Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 3. október 1970 Ný aSfer'ð við losun og lest- nu á tilbúnum áburði. Áður fyrr tók það nokkra daga að losa og lesta skip með 1000 lestum af tilbúnum áburði í pokum. Þetta er nú gert á 4 tímum. Norsk Hydrol hefur afhent danska áburðarfyrirtæk inu farm af áburði, sem flutt var með sérbyggðu skipi, nafn þess er m.s. Knardal. Skipið er lestað með hrelum sem taka 30 pk. hvert og vigtar hver poki 50 kg. Skip þetta er með hlið- aropi sem leggst niður á bryggjuna svipað og brú. Sem nýjung er um borð í m.s Knardal sérbyggður „trukkur", sem getur snúið pallinum með pokunum þannig að pallurinn kemur efst á vörubílinn er flyt ur pokana. „Trukkurinn" tekur pallinn með sér urn borð aftur, þar sem bílarnir aka aðeins með áburðinn burtu. Norsk Hydrol upplýsir meðal annars að næsta skrefið verði að hverjir 30 pokar á grind verði með sérstökum plastbelg svo hsegt sé að skilja áburðinn eftir á akrinum hjá bændum. M.s. Knardal er eitt af þeim skipurn með þessum útbúnaði sem Norsk Hydrol hefur pant- að. Margar tilraunir voru gerð ar áður en þessi var talinn heppilegust, með losun og lest- un. Blix-botnvarpan í norska blaðinu „Fiskaren" segir frá nýjung í vörpugerð. Vel heppnuð tilraun fyrir ut- an Finnmerkurströndina hefur leitt í ljós að Blix-varpan hef- ur staðizt allar vonir er upp- finningamaðurinn frá Grylli- fjörd gerði sér um notagildi, botnvörpu þá er hann hef*r unnið að árum saman. Við tilraunina hefur varpan breitt vel úr sér og möskvar hennar staðið opnir eins og gert var ráð fyrir. Fengizt hef- ur mikill afli í vörpuna, sem er ein ctærsta varpa sem nokkurn táma hefur verið búin til, en er þó svo létt í drætti að meðal- kraftmikil skip geta auðveld- lega notað hana með fullum afköstum. Einn íslendingur hefur skrif að um breytt troll árum sam- an og einmitt vakið athygli á opna möskvanum í drætti. Ekki hef ég getað náð táS af Sigfúsi Magnússyni og spurt hann hvort hér sé á ferðinui eitthvað í líkingu við það, sem hann ætlaðist til með sínum tð. raunum, en hann hefur manna mest skrifað um þessp hluti og haldið því fram að hægt væri að búa til vörpu með þeim hætti, sem hér hefur verið tal að um. Ingólfur Stefánssoo. Iðnskólinn í Reykjavík Ennþá getum við útvegað ZETOR gerð 3511 — 40 hestafla dráttarvélarnar á sama verði og áður, til afgreiðslu fyrir eða eftir áramót. Það er ekki oft að mikil gæði og lágt verð fara saman, en það býður Zetor dráttarvélin yður. Það geta fjölmargir eigendur Zetor vélanna stað- fest. Þess vegna er Zetor ein mest selda dráttarvélin/í ár. Tryggið yður Zetor vél á lága verðinu með því að hafa samband við okkur strax. Sparið yður um kr. 60 þúsund með því að kaupa Zetor með fullkomnum útbúnaði. ★ ALLAR NÁNARl UPPLÝSINGAR. ÍSTÉKK Lágmúla 5 - Sími 84525, Reykjavík. ENNÞÁ ER TÆKIFÆRS Á SAMA LÁGA VERÐINU — AÐEINS UM KR. 175 ÞÚS. Námskeið í tækniteiknun 1. og 3. bekkur Teiknaraskóla Iðnskólans í Reykja- vík verða starfræktir í vetur, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, á venjuleg- um skrifstofutíma, og lýkur föstudaginn 9. okt. n.k. Námsgjald kr. 1.000,00 fyrir 1. bekk og kr. 2.500,00 fyrir 3. bekk, greiðist við innritun. SKÓLASTJÓM. 1 x 2 — 1 x 2 (28. leikvika — leikir 26. sept.) Úrslitaröðin: 211 — xxx — xll 1 — 111 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 187.500,00 Nr. 34432 (Reykjavík) 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 20.100,00 Nr. 19358 (Reykjavík — nr. 27376 (Kópavogur) — nr. 30342 (nafnl.) — nr. 31305 (Reykjavík) Kærufrestur er til 19. október. Vinningsupphæð- ir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 28. leikviku verða sendir út eftir 20. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Land hins eilifa sumars. Paradis þeim, sem leita hvildar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar. italíu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, !- með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA sunna sunna cTWALLORKA _ CPAR&DÍS <J0RÐ BANKASTRÆTI 7. SlMAR: 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.