Tíminn - 04.10.1970, Blaðsíða 3
SUNTÍUDAGTTR 4. október 197®
TIMINN
UMSJÓN: ÞORSTEINN EGGERTSSON OG EINAR BJÖRGVIN
BEE GEES - bræðurnir
saman á nýjan leik
Það emx áreiðanlega fá ykk
ar sem inunið ekki eftir BEE
GfEES . . . strákunum frá
Ástralíu, sem m. a. sömdu lag
ið Massachussets og fileiri, er
urðu vinsæl meðal okkar, sem
annarra ungmenna í heiminum.
Nú, svo vildi það til, eins og
þið vitið einnig áreiðanlega
flest, að hljómsveitin tók smátt
og smátt að leysast upp. Fyrst
ur fór trommuteikarinn og
stofnaði nýja hljómsveit, en
síðan, eða síðia vetrar 1969
varð aðalsprengingin. Robin
Gihb aðalsöngvari hljómsveit-
arinnar. lenti í illldeiium við
bróður sinn Barry Gibb, sem
yfirleitt hefur verið nefndur
höfuð hljómsveitarinnar. Og
endirinn varð sá að Robin sagði
sig úr hljómsveitinni og fór
að syngja á eigin spýtur.
Skömmu síðar varð trommuleik
arinn Colin Petersen einnig ó-
ánaegður og sagði sig úr hljóm
sveitinni. — Voru þeir bræð
ur Barry og Maurice Gibb (sá
Það kom vel í ljós hvaða
hljómsveitir það voru, sem
fram komu á pophljómleikun-
um í Háskólabíói s.L miðviku-
dagskvöld, áttu mestu fylgi að
fagna meðal áheyrenda — sem
sé Trúbrot og Náttúra — enda
vart við öðru að búast.
Einhvern veginn hefur mað-
ur það á tilfinningunni, þegar
maður hlýðir á Trúbrot, að
Maggi Kjartans hafi alltaf átt
að vera samflota þeim Gunn-
ari og Rúnari. Enginn efast
um hæfni Magnúsar sem hljóm
listamanns, og það sem meira
er, sviðsframkoma hans er
blátt áfram, — Hann virðist
koma til dyranna eins og liann
er klæddur — tekur tónlistina
fram yfir stömudýrkun.
Hljómtæki Trúbrots voru mjög
sem giftur er Lulu) einiæ eftir
í hljómsveitinni, og hafa þeir
staðið saman í blíðu og stríðu
þangað til um síðustu mánáða
mót, að þeiir Barry og Robin
sættust á nýjan leiik — og hafa
þeir bræðurnir þirír, Barry,
Robin og Maurice nú ákveðið
áð halda áfram að semja lög,
syngja inn á plötu og efna til
hljómleikahalds undir BEE
GEES nafninu.
Vegna fyrrgreindrar harmsögu
Bee Gees, hefuir hljómsveitin
tapað allmiklu af fyrri vinsæld
um sínum, en nú eru þeir stað
ráðnir í því að vinna tapið upp
og auðvitað meira til. Á blóma
skeiði sínu var bljómsveitin
einna vinsælust í Þýzkalandi,
var m. a. kosin vinsæilasta
hljómsveitin þar 1968 í skoð
anakönnun er þýzka vikuritið
BRAVO efndi til, en á s. 1.
ári voru það Bítlarnir. sem
unnu það sæti, með talsverðum
yfirburðum.
hátt stillt í Háskólabíó, en það
gerði ekkert til, og því meir
sem Trúbrot fer inn á túlkun-
arsvið Led Zeppelin því betra.
Náttúran stóð sig mjög vel
á þessum hljómleikum og fer
meðlimum hennar stöðugt
fram. Hins vegar finnst mér
Pétur söngvari þeirra vera ut-
anveltu við það sem félagar
lians eru að gera, og sviðsfram
koma hans er ákaflega þung-
Iamaleg. Það er samt sem
áður ekki þar með sagt, áð Pét
ur eigi að yfirgefa þessa ágætu
hljómsveit Hann á örugglega
eftir að gera betur.
Það var táningablaðið Jón-
ína, sem stóð að þessum hljóm-
ieikum og kom fram í hljóm-
leikalok, að það blað eigi að
koma út eftir nokkra daga. Það
Þetta reyndist þá vera sóða
-legur vínkjalilari.
Meðal viðskiptavinanna var
enginn annar en sjálfur mán-
inn (tunglið) all verulega
ölvaðuir (fullur).
Hann stóð þarna rorrandi
upp við barinn í hörku rifriidi
við Spútnik þriðja út af hálfri
rommflösku.
Barþjónninn var orðinn hálf
óþolinmóður á þrasinu og sagði
við mánann:
„Það er ekki nóg með að
þú sért orðinn fullur, heldur
ertu líka búinn að láta óþverra
frá þéir fara hér út um allt
gólf“. en máninn sagði honum
að halda sér saman og vera
ekki að skipta sér af því, sem
honum kæmi ekkert við. Svo
fór hann að segja frá því í
óspurðum fréttum, að hann
tværi búinn að segja upp stöð
tunni á himinhvolfinu og ætlaði
nú að fara að grafa skurði.
itil að geta haft í sig og á.
