Tíminn - 25.10.1970, Síða 5
SBBTNlíDAGUK 25. oktdber l»7e
TIMTNN
5
MEÐMORGUN
KAFFiNU
— Hvenær komust þér að því,
að þér elskuðu bara eina koiru?
— Þetta er hræðilegt, frú
S6rensea. Ég vissi ebki, -að þér
wæruð orðin ekkja.
— Jú, maðurirm minn datt
BÍður, þegar hann var að setja
upp nýtt loftnet.
— En sorglegt.
— Já, eo sjónvarpið lagaðist.
— Ég heyrði, að þið hefðuð
verið í leikhúsinu í gærkvöldi.
Hvað sáuð þið?
Silfurbrúðkaup Pígarós.
— Nei, það hlýtur að vera
Brúðkaup Fígarós.
— Nei, það stóð greinilega á
spjaldinu. Brúðkaup Fígarós.
25. sinn.
Þogar þau dönsuðu saman
þriðja dansinn á listamannaball
inu, sagði hann: — Gætuð þér
ekki verið nektarmódel hjá
mér?
— Nei, því miður. Ég er ekki
módel.
— Þa® er allt í lagi. Ég er
he.'dur ekki listamaður.
Ungfrú Smith var þekkt um
allan bæinn fyrir sína hvössn
tungu. í þetta sinn var það slátr-
arinn, sem var fórnarlamb henn-
ar.
— Eg heyrði, að þið selduð
kjöt af veiktnn skepnum hérna.
— Það er miklu alvarlegra
en það, ungfrú, svaraði slátr-
arinn.
— Nú, hvað meini® þér með
því?
— Skcpnurnar haía ekki að-
DENNI
DÆMALAU5I
Þegar ég ver8 stór og eignast
mitt eigið hús, ætla ég ekki a8
hafa nein horn i þvi.
reglunuim skuli kistan geymd í
kapellunni skammt utan við
borgina þar til ættingjamir
muni eftir því að greiða greftr-
unar kostnaðinn 150 dali.
Ekki stafa þessi vanskil af
fátækt leikkonunnar, þegar hún
andaðist, og dóttir hennar, Lisa
Minelli, sem sjálf er orðin
kvikmyndastjama, veður í pen-
ingum.
Þegar jarðneskar leifar hinn-
ar rátuu voru fluttar .© kapell-.
unnar, var mikið um að vera,
og tuttugu þúsund manns var
boðið að vera viðstatt athöfn-
ina, en þar með virðist hún hafa
gleymzt þar til nú, a® háværar
raddir er uppi um það, að við
svo búið megi ekki standa.
ar hans fónu út að skemmita
sér, lokaði hún Thomas inni,
því að engin stúlka skyldi fá að
eyðileggja drenginn hermar,
sem raunar var orðinn fullorð-
inn maður, tuttugu og sex ára,
þegar loks dró ti' tíðinda.
Thomas var hlý’ðnin uppniái-
uð og reyndi aldrei að sleppa
úr prísundinni. Þess vegna datt
engum hann í hug, þegar átján
ára stúlka, Karen Sue úr sama
bæ hvarf skyndilega á dimmu
kvöldi og fannst skömmu seinna
látin.
Ekki leið á löngu áður en vin-
kona Karenar Patty Childs,
hvarf líka. Víðtæk leit var þeg-
ar í stað hafin, og undir morg-
un fanst stúlkan, ásamt Thom-
asi, í Stlum helli skamrnt utan
við bæinn.
Patty sagði lögreglunni, að
Thomas hefði alls ekki snert
hana, bara setið og horft á
hana eins og hún væri eithvert
furðuverk. Hún hafði ekld verið
hrædd við hann, þótt henni
væri ljóst, að þarna sæti mor®-'
ingi vinstúlku hennar, heldur
einungis kennt f brjóst um
hann.
Er Thomas var spurður hvað
valdið hefði þessari undarlegu
Kærustuparið Judoith Parson
og Mike Pearce frá Englandi
komst heldur betur í hann
krappan á dögunum, er þau
reyndu að klífa svissneska
fjallstindinn Rothom, sem er
þrjú þúsund metra hár.
