-
legir, elska eins og aðrir menn.
Það þótti jaðra við hneyksli,
þegar sjálfir ítalirnir, en ftalía
hefur löngum verið talin há-
borg kaþólismans, tóku sig til
og gerðu kvikmynd um þetta
efni. Það hefur mikið verið
um mynd þessa rætt, en þar
fer Sophia Loren með aðalkven
hlutverkið, og Marcelli Mastroi
ani leikur prestinn, sem lætur
undan tilfinningum sínum, og
gerist þar með brotlegur við
regluna.
Meðfylgjandi mynd er ekki
úr umr. kvikmynd, heldur ann
arri, sem fjallar um sama efni.
Þessi mynd, sem kallast „The
Wine and the Music“ er gerð
eftir samnefndri sögu rithöf-
undarins William E. Barrett,
og fjallar um ungan, kaþólsk-
an prest og samband hans við
stúlkuna fögru á myndinni.
Stúlkan, sem stundar nám í
þjóðfélagslegum, er send
prestinum til að aðstoða hann
við söfnuðinn, en hann verður
samstundis yfir sig ástfanginn
af henni, og samband þeirra
verður talsvert alvarlegra en
ráð er fyrir gert í upphafi.
Leikstjóri er Robert Blum-
ofe, og hefur hann að sögn
gert myndina hugljúfa og
manneskjulega en jafníramt
raunsæja. Með aðalhlutverk
fara Robert Forster, sem nær
eingöngu hefur leikið á leik-
sviði, en er tiltölulega nýbyrj-
aðar kvikmyndaleik, og Laur-
en Hutton, fyrrverandi ljós-
myndafyi'irsæta.
★
Hommosassa Springs í Flórída
er ekki beinlínis staðurinn til
að sýna sundhæfileika sinn á,
— Ef tii þess kæmi, að ég
skildi við konu mína, er engin
hætta á að ég yrði lengi einn,
segir Onassis skipakóngur. Um
sannleiksgildi þessara orða ef-
ast víst engihn, og flestir hafa
víst þá í huga Maríu Caflas, en
hún hefur af skiljanlegum á-
stæðum verið talin arftaki
Jackie, eftir a@ sú saga komst
á kreik, að þau Onassis-hjón
hygðust gera enda á hjónaband
sitt.
En það var víst ails ekki
María, sem sá gamli átti við, því
að nú er kominn nýr, en þó
ekki með öllu óþekktur kvenn-
maður í spilið. Þessum kven-
manni bauð Onassis ekki alis
fyrir löngu að snæða með sér
dýrindismáLtíð á einum þekkt-
asta og dýrasta veitingahúsi
Aþenuborgar, og á eftir gaf
hann henni stórkostlegt fingur-
gull til minningar um sig.
Sú, sem ails þessa varð að-
njótandi, var engin önnur en
sjálf Greta Garbo, sem Onassis
hefur tilbeðið sem stórkost-
iegustu leikonu aldarinnar, aöt
frá 1942.
★
ekki einu sinni á heitum sum-
ardegi. í fyrsta lagi væri slíkt
lögbrot, því að eins og mynd-
in sýciir, hefur lögreglan sett
þar upp skilti, sem bannar
fólki að fá sér bað, og í öðru
lagi þyrfti líklega ekki nema í
mesta lagi tvö sundtök til að
kömast til himnaríkis. Og það
er áreiðanlega engin hætta á
að bannið verði virt að vettugi,
því að hver kærir sig um að fá
sér bað með nokkrar hundruð
krókódílum?
Krókódílarnir láta þó þetta
skilti, sem flestir álíta algjör-
lega óþarft, ekkert á sig fá,
og velta sér þarna í vatninu
og á bakkanum allan liðlangan
daginn.
Einhverjum fávísusm ferða-
manni varð það á um daginn
að spyrja. hvers vegna þetta
hlægilega skilti væri ebki
fjarlægt, »g fékk það gáfulega
svar, að enginn vogaði sér að
raska ró krókódílanna með því
að sækja það.