Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 24. október 1970. TIMINN 11 LANDFARI SIÓNVARP Haldið strikinu „Kæri Landfari! Ég hefi etoki áður skrifað lesendadálkum dagblaðanna, en vegna skrifa um Spegil Tím- ans langar mig að senda þér línu. Erindið er að biðja ykk- ar fyrir alla muni aS halda fyrra striki og hafa Spegilinn fjölbreyttan og skemmtilegan eins og áður. Látið ekki komma íhaldið á Þjóðviljanum (seen nii er orðið eitt hvknleiðasta íhald landsins), hafa áhrif á efni Spegilsins. Þúsundir fs- lendinga fara nú árlega til út- Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada JUpMSML PIERPOnT Magnús E. Baldvinsson Laugavegf 12 - Sfmi 22804 Ianda, og sér fólk sem fær að lifa nokkurnveginn frjálst og glatt sínu daglega lífi, eta, drekka og horfa á það, sem það kýs sér. Hér á landi hafa allskonar nöldurseggir og aftur haldsmenn fengið að hafa allt of mikil áhrif á daglegt líf manna, en þessir leiðindapúkar vilja fá að ráða því, hvað menn láta ofan í sig, hvað þeir horfa á eða lesa, og hvenær fólk fer í rúmið. — Það er kominn tími til að spyrna við fótum. ViS getum auðveldlega haft það skemmtilegt á íslandi, og þurfum ekki vegna leiðinda, að vera að slæpast á sand- str^ndum Spánar eða Rúmeníu, ef við hættum að láta leiðinda- skjóður á Þjóðviljanum og ann ars staðar ráfta daglega Iífi okka*\ J.P." m Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum negldum með SANDVIK snjónöglum, komasr leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allr Verksfæðlð opið alla' oaga ^i 7.3Ö fíl kl. 22, SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Laugardagur 24. október 15.30 íUyiuliii og mannkynið Sænskur fræðslumynda- flokkur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra. 4. báttur — Upohaf kvik- mynda. Þýðandi og þutar: Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 16.00 Endu ~kið efni Barnæska mín. Sovézk bíómynd, hin fyrsta af þremur. sem gerðar u árið 1938—1940 og byggðar á s.iálfsævisögu Maxims Gorkís. Leikstjóri Marc Donskoi Aðalhlutverk: Massalitinova, M. Troyanovsky og A Liar- sky. Þýðandi R°ynir Bjarnason. Alex Pechkov e'st upp hjá ströngum afa, góðlyndri ömmu og tveimur frændum, sem elda grátt silfur. Áður sýnt 12 ágúst 1970. 17.30 Enska knattspyrnan Coventry City — Notting- ham Forest. 18.15 íþróttir M. a. mynd frá Evrópumeist- aramóti í frjálsum íþróttum. Umsiónarmaður Ómar Ragn- arsson. 20.00 Fréttir 'O.?* Vpður oe anglvsfnffw 20.30 ísland og Sameinuðu þjóðirn ar. Dagskrá í tilefni 25 ára aaf mælis S. Þ. Ávörp flytja: Forseti fslands dr Kristj- án Eldiárn, utanríkisráð- i •i c n -.. herrá; • • Emil Jónsson. dr. Gunriair G. Schram. form. t b G"'fétágs'Sv ¦!>':.-á fslandi. 20.55 Dísa Húsið handan g"<tnimar Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir 21,20 f læknadeild Læknadei.'darstúdentar kynna nám sitt. Litið er inra \ «W\WWVVmWWtfWWNVVyWVWVWWft%W^ LÖNI ROBBERSEV£N — Hélt fulltrúiini svo áfram að Ieita að ræningjunum, jafnvel eftir að lögreglu- stjórinn sneri við? — Já, en við fundum DREKI ciigin spor. Daginn eftir. Daginn, Drake. Þú mátt fara núna og njóta frídagsins. — Ég ætla svo sannarlega að reyna það, lögreglustjóri. — Ætlarðu á veiðar eins og venjulega? — Já. (Á veiðar eftlr slóð ræningjanna) WHAT'S THE '4a"-J THE MATTER WITH YOU, A SAME FOOL f LIGHT ANOTHEF MARK MATCH AND PICK THAT WAS M PETE- PEATH'S HBAP! I — Hver fleygði örygginu. fortngi. — Hvernig á ég að vita það? Taktu það upp, Sam. — Æææ! — Hvað er að þér, bjáni? Kveiktu á annarri eldspýtu og taktu það upp. — Það er sama merkið á brygginu og var á Pete — hauskúpa. í kennshistundir, fylgzt með rannsóknarstörfum og námi stúdentanna í Lands- spitale m 21.45 Svart sólskin. (A Raisin in th Sun) Bandarísk biómynd, gerfl árið 1961 Leikst.ióri Daniel Petrie. Aðalhtutvrk- Sidney Poi- ter. Rubv Dee og d'audia McNeil. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. B'ökkukona nokkur, sem missir mB sinn. hyggst nota spariféð, sem hann hafði s. "naið, t þess að styðja son sinn og dóttur til náms og nýtra starfa. En sonur hennar lætur heillast af gy.livonum um skjótfeng- inn eróSs oe 'ífsþægindi. 24.00 Dagskrárlok. HLIÓÐVARP ^^ÍUSVUVVVU'^'VWWAVVW.-.'^^ LAUGARDAGUR 24. október. Fyrsti /etrardagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir rónleikar. 7. 30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn Séra Lárus Halldórs son 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta kennari og Magnus Péturson píanóleikari Tón'eikar. 8. 30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna. Geii- Christensen >>rdai lestur sögunnai .Ennbá gerast ævintvr' eftir Óskar Aða] stein (9) 9.30 Ti'.kynning- ar Tónleikai 10.00 Fréttir Tónleikar 10.10 Veðurfregn ir. 10.23 Óskalög sjúklinga. Kristín Svpinbiörnsdóttir kynnjr 12.00 Hádfgisútvam. Dagskráin Tónleikar. TM kynningar 12 25 Fréttir og veðurfregnir rilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrif leguro óskum tónlistarunn- enda 14.00 Háskólahátfðin 1970: Útvarp frá Háskólabíói. 15.20 Fréttir. 15.30 k mörkuni sumars og vet- ar. 16.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýj- ustu dæeuriögin. 17.00 Samkoma hátíðarsal há- skólans á 25 ára afmæli Sameinuðu ojóðanna. 17.40 Úr myndabók náttúrnnar. Ingimar Óskarsson náttúru fræðingur segir frí- 18.00 Söngvar í léttun. tón. Golder Gate kvartettinn í San Prancisco svngur. 18.25 THkynnfngar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Vetrarvaka. 20.30 Hrati flveur stund. J6nas J6nasson byrjar að nýiu stiórn á halísmánaðar legum útvarpsbát'-um með leikbSttum gamanvísum, spurningakeoDni ííng. hljóð færaleik oe sliku Þessi fyrsti þáttur er hijóðritað ur i Neskaupstað. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbvrjun, Auk ifns!a"at'lutnings af plöviro eikut niiómsveit Ásgeir? Sv er*'ssii<ier 1 haifa klukkustunn Sönakona: Sig rfður Magnusdóttir (23.55 Fréttir . stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir frá 7e8 urstofu). 02.00 Oaeskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.