Er þau voru komin langleið-
ina upp, skall skyndilega xnik-
ið óveður, og stormurinn reif
í þau, svo að þau misstu fót-
fesbuna og bröpuðu niðlur i
djúpið. Líklega hefur fallið ver
ið hátt í kílómetra, og tilraunir
Mike ti? að stöðva ferðina með
íshaka sínum háru engan ár-
angur. Skömimu áður en ósköp-
in dundu yfir hafði hann bundið
unnustuna við sig með reipi.
Ótrúleg heppni bjargaði lífi
þeirra, er þau stöðvuðust skyndi
lega samtímis á lítilli kletta-
lyllu, sem skagaði út úr bjarg-
inu, en hefði hún ekki orðið á
vegi þeirra, hefði ekkert getað
forðað því, að þau kremdust til
bana við fjaL'sræturnar.
Hálf meðvitundarlau. hengu
þau á syli’unni í heilan sólar-
hring, þar til þyrluflugmenn
komu þeim til hjálpar. Þau
i’oru lögð á sjúkrahús, og þar
kom i ljós, að stúlkan var með
níu brotin rifbein, en unnustinn
dapp með óverulegar skxámur.
Gamlar fjallgöngukempur á
staðnum hafa heimsótt þau á
sjúkrahúsið til að sannfærast
um með eigin augum, að krafta-
verk scm þetta skufi hafa gerzt.'
Ótrúlegast af öllu finnst
mönnum þó, að bæði eru þau
ákveðin í að endurtaka tilraun-
ina við fyrsta tækifæri, þótt
hún hafi nærri kostað þau lífið.
víst margir við, og ekki að
undra, því að á sinni táð var
leikkonan Judy Garland dáð
um allan heim. Ekki var hrifn-
ingin hvað minnst í Ameríku, og
þess vegna eru Bandaríkja-
menn nú stórhneykslaðir yfir
þeim slóðaskap, að ekki skuli
enn vera búið að jarðsetja lík
hennar. En eins og menn minn-
ast úr heimsfréttunum lézt Judy
Garland í Júnímánuði 1969, eft-
ir að hafa tekið of stóran
skammt af svefnpL’lum. \
Hvers vegna hefur líkið ekki
verið jarðsett? spyrja margir,
sem vonlegt er. Eina svarið,
sem fengizt hefur, er frá borg-
aryfirvöldum New York borg-
Frú Blanche Weale, brezk og
sæmilega vel stæð, andaðist ný
,'ega, og þegar erfðaskrá henn-
ar var lesin kom í ljós, að ná-
grannar hennar höfðu lofað að
annast hennar heittelskaða hund
að henni láitinni og að í stað-
inn vildi hún að þeir fengju
eitt pund á viku fyrir að hafa
hann meðan hann lifði.
Þetta fannst öllum sann-
gjamt,. því að upphæðin dugði
varla nema rétt fyrir mat ofan
í skepnuna. En þá fór skatt-
heimtan á stúfana og krafðist
þess að hvutti greiddi helming
upphæðarinnar i tekjuskatt.
Fósturforeldrarnir mótmæltu
harðlega, en fengu þær upp-
lýsingar, að enginn kæmist upp
með að greiða ekki skatt að
föstum tekjum. Og þar við sat.
hegðun hans, svaraði hann þvi
til, að móðir hans hefðd aldrei
leyft honum að koma nálægt
nokkurri stúlku. En nú vildi
hann eignast konu eins og aðrir
menn, og því hefði hann brugð
ið á það ráð a® ræna henni.
Hann játaði að hafa myrt Karen
Sue, en það hefði verið óhapp.
— Eg æt.’aði ekki að gera henni
nokkurn skapaðan hlut, sagði
hann, — en svo varð hún hrædd,
og þá varð ég að losa mig við
hana.,
Thomas hlaut • tuttugu ára
Þegar eiginmaður hinnar
bandarísku Marj’ Lamp yfirgaf
hana, varð ást hennar á synin-
um Thomasi enn meiri og eig-
ingjarnari. Hún fylgdi honum
í skólann og sótti hann. hún sá
svo um, að hann umgengist
ekki aðra jafnaldra sína en þá,
som hún vildi — og einungis á
heimilinu. Og þegar kunningj-
fangelsi, og þannig lauk þessum
harmleik, sem sprottinn var af
sjúklegri móðurást.
Á myndunum sjást Iúaren
Sue, sem varð fórnarlámb
bældra hvata, og Thomas.