Tíminn - 28.11.1970, Qupperneq 6

Tíminn - 28.11.1970, Qupperneq 6
TIMINN LAUGARDAGUR 28. nóvember 197«í BÚKMENNTIR FRAMFARASAGA SUNNLEND- INGA VEL A VEG Bjarni Bjarnasqn: SUÐRI. Þættir úr framfarsögu Sunnlendinga. Bjarni Bjarnason, fyrrum skóla stjóri á Laugarvatni er látinn. Síð asta verk þessa mikilhæfa atorku- manns var að rita og safna efni til framfarasögu Suðurlands milli Lómagnúps og Hellisheiðar og hefja útgáfu verksins. Vafalitici hefði komið út bindi á ári þessa verks, ef hann hefði mátt lifa og starfa lengur. Skömmu eftir lát Egils Thorar- ensens, kaupfélagsstjóra á Sei-1 fossi, ákvað stjórn og aðalfundur i ICaupfélags Árnesinga að hefja söfnun og útgáfu ritverks af þessu tagi og helga það minningu Egils. Var Bjarni fenginn til þess að standa fyrir verkinu. leita til góðra manna um ritun þátta og rita sjálfur það, er honum hæfði Jiezt og annast alla verkstjórn. Bjarni hófst þegar handa. Hann leitaði til fjölmargra manna. bæði fræðimanna og forystuimnna í menningar- og félagsmálum, og skipti með þeim verkum um söfn- un og ritun. Þeir brugoMst yfir- teitt vel við, enda mun Bjarni hafa.ýtt á eftir. "Safnaðist fljót- tega í efnissjóðinn en þegar kom að útgáfu, tal^i Kaupfélag Árnes- inga sig ekki geta snúizt við henm þá þegar. Bjarni taldi hins vegar ófært, að útgáfa drægist úr hömlu. Hann hafði beðið menn um efni til birtingar og taldi sia skuldbundinn til þess, að þeim þætti samkomulags við höfunda væri fullnægt. , Það sýnir bezt, hver Bjarni Bjarnason var, að hann tókst sjálf ur á hendur útgáfu og alla fjár- hagsábyrgð af henni, og mun það hafa veric/ ætlun hans, að hann gæfi þannig út hin fyrstu bindi eftir því sem orka og aldur leyfðu. en yrði þá auðveldara að halda áfram, og gæti kaupfélagið þá tek- ið við. Fyrsta bindi Suðra, sem út1 m í fyrra, vai hið myndariegasta alla staði og fiallaði mjög um t'i'æðslumál héraðanna og félags- mál. og ritáði Bjarni sjáifur tölu- vert í það bindi, en auk bess mary. n fleiri. tii aó'. mynda séra Sig- urður Einarsson í Holti Bjarni þess þá, að hann hðfði tilbúið efni í eitt eða tvö undv önnur. oe þegar hatin .'ézt að álijðnii sumri vai annað bindið vel a veg kom ið i prentsmíðju. og hann hafði méðal annars ritað stuttan for- mála að bví og segir þar m.a.: „Ég sendi nú frá mér Suc/ra II, Aðeins brot af þvi efni sem nefnt hefur verið og lofað ef vel gengi komst í þessa bók. Ef stuðnings- menn mínir. kaunendurnir sýna sama vilja á að eignast þetta binrU 2jns 0g hið fyrra hef - ég iiug á að halda áfram meðan ég get“ Þessi orð sýna, að Bjarni hafði fullan hug á að halda áfram. os enn mun mikið eini tilbúið í sjóði hans. AOrir ættu nú að taka mynd arlega upp merkið B.iarni á bað að Sunnlendingum o? n eð því er starf hans bezt þakkað í þessu bindi Suðra sem er hátt á fjórða hundrað b aðsíður a*U ýmsar hinar merkustu ritgerð B|arnl Bjarnason ir og fjalla um jarðfræði. lands- gögn og náttúrufar þessa .ands- hluta, og er efnið samstætt að því leyti. Bindiu' hefst á gömlu og fallegu kvæði um Flóann eftir Freystein Gunnarsson Þá er grein in Ur sögu breggrunns og lands- lags á Miðsuðurlandi eftii Guð- mund Kjartansson. stórfrpðlefi grein með skýringárféikmngum Þá er'.greinaflokkur um jarðhit- ann á SuðurlandsundirlenÆ og nýtingu hans eftir þá Kristján Sæmundsson, Bjarna Bjarnason. Ásgrím Jónsson og Ólaf Val Hauksson. Þá kemur mikill bálkur um vötn í Árnes- og Rangárþingi eft- Hinrik Þórðarson frá Útverkum, og hefur hann safnað um bað efni miklum fróðleik og fengið fleiri til liðs við sig í því verki. Er þar bæJi lýst náttúru vatna, veiðiskap og jafnvel