Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 10
10
TIMINN
Sebastien Jabrisot:
Kona, bíll, gleraugu og byssa
6
Loks íórum 'við út aftur. Ég
setti oáttkjól o.g tannbursta í tuðr
una -mína (það var jú hans eig-
in hugmynd). Við ókum eftir
Signubökkum og síðan yfrum á
Pont D'Auteuil. Þá mundi Cara-
vaille eftir einhverju og lagði
bílnum hjá verzlanaþyrpingu.
Hann fékk mér fimmtíu franka
seðil og sagði, að þau Anita borð-
uðu aldrei kvöldverð og máski
væri ekkert matarkyns til á heim-
ilinu. Þar riðlaðist myndin, sem
ég hafði gert mér af veiziurétt-
um, ylmjúku ljósi, náttkuli og
gúlpandi gluggatjöldum. Hefði ég
einhvern snefil af kímnigáfu,
mundi ég hafa rekið upp ofsahlát-
ur. En þv-ert á móti, ég roðnáði
Ég sagði honurn, að ég væri ekki
vön heldur að borða á kvöldin.
en hann aftók með öllu að trúa
mér og neyddi upp á mig pen-
ingunUm.
Hann beið í bílnum, á meðan
ég skauzt inn í brauðbúð og
keypti tvær kremboliur og súkku-
laðistykki. Hann hafði einnig beð
ið mig að skreppa í apótekið og
ná þar í eitthvert lyfjagutl handa
honum. Á miðanum sá ég, að
þetta voru dropar við hjart-
verk. Hann sveltir sig og slok-
ar síðao digitalis til að haida sér
uppi. Snjallt.
Hann tók við afgangspening-
um, stakk þeim í vasann og
spurði um leið"áhí þess að líta á
mig, hvar ég hefði krækt mér í
kjóliíin. Hann er einn af þessum
er laugardagur 3. okt.
— Candidus
Tungl í hásuðri kl. 15.22.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.36.
HEILSUGÆZLA
Slökkviliðið og sjökrabifreíðir.
Sjúkrabifreið í Hafnarfirði
simi 51336.
fyrir "eykja’úk og Kópavog
sím’ 11100
Slysavarðstofan 1 Borgarsplt. uuir.
er opin allan sólarhringinn Að
eins mótt a slasaðra Sim*
81212
Kópavogs-Apóteb og Keflavlkur
Apótek eru opin virka daga kl
9—19 laugardaga kl 9—14. heisra
daga kl 13—15
Almennar upplýsingar um Lækm.
þjónustu 1 borginnl eru gefnai ■
símsvara Læknafélags RevkiavQi
ux, simi 18886
FæðingarheimilP i Kópavogl
HHðarvegi /*í). simi 42644
Tannlæknavaki ei fleilsverno
arstöðinni (har sem - ot
aij var) og er opln laugardaea op
sunnudaga kl. 5—6 e. u Slm;
SBBUL
mönnum, sem geta ekki þolað að
sjá aðrar en konuna sína ganga
smekklega til fara. Ég sagði hon-
um, að ég hefði fengið kjólinn
gefins, eftir að við hefðum tekið
af honum liósmyndir fyrir við-
skipavin í Faubourg Saint- Hono
ré. Caravaille kdnkaði kolli eins
og hann hugsaði mér þegjandi
þörfina, en upphátt sagði hann
við mig og reyndi að vera hupp-
legur: „Hann er ágætur, svona
hvundags, ekki satt?. . .
Ég hafði aldrei komið inn fyrir
dyr á Villa Montmorency við
Auteuil. Umhverfið minnti á
sveitaþorp. Caravaille-hjónin
bjuggu við Avenue des Trembles,
og húsið var nákvæmlega eins og
ég hafði ímyndað mér: fallegt,
stórt og umvafið blómskrúði.
Klukfcan var rúmlega sex, og
blindandi sólargeislar leiftruðu
gegnum lauffcrónur trjánna.
Ég man, þegar við komum þang
að: fótatak í síðdegisþögn. í and-
dyrinu var rautt flisagólf, sum-
part hulið þykku tepni með íofn-
um myndum af einhyrningum.
Kveikt var á öllum ljósum, þó að
ennþá nyti dagsþirtu. Uppi á
efri hæðina lá steiniagður stigi,
og í neðsta þrepinu stóð lítil, ljós-
hærð stúlka, klædd grábláum kjól
með kniplingum. Hún var í lafck-
skóm, og annar sokkbolurinn
hafði kiprazt saman um öklann.
