Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 24. október 1970 TÍMINN EWIB msiMMZ SAFlR SAFÍR mótor, ósigrandi, kraftmikill. Hámark- safköst við alla vinnu. Mikilvirkur við borun, sögun, pússun, slípun og hver veit hvað. SAFÍR borvélin er afgreidd I vandaðri, rauðri burðartösku. TVEIR HRAÐAR, meö sjálfvirkum WOLF rofa. ALEIIMAIMGRUÐ Örugg við allar aðstæður, án jarðtengingar. «Mfl> œppiire IÐNAÐARBORVÉUN FYRIR HEIMILI YÐAR WOLF SAFÍR 73 10mm iffnaðarpatróna WOLF SAFÍR 74 13mm iðnaffarpatróna Heimilisborvélin, sem byggð er jafnt fyrir iðnað. ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAH MOTOHSTILLINGAR Látið stilln i' tíma. 4 Fljóf og örugg þjónusta. I 13-10 0 Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertímar. Sérstaklega framlciddur fyrir Ford Cortina SÖNNAK rafsevmar 1 úrvall Ármúla 7 — simi 84450. pop Rol’ing Stones: Get yer ya yas out. ★★ DEOCA, Fálkinn. Undanfarra mánuði hefur borið mjög mikið á því í Lond- on og ölJu meir á mörgum 'T’ð um í Bandaríkjunum, að út komi hljómplötur, gefnar út af óskráðum fyrirtækjum og ólöglegum og seldar í smá- búðum sem hafa alls kyns r.eð- anjarðarrit á boðstólum. Þess konar útgáfa sneiðir fram hjá öllu eÆtirliti, söluskatti, svo ekki sé talað um álagningu kaupmanna! Umbúðirnar eru ekki vandaðar; eingöngu brúnt umSi’ag; því eru þess kyns plöt- ur mjög ódýrar. Hendrix gaf Band of Gypsies fyrst út á þenn an hátt. Svo og Stones þessa plötu sem nefnd var hér í upp- hafi. í viðtali við NB, þanm 28. 8. lýsti Mick Jagger þeirri skoð- un sinni að réttlátast væri að gefa plötur út á þennan hátt; þær ynðu ódýrari, sem svaraði tveimur þriðju af núverandi verði. Og þar sem samningur Stones við Decca er nú runm- inn út, er ekki ólíklegt að Stones gefi hljómplötur símar héreftir út á ,,svörtum mark- aði“, ef svo má að orði komaoL Þessi plata, sem er hér til umræðu, ætti að gefa allgóðan svip af tónleikum hjá Stones í dag; þeirri stemmingu .em þar ríkir. Upphaf plötunnar er hróp; kynmirinn margendurtek ur kynninguna og Jagger spyr á.’íka oft hvort þeir séu til- búnir, þ. e. Stones. Þeir byrja svo með Jumpin Jack Flash, í mun magnaðri útsetningu en vimsæl varð hér og erlendis. Að því loknu, segir Jagger eitthvað á þá leið, að hanm voni að buxurnar detti ekki niðrum hann, það vanti hnapp. ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 *»*18588-18600 Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR j| snjómunstur veitir góða spyrnu W í snjó og hólku. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7.-Sími 30501.-Reykjavík., Mick Jagger í Rolling Stones • Það viljið þið ekki, segir hann við áheyrendur, sem svara með hvatnimgarhrópum. Þeir leika lög eftir Berry: Carol og Little Queenie. Annars er það elzta Stray Cat blues. Öll hin lögin sjö eru af tveim síðustu pÆt- unum þeirra, Beggars Banquet og Let it bleed. Hljóðfæraleikur er sæmileg- ur, á nokkrum stöoum frábær og á þá alltaf í hlut Mick Tayl- or, enda skólaður frá Mayall. Svo er erfitt að neita því að Jagger hefur einstaka rödd. Jagger segir þessa ferð um Evrópu ekki vera í gróðaskyni, heldur til að gleðja aðdáendur Stomes. Farangur þeirra til ferðarinnar vóg 50 tonn og þeir höfðu þrjá tón'istarmenn sér til aðstoðar; píanista tvo blásara. Vel væri athugandi að Stones kæmu hingað. Það hefur verið rætt nokkuð í blöðum, en við verðum þá að hlusta á tónlistima og skilja hana, í stað þess að láta hana sem vtndum eyru þjóta, eins og hér hefur gerzt áður. Baldvin Baldvinsson. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 28. okt. kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.