raktar þjóð- sögur þeim tengdar Jón Guð- mundsson skrifar um klak i Ár- nes- og Ranfiárbingi Tón ^f«I«son ritar um veiðiskap og veiðivötn í V-Skaftafellssýslu. Páll Guðmundsson rekur sögu útgerðar á Loftstaðasandi Þá eru loks greinar um rafmagnsmál. Guðmundur Marteinsson ritar um þróun rafmagnsmála á Suðurlands- undirlendinu, og þeir Bjarni og Þórarinn Helgason skrifa um raf- væðingu Skaftfellingu. Allmargt mynda er í bókinni. Eins og fyrr segir lézt Bjarni Bjarnason, er bókin var enn í próförkum, og ritar Ólafur Hall- dórsson. sem veriC hefur ráðu- -íautur og prýiarkaltísari V:ð verk- ið, eftirmála af því tilefni Hann segir m.a.: „Útgefandi bessarar bókar, Bjarni Bjarnason frá Laugar vatni, lézt 2. ágúst í sumar leið. Þi var setnincru óókni’innar að heita mátti lokið, nokkur hluti hennar prentao’ur. en sumi í hrein um próförkum. Að sjálfsögðu kom ekki annað til mála en að Ijúka nrentun bókarinnar Guðmundur B-ne i'V* son nre"t.an Vierip- aifier- lega séð um allt, sem laut að | prentun bókarinnar eftir að | Biarni heitinn féii frá og hefur ; að sjáifsöfiðu orðið að taka á sifi margvíslega aukasnúninga. sem all r, er standa að bessa-ri bók, eru hopum bakkl itir. í fo"m 'la fyrir Suðra I geró'i Biarni Bía’na-on ®r-in fyrir út- ^áfiijMJH’iOgiiStörfumi sínum iOg ann-.ú arra > við: hana. ífan'n-' vat að verða ' Jnálfáttræðuri: maðtui.i-uþ.Bgírt' hannó hóf efnissöfnun í betta rit, en hann gekk að því með sama ciugn- aði og einbeitni ofi öllum öðrum störfum, sem hann hafði teljið að sér um ævina. Mikið er enn þá óprentað af efni, sem hann hafji fullbúið, þar á meðal langar grein ar eftir hann sjálfan. sem hann vildi fremur að biði síðara bind- is verksins en greinar annarra manna". í Bók þessi er vönduð að frá- gangi. prentuð á góðan pappir og í góðu bandi. Vonandi láta Sunn- !endin?ar þetta síðasta verk Bjarna á Laugarvatni bera góðan ávöxt. taka þvi eins vel og fyrra bindi og i leggja með því grundvöli að fram- j haldinu. Hér má ekki hæ-tta viö' hálfnað verk, þótt Bjarni sé fall inn. — AK. MAL og man SAGA ÚR SUDUR Steinþór ÞórÖ'arson: Nú—nú, bókin sem aldrei var skrifuð. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Það vissu margir, og nú alþjóð, að Steinþór bóndi á Hala í Suður- sveit er mikill og góður sögumað- ur. Mér líður seint úr minni ferð í langferðabíl með fulltrúum af Stéttarsambandsþingi norðan af Blönduósi til Reykjavíkur fyrir allmörgum árum. Þar skiptust nokkrir aldnir bændur á um að segja sögur og ýmsan fróðleik í gelii bílsins til bess aö stytta daginn og leiðina. Það er skemmst af að segja. að sú stytting lét ekki að sér hæða. Þarna komu að hljóð nema margir ágætir sögumenn. en þó hygg óg, að á engan sé hall-að. bótt sagt sé, að Steinþór á Hala bæri af, enda var hann mestur sjórinn. Síðan kom Steinbór í útvarpið og sagði frá í augsýn Stefáns Jóns- sonar en áheyrn allrar þjóðarinn- ar, ef hún vildi hlýö'a Sú frásögn öll varð annálsvert afrek. Steinþór lék það fyrstur manna að segja blaðalaust sögu sína 02 fjölmarg- an fróðleik og skemmtan aðra í útvarpið og gerði bað með svo miklum ágætum að fylgzt var með af lifandi áhuga um allt land. Von- andi fara fleiri góðir sögumenn í fótspor Steinþórs, þótt ekki sé allra að leika betta eftir honum. Það duldist engum, aö' Steinþór újfur á vaidi sínu hina gömlu, :slenzku sagnalist. Þar fór allt Jsnman' mikið minni, næmleiki á b'læbrigði lífsmynda og kostir iWá&S’u' með -. . sérkennum héraðs hans... .. Nú hefur verið brugðið á það ráð að gefa þessa frásögu Stein- þórs út í bók, orðrétta. að því er Stefín bókarfóstri segir, og hvergi