í fanginu hélt hún á hárlausri
brúðu og horfði á mig döpur í
bragði.
Þegar ég gekk í áttina til henn
ar, fékk ég óbeit á sjálfri mér.
Hvers vegna gat ég aldrei tekið
hiutunum eins og þeir koma
Apótek Hafnarfjarðai er opið aUs
virka daga frá bl 9—7 ð Lauear
dögum kd. 9—2 og a sunnudögun
og öðrum helgidögum er opið fra
Sl 2—4
Nætur- og helgidagavörzlu apóteka
í Reykjavík vikuna 3. til 9. okt.
anuast Apótek Austurbæjar og
Borgar-Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 3. og 4.
okt. annast Guðjón Klemenzson.
Næturvörzfu í Keflavík 5. okt.
annast Kjartan Ólafsson.
FLU GÁÆTL ANIR
Flugfélag íslands hf.:
MiUilandaflug.
Gullfaxi fer til London kl. 08:00
í dag. Vé»in er væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 14:15. Hún fer til
Kaupmannahafnar kl. 15:15 og
kemur aftur til Keflavíkur kl.
23:05 í kvöld.
Innanlandsflug.
í dag er áætfað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, ísafjarðar, Hornafjarðar,
Norðfjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir). R„ufarl.-f..-
ar, Þérshafnar, VeLtmannaeyja og
ísafjarðar.
SIGLINGAR
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökul-
feli fer væntanlega á morgun frá
Leningrad til Svendsborgar og Is-
lands. Dísarfell fer væntanlega írá
Ventspils í dag til Riga og Gdynia.
Litlafetl er í Þorlátoshöfn. Helgafell
fór i gær frá Svendsborg til Lyse-
kil og Akureyrar. Stapafell er í oliu-
flut.ningum i Faxaflóa. Mælifell fór
30. ••’t. frá Arehange' til Zaandam
Cool Girl fór í gær frá Keflavtk til
fydr. Eg laut niður, kyssti hana
og lagfærði sokkbolinn. Hún lét
þögul eftir hreyfingum mínum.
Hún hafði stór blá augu eins og
Anita. Ég spurði hana að nafni.
— Michele Caravaille, sagði hún
og bar ættarheitið fram eins og
„cwavaille“. Og hve gömul: —
Þviggjáðva. Ég mundi þá eftir
duggunarlitla, bleika fílnum, sem
ég hafði ætlað að gefa henni, en
hann var í kápuvasanum, og káp-
an hafði orðið eftir heima á Rue
de Greneile.
í sömu svifum kallaði faðir
hennar á mig og vísaði mér inn í
stórt herbergi, búið þungum hús-
gögnum. Stólar og legubekkir
voru klæddir svörtu leðri, og bæk
ur þöktu alla veg'gi.
Ég skipti um gleraugu og
reyndi ritvélina, stóra tuttugu ára
gamla Remington ferðaritvél með
ensku leturborði. Þvílíkt fargan,
drottinn minn. Og þó var hægt
að taka í henni fimm afrit, en
Caravaille sagði, að fjögur eintök
mundu nægja. Hann fletti Milka-
by-skýrslunni, ótal þéttskrifuðum
biöðum (furðulegt, að bessi gróf-
gerði maður skuli hafa svona
smáa rithönd). og útskýrði fyrir
mér ýmis vafaatriði. Hann kvaðst
svo þurfa að hitta einhvern djöf-
uls prentara, áður en hann brygði
sér til Palais de Chaillot, og um
leið og hann kvaddi sagði hann
að Anita mundi heiisa upp á mig
og Jivetja mig til dáða.
Ég vann af kappi í hálftíma.
' Þá birtist Anita. Hún hafði
brugðið ljósu hárinu i hnút i
hnakkanum og hélt á sígarettu.
Hún sagði ,,hæ eftir allan þennan
Blönduóss og Sauðárkiróks. Else Lin-
dinger fór í gær frá Svendborg til
Norðfjarðar. Glacia er væntaniegt
til Reyðarfjarðar 5. þ. m. frá Kaup-
mannahöfn. Keppo átti að fara 1. þ.
m. frá Haimborg tli Húsavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kom til Reykjavíkur í morg-
un úr hringferð að vestan. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum í dag
til Reykjavíkur. Herðurbreið er á
Norðurlandshöfnum á austurfeið.
KIRKJAN
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Ræðuefni: „Er nokkuð að fyrir-
gefa?“ Dr. Jakob Jónsson.