„Marg borgar sig“, sagði
thann.
. Gamla kúrekanum leizt ekk
tert á þessa krá — nennti ó-
imögulega að hlusta á allt
iþetta ölæðisröfl í mannskapn
ium og fór út, ásamt flóðhestin
ium góða.
. Það síðasta, sem hann sá
iaf þessari samkundu, var það
.að máninn (sem var orðinn
'éhnþá fyllri) var nú kominn í
svaka stuð og dansaði yfir sig
kátur — spánska flammenco
dansa — á bairborðinu.
Kúrekinn fór því í áttina
að samkomuhúsinu á fastandi
maga á baiki félaga síns.
Þegar þeir komu á áfanga
stað, var fundurinn hafinn.
Fólk var almennt setzt, búið
að koma sér þægilega fyrir og
farið að hrjóta, nema sköllótta
músin kúrekans, feiminr. skó
smiðuir, smámæltur hundur,
utanveltu hafnarverkamaður og
alsber belja.
Þessir fimmmenningar sátu
öðrum megin á leiksviðinu,
er ljóst að Jónína hefur átt í
fjárhagserfiðleikum undanfar-
ið og útgáfa blaðsins því dreg-
izt von úr viti, enda kostnaðar-
samt að gefa út slíkt blað hér
á landi, eins og sí og æ er
wriS að minnast á. — EB
PÉTUR
__ þunglamalotj sviðsframkoma
og söngurinn ekkl nógu góður.
ROBIN GIBB — er kominn affur til bræðrasinna.
Trúbrot og Náttúra
Ritgerð uni hagnýta efnagreiningu viðar-
kolvetnis og skaðleg áhrif nikotingerla á
skordýrarækt í Húðavíkurlæknishéraði
eystra (Frh. úr síðasta þætti)
drukku bræddan kopar og spil
uðu póker.
Beljan var í þann veginn
að krækja á sig smyglað geirvi
júgra, þegar kúrekinn þirtist
í dyrunum. Hún leit til hans,
slöppum og syndandi ástaraug
um. Svo skjögraði hún til hans,
reikul í spori og sagði: „Elsk-
an“.
Meira gat hún ekki sagt. því
hún tók all rosalegt bakfall og
datt á einn af áheyrendabekkj
unum, með þeim afleiðingum
að siðpæúð og kurteis gas-
grímugrásleppa með saxofón-
andlit varð undir henni og fór
gersamlega í klessu.
Einmitt í sama bili (þótt
ótrúlegt sé) kom dauðþreytt og
sárlasin jarðýta inn í salinn
og spurði kúrekann, hvort hann
gæti ekki gefið séir eins og
MAGNÚS
— kemur til dyranna eins og
hann er klæddur.
eina eða tvær magnyltöflur.
En nú var kúrekinn búinn að
fá nóg. Hann var orðinn ösku
vondur, þreif upp fallþyssu
sína og skaut upp í loftið, til
að koma kyrrð á mannskapinn.
Fólkið í salnum vaknaði og
hrökk í kút (sem var fullur
af úldinni síld), en fullbrúi
verkalýðsins var kominn upp í
ræðupúltið, leysti vatn utan í
það að innanverðu og þrosti
þakklátu brosi til fcúrekans.
Svo hallaði hann sér fram
á púitið, brosti elskulegu morð
ingjabrosi framan j áheyirend
ur og fór að segja eldgamlar
kvennafarssögur af sjálfum
sér, en enginn hlustaði.
Aumingja veslings litla sköll
ótta músin hafði tapað aleig
unni og öðru eyranu í póker
spilinu. Hún gekk hágrátandi til
kúrekans, en hann nennti ekk
ert að aum’kva sig yfir hana,
heldur dröslaði henni kæruleys
islega í brjóstvasann.
Hinsvegar stakk hann fall
byssunni sinni. ákveðinn á
svip, j buxnavasann og leit enn
einu sinni yfir fólkið í salnum.
Hann var hryggur í huga og
slæmur í hryggnum — og
kveikti sér í tyggjóplötu.
Það var ekki nokkum Indí-
ána að sjá í húsinu.
Hvílíkur dagur . . .
Hann andvarpaði og gnjsti
gómum (sakir tannleysis), sté
á bak flóðhesti súnum dapur
í bragði og hélt heim á leið.
Og dagurinn rann upp —
Og niður og út á hlið — bjart
ur og fagur.
1959.
Smavægi-
legar
breytingar
Eins og þið vitið, þá höfum
við Þorsteinn s. 1. tvo mánuði
séð um hvern M.U.F.-þátt sam
eiginlega. — Eftir að nokkur
bréf hafa farið okkar á milli,
höfum við ákveðið að gera
breytingu á þessu fyrirkomu
lagi. Breytingarnar eru þær,
að nú munum við yfirleitt
framvegis skipta þættinum
þannig á milli okkar, að Þor-
steinn sér einn um þáttinn
næsta sunnudag, ég þann
næsta o.s.frv. — Svo sjáum
við til hvernig gengur.
Með kærri feveðju til ykkar
allra.
Einar Björgvin.