Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.10.1970, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 13. október 1970 TIMINN u LANDFARI 15.00 Hver ber ábyrgðina? Hroðalegt slys varð í Breiðholtshverfinu 1. októ- ber, er tvö átta ára börn drukknuðu nokkur hundruð metra frá heimili sínu í gryfju fallri af vatni, sem var að öUu leyti óvarin tneð bröttum bökk- sm. l>essi hörmulegu tíðindi snertu hvern mann. Það er auð- velt að setja sig í spor aðstand enda — ef þetta hefði nú verið mitt bam. Þeir sem fyrst og fremst bera ábyrgðina eru stjórnendur borgarinnar, sem hafa yfirumsjón með öllum framkvæmdum i borgarland- inu. Að hafa opna lífshættu- Veljið yður í hag * Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA rOAMEr fttpfnn PIEBPOm tMagnus E. Baldvlnsson Langavcgi 12 - Sfml 22804 lega staði í þéttbýli, þar sem er leikvangur barna og ungl- inga er óafsakanlegi. kæruleysi með öllu. Borgaryfirvöldin ættu þó of seint sé að læra þessa setningu: „Það er of seint að byrgja brunninn þeg- ar barnið er dottið ofan í.“ Það verður nú þegar að krefjast þess, að þeir seen bera ábyrgð á þessú slysi verði sótt- ir til saka - missi atvinnuleyfi. Þetta er ekki fyrsta slysið seen verður vegna slóðaskapar og kæruleysis þessara aðila. í Skerjafirði hrundi moldar- bakki ofan á unglingspilt og varð honum að bana. í Háa- leitishverfinu fórst barn ' gryfju eða skurði fyrir nokkr- um árum. Þessi mál verður að taka föstum t'ókuro. eg það án nokkurra unda-nbragða. Faðir. Þriðjudagur 13. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónreikar 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 18.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 18.45 Fréttaágrip og útdráttur 'r forustugreinum dagblaðanna 19.00 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónstíöttir heldur 19.30 áfram sögunni af Dabba og álfinum eítir Charle., Lee (8). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9 45 Þingfréttir. 10.00 19.40 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónteikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 20.00 ’?.00 Hádegisútvarp Ðagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og 20.50 veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.00 Húsmæðraþáttur 21.10 Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 21.25 14.30 Síðdegissagan „Örlagatafl" eftir Nevil Shute 22.00 22.15 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í ’snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum sn|ómunstur í slífna hiólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.3C til Jkl. 22, SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 22.35 22.50 23.45 Asta Bjarnadóttir Jes (19). Miðdegisiitvarp Fréttir Tilkynningar. Norsk nútímatónlist: Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle Lilja Áristjánsdóttir les (4) Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvÖ.'dsins. Fréttir Tilkynningar. Einleikur í útvarpssal Ingvar Jónasson leikur svitu fyrir einleiksvíólu eftir Quincy Porter. Ferðaþankar leiðsögumanns Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir Íþróttalíf Örn Eiðsson segir frá afreks- mcnnum. Einsöngur: Nikola Nikolov syngur „Steinvör“, sniásaga eftir Elínborgu Lárusdóttur Sigríður Schiöth les. Fréttir Vf.ðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suð- urleið" eftir W. H. Cauaway Steinunn Sigurðardóttir les (?" Hornkonsert nr. 3 í Es-diir (K447) eftir Mozart Mason Jones leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Fíla- delfíu: Eugene Ormandy stj. Á hljóðbergi ,,Minna von Barnhelm“, leik rit eftir Gotthold Lessing. Fluttur verður fyrri hluti leikritsins. Með aðalhlutverk fara: Liselotte Pulver, Karrn Schlemmer, Else Hacken- berg og Charles Regnier. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. IV.'UVV.V.'.V.V.V.V.V/AVV.V.V.WAWMW.V.V.WAVAVAV.V.V.VV.VAVVAV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V, I í I — Bankinn hefur verið rændur! Náið — Fyrst verðum við að ná hestunum okk- Skömmu seinna... — Ég þarf á sjálf- þjófunum. ar. boðaliðum að halda, til að mynda leitar- flokk. — Tontó fylgir þér, lögreglustjóri. 5 WRONG, DOC. IT /5 1 yOUR BUSINESS NOVV. WE WANT TO MAKE HIMTAIK. (SOTSOME OF THAT TRUTH- SERUM: ! GANGSTERSJ THE ! DOCTOR POESN'T — Þið hélduð konu minni og börnum sem gíslum, svo að ég neyddist til að vinna fyrir ykkur. — Allt í lagi, ég laug. — Ég sagði, að hann þjáðist af svarta- dauða. Ég veit ekki eftir hverju þið er- uð að sækjast. Það kemur mér ekki við. Komið ykkur út! — Þú hefur á röngu að standa, læknir. Þetta kemur þér við. ViS viljum fá hann til að tala. Áttu ekki eitthvert efni til að sprauta í liann, svo að hann segi sannleikann? — Bófar. Læknirinn gerir sér ekki grein fvrir því, að þeir sleppa honum og fiölsk''ld” hans aldrei, svo að þau geti ekki sagt lögregl- unni allt af létta. VAVAVAVAWAVAVAVAVAV.VAVAV.V.V.VAVAVAV.VAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAV.V Þriðjudagur 13. október. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Kan de li’östers?) Sakasnálaleikrit í sex þátt- um eftir L,eif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 3. þáttur Leikstjón Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paaska, Björn Watt Boolsen og Birgitte Price. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Efni 2. þáttar: Lögreglan kemst að því, að bíll Knudsens forstjóra sást hjá morðstaðnum um líkt leyti og morðið var framið. Einnig var bíll Brydesens bókara par umrætt kvöld. Knudsen laumast út að kvöldlagi til fundar við óþekktan mana. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.25 Setið fyrir svörum. Umsjondrcnaður: Eiður Guðnason 21.50 Þýtur , rjóðn oe nmna - . . Söngkonan Helena Elda syng ur létt lög. Þýðandi (NordivLsion — Finnska sjónvarpið) 22.10 Róið á réttan stað. Rætt er við norska báta- skipstjóra og lýst notkun nýtízkulegra siglingatækja til staðarákvörðunar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.