Bústaðaprcstakall. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla k,’. 10,30.
Guðsþjónusta kl. 1,30. Ath. breytt-
an messutíma. Haustfermingar-
börn eru sérslaklega beðin um að
mæta. Sr. Ólafur Skúlason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Ath. breyttan messutíma. Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðni Gunn-
arsson. Messa k,\ 2. Sr. Gísli Bryn-
jólfsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl.
2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Neskirkja. Barnasamkoma ki.
10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði. Barna-
samkoma kl 11. Sr. Bragi Bene-
diktsson.
Dómkirkjan. Haustfermingar-
börn sr. Jóns Auðuns komi í Dóm-
kirkjuna mánudaginn 5. okt. kl. 6
e. h. Fermingarbörn sr. Óskar-s J.
Þor'.ákssonar þriðjudag kl. 6.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl.
LAUGARDAGUR 3. október 1970
tíma og hvernig Ifður þér. elskan
min, ég er að deyja úr hausverk"
og talaði mjög hratt, á meðan hún
virti mig gaumgæfilega fyrir sér.
Hún opnaði dyr í einn vegginn
og sýndi mér svefnherbergið mitt.
Til skýringar sagði hún, að eigin-
maður sinn svæfi þarna stundum,
þegar hann ynni lengi frameftir.
í herberginu stóð gríðarmiki'ð
rúm, og breitt yfir það hvítt loð-
skinn. Á þilinu gegnt dyrunum
hékk stækkuð Ijósmynd af Anitu,
þar sem hún sat nakin í bríkar-
stól. Afbragðs ljósmynd, og ég
hló eins og bjáni. Hún snerj mynd
inni að veggnum og sagði. að
Caravaille hefði innréttað ljós-
myndavinnustofu í risinu og eng-
inn vildi sitja fyrir nema eigin-
konan. Rétt við rúmið lauk hún
upp annarri hurð og sýndi mér
svartflísað baðherbergi. Við horfð
umst í augu andartak, og mér
varð ljóst, að henni dauðleiddist.
Ég hélt áfram að vinna. Á með-
an rýmdi hún til á sófaborði og
færði mér inn tvær sneiðar af
léttsteiktu nautakjöti. nokkra
ávexti og upptekna vínflösku.
Hún átti eftir að skipta um föt
fyrir kvöldið. Hún spurði, hvort
mig vanhagaði um eitthvað f'leira,
en beið ekki svars, kastaði á mig
kveðju og fór.
Skömmu síðar dokaði hún við í
gættinni. Hún var í svartri atlas-
hempu, kræktri saman í hálsinn
með stórri brjóstnælu. Hún leiddi
dóttur sjna og sagðist vera að fara
með hana til ömnvu á Boulevard
Suchet (ég hef komið þangað
tvisvar), en síðan ætlaði hún að
hitta eiginmanninn í Chaillot. Þau
mundu koma snemma heim, en
ég þyrftj al'ls ekki að vaka eftir
þeim, ef mig syfjaði. Auðséð var.
að hún reyndi án árangurs að
arafa upp vingjarnleg kvéðjuorð.
Ég stóð á fætur og bauð Michele
litlu góða nótt. Á leiðinni út
með rnóður sinni horfði hún um
öxl og einblíndi á mig. í fanginu
hafðj hún ennþá hárlausa brúð-
una.
Ég dankaði á vélina af óhemiu
dugnaði. Tvisvar eða þrisvar
kveikti ég mér í sígarettu, og þar
eð ég kæri mig ekki um að
reykja með báðar hendur á letur-
borðinu, svipaðist ég um í her-
berginu og las á bókakili. Og því
lík fínindi: í einn vegginn hafði
Caravaille látið fella þrjátíu sinn-
um fjörutíu sentímetra matta gler
þynnu í gylitum ramma, og aft-
an við þennan skerm var komið
fyrir sýningarvél, sem varpaði lit-
skuggamyndum á glerið. Við not-
um þess háttar vélar til að aug-
lýsa í verzlunargluggum. Sérhver
mynd var hálfa mínútu á skerm-
inum. Ég sá þarna fiskistöðvar og
sjávarþorp, skrælnuð i sólarhita,
og glitti af bárum í öllum regn-
bogans litum. Ég bekkti ekki pláss
in með nafni. Ég er bjáni og
veit ekkiannað en þetta var Afga
colour. Ég er búin að vinna svo
lengi í auglýsingaharkanum, að
ég kemst ekki hjá því að þekkja
rauðan lit.
