Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 15
•MIG'GARDAGUR 3. október 1970 TÍMINN 15 Hvítur mátar í tveimur leikjum. W> wk wk » Þessi virðist erfi'ð, en svo finn- nm við leikinn 1. Bcl—d2 og eftir að hafa rannsakað alla leikina Owxmiumst við að naun um, að evartur er mát í næsta leik. ISRIDG! Spaði er tromp. Útspil V spaði og N/S eiga að fá 10 slagi. S ÁG9 H Á103 T ÁDG9 L 985 S 64 S 83 H G864 H D752 T 753 T K842 L ÁD62 L G104 S KD10752 H K9 T 106 L K73 Soður á níu háslagi — en ef A á T-K og V L-Ás tapast spilið á þtí að svína tígfi, og hvernig á að vtana spilið, ef legan er þannig? — Jú, útspilið er tekið í blindum og Hj-3 spilað, ef A lætur lítið er 9 svinað. Ef A iætur D er hún drepin og þá er kominn fríslagur í Hj. með svíningu. Vi® reiknum í Sll.þ ÞJÓDLEIKHÚSID SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október Tvær óperur eftir Benjamin Britten THE TUUN OF THE SCREW sýning í kvöld kl. 20 ALBERT HERRING sýning sunnudag kt 15 EFTIRLITSMAÐURINN fjórða sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalac opin frá kl. 13.’- tU 20. Sími 1-1200. því með fyrri mögui'eikanum og V fær á Hj-G. Hann spilar strax T, sem tekinn er á Ás í blindum. M er tekið á Hj-K, blindum spilað inn á Sp. og T-10 kastað á Hj-Á. Og nú er T spilað, /láti Austur T- K er hann auðvitað trompaður, ef ekki, er laufi kastað heima, og öðrum T spiiað. Það er sama hvað vörnin gerir, og takið eftir, að engu máli hefði skipt þótt V hefði átt T-K, þegar T er spifað frá _ blindum. Hann fær þá á kónginn, j og ef hann tekur ekki strax á L- i Ás fær hann ekki slag á ásinn, því i laufin heima hverfa þá niður í fríu T í blindum. nwaD Fi'aug um fjöllin vestur frárra en nokkur hestur, úr manni, úr sauð og innan úr nauti. Ráðning á síðustu gátu: Matborð. sfewi 18936 Skassið tamið ísfenzfcui textl Heimsfræg ný amerísfc stórmynd i Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu leifcurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco Zeffirelll Sýnd k7. 5, 7 og 9. Allra síðasrá smn. Töfrasnekkjan og frækmr feðgar (The magic Christian) Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. íslenzkur texti, Aðalhlutverk- PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5 Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er .'eikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Sýnd kl. 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn lengir lífið. Þessi bráðsnjalla og fjöl- breytta skopmynda-syrpa mun veita öllum áhorf- endum hressi.'egan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. „GRAFARARNIR" Afar spennandi, hrofivekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope-litmynd, með hinum vin- sælu úrvalsleikurum VINCENT PRICE BORIS KARLOFF PETER LORRE Bönnuð innan 16 ára Endursýnd ki. 5, 7, 9 og 11 Jörundur í kvöld Kristnihaldið sunnudag — Uppselt. Kristnihaldið miðvikudag. Aðgöngumiiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LAUGARAS ■ =1 Símar 32075 ng 38150 „Boðorð bófanna" Hörkuspennandi ný ensk-ítölsk litmynd með dönskum texta um stríð glæpaflokka. Sýnd kt. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó fslenzkur texti Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd i iitum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýna kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. MjÖ I 41985 1 UNGIR ELSKENDUR l i PETER n n SHAfJDN ri r~\ r? OfcUORAH-1 PONDA'tnlUGUENY-MflLLEY Hrífandi kvikmynd sem gerist meðal bandarískra háskó.'astúdenta. íslenzkur texti Sýnd k'. 7 og 9. Snáfið heim apar Disney-gamanmyndin Nevada-Smith Víðfræg, hörkuspennandi amerisk stórmynd J litum með STEVE MCQUEEN í aðafiilutverkL íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.