Tíminn - 06.10.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.10.1970, Blaðsíða 15
&RH>JUDAGUR 6. október 1970 TÍMINN „^IS'j*,.. 15 I Evrópukeppni landsliða í vor kom þessi staða upp í skák Poul Keres og Kurajica frá Júgóslavíu. Keres hefiur hvítt og á leik. m IééI m ¦ *-¦ mm ¦ !¦ ¦'!'» ^i hí i^ * E» liM *^B ^^ ^ W/%. &.' 'M Wff; Bai 23. Dxh6f — Kg8 (KxD er ekki betra) 24. Bh4 — R8h7 25. Rxg6 og svartur gafst upp. RBDG ¦11 WODLEIKHÚSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN Sýning fimmtudag kl. 20. MALCOLM LITLI Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kristnihaldið miðvikudag. Gesturinn fimmtudag Kristnihaldið föstudag Jörundur laugardag Sýningar hef jast allar kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Svíning er sterkt vopn, sem þó er ekki alltaf rétt að beita. S K642 H DG8 T D6 L ÁG73 S 93 H K75 T ÁK752 L 842 S 85 H 10943 T G94 L K1096 S ADG107 H Á62 T 1083 L D5 Vestur, sem aldrei hafði sagt neitt í spiiou, spilar út T-K gegn 4 Sp. Suðurs, tekur síðan T-Ás og spilar trompi. Nú myndu margir — sérstaklega byrjendur — taka trompin. og svina síðan annað hvort L efða Hj. Báðar svíningarn- ar misheppnast og spilið tapast. Bn þetta er algjör óþarfi, og það þarf engan snilling til að sjá, að spilið stendur. V hefur sýnt A—K í T og þar sem hann passaði í fyrstu hendi getur hann ekki átt báða kóngana — og það er alveg nóg, ef A á annan kónginn til að vinna spL'ið. Þá er aöeins að spila í réttri röð. í fimmta slag spilum við L frá blindum — og A getur fengið á K strax eða ekki, ef V hefur L-K eigum við Hj. í svín- inguna eftir. En eins og spilið er getum við kastað tveimur Hj. heima á Á—G í laufi — því A verður að taka strax á L-K eða hann fær ekki á hann. PÖSTSENDUM SÍMI ~~~ _\ ^ ~7- 18936 Skassið tamið ..íplfPil I ritz |Afv jnc? \jr . :., .:;¦:¦ : . : ' ' '¦ : : íSíszSS&bZSí""'/'/'/s-:%Z&VÍ'JÍ2hvy<% : :' : ¦ ¦ : Is:enzlrui textt fleimsfræg ný amerisk stórmynd 1 Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstíóri: Franco Zeffirelll Sýnd kl. 9. To sir with love Sýnd kl. 5 og 7. Töfrasnekkjan og fræknir feðgar . ¦ ¦ . . ¦ .¦ . ¦ .' ¦.............¦¦¦¦.¦¦¦.. .-.¦ ¦.; ;.- ¦..:¦: .......... ............... FRÆKNIR FEDGAR '•¦¦<<<:. ... - ¦ •¦:¦..-. ¦ 0«SS51»œt:í %»: • ."':Vs «sœ.»«íi,::||| ' :'/:::¦ (The magic Christian). Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RINGO STARR. Sýnd kl. 5 Þessi mymd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn, enda er teikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Allra síðasta sinn. Nevada-Smith Víðfræg, hörkuspenmandi amerisk stórmyod i litum með STEVE MCQUEEN i aða3ilutverkt íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. — Fáar sýningar eftir. Bönnuð innan 16 ára. Gleðidagar með Gög og Gokke ÍHAN CfJllECIlON^ ¦mmmm Hláturinn lengir lífið. Þessi bráðsnjalla og fjöl- breytta skopmynda-syrpa mun veita öllum áhorf- endum hressitegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd k:. 5 og 9. — Örfáar sýningar eftir. ¦BUNAÐARBANKINN or ttaiilii lolkKÍhs LAUGARAS BJ -jfi KÍOH Símar 32075 og 38150 twm*:":':: Sérstaklega spennandi ný amerísk striðsmynd í lit- um og Cineimascope, með fslenzkum tezta. Sýnd ki 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó íslenzkur texti Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnficent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd 1 litum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy — Jams Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. > FLAKKARINN ¦ -¦ ¦ --- Endursýnd kl. 5 og 9. SttniliHHH ,GRAFARARNIR' Afar spennandi, hroSvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope-litmynd, með hinum vin- sælu úrvalsieikurum VINCENT PRICE BORIS KARLOFF PETER LORRE Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Gll JÖN Styrkársson HÆSTARtTTAÍlÖGMAÐUR AUSTUKTKATI t Sí* I«3M f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.