Þegar leið á kvöldið fann ég
til þreytu í augunum og laugaði
þau me'ð köldu vatni í svartflís-
uðu baðherberginu. Úti var hljótt
og borgin víðs fjarri. Mér þótti
dimmt og mannlaust húsið þrúg-
andi.
Klukkan hálf eitt hafði ég vél-
ritað þrjátíu síður og sló þá vit-
leysur i öðru hverju orði, engu
líkara en væri þuranmjólk innan
við kúpuna. Ég taldi blöðin, sem
eftir voru af skýrsluimi: fimmtán.
Ég breyddi plasthlíf yfir vélina.
Ég var svöng. Ég borðaði aðra
kremþolluna, sem ég hafði keypt,
eina sneið af nautakjöti og eitt
epli, og drakk síðan lögg af vín-
inu. Ég vildi ógjarnan skilja eft-
ir mig hroða í skrifstofunni, og
snapaði því uppi eldhúsið, sem
var stór og búið áhöldum eins og
þau tíðkast til sveita. Úr vaskan-
um sprut'tu hlaðar af matarílátum,
sumum hverjum flekfcgrænum af
myglu. Ég þekki hana Anitu.
Fyrst hjúin voru í sumarleyfi,
þótti henni svo sannarlega ekki
ómaksins vert að halda mér
veizlu.
2. Predikari sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Sóknarprestar.
Ásprestakall. Messa í Laugarás-
bíói kl. 11. Sr. Grímur Grímsson.
Dómkirkjan. Kl. 11 prestsvígsfa.
Biskup vígir kandidat í guðfræði,
Sigurð H. Guðmundsson, til Reyk-
holtspreslakalls. Sr. Þórarinn Þór
lýsir vígslu. Vottar auk hans sr.
Bjarni Magnússon prófessor, sr.
Gu'ðmundur Óskar Ólafsson, sr. Jó-
hann Hannesson prófessor. Fyrir
altari sr. Óskar J. Þorfáksson Dóm-
kirkjuprestur. Hinn nývígði prest-
ur predikar.
Ásprestakall. Haustfermingar-
börn komi til viðtals í Ásheimilinu
Hólsvegi 17, mánudaginn 5. okt. kl.
17. Sr. Grímur Grímsson,
Háteigskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,3.0 Sr. Jón Þorvarðar-
son. Messa k\ 2. Sr. Arngrímur
Brautarholtskirkja. Messa kl. 2.
Aðalsafnaðarfundur að lokinni
messu. Sr. Bjarni Sigurðsson.
Haustferiniugarbörn í Laugar-
nessókn eru beðin að koma til við-
tals í Laugarneskirkju mánudag-
inn 5. okt., kl. 6 e. h.
Háteigskirkja. Fermingarbörn
sr. Arngríms Jónssonai' komi til
viðtafs eftir messu á sunnudag 4.
okt. Haustfermingarböi'n sr. Jóns
Þorvarðarsonar komi til viðtals í
kirkjuna mánudaginn 5. okt. kl. 6
sd.
FÉLAGSLÍF
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Vetrarstarfið hefst nk. mánudags-
kvöld, 5. okt. kl. 20,30, með fundi
pi\ta, 13 ára og eldri. Félagsheim-
ili kirkjunnar verður opið frá kl.
20, til tómstundaiðju.
— Sr. Frank Halldórsson.
Félagsstarf eldri borgara í Tóna-
bæ.
Mánudaginn 5. okt. hefst félags-
vistin kl. 2 e. h. A.'lir eldri borg-
arar velkomnir.
Lárétt: 1) Snúnar 5) Stilltur 7)
Öfug röð 9) Stétt 11) Afsvar 13)
Öskur 14) Máttar 16) Stafur 17)
Fuglar 19) PJanta.
Krossgáta
Nr. 637
Lóðrétt: 1) Sælu 2) Titill
3) Mann 4) Korn 6) Full-
komið 8) Bý til fataefni 10)
Öskrar 12) Vonda 15)
Su,.na 18) Baul.
Ráðning á gátu nr. 636:
Lárétt: 1) Tunnan 5) Mýs
7) NM 9) Snar 11) Gól 13)
Aka 14) Aðal 16) VU 17)
Móses 19) Liðugt.
Lóðrétt: 1) Tangar 2) NM
3) Nýs 4) Asna 6) Traust 8)
Móð 10) Akveg 12) Lami
15) Lóð 18) SU.