fellt niður orð, orentaö' upp af segulböndum. Vafalaust má um það deila, hvort þetta sé greiði eða bjarnargreiði við Steinþór og hvort hún stækki eða minnki sögu manninn i augum fólks. Hætt er við, að ýmsum, sem bezt hlust- uðu á hann, virðist svo og ef til vill þykir sumum. sem það brengli ljúfa minningu um frá- söguna að lesa betta í bók. Ég er til að mynda í hópi þeirra, sem fremur hsfc.'i kosið að lesa sög- una á bóklegra máli, og ég felli mig ekki alls kostar við nrentaðan talanda. Ég hefði kosið. að Stein- Steinþór Þórðarson þór hefði ritað sögur sínar. eða einhver eftir honum. En þessi bók er einstök heimild um málfar og mállýzku austur þar, þótt ég efist um að hún sé trú orðræða úr munni venju- legs manns á þessu landshorni og geti villt á sér heimildir, ef menn ætla það. Mér virtist aug- ljóst af frásögn Steinþórs í út- varpinu, að henni hefði á valdi sínu töluvert bóklegan stíl á frá- sögninni. sem hann mælti af munni fram. Það er einnig ein- kenni hinna beztu sögumanna fyrr og síðar. Þeg-ar beir segja frá í samfelldu máli eru beir meir á valdi bókar en dagl-egs tungutaks. En sleppum því. Bók Steinþórs — bessi. sem aldrei var skrifuð, en aö'eins prent uð er einstaklega skemmtileg Þar er og verður gaman að rifjs uop snillisögurnar hans. Þar er gam- an að virða betur fyrir sér sér- kenni málfarsins, skaftfellsk orð og orðtök. Og jafnframt er bað sálubót betri en gengur og gerist að skyggnast í þá mynd íslenzks mannlífs, sem birtist i manngerð og lífssögu Steinþórs á Hala AK. Lætur gamminn sjálfan sig og samferöa um Hilmar Jónsson: KANNSKI VERÐUR ÞÚ ... Hilmar Jónsson, bókavörður í Keflavík. hefur áður sýnt það, að hann er hemmtilega ritfær mp ir og ekki bundinn á klafa vanal'ugs- unar, þótt sveif.hihreyfing sé í sterkasta lagi. Hann er sjálfstæður í hugsun, hugrakkur í gagnrýni og ómyrkur í máli, einkum um jórn- mái og listir Þessi einkenni komu skýr.ast fram í bókinni Foring r fall ;■ út kom fvrir nokkrum ár- um Þess’ nýia bók Kannski .erð- ur þú ber þessi einkenni glögg- lega Hún er skrifuð af meira i, meira h'kleysi en fyrri bækur. en þó gætir þar meiri yfii egunar, meira umburðar.'yndis og yfirsýn- ar en áður — einkenna þroska'ðri matins, sem lítur með betra jafn- vægisskyni yfir farinn veg. Hilmar Jó-nsson velur sér í þess- ari bók svipaða leið og Jón Óskar í fyrra — að fara á nokkrum stikl- um yfir lífshlaup sitt. Hann segir frá veru sinni i skólum. snertingu við menn og málefni, sveiflum sín- um miLS öfga, ánetjun og upp- flosnun úr kennisetningum, orða- skiptum við marga skemmtilega menn Úr þessu verður hraðfleyg og lif- ræn bók — því er ekki að neita. Ég las hana í lotu og skemmti mér afbragðsvel. Hilmar á nú létt- ari kímni en áður, jafnvel g.’ettni, sem er laus við beiskju, jafnvel þótt vikið sé að málum. sem voru honum áður heit. Hann segir frá samtölum við Stein Dofra og Pálma rektor. orðaskiptum við Sig urð skógarvörð á Hallormsstað ferðum út um heim og hugnám; Parísar, þjónustunni við Birtings- menn. snertingu við Guöinum; Hagalín og Gunnar Dal. Hann seg- ir frá lærifeðrum sínum Móse og Douglas Reed. eins oe beir hug íóku hann sjálfan 02 motuðu til góðs og ills Hann segir frá s'kemmtilegum bréfaskintum við Tónas frá Hriflu — og loks frá Runólfi —• Runa — Péturssym, MásSrS&í--;----:-’''- - -- • Hilmar J6nsson sem látin-n er tvrir noKic"” árum. en var merk’lefiu' ónu'eik 0 b Praman 3 k ,-u ••tc'n 'ui a‘ , ar ræði við frænda suin Ru'íc-. lífs og liðinn. ecn heldur hefur Runa förlazt hinum megin af þeim Framhuia a 0 *

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.