Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 1
241. fbl. — Laugardagur 24. október 1970. — 54. árg. * * # # * # * # # * -n ÆM* _ FRYSTIKISTUR * FRYSTISKÁPAR * * # # # RAFTÆKJAOtH.0, HAFNAB6T|ÚETI 23, SlMI 18305 25 ára afmælis mínnzt SB—Reykjavik, föstudag. Á morgun, laugardag, verður 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna haldið hátíðlegt um allan hefan. Edward Hamhro núverandi forseti allsherjarþingsins og U Thant, að- alritari Sameinnðn þjóðanna flytja allsherjarþinginu afmælishoðskap sinn á morgun, en auk þess verð- ur send út yfirlýsing til að leggja áherzlu á aðalatriði sáttmála SÞ, Hérlendis verður afmælis sam- takanna minnzt með hátíðarsam- komu í Hátíðarsal Háskólans, sem Félag Sameinuðu þjóðanna á ís- landi gengst fyrir. Hefst samkom an kl. 17 á rniorgun, laugardag. Á samkomunni veitöur minnzt stefnu og starfs samtakanna. Stutt ávörp flytja forseti íslands, Emil Jóns son, utanríkisráðherra og Gunnar G. Schram, formaður félags Sam einuðu þjóðanna. Yfirlýsing sú, sem send verður út frá fundi Sameinuð þjóðanna í aðalstöðvunum í New York á morgun, er í 12 liðum. Alímiklar deilur urðu um orðalag hennar og neituðu fulltrúar einstöku aðild arianda að skrifa undir yfMýs- inguna. 16 skíða- lyttur keyptar fyrir forgöngu Skíðasambandsins klp-Rej'kjavík, föstudag. Á undanförnum mánuðum hef ur Skíðasamhand íslands unnið ötullega að því að fá til landsins ódýrar og hentugar skíðalyftur, sem ko-ma mætti fyrir með litl um tilkostnaði víða um land. Fyrir ári rákust forráða- menn Skíðasamhandsins á mynd i svissnesku hlaði af skíðalyftum, sem heita „Borer-Star" og hófu þegar að grennslast fyrir um þær. Kom í ljós að þær voru hæði ódýrar og hentugar og er nú búið að gera samning við fyrirtækið, sem framleiðir þær, um kaup á 16 lyftuoi. Verða þær settar upp víðsvegar um land, 7 þeirra í ná- grenni Reykjavíkur, 2 fara til Siglu fjarðar og 1 til Neskaupstaðar, Seyðisí.iarða!r, Húsavíkur, Bol ungarvikur, Ólafsf.iarðar, Egils- staða og í Mývatnssveit. Lyftur þessar eru rennilyftor, þ.e.a.s. maður grípur í handfang og rennur síðan upp á skíðunum. Þær eru færanlegar og er hægt aið flytja þær úr stað á einum degi án mikiUar vinnu Er það hentugt við okkar aðstæður, því stundum vill koma fyrir á þeim stöðum, sem lyftur eru, að eng inn snjór sé á þeim bletti, en Framhald á bU. 14. Standa háskólamenn að hópuppsögnum á næstunni fái þeir ekki tafarlaust samningsrétt við ríkið? Myndin er af höfuðstöðvum SameinuSu þjóðanna í New York. BB—Reykjavík, föstudag. Verði ekki tafarlaust fallizt á kröfur Bandalags háskólamanna, þess efnis, að bandalagið fái full- an samningsrétt um kaup og kjör bandalagsmanna, kann svo að fara að þeir háskólamenntaðir menn sem eru í rfkisþjónustu segi upp störfuin síiunn. Háskólamenn vilja ekki að B. S.K.15. fari með samningsrctt sinn, og krefjast jafnréttísaðstðou við B.S.R.B., en sem kunnugt er standa nú yfir samningar um kjör starfsmauna rfkisins. Eru háskólaimenntaðir ríkis- starfsmenn mjög óánægðir með kjör sín og segja að miðað við útreikninga sem gerðir eru á grundveUi starfsmats og launa- kjara á frjálsum markaði nú, hafi þeir nú allt að 10% íninni laun en þeim ber. 1600—1700 háskólamenn eru f BHM og er um helmingur þeirra í rikisþjónustu. Fari svo að þeir segi upp störfum síiium hjá ríkinu, ^egjast þeir ætla að koma á fót vin::imiðiun fyrir aðildarmenn samtakanna seni annist þá ráðn ingu þeirra jafnt hér heima og erlendis. Bandalag háskólamanna efndi til fundar í dag með fréfctamönn um þar sem þessar upplýsingar komu fram. Háskólamenn eiga enga aðild að B.S.R.B., heldur hafa þeir stofnað með sér sín eigin samtök. Vegna þess að sam- tök þeirra hafa ekki samningsrétt um fcaup og kjör,'telja háskóla- menn sig ekki njóta mannréttinda á við aðra þjóðfélagsþegna. Segja þeir fulltrúa sína hafa, fyrir náð ríkisvaldsins, fengið að fylgjast með undirbúnimgi nýrra samn- inga, þ. á.m. starfsmati. Sú sam- vinna mun yfirleitt hafa gengið vel, þar til nú fyrir skömmu, að fram komu drög að samningum eftir starfsmenn Kjararáðs og samninganefndar ríkisins. Seg.ja háskólamenn þessi drög hafa komið eins og þrutnu t^r heiðskíra lofti yfir fulltráa sína. Framhald á 14. síðu. Liggur milli heims og helju eftir hnífsstungu Eldri maður úrskurðaður í 40 daga gæzluvarðhald eftir atburðinn OÓ—Reykjavík, fösludag. Ungur maður liggur þungt hald inn á Borgarspítalanum eftir hnífs stungu, sem hann hlaut í gær- kvöidi. Síðar um kvöldið var hand- tekinn fullorðinn maður, sem við- urkenndi að hafa stungið piltinn, sem er 18 ára að aldri, en hann segist hafa veitt honum áverkann í nauðvörn, og að pilturinn hafi ot- að að sér hnífi að fyrra bragði. Var maðurinn úrskurðaður í 40 daga gæzluvarðhald. Enn er ekki hægt að yfirheyra piltinn. Hann er ekki úr lífshættu. Rétt fyrir kl. 6 í gœrkvöldi skjögraði piltuíinn upp planið framan við útsölu Áfengisverzlun arinnar við Lindargötu. Áður en hann komst að dyrunum féll hann niður. Viðstaddir sáu strax að maðurinn var illa særður á kviði. Var lögreglu og sjúkraliði þegar, gert viðvart. Var pilturinn fluttur á slysavarðstofuna og baðan beint á skurðarborð í Borgarsjúkrahús- inu, en hann var mikið skorinn á kviðnum. Þegar pilturinn kom að útsöl Unni blæddi honum mikið og var orðinn svo aðframkomin.., að hann gat ekki staðið lengur á fótun um, enda var hann særður hol- sári. Hné hann ni©ur við vestari dyr verzlunarinnar. í fyrstu var ekkert vitað hvernig pilturinn fékk áverkann, en^rann sóknarlögreglan komst fljótlega Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.